Alþýðublaðið - 15.04.1955, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.04.1955, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Fösíudagur 15. apríl 1955 S s s s s s s s V s s s Útgefandi: Alþýðuflotyurlnn. Ritstjóri: Helgi Scemundsson. Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamenn: Björgvin Guðmundsson og Loftur Guðmundsson. Auglýsingastjóri: Emma Möller. Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Alþýðuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8—10. 'Ásþriftarverð 15,00 á mánuði. í lausasðlu 1M. Stjórnin horfir á ÍHALDSBLÖÐIN ’ halda verðlgaseftirlit sé tekið upp því fram, að atvínnurekend á ný og ráðstafanir gerðar ur fallist ekki á kjarabóta- t*I að reisa skorður við húsa kröfur verkalýosfélaganna, leiguokrinu í Reykjavík og sem nú eiga í verkfalli, af sumum öðrum kaupsíöðun- því að atvinnuvegimir þoli um. ekki launahækkun. Þetta er t gömul blekking, sem alltaf J^ufloklmrmn hefur verður ný í sérhverri vinnu b^^tfynrþvn, að þessr le:ð dellu. Atvinnuvegirnir hafa ?rðl frln' Hann ke?ur lagt ráð á löngu og tilgangslausu ferzlu a ^auðsyn þess að verkfalli og ættu því sann h°rflð ™ oheJlaÞr°- arlega að þola kauphækkun Un v«rðhækkananna og ok- til handa þeún, cem verð- Ursins og heror pkorin UPP mætin skapa ’með vinnu fgn .verðbólgunnl og sinni. Atvinnurekendur og ,1.lnnr’ sem.er að lama þjoð blöð þeirra minna.st aldrei á stjornarvöldin vilja þennan þált málsins. Aftur- ekkl fara að Þs/£u rá,ði af haldið er ekkert fyrir það að f1 að su raðstofan brytur í ræða aðalatriðin. baga Vlð bagsmuni hinna En verkalýðurinn myndi rauuverulegu húsbænda sætta sig við aðrar kjara- flrra‘ Þjoðarhagur er bætur en kauphækkun. Sam elnskls metlnn, þegar gróða tök hans hafa árum saman aðllfrnlr eru ann/rs veSar- lýst yfir því, að þeim sé Verkalyðuriun er htils virði mest kappsmál, að verðlag \, samanhurði við þá að og dýrtíð lækki. Sú kjara- ?mi va bafanna 1 dag. At- bót yrði öllum aöilum far- Vlnnuvegirnm eru einnig sælust. Byrðar hennar er * ir berlast 1 bokkum við hæet að leeeia á bá. sem a seðta Þessa hotnlausu hít. Ug þetta er skýring þess, að hægt að leggja á þá, sem breiðust hafa bök'n. En rík- . --- -•= —» - isstjórn og alþingi tekur om ð ■ hefur til vfirstand- ekki í mál að hverfa að fndl verkfalls- Hjól atvinnu bessu ráði. Og atvinnurek- 1 ,s!.ns °* framteiðslunnar J endur gera ekkert til þess að stoðvast af Þvt að ríku ó- knýja fram slíka lausn. Á- magarnir ,nelja að minnka stæðan er auðvitað sú, að f,lð slg ransfeng!nn- Þeim íaost að heyja huidustyrjöld við þúsundlr alþýðuheim- ssa er rík- afturhaldið vill ekki m'ssa af neinum gróðamöguleik- vl° bu';uncl'r 31 um lla- 0g abyrgð þe um. Hvað lækka? er þá hægt að isstíórnarinnar, sem hefur Svarið við ^þeirri gert Það eitt t:li lausnar verk ,S spurningu e'r oíurauðvelt. fallmu-að skipa sáttanefnd. ^ • . . _ _ TTm'n Afnám söluskattsins væri sjálfsögð ráðstöfun t!l að Úrræði hennar eru engin. Hún er áhorfandinn með á- byrgðina. flýta fyrir lausn yfirstand- andi verkfalls. Sú fjárupp- Ríku ómagarnír eru ís- hæð yrði verulag kjarabót lendingum vissulega nógu öllum almenningi. Reykja- kostnaðarsamir, þó að þeim víkurbær ætti einnig að líðist ekki lengur að halda geta lækkað aftur rafmagn- uppi baráttu gegn verka- ið, sem hækkað var án rök- lýðshreyfingunni. Þeir hafa stuðnipgs og til þess e'ns að stofnað til yfirstandandi . auka dýrtíðina og skerða verkfalls og láta þjóðina ^ þannig lífskjörin, Enn f.rem alla greiða herkostnaðinn. ^ ur benda skrif stjórnarblað Sá skollaleikur hefur staðið ^ anna frá því fyrir síðustu allt of lengi. Ríkisstjórnin ^ aíjþingiskosningar eindregið hlýtur að láta þetia stórmál S til þess, að olíuíélögin ættu til sín taka nema hún sé svo S að geta lækkað vöru sína án umkomulaus, að hún geri S þess að komast á vonarvöl. sér ekki grein fyrir hætt- v Sama gildir um ýmsa þá að- unni, sem hér er á ferðum. ila í íslenzku þjóðfélagi, sem. Verkalýðshreyfingin mun raka saman ofsagróða með aldrei gefast upp og heyja engri áhættu og. lítilli fyrir baráttuna, unz sigur er unn- höfn, þegar hugkvæmni inn. En íslendingar hafa brasksins er undanskilin. ekki efni á því að greiða Og þessu til viðbótar er Iengur herkosínaðinn af tímabært og sjáifsagt, að baráttu auðstéttarinnar. slenz ÍSLENZKIR listmálarar taka þátt í tveim myndlistar- sýningum erlendis um þessar mundir. Um þátttöku þeirra í Rómarsýningunni þarf ekki að fjölyrða, en auk þess taka þau Nána Tryggvadótlir, Val- týr Pétursson og Þorvaldur Skúlason þátt í sýningu með „De Unga“ í Stokkhólmi, og hafa Alþýðublaðinu borizt um mæli nokkurra sænskra blaða um báðar þessar sýningar. Göran Schildt skrifar um Rómarsýninguna í Svenska Dagbladet. Kveður hann nor- rænu sýninguna ekki líklega til að valda neinni byllingu í „borginni eiUfu“, hins vegar sé eaki loku fyr.r það skolið, að hún geti val i:3 nokkrum breyt 'ngum innan hin; norræna myndjistarheims. Þetta er. seg ir hann, í fyrsta skiptið, sem Norðurlönd koma fram sem einn aðili á slíkri llstsýningu, og hefur aldrei belur sannazt, að enda þótt þau, hvert um sig, séu lítils megandi, séu þau stórveldi sameinuð. Sýningin beri því ljóst vitni, að samtig inleg einkenni Norðurland- anna séu svo sterk, að ekki verði um deilt, að þau séu sam stillt heild, ekki aðeins rvað listrænt viðhorf snertir. held- ur og mennlngarlega og þjóð- félagslega. Göran Schildt ræðir síðan nokkuð sérkenni norrænnar listar, og minnist í bví sam- bandi á hvert Norðurlandanna fyrir sig, eirmig einstaka þátt- takendur. Að vsíðustu minn'.st hann á ísland, og farast orð á þessa leið: ..Jafnvel hið fámenna ísland veldur úndrun, sem sannar. að þáfttaka þess er annað og rneira en nafnið tómí, aðeins ^ til þess að rjúfa ekki norræna samvinnu. Öll hin Norðurlönd- ■ in hafa sent á sýninguna sýnis horn abstrakt eða hálfabstrakt Lstar, að vísu allmisjófn að gæðum, vgrk, sem ekki má bú- ast við að veki mikla athygli á HER BIRTIST útdráttur- úr nokkrum sænskum blaða^ ^ ummælum, varðandz lisísýni i, inguna í Róm og sýningu S Sþriggja íslendinga í Stokk-S S hólmi; Nínu Tryggvadóttur, S S Þorvaldar Skúlasonar ogl Enö \ v;n- • S S ^ Valíýs Péturssonar. • ummæli þau ez'nkar gjarnleg. ítalíu, þar sem menn haía séð flesl það, er máli skiptir í þeirri grein á sýníngum, auk þess ,sem ítalir e'ga sjáifir nokkra mjög athyglisverða full trúa þe'rrar liststefnu. Það kemur manni því á óvart. að íslendingar eru btrsýnilega fremstir í fylkingu Norður- landa á þe.ssu sviði og eiga þar mestum hæfile'kamönnum á að skipa; skjóta Svíum og Finnum auðveldlega spöl aftur fyrir sína fjölmennu fylkingu lisiamanna, sem að vísu eru ekki frábærir svo að fuxðu veki, en einkar hreinir og að- laðandi. Ef t'.l vill skýrir skort ur Isjendinga á myndlistræn- um erfðum þetla fvrirbæri. Ef til vill er abstrakt list, þrált fyr ir allar kenningar um þjóðfé- lagslega af=1öðu hennar, skefia lausasta tjáning einmanaleik- an's.“ í Dagens Nvheter kemst Tor síen Bergmark þani::g að orði um sýn'ngu beirra þremenning anna í Stokkhólmi: ..Hin ,,non figurafiva" mvndiist, ■— ef maður á bá að lít-a á slíkt sem list, — getur ekki slUið sig úr ! öllum tengslum v.ö raunveru- | leikann. . . . Þess vegna á sýn- ing íslendinganna þriggja helzt erindi til mín, þegar tek- ið er tillit til verka. sem fjarst standa flatarskreytiiigu, — t. d. málverk nr. 4 eítir Valtý Pétursson. Þau eru þrjú. sem að sýningu þessari standa, en manni finnst, við fyrslu sýn, sem um einn og sama lista- manninn sé að ræða, svo sam- ræmdar eru leiðir þeirra að sameiginlegu takm.arki. Þau eru nátengd nokkrum málur- um frönskum, Dewasne og Vasarelly . . . og það er örðugt ið flnna nokkur þjóðarsér- kenni hjá þe:m þrem. . . .“ Bo Lindwall gelur sýningar þessarar í Svenska Dagbladet og segir þar meðal annars: „Við þekkjum .minn.st til ís- lenzkra málara, þegar um nor- ræna myndlist er að ræða. Að vísu sáum við nokkurt sýnis- horn hennar í Konsfakademí- inu hérna um árlð, þegar þrír eldri íslenzkir málarar sýndu verk sín þar. Mvndir þeirra sýndu sambland hikandi mod- ernisma og sveigmgu að ex- pressionisma, samfara sterkri, markvii'ssri þj óðernisrómantík. ...“ Síðan ræðir hann breytt- ar aðstæður íslendinga fyrir auknar samgöngur við umheim inn, og hafi þetta áhrif á unga, íslenzka málara, sem séu orðn ir alþjóðlegir í li.st sinni og hafi getið sér góðan orðstír í New York og París. Nína i Tryggvadóttir sé þekktust jþeirra þriggja, er þarna sýna. Hún sýni að vísu aðelns eina mynd, en sú mynd beri af öðr- um verkum þarna. Þeir Þor- valdur og Valtýr séu kreddu- bundnari, en að öðru leyti fer hann mjög lofsamlegum orðum um verk þeirra, einkum Þor- valdar. JJtan úr heimi: Fundurinn, sem aldrei var ha Gerist áskrifendur blaðsins. Talið við afgreiðsluna. — Sírni 4900 Alþýðublaðið EITT af því, sem Churchill heppnaðist ekki að koma í framkvæmd, áður en hann lét af forsætisráðherraembæiti. var að koma á „einkaumræðu- fundi“ með þeim æðstu í Sov- étríkjunum. Hann bar fram þá tillögu 11. maí 1953, í tilefn; þess, að Maíenkov hafði tekið við af Stalin og hafði þá þegar sýnt þess nokkur merki, að hann hefði hug á að víkja frá stefnu fyrirrennara síns í utan- ríkismálum. Var það þá ekki tilraunar vert, að koma til móts við hann og kynnast þeim tillögum, sem hann hefði frarn að bera? Síðan hefur það komið á dag inn, að þarna var ekki um neina skynd.hugmynd frá Churchills hálfu að ræða. Það sést: meðal annars af yfirlýs- ingu, sem hann gaf fyrir skömmu í brezka þinginu og af bréfaskiptum hans við rúss- neska utanríkismálaráðuneyt- ið, sem nú hafa verlð birt. SÍMSKEYTI TIL MOLOTOVS Sjúkleika vegna gat Churc- hill ekki sjálfur unníð að undir búninei bessa máls fyrst í stað, en Salisbury varautanrikis- málaráðberra reifað: tillöguna á fundi með Bandaríkjamönn- um og Frökkum í júlímánuði 1953. Þeir vildu hins vegar : ekki ganga lengra en leita hói- ’anna um fund uíanríkismála- ráðherra um Þýzkalandsmálin. Slíkur fundur var síðan hald- inn f Berlín í janúar 1954 og annar fundur þeirra nokkru Winston Churehzll. síðar í Genf, þar sem rætt var um Indókína. Á meðan sá fundur slóð yfir, skrapp Churchill til Washing- ton. en Eisenhower rayndist ó- fáanlegur til að eiga fund með Malenkov. Á hoimle.'.ðinni sendi Churchill Molotov engu að síður símskeyti og spurði um álit hans varðandi „vin- samlegan fund“ rússneskra og brezkra utanríkis- og forsæíis- ráðherra. Molotov svarlði ura hæl og lézt fundarins mjög fýsandi. „NÝTT VIÐHORF ' Churchill dró síðan að stíga næsta skref, þar til Genfar- fundinum var lokið. en 'þá höfðu framámenn Sovétríkj- anna stungið upp á að efnt yrði til öryggisráðs1 efnu allra þe'.rra ríkja, sem gerast vildu þátttakendur að slíkum fundi. Um sama leyti hætti Churchill að vinna að fyrrnefndum. fundi, og er ekkí enn með fullu vitað hvers vegna. í bréfi sínu 27. júlf kveðst Churchill hafa ráðgert ■ að st'.nga upp á, að fundurinn yrði haldinn í ágúst eða bvrjun sept ember í einhverri hlutlausri borg, eins og Bern, Slokkhólmi eða Vín. En nú hafði sovét- stjórin borið fram tillögu sína um örygg'.sráðstefnu, sem ekki var í samræmi við það, sem Churchill hafði ráðgeft. Og í bréfi 6. ágúst segir hann, -að með þessari tillögu hafi skap- azt „nýtt viðhorf", — það væri óframkvæmanlegt nð halda slíka stórráðstefnu og forsæt- isráðherrafund samtímis. Hann lýkur bréfinu með því að segja: „Við skulum því bíða og sjá hverju fram vindur í þessu Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.