Alþýðublaðið - 22.05.1955, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.05.1955, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Sunnudagur 22. maí 1955. S s s S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Útgefandi: Alþýðujlotyuriun. Ritstjóri: Helgi Scemundstou. Fréttastjóri: Si'\valdi Hjálmarssoa, Blaðamenn: Björgvin Guðmundssou og Loftur Guðmv.ndsson. 4uglýsingastjóri: Emma MöUer. Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902. Auglýsir.gasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Alþýðuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8—10. ’Asþrijtarverð 15,00 á mánuði. í lausasölu 1J)0. Stefnan í utanríkismálum UTANRÍKISRÁÐUNEYT- IÐ skýrði nýlega írá því, að nýit bandarískt verktaka- fyrirtaeki væri nú að iaka til starfa á Keflavíkurflug- velli og myndi vinna þar að rrialbikun flugbrauta, þar eð íslenzkir verktakar hefðu ekki treyst sér iil þess að taka þau störf að sér. í þessu sambandi er rétt að rifja upp, hvaða steínu Alþýðu- flokkurinn hefur markað í þessum málum. Á tveimur síðustu þingum hafa af hálfu Alþýðuflokks- ins verið fluttar íillögur í 11 þingsályktunar um varnar- samninginn mitli íslands og Bandaríkjanna. A síðasta þingi var tillagan fluit þeg- ar í upphafi þmgsins og voru allir þingmenn Alþýðu flokksins fluíningstnenn hennar. I upphaíi hennar er vísað til þess, að samninga- viðræður þær, sem fram fóru í fyrra milli ríkis- stjórna íslands og Banda- ríkjanna, hafi ekki leitt til viðunandi breytinga á varn arsamningnum, og þess vegna lagí til, að Alþingi feli ríkisstjórninn', að und- anfarinrii tilkynningu til Bandaríkjastjórnar, að fara þess á leit við ráð Norður- Atlantshafsbandalagsins, að það endurskoði, hvort leng- ur þurfi á að halda aðsiöðu þeirri, sem Bandaríkjunum er veitt á íslandi með samn- ingnum. í tillögunnl segir svo enn fremur, á hvaða at- ,ri6i ríkisstjórnin skuli m.a. leggja áherzlu við þessa end urskoðun, en þau eru þessi: 1) Islenzkir aðilar ánnist allar framkvæmdir, sem á- kveðnar voru á grundvelli varnarsamningsins frá 1951 og enn er ólokið. 2) Sá hluti Keflavíkur- flugvallar, sem eingöngu eða fyrst og fremst þarf að- nota í hemaðarþágu, skal girfur og öll almenn umferð um hann bönnuð. Hið sama skal eiga við um þau varn- arsvæði önnur, sem þegar hafa verið látin í té. 3) Ríkisstjómin skal þeg- ar hefja undirbúning þess, að íslendingar taki í sínar hendur rekstur, viðhald og gæzlu allra þeirra mann- virkja, sem byggð hafa ver- ið eða óbyggð eru á grund- velli varnarsamn.ngsins frá 1951, en leiía skal samn- inga við stjórn Eandaríkj- anna eða N.-fUlantshafs- bandalagsins um greiðslu kostnaðar, sem af því hlýzt, og enn fremur um það, að íslendingum verði látin í lé nauðsynlega aðsloð lil þess, að þe!r læri sem fyrst þau störf, sem hér er um að ræða. Ekki skal þó þjálfa Islendinga til neinna hern- aðarstarfa. 4) Þegar íslendingar hafa sérmenntað starfsmenn til þess að taka að sér þau störf sem um ræðir hér að fram- an, eða ráðið erlenda sér- fræðinga til þess að annast þau, er í tillögunni gert ráð fyrir því, að Alþingi geti á- kveðið með 3 mánaða fyrir- ‘vara, að herlið Bandaríkj- anna skuli hvería frá ís- landi. En meðan það sé enn í landinu, skuli það ein- göngu dveljast á þeira stöð- um, sem það hefur fengið lil umráða. I lok tillögunnar segir svo, að fáist ekki fullnægj- andi samkomulag um þessar breytingar innan þess tíma, sem gert er ráð fyrir í varn- arsamningnum, að endur- skoðun hans geti tekið, þ.e. 6 mánaða, skuli ríkisstjórn iin fylgja málinu efíir með því að segja samningáum upp samkvæmt ákvæoum 7.. gr. hans, og félli hanu þá úr gildi 12 mánuðum síðar. Alþýðuflokkurinn hefur Ivívegis lagt þessi sjónar- mið sín fyrir Alþingi. Stefn an er skýrt mörkuð. Hér er um raunhæfar t'sllögur að ræða. Eri stjórnarflokkarnir hafa samt ekki fengtzt til þess að sinna þeim í heild. Enginn vafi er bó á því að þessi sjónarmið hafa átt og é!ga vaxandi fylgi að fagna með þjóðinni. Gerist áskrifendur blaösins. Talið við afgreiðsluna. — Sími 4900 Alþýðublaðið Breytingar á högum Margrela ■ hún giftis! Tawnsend flu EF MARGRÉT prinsy;sa giflist Peler Townsend, hefur það m'.kla breytingu á lifnað- arháttum beggja .£• för með sér. Þau hafa bæði verið undirbú- in til að gegna sínu sérstaka hlutverki, sem bæði yrðu að sleppa, ef þau gifíust. Hún var alin upp við hirðlíf og skilyrð- jslausa hlýðni viö ,siðareglur þær, sem gilda fy.rir konungs- fjölskylduna. Hánn bjó sig undir að gegna þjónuslu í þágu konungsríkisins. Prinsessan yrði að afsala sér rétti sínum til drottningarerfðan.na. (Hún er þriðja í röð'.ni af þeim, sem hafa erfðarétl). Það hlýiur slundum að hvarfla éið Tovwns end, hvort hún rnuni ekki leggja of mikið í sölurnar. M.A. 6000 STERI.INGS- PUND. Þegar prinsessan giftist, verð ur hún einnig að afsala sér rétt indum og fríðindurn, sem kon- ungsfjölskyldan nýiur, þar á meðal 6000 sterLngspunda hirðeyri, sem hún fær sem syst ir droltningarinnar. Ekki gæti hún komið lengur fi'am opin- berlega fyrir hönd konungs- fjölskyldunnar, og ekki farið oftar í glæsdegar opinberar heimsóknir til samveldisland- anna —• þetia er lalsvert að leggja í sölurnar fyrir mann sinn. Hvað Townsend sjálfum viðvíkur, þá skildi hann við konu sína, þólt hann ætti ekki sjálfur sök á skllnaðinum. Prins essan er mjög kirkjurækin, fer í kirkju á hverjum sunnudegi og oft til allaris. Erkibiskup- inn af Kaniaraborg er sálusorg ari hennar, og hefur hún náið samband við hann. Drotning- in, systir hennar, er æðsti mað ur þjóðkirkjunnar, en erki- biskupinn er æðsti andlegi.Ieið togi k'.rkjunnar. Erkibiskup- inn hefur nýlega lýst því yfir, að ekki megi gefa saman hjón innan kirkju sinnar, ef annað hvort þeirra hafi skilið sam- vistum við maka sinn. Opin- bert viðhafnarbrúðkaup í London kemur þv{ ekki til mála. Til eru preslar innan ensku kirkjunnar, sem lýst hafa því yfir opinberlega, að þeir væru fúsir til að gefa sam an hjón, þótt annar aðilinn hafi áður skilið við maka sinn, ef hann hefur ekki átt sjálfur sök á skilnaðinum. HVAR Á AÐ GF.I A ÞAU SAMAN.' ' Til er; sú láusn, að þau yrðu gefin saman í St. Giles dóm- kirkjunni í Edinborg •— fæð- ingarstað prinsessunnar. — Öldungakirkjan leyfir aðila, sem skilið hefur við maka sinn, að giftast aftur, ef hann hefur ekki sjálfur átt sök á skilnað- inum. Ef svo færi, að litið yrði á þelta sem vísviiandi móðg- un við ensku kirkjuna, yrðu þau að láta gefa sig saman á hjónabandsskrifstofu, utan- lands, eða í samveldislöndun- um. Vígsla á hjónabandsskrif- slofu myndi vekja of mikla athygli. Flestir myndu sæita sig við að hjónavígslan yrði framkvæmd í einhverju sam- veldislandanna, sérstaklega, ef það yrði í Kanada. 'Ekkert get- ur samt orðið úr g.'flingunni fyrr en eftir 21. ágúst, en þá verður prinsessan 25 ára, og má þá giftast án leyfis drottn- ingarinnar. En hvernig sem Peter Townsend er hér á myndinni að hræða Margréti prinsessu með snák, sem hann heí'ur drepjð. Myndin vaj- tek in við hin konunglega kastala Bæmoral í hálöndum Skotlands, sumarið 1952. fer, verður hún að tilkynna leyndarráðinu um giflinguna með eins árs fyrirvara. DROTTNINGIN EINS OG HVER ÖNNUR SVSTIR. Ekki er hætia á að þetla valdi vinslitum milli systranna. Ráðgjafar drottningarinnar munu verða með í ráðum. Leita verður álits ráðuneytis- ins, og það verður að tilkynna þinginu þetta. En droltningin mun hegða sér eins og hver sjrstir mundi gera. Hvaða á- kvörðun, sem prinsessan kann að taka, þá ber henni alllaf ti - iilinn. konungleg hátign. En auðvitað hlýtur hinn mikli mismunur á ætt og uppeldi prinsessunnar og mannsins ofl að koma til greina — og ald- ursmunurinn. Hann er.fertug- ur, en hún aðeins tuttugu og fjögr'a ára gömul. Hún er f jórða mikilvægasta psrsónan í kon- ungsfjöl^kyldu stær-ta konungs ríkisins í heiminum. Hann er af gamalli mUlisiéltarætt, fæddur í Rangoon. Faðir hans var liðsforingi í Indlandi. Móð ir hans, sem nú er ekkja. lifir kyrrlátu iífi á smábýli í tillu þorpi í Soméræt. ST.TÚPA TVEGG.S'A STRÁKA. Townsend fékk mennlun sína í Haileybury og Cranwell. kon- unglega flugskóla hersins. Hann á þrjá bræður og þrjár svstur. Town.-end gerðist orusluflug- maður mjög ungur að aldri og lók þá.t í orrustunni um Brel- land og fékk heiðursmerki fyr- ir hreyslilega framkomu. Georg VI. Eerðj hann aö yf;/hesta- verði konungs í Buckingham- höll, í þessari stööu reyndist hann syo vel, að fvrir fjmm árum var honum f-stið að hafa (Frh. ,á 7. síðú.) Glœsilegur þýzkur imglmgakór ÞÝZKUR SAMKÓR, Sing- gemeinschaft des Siadtischen Gymnasiums Bergeriseh Glad- bach, eða söngkór menntaskól- ans í Bergisch Giadbach, hélt hljómleika í Austurbæjarbíói s.l. föstudagskvöld við mikla hrifningu áheyrenda. Hrifn- ing áheyrenda vav mjög verð- skulduð, því að sjaidan heyrir maður svo þrautþjálfaðan kór hér á landi. Þegar það svo bæt ist við, að á söngskránni eru þjóðlög frá ýmsum löndum, sem flesi hafa aldrei heyrzl hér áður, er það aukin ástæða lil að veita þessum hljómleikum sérstaka athygli. -Það er ein- göngu mjög ungt fólk í kór þessum og syngur af hjartans list og músíkalíjeti. Þá léku ýmrír söngkraftanna undir á flautur og fiðlur í sumum lög- unum. Það er sannarlega ánægju- legt að fá hingað unglinga, er ílylja með sér svo menningar- legan skerf til sönglistar. Er sýriilegt, að söngsijórinn, Paul Nitsche, hefur lagt geysimikið slarf í að æfa kórinn og þessir unglingar hafa kunnoð að meta það hlýða honum skilyrðis- laust. Verður manni ósjálfrált iil þsss hugsað, hversvegna við eigum ekki svona góðan ung- lingakór, því að það mun flestra manna mál, að ekki vant'i söng kraftana hér á landi. Væri sann arlega áslæða til að fara að því fordæmi, sem þarna er gef- 'ð. G.G. : .J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.