Alþýðublaðið - 22.05.1955, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.05.1955, Blaðsíða 3
SuniiuiTagur 22. maí 1955. ALÞYÐUBL* Sl ■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■Blf Ingólfscafé. Ingólfscafé. Dansleikur í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9. Hljómsveit Óskars Cortes Að'göngumiðar seldir frá kl_ 8. — Súnj 2826. «■■■■■■■■■■ ■■■■•■■■■**■■■*•■■■■■*•■■•■■■■■*■■•■•■■■■*•■■*■■■■*■*■■■*•■ Þórscafé. Þórscafé. Gömfu og nýju dansarnir ! á Þórscafé í kvöjd klukkan 9. Sími 6497. U rö I [um áff um. ÁÖalfundur Starfssfúlknafélagsins Sókn verður haldinn þriðjudaginn 24. maí kl. 8,30 í Aðalstræti 12. Pundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf: Samuittgarnjr: Önnur mál. Kaffi. Félagskonur mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. það er rétt, að ekki hafa áður verið tekin upp í samninga á- kvæði um kjör þessara starfs- manna á skipunum. Sjómanna- félagið getur hins vegar ekki farið inn á valdssvið annara félaga hvað viðvíkur kaupi og kjörum þjóna yfirmanna ,og starfsdrengja í eldhúsi og við framreiðslu. Það ber mat- sveina- og veitingaþjóna-félág- inu að gera. — Ég vona að við þá samninga, sem nú standa yfir, takist að bæta kauþ og alla aðbúð drengjanna, enda er brýn nauðsyn á því“. ^*><><><>ck><><><><><5HANNES Á HORNINU I | Vettvangur dagsins % é MÉR FINNST að blöðin eigi að breyta um blaðamennsku á sumrin. Þá eiga þau fyrst og fremst að birta myndir og greinar af fögrum stöðum, blómlegum sveitum, spegil- fögrum sjó og vötnum, segja ferðasögur innlendar og er- lendar, skýra nákvæmlega frá áætlimum félagssamtaka um ferðalög, lýsa gróðrinum og náttúrumii viku eftir viku svo að við getum fylgst með því hveniig náttúran færist í skrúða simi. ÞAÐ ER NÓG af áhyggju- efnunum sarnt,, þó að reynt sé að lyfta mannfólkinu svo- lítið á fegursta tíma ársins. Mér finnst, að blöðin geri allt of lítið af þessu. Þau mega vera þungbrýnd á haustin, á- hyggjufull, deilin, jafn vel við- skotaill, en ekki á sumrin, þá á að vera sami bjarti svipur- inn yfir þeim og umhverfinu. En á þetta vill mjög skorta. AF TILEFNI ummæla í pistli mínum á miðvikudaginn um kjör messadrengja á milli- ferðaskipum, kom Jón Sig- urðsson ritari Sjómannafélags- ins að máli við mig og sagði: „Eins og kunnugt er standa yfir samningar milli Sjó- mannafélagsins og eimskipa- eigenda um kaup og kjör far- manna. Við höfurn tekið upp í kröfur okkar við samningaum leitanirnar ákvæði um kaup og kjör tveggja messadrengja: þjóna háseta og þjóna véla- manna. VIÐ GERUM KRÖFUR um breytingar á kjörurn þeirra, en í DAG er sultnudagurinn 22. maí 1955. Læknir er í læknavarð- stofunhi, sími 5030 frá kl. 6 síðdegis til kl. 8 árdegis. Helgidagalæknir verður Ól- afur Jóhannsson, Kjartansg.9, sími 7816. Næturvörður verður í Lyfja búðinni Iðunni, sími 7911. ;— Ennfremur eru Holtsapótek og Apólek Austurbæjar opin dag lega til kl. 8, nema á laugar- dögum til kl. 4. Holtsapótek er SKIPAFRETTIB Rík/sskip. Hekla er í Reykjavík. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á ínorðurleið. Skjaldbreið er á Skagafirði á leið til Akureyr- ar. Þyrill kom til Reykjavíkur í gær frá Noregi. Helgi Helga- son fór frá Reykiavík í gær vesíur og norður. Sk/padeild SÍS. Hvassafell er í Vestmanna- eyjum. Arnarfell fór frá Húsa- vík 19. þ. m. áleiðis til New York. Jökulfell er væntanlegt til Hamborgar í dag. Dísarfell er væntanlegt til Hamborgar í dag. Liílafell er í olíuflutning- um. Helgafell er í Kotka. Cor- neiius Houtman átti að koma til Austfjarðahafna í gær. Gra- nita er í Reykjavík. Jan Kei- ken er væntanlegt til Breiða- fjarðarhafna í dag. Promlnent fór frá New York 17. þ. m á- leiðis til Reykjavíkur. Nyhall fór frá Odessa 11. þ. m. áleiðis til Reykjavíkur, Comelia B átti að fara í gær frá Kotka til Þorlákshafnar, Veslmannaeyja, Borgarness, Stvkkishólms, Hvammstanga og Sauðár- króks. Helgebo tesíar í Ro- stock í þessari viku til Djúpa- vogs, Breiðdalsvíkur, Borgra- gjarðar, Bakkafjarðar og Þórs- hafnar. Wilhelm Barendz lest- ar timbur í Kotka t!l Norður- landshafna. Bes lestar timbur í Kotka til Breiðafjarðarhafna. Straum lestar í Hamina. Ring- ás lestar í Kotka. Appian lest- ar í Álborg. Aun lestar sement í Rostock tii Keflavíkur og ÞETTA SAGÐI Jón Sigurðs , son. Það er áreiðanlegt, að _ Reykjavikur. einhverjar bætur fást á kjöi'-f um drengjanna fyrst Sjó-( Eímskfp. mannafélagið hefur tekið mál- Brúarfoss var væntanlegur stað þeirra að sér, enda var til Vestmannaeyja í gærkveldi. ekki vanþörf á. Kaupið var fer þaðan á morgun til Kefla- fyrir neðan allar hellur, og víkur, Akraness og Reykjavík- auk þess hafa þeir verið svo ur. Deltifoss fór frá Fáskrúðs- að segja réttlausir. Maður, sem firði 19/5 til Rotterdam, Hels- hringdi til mín eftir að pistill ingfors, Leningrad og Kotka. minn birtist sagði: „Mér finnst Fjallfoss kom til Reykjavíkur að fullorðnir menn á skipun- 20/5 frá Hull. Goðafoss fór frá um ættu fremur að setja stolt Reýkjavík 18/5 tíl New York. sitt í það, að vernda þessa', drengi og hjálpa þeim, en að nota sér réttleysi þeirra“. MIKIÐ SKELFING var gott að fá regnið á þriðjudaginn og aðfaranótt miðvikudags. Það var eins og allt lyfti kollum og ykist af lífi og fjöri. Grasið grænkaði og blómin opnuðust og nýtt bros færðist yfir garð- ana. Kuldinn og norðangjóst- urinn var farinn að svíða lauf trjánna, sum voru farin að dökkna, en nú grænkaði allt aftur. Hannes á horninu. V V S T E I N - V M Á L N I N G | VATNSÞETT ÞOLIR ÞVOTT 7 FLAGNAR EKKI LILLINGT ON’S PAINTCRETE Steinmálning utan- og innanhúss Almenna Byggingaíélagið hJ\ Borgartúh 7 — Síhú 7490 'V V V s N V y s V V * y \ 4 V V s V s. V Mæðrada'gur/nn cr í dag. Mæðrablómin verðá afhent í öllum barnaskólum bæjarins í dag frá kl. 9,30 f.h.. ennfrem- ur í skrifsíofu mæðrastyrks- nefndar, Ingólfssiræti 9 B, verzluninni Sólvallagötu 27 og í Kópavogsskóla. Há sölulaun! HJÓNAEFNI p Opinberað þafa. trúlpfun sína uiigfrú Kristjana. Sigúrð-. ardóttir, . Laugavegi 30 B, , og mundur Ingi Sv.einsson sjóiúað ur, Bræðraborgarstfg 35. með ejdsíó fyrir kola- og olíuskyiiciingar. r Á.' Einarssoii & Funk Sími: 2982. og ðOW Pappasaumur . . .. Múrliúðunamet . A. Einarsson & Fmtk Sími: 2982. Áustin A 30 4 2ja og 4ra dyra Þessi bifreið er með kraftmikilli toppventlavél, f jórum gírum áfram og traust byggð. VerS nú kr. 41000,00 og 43000,00 ^ ”.. Leitið upplýsinga. 'lf Carðar Gíslason h,f, ffc. við AmarhóL .ipyp.'fP'w

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.