Alþýðublaðið - 22.05.1955, Síða 1

Alþýðublaðið - 22.05.1955, Síða 1
XXXVI. árgangur. Sunnudagur 22. maí 1955 114. tbl. af sfað í opin Noregs i gær TÍU ÁRA AFMÆLIS SAMEINUÐU WOÐANNÁ MINNST í SAN FRANSISCO í SUMAR DuIIes, MacMilland, Moloíov og Pinay viðstaddir. í NÆSTA mánuði verður þess minnst í San Fransisco, að tíu ár eru liðin síðan sátímáli Sameinuðu Þjóðanna var undir ritaður þar í borg. Utanríkismá'aráðherrár fjórveláaiina munil allir verða viðstaddir hátíðahöld, sem fram _fara þar í borg af tijefni afmæjisins. ■Slofnsáttmáli Sameinuðu þjóðanna .var undirrilaður í San Francisco 26. júní 1945 af 50 ríkjum Bandamanna, en nú munu um 60 ríki vera með Sameinuðu þjóðamia,- Dag Haminerskjöld, urn að vera vi*5 s'addir hátícahöldin. þJtanrík- ismálaráðherrar 26 annarra meðlimaþjóða hafa þegar boð- limir hinna Saméinuðu- Hóða.-jað þálttöku - sína. Ekki heiu.r Þeir Dulies, Mololov og Pinay , enn borizt svar br-ezku sljórn- hafa þegar þegið boð aðalriiara arinnar um þá.Ltöku. Mannfjöldi við höínina, er Guilfoss lagði frá, fil að kveðja forselahjcnin, FORSETI ÍSLANDS, Ásgeir Ásgeirsson, o* frú bans, lögðu af < tað til Noregs. mcð Gul’fossi á liádegi í gær. Múgur manns hafði safnast saman á hafnarbakkanum til að kveðja forseta hjonin og óska þeim góði’ar ferðar. — Gullfoss var fánum skreytíur, svo og mörg skin í höfninni og i bæiium blöktu fánar ó síöng á opinberum byggingum og víðar. Þegar klukkan var rumlega hálftólf, gengu í'orsælhiáð- herra. u anríkismálaráðherra og þeir, sern gerast handhafar forsetavalds að forse’a fjar- stöddum. erlendir sendihsrrar og diplomatar um borð í Guil- ! foss. og biðu komu forsetahicn ! anna. Lúðrasve t lék æt jarðar ]c-a. og kl. 11.55 gengu forseta- hiónin um borð. Er forsæ'is- ráðherra og þair. sem í för með honum vor-u, höfðu kvatt for- setahjónin, gsngu þair í lar.d. e'i forretahjónin gengu ú; á efsíu þiljur' skipsins. Kvaddi mannfiöldinn þau með fer-' föltíu húrrahrópi, en forsetirn bað menn minnact fós'urjarð- arinnar. og var þaö aert með enöurteknu húrranrópi. I ssma mund vp-ru leýstar land- fes ar o<? ..Gutlfoss'1 lagð.i af st.að lil Noreas. í FVLGD MEÐ FOllSETA ■Forr-etáhjóniri vévSt', eins og . fyrr er saa'. í op'nberri heim- J róku í O'.'ó í No”asfi dagana 25. —28. maí. og dve.liaat bar sem gestir Hákonar konungs. í fylr’d með fp,-re'ahiónunnm J verða þar dr. Krist.inn Guð- mitnds'on ufanríkirmálaráð- herra, Hendrik Sv. Björnsson fn'’--e*-aritari og l*o’m hans. Guðmundur Vilhiálms-on f”'■rnk'—'.mc!a--tióri Eimskipa- j félags íslands og kona bans. og Brírn' Guðmundíson, blaða | full.rúi ríkisstjórnarinnar. Þann 28. maí leggja forseta- hjónin upp í ferðalsg um Nor- eg í boði norsku ríkisstjómar- innar, en heimleiðis halda þau með flugvél frá Stavangri þann 11. júrií. 30 ÍR-ingar keppa á Selfosii á 2. í livíSa- siinnfi, Á ANNAN, í hvlta?unnu fer 30 manna flokkur frjálsíþrótta manna úr ÍR til Se’foss og kepp ir þar á íþró tani'ó i, sem Umf. Selfoss stendur fyrir. Ákveðið er að keppt verði í tíu íþrótla- greinum og má búast við góð- um árangri í fles'um greinum. I hópi ÍR-inganna verða all- "r beztu frjálsíþró tamenn fé- lsgríns m a. Skúli Thoraren- sen. Jó.el Sigurðsson, Guðmund ur Vilhjá'ms.'on, Kristján Jó- hannsson. Sipurður Guðnason, Vi’hiálmur Ólafsson, Bjarni Ln'nel: o.fl. Á s I. fumri heim'ótlu ÍR- ingar þrjá kaupstað: landsins þ.e. Akureyri, Selfoss og Vesl- mannaeyjar os var mikið gagn og áriæsna af öllúm beim ferð- um. Hafur félagið bví ákveðið að halda heim'óknum þessum áfram í sumar og er þetia ■fvrsta ferðin í því r.kyni. Forsetahjónin á leið um borð. — Ljósm.: Stefán Nikuláss'on. Feiknar mikill nýr snjér í fjöilism. Fregn iil Alþýðuhlaðsins. DALVÍK í gær. ENN er nokkur snjór á lág- lendi, þótt víða sé haan horí- inn. En í fjöllum er feikna mikill nýr snjór. Hann mun að I vísu hverfa fljótt, ef hlýnar. I eins fljótf og venjð er fil Nóg síld, en mögur, nema út af Jökii ÓVÍST ER, að síldveiðin í reknet við Suðvesturland hefj ist eins snemma í sumar og venja hefur verið, enda þótt næg morgun var 10 stiga hiti, og er þetla fyrsti hlýindadagurinn. Vegurinn til Akurevrar var ruddur til að gera haun færan bifretðum. KJ. SIGLUFIRÐI í gær. SNJÓR er tekinn hér af slétlu, en er enn mtk'll í fjöll- um. Hefur verið hryssings- kuldi þar lil í dag ao til hlý- viðris virðist hafa brugðið. SS. síld sé á miðunum. Eru nokkj-ir erfiðjeikar á, að láta þær vei5 ar bera sig nú, að því er Sturlaugur Böðvarsson, útgerðaj-maS ur á Akj.anesi skýrði blaðinu frá. Venja hefur ve.rið á Akra- nesi að byrja eitlhvað se'.nni par.inn í maí, og hér fyrrum var alltaf mestur afli seinni parlinn í maí og fyrri partinn í júní. Er síldin . þá jafnan mest, ,en hins vegar mögur. Yerfíðarafíi báfanna nesi varð samfa Talsvert meiii en í fyrravetor, en meðaíafii í róðri þó nokkro minni en þá. VERTÍÐARRÓÐRUM lauk á Akranesi 15. maí. lleildar aflinn eftir vej-tíðina er 13500 tonn af slægðum fiski með haus. Það er talsvert meira að magni en í fyrra en minna, ef FEITARI DYPRA. Sjómenn hafa orðið vartp við mikla síld hér á miðunum, en hún mun vera horuð. Þó sagði Sturlaugur, að síldin væri orðin allvel íeit nú djúpt! úi af Jökli, og mundi svo vera, ef sólt væri langí. VEIÐI í ATHUGUN. \ Hann kvað það vera í athug'. un, hvort. hefja skyid. veiði, en. útlit væri ekki beinlínis fyrir það enn. Væri fyrirsjáanlegt, að mikill halli yrði á rekne’.ja ve. ði nú, enda hún alliaf dýr- ari veiði. ir samiiingar í miðað' cr við róðj-afjölda. Ileildaraflinn í íyrra var 10500 lonn. Meðalafli í róðri var nú yfir alla bálana alla veruðina 7300 kg af slægðum fiski með haus, en var í fyrra 7500 kg, Hefur aflinn veríð yfirleill minni en í fyrra en róðrafjöldinn mikill vegna góðra gæfta. Einkum brást á vertíðinni nú timmn efLr páska. UM 40 ÞÚS. KR HÁSET AHLUT ÍJR. Hásetahlu.ur mun vera upp undir 40 þús. kr. og um 40 þús. hjá aflahæstu bátunum. Afla- hæsíur á Akranesi er Bjarni Jóhannesson, skipstjóri Einar Árnason. með 780 lonn í 92 j róðrum, en næstur er Guð- (mundur Þorlákuv, skipstjóri iGarðar Finnsson,. með 773 in. Fregn til Alþýðublaðs/ns. KEFLAVÍK í gær. SAMNINGAR hafa verið undirrilað.r milli Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkui' og a.vinnurekenda. Er tíma- kaup hið sama og um var |am- ið í tok verkfallsins á dögunum og vinnu'ími e'nnig í aimennri vinnu. í frystihúsavinriu og fiskaðgerð er sama vinnuskipt ing og áður.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.