Alþýðublaðið - 16.04.1955, Blaðsíða 6
JMJÞYÐUBLAÐIÐ
Laugardagur 16. apríl 1955
! ÚTVARPIÐ
20.30 Tónleikar (plötur):
. a) Píanókonsert í F-dúr eftir
, Gershwin (Roy Bargy og
Paul Whiteman-hljómsveit-
| in leika). b) Bolero eftir Ra-
vel (Sinfóníuhljómsveitin í
Boston leikus).
21.00 Samtíningur; skemmti-
þáttur. — Svala Hannesdótt-
ir leikkona stjómar þættin-
um.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Danslög til kl. 24.00.
Þjóðleikhíisfö
(Frh. aí 8. síðu.)
200 sýningar á þessu tímabili.
Leikhúsið hefur haldið 84 sýn
ingar úti á landi við mjög góð-
ar undirtektir. Fastráðnir leik
arar við leikhúsið eru 15, en
auk þeirra 10 leikarar, sem
að staðaldri hjá leikhúsinu
auk aðstoðarfólks. Á vegum
Þjóðleikhússins eru starfandi
leikskóli og ballettskóli. I>jóð-
leikhúsið starfrækir smíðaverk
stæði, saumastofu, málarastofu
Dg hárkollugerð. Að jafnaði
vinna hjá leikhúsinu 100
manns, en með öliu aðstoðar-
fólki mun fjöldi starfsmanna
vera um 300.
S
i
s
s
$
s
s
s
s
,s
s
S
s
s
s
s
i
s
s
t
s
s
s
s
$
S'-
£
I -i
rsY
snyrilvörur
hafa á fáum árum
uzmíð sér lýðhylli
um Iand allt
Alls konar
á börn og
fúllorðna.
Fischersundi
Auglýsið
í AlþýðublaSinu
)Samúðarkort
y
Slysavarnafélags íslands ^
kaupa flestir. Fást hjá s
slfsavarnadeildum um S
Garðasfræti 6
= Söni 2749 ■
Raf geú'iahitun arkerf i
fyrir hvers konar hús-j
|| nœði j
i- Almennar -raflagnir ■
£ Raflagnateikningar ■
!Í Viðgerðir j
j Rafhitakútar, 160 1. j
j Hitimarkerfi fyrir ■
; kirkjur. ■
Griffin. Spyrja hana hvort hún halfli áð frú
Castle sé orðin nægilega hress, og vísa henni
inn, ef svo er?
Sjálfsagt, herra minn.
Það, sem fyrst vakti athygii herra Kirt.
lands, er frú Castle birtist í dyrunum, var
hvílík alger andslæða við frú Lauru Whit-
ford hún var. Það var augljóst að þessi kona
þjáðist. Hún hafði að vísu gert sitt bezta til
þess að feyna því, í hverju ástandi hún hafði
verið fyrir nokkrum stundum síðan, greitt hár
sitt, þvegið sér og snyrt, en það hafði þó ekki
tekizt betur en svo, að ekki þurfti glöggskyggni
Jeynilögreglumannsins ti'l þess að sjá merki
tára og anntákna um hugarangur og sálar.
þjáningar af andi'iti hennar. Og sjálf var hún
L'ér svo vel meðvitandi um útlit sitt, að áður
en leynilögreglumaðurinn gat lagt fyrir hana
spurnningar sínar, hóf hún að afsaka sig.
Mér finnst ég verði að afsaka fyrir yður,
herra Kirtland, 'hvernig ég lít út. Eg veit að
það er óttalegt að sjá mig. Og svo þyrfti ég
líka að verða mér úti um svartan kjól, eins
og komið er fyrir mér. En ég veit ekki hvar
slíkt er að fá, svona um hánótt. Og svo vissi
ég heldur ekki, hvenær kaliið kæmi frú yður.
Og svo ....
Fyrir a'Jla munj, leiðið ekki hugann að
slíku, frú Castle. Það er ekkert að afsaka, og
þótt svo væri, pá þekki ég kringumstæðurnar.
Mér þykir fyrir því að geta ekki lofað yður
að hvílast lengur, og ég skal reyna að láta
þetta ganga eins fljótt og kostur er. Eg gæti
meira að segja alveg sleppt því að hafa tal
af yðúr; við gætum talað saman seinna.
Nei, fyrir alla muni. Það er bezt að ljúka
því af. Það verður hvort sem er ekki undan
því komizt, er það?
Eg er hræddur um ekki.
Allt í lagi þá. Fyrir alla muni, byrjið þér
strax. Hvað viljið þér vita?
Máske þér viljið segja mér, hvernig það at-
vikaðist að pér kynntust herra Castle, og hve
nær.
Eg hafðj það fyrir atvinnu að máta tízku
kjóla í vefnaðarvöruverzlun. Hann sá mig þar
og leizt víst veí á mig. Eg hafði áður verið
jeikari, — það er að segja í leikhúskór. Leik-
félagið, sem ég var ráðin hjá, átti heima í
Chicaco, en ferðaðist um og hélt víðs vegar
Ieiksýningar. Það gekk allt saman vel, og því
var boðið að sýna á Broadway. En ég vissi,
að það myndi aldrei verða mikil framtíð í
að starfa með því; ég var að hætta að vera
grönn og ung. Þess vegna fór ég að líta f
kringum mig eftir annarri atvinnu. Og það
vildi svo til, að ungfrú Hckey, aðaiforstjóri
átórfyrirtækisins Hass & H'ector, taldi sig
vanta stúlku til þess að sýna og máta vönd-
uðustu kjólana. Þannig orðaði hún nú það, en
í rauninni vantaði hana stúlku til þess að máta
kjóla á frúr, sem farnar voru að gildna, en
trúðu því ekki enn sjájfar, og höfðu nóga
peninga til þeœ að kaupa hvað sem var og hvað
sem það kostaði. Baldy — ég meina Baldvin
Castle kom einu sinni m.eð konuna sfna á tízku
sýningu, sem Haas & Hector efndu til. Konan
hans var ein þeirra, sem ekki keyptu sér kjóla
án þess að hafa manninn sinn með til þess að
geta gefið góð ráð. og hún pantaði þrjá kjóla
einmitt af þeirri gerð, sem ég var látin sýna,
eða hann pantaði þá, réttara sagt. Einn kost-
aði tólf þúsund og fimm hundruð og hinir
tveir sextán þúsund hvor. En þegar hún kom
til þess að máta þá, þá fannst henni þeir fara
sér verr^heldur en mér, og ég var kölluð inn
í söludelldina til þess að máta þá aftur fyrir
hana, til þess að það sæist betur hvað þyrfti
að gera fyrir þá, breyta þeim, meina ég. Vitan
jega var ekkert að kjólunum, hún var bara
svona í vextinum, og hann sá mig i þeim, og
vissi að það var bara vöxturinn. En hann
sagði ekkert í þá átt og þau voru ósköp elsku.
leg. Og næsta ár komu þau aftur, bæði. Og í
þriðja skiptið kom hann, og þá var hann einn,
Hann sagði ungfrú Hickey, að konan sín væri
dáin. En samt hélt hann áfram að koma á
lízkusýningarnar. Og svo var það einu sinni,
ég var að sýna kjól, sem kallaður var Sultana,
minnir mig, — og ég gekk fram hjá honum,
að hann bað mig að nema staðar augnablik.
Hann ætlaði að skoða efnið betur, og um leið og
hann þótfet vera að þukkla á efninu, þá
sagði hann í lágum rómi hvort ég vildi hitta
sig í Astoria klukkan níu og borða með sér
kvöldverð, I ;
Og þér þáguð það.
Já, ég gerði það. Mér gat ekki annað en þótt
vænt um að hann vildi muna eflir mér og
ltast á mig. Við konurnar erum nú einu sjnni
svoleiðis. Hann bauð mér út þrisvar eða fjór-
um sinnum, aldtaf á góða og fína staði, og svo
á skemmtistaði á eftir. Hann sendi mér blóm
og ök mér heim í Rolls Royce. En það var allt
og sumt. Eg meina — hann bað mjg ekki að
koma heim með zér á eflir eða neitt svoleiðis,
og hann fór ekki fram á það að koma inn með
mér. Eg hafði ágæta litla íbúð, stór herbergi,
sem var bæði svefnherbergi og setustofa, bað
og lítið eldhús. Og eftir að hann var búinn að
eyða svo miklu í mig í blóm og svoleiðis, þá
fannst mér að ég yrði að endurgjalda honum
það í einhverju, og fannst ekkert hægt við pví
að segja þótt ég byði honum einu sinni í mat
hjá sjáifri mér. Og hann kom og við áttum
ágætt kvöld með spaghetti og kampavín, en
það var ekkert ósiðsamlegt heldur, skiljið þér
mig? Og daginn eftir spurði hann hvort ég
vildi .giftast sér. Eg varð náttúrlega steinhissa.
En Hka ósköp glöð!
Og þetta var fyrir hvað löngu síðan?
í júní í sumar. Við giftum okkur í ágúst
og fórum i brúðkaupsferð til Hawaii.
Þér minntust á fyrri konu herra Castles.
Ja, ekki ekkja, eiginlega. Grasekkja, eins- og
vði köllum það í Bandaríkjunum. Eg veit ekki
hvað þið kal’lið það hér. /
Við köl]um það að vera skilin að borði og
sæng, held ég. Er það ekki, það sem þér eigið
við?
NeJ, ég á við að við vorum að fullu skilin.
Þér höfðuð skilið við fyrri manninn?
Nei, ég skildi við fyrsta manninn. Seinni
S
land allt 1 Reykavík í
Hannyrðaverzluninni, s
Bankastræti 6, Verzl. Gunn S
þórunnar Halldórsd. og )
skrifstofu félagsins, Gróf- ^
in 1. Afgreidd í síma 4897. S
■ Heitjð á slysavarnafélag )
S
s
Dvaiarheimili aldraðra)
ið. Það bregst ekki.
sjomanna
Minningarspjöld fást hjá: s
( Happdrætti D.A.S. AusturS
stræti 1, sími 7757. . b
Veiðarfæraverzlunin Verð ^
andi, sími 3786. S
Sjómannafélag Reykjavík-S
ur, sími 1915. >
^ Jónas Bergmann, Háteigs--
veg 52, sími 4784. s
S Tóbaksbúðin Boston, Lauga S
veg 8, sími 3383. í
Bókaverzlunin Fróði, ^
Leifsgata 4. s
Verzlunin Laugateigur, S
^ Laugateig 24, sími 81666 )
S Ólafur Jóhannsson, Soga- (
S bletti 15, sími 3096. S
Nesbuðin, Nesveg 39.
Guðm. Andrésson gullsm.;
Laugav. 50 sími 3769.
í HAFNABFIBÐI:
Bókaverzlun V. Long,
sími 9288.
S
s
s
s
,.s
s
v
s
s
s
s
s
s
jMinníngarspjöId £
( Barnaspítalasjóðs HrdngsinsS
S eru afgreidd í Hannyrða-S
S verzl. Refill, Aðalstræti 12 S
S (áður verzl. Aug. Svend-)
S sen), í Verzluninni Victor,)
S Laugavegi 33, Holts-Apó--
'í tekiij Langholtsvegi 84,)
) Verzl. Álfabrekku við Suð- ^
• urlandsbraut, og Þorsteins-^
^búð, Snorrabraut 61.
•Nýja sendi-
sbílastöðin h.f.
s
s
s
s
s
C'
hefur afgreiðslu í Bæjar-^
bílastöðinni f Aðalstrætis
16. Opið 7.50—22. ÁS
sunnudögum 10—13. —S
Síml 1395. )
"S
S
s
*c ik
KHft Kl
)Úra-viðgerðir.
S Fljót og góð afgreiðsla.S
;GUÐLAUGUB GÍSLASON,^
S Laugavegi 65 S
) Sími 81218 (heima). )
S S
Hús og íbúðir
s
s
af ýmsum stærðum í)
bænum, úthverfum bæj- ^
arins og fyrir utan bæinns
til sölu. — Höfum einnigS
til sölu jarðir,
bifreiðir og verðbréf.
Nýja fasteignasajan,
Bankastræti 7.
Sími 1518. :T
vélbáta, •
S S
:*S
S
s
s
» cd-