Alþýðublaðið - 16.04.1955, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.04.1955, Blaðsíða 2
,iu&, , _____»■ ".w ■m...tnniriíl ALÞYÐUBLAÐIO Laugardagur 16. apríl 1955 á ðrlagasfyiiii (LONE STAB) Stórfengleg bandarísk*kvik rnvnd frá Metro Goldwyn Mayer. Aðalhlntverk lefka: Clark Gable Ava Gardner Broderick Crawfard Sýnd kl. 5, 7 og 9, Bömnuð í’nnan 14 ára. áfffaf rúm ©inn (ROOM FOR ONE MORjE) Bráðskemmtileg og hrífandi ný amerísk gamanmynd, sem er einhver sú bezta, sem Bendaríkjamenn hafa framleitt hin síðari ár, enda var hún valin til sýningar á kvikmyndahátíðinni í Fen- eyjum í fyrra. Aðalhluív.: Cary Grant Betsy Drake og „fimm bráðskemmti- legír krakkar'' Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2 eJh. (Golden Hawk) Afburða skemmtileg og spíennandi, ný, amerfsk mynd í eðlilfegum litum. Gerð eftir samnefndri met sölubók, „Frank Yerby“, sem 'kom neðanmáls í Morg unbjaðinu. Rhonda Flamlng Sferling Hayden Bönnuð innan 12 ára. 'Sýnd kl'. 5, 7 og 9. •444 (Ðesert Legion) Spennandi og glæsileg ný amerísk ævjntýramynd í jitum, um ástir, karlmenn- sku og dularfulian tmaðs- dal í landi leyndardóm- anna, Afríku. Alan Ladd Arlene DaM Richard Conte Bönnuð böraúm innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Peningar að heiman (Money from home) Bráðskemmtileg, ný, amerísk gamanmynd í litr um. Aðalhlutverk: • Hinir heimsfrægu ekop- leikarar Dean Marfin og Jerry Lewis Sýnd kl. 5, 7 og 9. I AUSTUR- æ m BÆJAR BÍÚ æ æ TRIPOLIBIO æ Sími 1182. Liknandi hönd (Sauerbruch, Das mein Leben) war Framúrskarandi, ný, pýzk stórmynd, byggð á sjálfsævisölu hins heims- fræga þýzka skurðlæknis og vísindamanns, F erdinands Sauerbruchs. Bókin, er nefn ist á frummálinu „Das war mein Leben“, kom út á ísl. undir nafninu „Líknandi hönd“ og varð metsöiubók fyrjr síðustu jól. Aðalhlutverk: Evald Balser Sýning kl. 5, 7 og 9. Dreymandi varir Mjög áhrifamikil og sniMd arvel leikin ný þýzk kvik mynd, sem alls slaðar hef ur verið sýnd við mjög mikla aðsókn. Kvikmynda sagan var birt sem fram- blaðinu „FamfJie Journal“. haldssaga í danska viku- undir nafninu „Drömmejide Læber“. Danskur texti. Að alhlutverikin eru leikin aí úrvaibleikurum: Maria Schell svissneska leikkonan, sem er orðin vinsælasta leikkona í Evrópu. Frits van Dongen öðru nafni Phiiíp Dorn, en hann lék hljómsveitarstjór ann í kvi'kmyndinni „Ég hef ætíð elskað þig“. O. W. Fischer hefur verið kjörinn vinsæl asti leikari Þýzkalands und anfarin ár, Philharmoníuhljómsveit Ber línar leikur í myndinni. Sýnd kl. 9 — Sími 9184. WÓDLEIKHOSID GULLNA HLIÐIÐ sýning í kvöld kl. 20. Aðeins fvær sýningar eftir. S PÉTUR OG ÚLFURINN o g DIMMALIMM sýning sunnudag kl. 15. Aðeins tvær sýningar eftir. iLEIKFÉLAG! '®^reykjavíkur) s Sími 3191, HAFNAR FlRÐt Fædd í gær. sýning sunnudag kl. 20. S S ABgöngumiðasalan opin^ $frá kl. 13,15 til 20. $ ( Tekið á móti pöntunum.^ 'I Sími: 8-2345 tvær línor. < ^ Panfanir sækist daginn S Sfyrir sýningardag, annars^ Sseldar öðrum. S | Frænka Charleys | ^ gamanleikurinn góðkunni. $ S Síðasta sýning S S S S annað kvöld kþ 8. s S 85. sinn. ^ S s . S S Aðgöngumiðar seldir eftirC * • S klukkan 2 í dag. S •■■■■■■I ia<l\ HHFNDRFJHRÐRR j S Ævintýraleik- • S urinn S s Töfrabrynnurinn \ s S S eftir Willy Kriiger S S í þýðingu • ^ Halldórs G. Ólafssbnar. ^ S Leikstjóri: Ævar Kvaran. S • sýning laugardag kl. 5. ; " % * S Aðgöngumiðasala í Bæjar-S Sbíói frá kl. 1 á laugardag. • S Sími 9184. S ^ ^ ^ ^ _S æ NTJABIO S 1544 Paradísarfuglinn (Bird of Paradise) Seiðmögnuð spennandii og lævintýrgrík limynd frá suðurhöfum. Aðalhlutverk: Louis Jourdan Derba Paget Jeff Chandler Sýnd kl. 5, 7 og 9. Verð á múrvinnu Farmhald sf 1 síðu. endur fremur kosið þá vinnu- tilhögun og jafnvel Vinnuveit endasamband íslanns vill vinna að því að koma á ákvæðis- vinnu í sem flestum atvinnu- greinum. Með ákvæðisvinnu hafa líka að jafnáði skapazt me’.ri vinnuafköst, þar sem dugnaður og hagsýni einstak- lingsins fær betur notið sín. Vínnulaunin fara eflir afköst- um en ekki tímafjcida, og hinn duglegi og iðjusamí fcer meira úr býtum. TÓKU FYRSTJR IJPP HINA NÝJU TILHÖGUN. Múrarar voru fyrstir iðnað- armanna til þess að taka unp ákvæðisv-’nnu. og er ákvæðis-1 vinnuverðskrá fceirra sú eizta! hér á landi. enda fcófl hún hafi j að siálfsögðu tek.ð miklum breytingum með breyttri vinnu og vinnuaðferðum. Sá áróður. sem nú er hafinn pegn þeirri verðskrá, virðist bvffsður á bví, að múrarar hafi óeðlilega hátf kaun og séu iafn vel meðal tekiuhæstu stétta þjóðarinnar. Sé svó. hlvtur múrsmíði að vera orðinn óeðli lega hár liður í bvag'ngar- kos'naði og að hafa farið ört hækkandi eftir nð unnið er í ákvæðisv'nnu. f ljó.si staðrsvnd anna verður þó revndin önn- ur eins og op’nberar tölur sýna. LÆKKUN EN EKKi HÆKKUN. Hagstofan fcefm' í mörg ár reiknað úl byggingarkostnað í Reykjavík, sem hafður er tíl grundvallar að bygg/ngar- vísitölu, er m.a. brunabóta- mat húsa hér í baí er miðað við. Þe/r útreí'kningar eru hin töjulega *jtwlrevnd um það, hve mikið múrsmíði hefur hækkað m/ða'ð v/ð kosfnaðar verð húsanna, og eru sterk- usfu rökin gegn nefndum á- róðri eins og eftirfarand/ dæm/ sannar: Árið 1939 ev múvsmíði 14, 1% af heildarbvfft'ingarkostn a'ð/, en ár/ð 1954 13.9%. Lækk un 0.2%. Hr þó fyrra árið m/ðað v’ð fímavinnu, en hið síðara ákvæð/svinnu. Þótt hér séu a'ðeins nefndar tölur úr Hagtíðindum tveggja ára, er samanburður sízf óhagstæð ur bóft fleir/ ár séu tek/n, enda hefur blutur múrsmíðis lækkað að tilfölu, síðan farið var að vlmia í ákvæð/svinnu. VINNULAUN FARA EFTIR AFKÖSTUM. Eins og fyrr seg’.r er það eðli ákvæðisvinnunnar, að vinnu- launin fari eftir afköstum og því eðliiegt að duglegir og kappsamir múrarar beri mieira úr býtum en gij'dandi -tíma vinnu. Þá má og geta þess, að eflir verðskránni vinna menn á ýmsum aldri, með misjafnt vinnuþrek. eða frá 20 ára til gamals aidurs og ekki óeðli- legt, að aldursmunurinn skapi misjafnar tekjur. Aðstaðan við vinnuna er líka misjöfn. Kem ur þar till greina h.ti og burrk ur v-ð innivinnu, en útivinn- an er jafnan háð veðurfari, Auk þess sem húsin eru mis- jöfn t’.l vinnslu. Eru þess líka dæmi, að ákvæðisvinnan gefi minna en gildand i límakaup. Enda miðast ákvæðisvinnu- verðskráin v!ð meðalafköst og virnuskiiyrði. Að lokum má benda á þá siaðreynd, að eflirsókn manna um að komast í þecsa „hálaun uðu iðngrein" er ekki meiri en svo, að síðustu sex árín hefur aldrei feng/zt full fala múrara- nema, sú er leyfð hefur ver/ð á hverjum tíma. Með bö,kk fvrir birt.inguna. f.h. Múrarafél. Reykjavíkur Eggert G. Þorsteinsson. Sig. Guðm. S/gurðsson. Guðberg Krist’nsson. Guðjón Bened/ktsson. Júlíus G. Lofísson. n.’w : í?% ! Skálholf i Framhatd nt 1. síðu. gevmdar jarðneskar leyfar Skálholtsbiskupa og í veggi þe.’rra verða greyptir legstein- ar. Líkanið af k/rkjunni verð- ur til svnis í Þjóðminjasafn- /nu á næs/urmi á veniulegum safntíma, þr/ðjud., m/ðv-!kud. og laugard. ld. 1—3 og sunnu dögum kl. 1—4. ffi RAFNASf* ffi 0(3 FJARÐARBIO ffi Rödd blóðsins Hrífandi frönsk kvikmynd, gerð eftir hugmynd hinnar frægu þýzku skáldkonu Ginu Kaus. — Myndin fjallar um efni, sem öllum mun verða ógleymanlegt. mmWMUunaaaHaaaaan Aðalhhitverk: Annie Duoauh — Coninne Luchaire. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. « «,, «, „. , Danskur texti. A § Sýnd kl. 9. TARZAN OG RÆNDU AMBÁTTIRNAR Sýnd kl. 7.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.