Alþýðublaðið - 16.04.1955, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 16.04.1955, Blaðsíða 7
kaugardagur 16; aprfl 1955 ILÞYÐUBUÐIÐ urii landið, og •| grenni borgann, . litla fljótabáta . * síkiabáta. Þessi Brau/arstcðí’n í Rotferdam. Holiand og Hoilendingar Framhald al 4. síðu- venjulegra Hollendinga, sem yfirleitt fara snemma í bólið. FAGRAR KIRKJUR í Leiden og flestum stærri borgum í þessum hluta Hol- lands eru yfirleitt fagrar kirkj ur frá eldri tíð. Þessar kirkjur, og klaustur mörg einnig, eru þó ekki svo vel viðhaldin sem skyldi, því að þau voru á sín- um tíma tekin herskildi af mót mælendum og- var ekki skilað til hinna kaþólsku safnaða, er þeir fengu aftur frjálsir að hefja starf sitt. Þarna var hafin styrjöld við siðabyltinguna á hendur trú landsmanna, og hafa hinir ka- þólsku íbúar æ síðan átt í vök að verjast, sérstaklega norðan til í landinu, t. d. má æðsti þjóðhöfðinginn alls ekki, sam kvæmt lögum, vera kaþólskur. FENEYJAR NORÐURSINS Þegar til Amsterdam kemur, ber margt fyrlr augun, sem vert væri að minnast. Helzt er mér þó í minni ríkissafnið, sem er lista- og sögusafn. Þarna getur að líta sögu landsins í þjóðminjum. listum og iðnaði. Myndir hinna stóru meistara draga vissulega mest til sín at hygli ferðal-angsins, og er í því efni sannarlega af nógu að taka. Listiðnaður margs konar er og þarna til sý.nis og ber vott um horfna hagleiksmenn. Við vorum svo heppin. að þeg- ar v'.ð heimsóttum rikissafnið, stóð þar yfir austurlénzk list- munasýning. Var hún með af- b’rigðum skemmtileg og eftir- tektarverð. Borgin sjálf er nokkurs kon ar Feneyiar norðursins, byggð . andi út, en hvort ég nú brosti leyst þau að nokkru lfeyti á mjög frumlegan hátt. Víða út um landið, og þó helzt í ná- grenni borganna, getúr að líta eða öllu heldur síkjabáta. Þessir bátar eru þó ekki í förurn eins og ætla mætt,i heldur eru þeir vand- lega tjóðraðir við litt'ar bryggj ur eða ?f*ra við skurðbakkann, og eru mannabústaðir árið um kring, og hef ég sannfrétt, að vinur okkar, Friðrik frá Horni, búi í einum þeirra. Mér virtist þetta vera sízt verri iausn en braggaíbúðirnar í Reykjavík. Okkur vantar bara sikin. SLUNGNIR KAUPMENN Hollendingar eru ágætis kaupmenn og urðum við tvisv- ar fyrir barðinu á því; og vit- anlega sátu þeir um okkur. þeg ar fylgdarmaðurinn var fjar- staddur, í bæði skiptin. Þegar við vorum að koma úr siglingunni um síkin í Amster- dam, varð fylgdarmaður okkar lítið eilt á undan okkur. Vatt sér þá að okkur myndasali með nokkur sett af myndum af borginni. Spurðum við hann hvert þeirra myndi bezt, og ot aði hann þá að okknr setti af litmyndum, sem við keyptum, að því er okkur fannst fyrir lít inn pening, en er til kom, voru þetta bara meðalgóðar myndir og hefði mátt fá betri myndir fyrir sama verð annars staðar. í hitt skiplið vorum við að koma út úr einu aðalverzlun- arhúsinu í aðalgötunni í Am- sterdam, og er við vorum að svipast um effir útgöngudyrun um, snýr stúlka sér að okkur og rekur upp að nefinu á okk- ur þrjá glerpinna angandi af ilmvatni og spyr okkur, hve ’lyktin líki bezt. Við vorum strax sammása um það, og brá hún pinnanum þegar á bak við eyrun á konu minni og spurði, hvort herrann vildi líka. Ég af þaknaði, en þá spurði hún, hvort ekki mætti bjóða okkur til kaups glas af þessum ilm- andi vökva, sem héti „hollenzk ur blómailmur": Jú, það mátti alhuga að taka heim með sér ilminn af hollenzku blómun- um, og spurðum við því, hvað það kostaði. Eitthvað heyrðist okkur hún tala um 20 sent. og slógum við því td. En þegar greiða átti, kostaði smáglas af ilminum þrjú gyhini. Það hafði verið 20 sent grammið. Mér brá heldur í brún, en lét sem ekkert væri off gekk bros- ið fram neina sanngiarna gagn svonefndu Cirkarhésuðum, og rýni á kongressflokkinn, og' svo að segja öll atkvæðin, sem ekki heldur neina jákvæða þeir hlutu, voru þeim greidd stefnuskrá. Kommúnistar gátu þar. í þessum héruðum er hrís til dæmis ekki borið Nehrú grjónaræktun mest í fylkinu, það á brýn, að hann væri skó- og bændur þar eru vel mennt- sveinn vesturveldanna, þar aðir og hafa mikinn áhuga á sem hann nýtur mikils álits þjóðmálum. Hins vegar eru bæði í Kína og Sovétríkjun- daglaunamennirnir af kyn- um, og bezta samkomulag er þætti hinna óhreinu, og hafa með Indlandi og kommúnista- ekki vtnnu nema helming árs- veldunum. Þetta var hins veg- ins. Trúboðarnir hafa snúið ar aðalárásaratriðið 1952. Þá þessum mönnum til k'ristni, og er það einnig jákvætt fyrir þar með leyst þá úr viðjum stjórn Nehrus, að kongress- æltflokkakerflsins. í öðru því flokkur.nn hefur tekið sósíal- héraði á Indlandi. sem kristn- istískt þjóðskipulag á stefnu- ir eru fjölmennaslir, Travan- skrá sína, hinn mikii árangur, core Cochin, eru þeir kristnu sem þegar hef-ur komið í ljós í flestir sjálfseignabændur, og sambandi við fimm ára áætlun því andsnúnir koramúnisma, ina, en hann er bæði augljós en í Cirkarhéruðunum er það og óvefengjanlegur. Kommún- hin kúgaða og arðrænda stétt. istar höfðu því ekki til annars! Fyrir trjíboðsstarfsemina að grípa í kosningabaráttunni hafa þeir hlotið góða menntun, en fagurra loforða, sem allir jafnvel stundað háskólanám, vissu, að þeim var um megn að og það er fyrst og fremst þetta standa við, — og fúkyrða. |ósamræmi milli menntunar Matvælaskömmtun var lok- Þe''rra ?? efne5raf.’ sem /ert ið. Árið 1952 hafði fólkið í hin befur 'þa “ottæk lega fyrir um frjósömu hrísgrjónahéruð- boðsba.P kommumsmans Þexr um Andhra ekki nóg að eta. Nú er engin matarskömmtun. j Tvö síðustu árin hefur verið mikil uppskera og næguKmat- ur. Engu að síður hlutu komm- únistar 2,7 milljónir atkvæða, eða um 31%. Það er há tala, og því má ekki vanmeta áhrif kommúnislanna í fylkinu. eru kjarni kommúnistaflokks- ins í fylkinu. hylli meðal fyrrverandi þegna sinna. Annars stóðu kongressflokk- urinn og kommúnistaflokkur- inn mjög líkt að vigi. Það leit ekki út fyrir, að kommúnista skorti fjárráð eða farartæki. Það leit meira að segja út fyr- :ir, að þeir hefðu þar úr meiru að spila heldur en kongress- flokkurinn! DRAUGUR KVEÐINN NIÐUR Miðstjórn kommúnistaflokks ins brýtur mjög heilann um það, hvað hafi eiginlega valdið því,. að flokkurlnn vann ekki þau 100 eða 110 þ'.ngsæti, sem hann bjóst v.ið að vinna. Nú ákærir hann jarðeigendaklík- una fyrir að hafa þvingað kjós- endur tfl að greiða kongress- flokkmnn atkvæði gegn vilja sínum. Hvað sem hæft er í því, er það víst, að kommúnista- draugurinn var kvcðinn niður viðhafnarlaust í þessu ind- verska fylki, þar sem mest lík- indi voru á því, að hann kæm- ist til valda á lýðræðislegan hátt. TRUBOÐARNIR HAFA SKAPAÐ KOMMÚNISMA Þótt einkennilegt kunni að virðast, er veldi kommúnista í ríkinu nátengt lcristinni trú- boðsstarfsemi. ÖH kjördæmin, sem þeir unnu, eruíhinum FORINGl JAFNAÐARMANNA , PRINS 7«) TIGN ; Verkalýourinn Leiðtogar kongressflokksins l í Andhra eru flest'ir af bænd- (Frh. af 5. siðu.) um komnir. Það eru jafnaðar- bund'n baráttunni fyrir þjóð- mennirnir einir í því fylki. s'em félagslegu réttlæti." hafa kynborinn príns að for- I Forsetinn sagði að lokum, að ingja. Þeir unnu líka níu af mannkynið hefði nú aðstöðu þeim þrettán kjördæmum, sem til að sigrast á fátækt, sjúkdóm þeir hlutu sigur í, í því héraði, um og hungri, auk þess sem sem Rajaen af Viziangram ræð það hefði yfir að ráða þekk- ur. Hann er nú ekki lengur ingu og vísindalegum og tækn. hæstráðandi í indverska lýð-, legum meðulum til að gera veldinu, heldur foringi jafnað- jhvers konar umhverfi vilja sín armanna og nýtur enn mikillar um undirorpið. a óleljandi trjábolum, sem réknir eru niður { fenin. og á milli húsanna renna síkin, sem gefa borginni mjöf^ skemmti- legan svin. Var verulega gam- an að sigla á bát um borgina og skoða ýmsa sögufræga staði. Við hafnarmynnið er turn einn af ánægju yfir viðskiptunum eða að eigin klaufaskap, læt ég' óssgt. Það var okkur sönn ánægja •að heimsækja Holland, og kunnúrn við bezf u þakkir, fyrst og fremst fylgdarmanni okkar, en sv.o einnig öllum þexm Hol- fallegur og nefni-d hann Tára . lend'ngum, sem á einn eða ann turn. Nafn sitt dregur hann af því, að þangað út fóru sjó- mannakonurn.ar áður fyrr til að geta sem lengst veifað tfl ástvina sinna, er þeir fóru í Aus’ ur] andasiglin ga r. Var þar efalaust fellt margt tárið. Oft hef ég séð fólk hér á hafnar- hakkanum hlaupa út í vifa til að veifa sem lengsl til vina 'S'nna. þegat Gullfoss éða önn- ur skip *hafa. lagt hér úr höfn og eru kannski ekki svo óskyld ar tilfinningar, sem stjórna gerðum þeirra. Amsterdam er eimþá mikil siglingaborg, og á miðöldum var hún með fremstu sighnga- og verzlunarborgum í heimi. Ausiurlandaviðskiptin hafa átt mikinn þátt í þróun borgarinn ar, og sjást þess merki í mörgu. Húsnæðisvandræði eru nokk ur an hátt gerðu för okkar þang- að ógleymanlega. Sí'gurður Þorsteinsson. Sieína Nehrus Framhald af 4. siðu. ar þarna skýrar líiuir á miiii kongressflokksins og kommún istaflokksins, þar sem kongress flokkurinn hafði komið öllum suudrungarflokkum á kné og myndað kosningabandalag með h'.num lýðræðisflokkunum tveim. Fyrir bragðið fór ekþ ert atkvæði lýðræðissinna for- görðum, og eining jx;irra varð kommúnistunum þar með að falli. Sjálfur var kongressflokk urinn líka samslæðari en _______________ ______ nokkru sinni fyrr. Hollandi, og hafa þeir * Kommúnislar gátu ekki bor- PragoÐcporfc Praha II — Czeohosjovakia

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.