Alþýðublaðið - 16.04.1955, Blaðsíða 4
4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Laugardagxir 16. apríl 1955
Útgefandi: Alþýðuflofáurinn.
Ritstjóri: Helgi Scemundsson.
Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson.
Blaðamenn: Björgvin Guðmundsson og
Loftur Guðmundsson.
Auglýsingastjóri: Emma MðlUr.
Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902.
Auglýsingasími: 4906.
Afgreiðslusími: 4900.
Alþýðuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8—10.
Ásþriftarverð 15,00 á mánuði. í lausasölu ÍJOO.
Heildsalablaðið miður sín
VÍSIR er svo illa fyrir-
kallaður.í foruslugrein sinni
í gærs að hann snýr út úr
frásögn Alþýðublaðsins af
ræðu Eggerts G. Þorsteins-
sonar á útifund-num. á
Lækjartorgi síðast Kðinn
miðvikudag og bílur sig í
prentvillu eins og flatfisk-
ur í stein. í fréttinni er
tvisvar s'.nnum l.ekið fram,
að verkalýðsfélögin kjósi
helzt niðurfærsiuleiðina, en
sú leið sé á valdi ríkisstjórn
arinnar. Þessi ■ skoðun Egg-
erts er me'.ra að segja kynn-
gerð í fimm dálka fyrirsögn.
En Vísir rambar á þá prent-
villu, að niðurfærsluleiðin
sé á valdi almennings, og
þykist svo ekki sk'.lja neitt
í neinu. Síðan bætir hann
því við, að áhugi fyrir nið-
urgreiðslifeiðlnn,'. hafi
aldrei komið fram af hálfu
Alþýðuflokksins, enda h>ann
lyppast niður fyrir komm-
únistum!
Þessi málflutningur Vís.'s
er á svo lágu vitsmunastigi,
að hann mun öllum undr-
unarefnf og gera menn þó
yfirleitt litlar kröfur til
heimilisblaðs Björns Ólafs-
sonar, þegar Tarzan er und-
ctrski'íinn. En þessi ósköp
eru naumast einleikin. Vís-
ir hefur gleymt því, að verk
fallið haustið 1952 var háð
niðurfærslustefnunnl til sig
urs. Hann hefur heldur ekki
hugmynd u-m, að verkalýðs
samtökin hafa árum saman
lagt megináherzlu á nauð-
syn þess að lækka verðlag-
ið og minnka dýrtíðina. þar
eð þær ráðstafanir séu bezta
kjarabót alþýðunnar og far-
sælastar þjóðfélaginu í heild.
Alþýðuflokkurinn hefur
barizt fyrir þessu úrræði
um áraskeið. Hann hefur
vissulega fýlgt þeirri stefnu
í yfirstandandi verkfalli.
Alþýðuflokkurinn bar fram
tillögu um ráðstafanir til
verðlækkunar í þ ngbyrjun
í haust t'l að forða vinnu-
deilu og verkfa’Ii. Alþýðu-
blaðið hefur sett niður-
færslukröfuna á oddinn í
öllum umræðum sínum úm
vinnudeiluna og verkfadið.
En Vísir læzt ekk: hafa orð-
ið þess var. Heildsalablaðið
er vægast sagt miður sín.
Prentvilla ætti. naumast
að glepja svo fyrir Vísi, að
Stgurður Þorsteinsson:
hann vili ekki sitt rjúkandi
ráð um leiðir í niðurfærslu
áttina. Menn, sem kunna
stafróf íslenzkra stjómmála,
hljóla að skilja og vita^ að
framkvæmd .n-'ðurfærslu-
stefnunnar er á valdi alþing
is og ríkisstjórnar. Verkfall
ið haustið 1952 .leiddi þau
sannindi í ljós, þó að minni
atburður ætti sannarlega að
nægja t!l þeirrar niðurstöðu,
ef reynt væri að beita skiln-
ingarvilunum. En Vísir tal-
ar um þessi mál eins og álf-
ur út úr hól. Tvítekinn boð-
skapur Alþýðublaðslns í
einni og sömu frétt um nauð
syn niðurfærslurinar nægir
ekki Vísi. Hann skellur
kylliflatur um prentvillu
og meiðir s'.g á höfðinu.
Sannast á honum einu sinni
enn, að oft veltir lítil þúfa
þungu hlassi -— pg er þá
ált við ylri vöxt Vís!s en
ekki gáfngfarið.
Brigzlyrðin um að Al-
þýðuflokkurinn hafi lyppazt
niður fyrir kommúnistum 1
verkfalhnu eru hlægilegur
áróður. Því var yfir lýst í
öndverðu, að verkalýðsfélög
in myndu knýja íram kjara
bætur í mynd kauphækk-
ana, ef niðurfærsluleiðin
væri ekki farin og tryggt,
að það úrræði yrði reynt
svikalaust. Agre’ningur í
röðum verkfallsmanna í
þessp efni hefur aldrei til
komið. • Ríkisstjórnin Ijær
ekki máls á niðurfærslu, og
þess vegna er ekki um ann-
að að ræða en kjarabaráttu
við atvlnnurekendur á kröfu
grundvelli kauphækkunar.
Þetta liggur öllum í augum
uppi nema Vísi. HUt er of-
urskiljanlegt. að hann beri
þungan hug tíl Alþýðu-
flokksins og Alþýðublaðs-
ins. Málgagn heildsalanna
óttast áhrifin af síefnu AI-
þýðuflokksins !il lausnar
verkfallinu og ber þau sam
an við umkomuleysi sjálfs
sín. En Vísir ætti að lala
varlega um undirlægjuskap
nú og endranær. Hann hef-
ur aldrei komizt hærra £
virðingarstiganum en dingla
rófunni og gelta. Alþýðu-
blaðið lætur sér fátt um
flnnast, þó að þessi stofu-
hundur auðstéttarinnar iðki
kúnstir sínar.
Holland 09
ÞEGAR komið er til Hol-
lands frá einhverju nágranna-
landanna, er fyrst og fremst
efllrtakanlegt hve mikið við-
mót fólksins bréytist. Ná-
grannaþjóðirnar* eru yfirleitt
fremur fáskiptnar við útlend-
inga að fyrra bragði, en Hol-
lendingar eru eins og þeir
væru aldavinlr manr.s. Þeir á-
varpa gestinn hvar sem er og
ávallt þannig, að hann tekur á-
varpi þeirra og kann vel við
sig í félagsskap þe rra. Þeir
eru kurteisir og vingjarnlegir,
og dveljist ferðalangurinn í
nokkra daga á sama stað, eign-
ast hann mjög gjarnan góða
vini. Þegar farið er með bifreið
norður með ströndlnni frá Rot-
terdam til Haag blasa alls stað
ar við gróðurhús, hvar sem
augað eygir. Einnig getur á
stöku stað að líta börn og full
orðna á hinum hollenzku tré-
skóm, sem þekktir eru, þó mest
sem minjagripir, um víða ver-
öld.
VELKOMINN TIL LEIDEN!
Þegar svo komið er til Haag
má heita, að hægt sé að aka
eftlr einni götu til Amsierdam.
Við létum okkur þó nægja að
fara til Leiden fyrst um sinn
og heimsóttum svo Amsterdam
seinna. I Leiden, sem er þekkt
ur háskólabær, var sannarlega
mjög skemmtilegt að dvelja,
Bærinn er fremur iílill, ákaf-
lega snyrtilegur og kyrrlátur.
Aðalgatan liggur meðfram
fögru sýki, og þegar kom!ð er
út á eina brúna, blasir við
manni undúrfagurt sveitalands
lag. Þarna stendur gömul
mylla, vel viðhaldin, við tjörn.
sem gengur út frá síkinu. Um
Gamla myllan í Leiden.
hverfis liggur svo trjábelti,
sem útllokar, að byggingarnar
í borginni trufli fegurð lands
lagsins. Á tjörninni synda svo
svanir hnarreistir og höfðing-
legir og kvaka til gestsins, sem
kemur þrammandl með föggur
sínar frá járnbrauxarstöðinni:
,,Vertu velkominn íil Leiden,
og við vonum, að þú eigir pf+ir
að kunna vel við þig hér.“ Og
svo sannarlega getur maður
ekki annað en kunnað vel við
s!g í Leiden. Skammt frá hót-
elinu, sem við bjuggum í, var
minjagripabúð, sem gömul
hjón áttu, og urðum við fljól-
lega góðkunningjar þeirra, og
þau opnuðu fyrir okkur U1 víð
skipta selnasta, kvöldið, sen.1
v!ð vorum í bænum, þó að kom
ið væri fram á háttatíma allra
(Frh. á 7. síðu.)
Utaii iir heimi:
Stefna Nehrus hefur hrakið
kommúnista á undanhald
Gerist áskrifendur bfaðsins.
Talið við afgreiðsluna. — Sími 4900
Alþýðublaðið
INDVERSKI kcmmúnista-
flokkurinn beið fyrir skömmu
athyglisverðan ós:gur í And-
rha-fylkinu á suðausturströnd
Indlnads. Náðu þar aðeins
fimmtán þingsætum, af þeim
159, sem kosið var um, en alls
eru 196 fulltrúar á þinginu.
Andrha hefur nefnilega allt-
af verið álitið meginvirki kom
múnista á Indlandi. Við fyrstu
almennu kosningarnar, sem
þar fóru fram ár.ð 1952, náðu
kommúnistar fjörutíu og éinu
þingsæti af sexíu og þrem, sem
þá var kosið um. Varð sá sigur
enn athyglisverðari fyrir það,
að í það skiptið hafði flokkur-
inn ekkert tæklfæri haft til
undirbúnings að ráði, þar eð
helztu forustumenn hans sátu
allir í fangelsi, og voru ekki
látnir lausir fyrr en þrem
mánuðum áður en kosningar
fóru. fram. Indverski kommún-
istaflokkurinn hafði þá verið
lýstur ólöglegur, og forustu-
menn hans fangelsaðir fyrir
hermdarverk, eða hraktir í
fylgsni.
Við kosningarnar 1952 unnu
kommúnistarnir verulega á
um gervalll Suður-Indland. Að
þeim loknum var starfsemi
þeirra leyfð, og flokkurinn við
urkenndur sem löglegur, enda
hafðl hann þá.lýst sig andvíg-
an hermdarverkum og ólögleg-
um baráttuaðferðum. Við síð-
Jawaharlal Neliru.
ustu kosningar hafði flokkur-
inn því bæði nægan tíma og
tækifæri til undirbúnings,
enda taldi hann sér sigurinn
vísan.
ÓVÆNT ÚRSLIT
En það var kongressflokkur-
inn, sem sigurinn hlaut. Hann
hlaut, ásamt „einingarflokkun
um“, það er að sogja hinum
lýðræðisflokkunum tveim, sem
í raun réttri eru aðeins brot, er
klofið hafa sig úr kcmgress-
flokknum, meirihluta þingsæta
— eða einii sér eitt hundrað og
nítján sæti, og sambandsflokk
arnir tveir auk þess tutlugu;og
sjö þingsæti, — eða samtals
146 þingsæli.
Praja-jafnaðarmennirnir
gerðust ekki aðilar að kosninga
bandalaglnu við kongressflokk
inn, en hlulu þretlán þingsæti
í þeim 45 kjördæmum, sem
þeir buðu fram. Óháðir unnu
tultugu og tvö þingsæti, en
flestir frambjóðenda þeirra
eru annaðhvort fýrrverahdi
meðlimir kongressftokkslns éða
óháðir auðmenn.
Úrsliíin urðu bæði kongress
flokknum og kommúnistunum
undrunarefni, og raunar allri
þjóðinni, Enginn hafði búlzt
við slíkum sigri kongress-
flokksins yfir kommúnista-
flokknum, og nú eru menn í
óða önn að leita einhverra
sennilegra skýringa.
Helztu skýringarnar eru
bessar:
í fyrsta skiplið voru dregn-
Framhald á 7. síðu.