Alþýðublaðið - 22.05.1955, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 22.05.1955, Blaðsíða 7
Siumudagur 22. maí 1955, ALÞYÐUBLADIÐ Gúmmí á gólf og stiga W.C. samstæða W.C. skálar W.C. setur, m. teg. Handlaugaj;, m. stærðir Eldhúsváskar úr ryðfr. stáli Vatnskranar, alls konar Vatnslásar, alls konar Pípur og fittings Ofnakranar, Vz“—114“ Rennilokur, —3“ Handdælur Hurðaskrársett Hurðaspumpur AMERÍSK VERKFÆRI: Rörsniíti, m. teg. Rörhaldarar, 3 stærðir Rörskerar Sníttþrasll og m.m. fleij-a A Einarsson & Funk Sími 3985. Prinsessan Framhald af 4. siðu. umsjón með búshaldi konungs fjölskyidunnar. Þá er að iíta á skilnaðarmál Townsend. Þeg ar hann kom heim úr orust- unni um Bretland, gifiist hann stúlku að nafni Roosmary. í iþrjú ár fojuggu þau í stöðvum ■flughersins, eða þangað til kon ungurinn fékk þe:m til íbúðar smábýli í Windsor-Park, sem vott sérslakrar hollustu og vel vildar. Peter og Rosemary eign uðust tvo syni. Þegar þau skildu, fékk hann foreldrarétl- in yfir sonunum — Gilés 12 árá og' Hugo 9 ára. Prinsessan unga yrði því sfiúpa tveggja tápm'killa skóladrengja, en hún kannaðist við móður þeirra frá fornu fari í Windsor kast- ala. Þá þurfa þau Townsend og prinsessan að taka ákvörð- un um, hvar þau ætla að búa. Það verður áreiðanlega ekki á smábýli í landareign droitn- ingarinnar. D rotinins'armóðir er nýbúin að kauna Meykast- ala við Pentlandsfjörð, og hef- ur. verið pð athuga um kaun á Keisskac+ata. sem er 12 mílur vega’* frá hinum. Til Iwers skvldi drottningarmóðjrin þurfa að e'sa tvo skozka kas’- plá? Skvidi hún ætla að gefa dóttur s’mni annan þeirra í brúðargjöf. FJÁRHAGSHLIÐIN. ■Oft rísa vandamál þegar rík kona giftist fátækum manni. Prinsessan verður rík kona, enda þóit hún missi 6000 punda hirðeyrinn. Komið gæti til mála að drottningin legði henni til sérstakan lífeyri. Þrátt fyrir allan mismun á hög um þeirra, er margt sameigin- legt með þeim. Hún ólst upp í návist hans. Hann var þvínæst fullorðinn, þegar hún var smá- barn. Hann var orðinn yfir- he'stavörður konungs, þegar hún var lílil stúlka. Þau hafa alla tíð verið kunnug. Bæði eru þaú aðlaðandi og búa yfir miklum yndisþokka. Þau hafa mikla ábyrgðarvilfinningu, þó að þeim þyki gaman að skemmla sér. Þau eru þæði vel gefin og vel menntuð, eru þæði gefin fyrir útiíþróttir og sveita líf. Og þæði eiga sömu kunn- ingja. Margrét prinsessan hef- ur kynnast lífi alþýðunnar meira en nokkur önnur brezk prinsessa. Henni geöjast vel að alþýðufólki og katiii vel vlð sig í hópi þess. Kunningjahópur prinsessunnar er glæsilegt og frjálslegt fólk, en hefur aldrei lálið mikið yfir sér. í hópi skemmtilegra og ræðinna ná- granna og féiaga, mundi hún verða ánægð með stöðuna sem gestrisin húsmóðir á sveita- setri-. Aldursmunur þeirra hjóna mundi hún ekki seija fyrir sig, því að henni geðjast bezt að mönnum, sem eru eldri en hún og hefur oít sagt, að hún þyrfti að giftast. manni, sem haít gæti hemil á henni. ÁHUGAMÁL. Hún hefur sín eigin áhuga- mál — aðallega fainað. Hann heíur líka sín áhugamál — að fá sér glas af öli, kasta skot- spjólum og taka lag-ð í þorps- kránni. En iþetta er fyrst og fremst einkamál karls og konu. Eng- inn utanaðkomandi áhrif ættu að fá að ráða neinu um ákvörð un þeirra í þessu einkamáli þeirra, sem fyrst og fremst snerur framtíð og hamingju þeirra sjálfra. Byggingafélag alþýðu (Frh. af 5. síðu.) brugðið við þægindi hinna nýju tækja. Má tvímælalaust þakka Héðni Valdemarssyni og forgöngu hans í okkar félagi í þessu máli hve fljótt þessi nýjung náði til alls landsins þar sem rafmagn var annars fyrir hendi. Félagið byggði 172 íbúðir á árunum 1930 til 1937 í þremur áföngum og hefði haldið áfram að byggja, en breytt lagasetn- ing sem félagið vildi ekki fella sig við svifti félagið rétti til lána úr byggingarsjóði verka- manna. Félagið hefir því ekki byggt íbúðir síðan 1937. Á grundvelli hinnar nýju laga- setningar reis nýtt byggingar- félag verkamanna, arftaki okk- ar félags og hefir það félag haldið áfram byggingu verka- mannabústaða af dugnaði og eins og fégeta frelcast leyfði. En eins og ykkur er kunnugt er alltaf of fáum krónum varið til íbúðahúsabygginga og hús- næðisleysi þess vegna mikið, enda allt of mikið af óhollum íbúðum í þessu landi enn þá. Þrátt fyrir miklar bygging- arframkvæmdir í höfuðstað vorum eru hér landlæg hús- næðisvandræði. Fólk býr í kjallaraíbúðum þó þær séu bannaðar með lögum, en lög- unum er ekki framfylgt þar sem íbúar þessara kjallara- íbúða hafa ekki í annað hús að venda. í útjöðrum bæjarins býr fólk í stækkuðum kartöflu- skúrum enn fremur að vetrar- lagi í sumarbústöðum betur efnaðri borgara utan Reykja- víkur að ógleymdum fúablett- um Reykjavíkur hermanna- bröggunum. Þeir sem farið hafa um braggahverfin geta gert sér í hugarlund þau áhrif á líkama og sál, sem slík húsa- kynni og slíkt umhverfi hefir á þá sem þar búa. Aðstoð hins opinbera við íbúðahúsabygg- ingar er eklci nein nýung leng- ur, nú er deilt um hversu víð- tæk hún skuli vera og að sjálf- sögðu verður það alltaf álita- mál. Nú er svo komið að laun- þegar og öll alþýða manna fær einhverja aðstoð með lögum til þess að reisa sér hús, hvort heldur er við sjó eða í sveit. Að stoð þessi þykir í dag of lítil og er það. Félag okkar var á Aðalfundur Dýraverndunarfélags Hafnarfjarðar vepður haldinn mánudaginn 23. þ. m. í Ráðhúsinu í Hafnarfirði klukkan 8,30 síðdegis. D a g s k r á : Venjuleg aðalfundarstörf. Uppiestur: Björn Jóhannesson. Félagar, fjölmennið. Stjórnin. Sfarfssfúlkur og fósfrur vantar að bapnaheimilunum að Laugarási og Skógum yfjr 2 mánuði — frá 20. júní. Umsóknir sendist skrifstofu Rauðá krossins, Thorvald sensstræti 6 fyrir hvítasunnu. — AIlar upplýs'ingar gefnar daglega í skrifstofunni. RAUÐI KROSSINN. sínum tíma stór þáttur í því að skapa þessa þróun húsnæð- ismálanna og vann gott braut- ryðjandastarf. Kröfur þær sem við gerðum á sínum tíma jbæði til okkar sjáfra og hins opinbera voru miklar. Þessar ikröfur eru gerðar enn í dag í og verða alltaf háværari og er það eins og það á að vera. Byggingár Byggingarfélags al- þýðu standa sem óbrotgjarn minnisvarði um stórhug félags- manna fyrir tuttugu og fimm j árum, fyrstu stjórnar sinnar j og þá einkanlega formanns síns Héðins Valdemarssonar og um vaxandi kröfur alþýðunnar til bættra lífskjara. Ég skal nú ljúka máli mínu. Allir eru vafalaust á einu máli I um það að nauðsynlegt sé að auka byggingarframkvæmd- opnar í dag kl. 2 Fjölbreyttustu skemmtiatriði sem völ er á, m.a: Bílabpaut Rakettubraut Flugvélabringekj a Jeppáhringekja Parísarhjól Hestahringekj a Bátarólur Vatnabátar Skemmtiatriði á leiksviðinu: Draugahús Speglasalur Riffiaskotbakki Skammbyssuskotbakki Gæfuhjólið (nýtt spil) Automatar (nýir kassap) Myndataka, grín og alvara. Hraðteiknari Spákona Allskonar ný spil og þrautir. Bogaskotbakki. Hjálmar Gíslason, gamanvísur. Baldur Georgs, töfrabrögð og búktal. Klemenz Jónsson, leikari. Fimleikaflokkur karla Í.R. stjórnandi Davíð Sigurðsson. Fimleikaflokkur kvenna Í.R. stjórnandi Sigríður Valgeirsdóttir. íslenzk glíma, stjórnandi Lárus Salómonsson. Ókeypis fyrir yngstu börnin: sölt, rólur, rennibraut og sandkassi. Veitingar verða fjölbreyttar: Kaffi í nýjum kaffibar, ís, sælgæti, pylsur, mjólk, gosdrykkir og hið vinsæla Candy-Floss. Ferðir: Strætisvagnar Reykjavíkur annast ferðir að Tívolí og verður farið frá Búnaðarfélagshúsinu. Aðgangseyrir að garðinum og tækjunum er hinn sami og í fyrra. Verðlaun: Glæsileg verðlaun verða veitt í hinum ýmsu spilum og leikjum. T í V 0 L í. irnar. Markmiðið, húsnæði handa öllum er ekki ágrein- ingsatriði, en leiðirnar eru það og hváð miklu fé skuli verja í þessu augnamiði á hverjum tíma. Ég lít þannig á að hug- sjónin eigi að vera að hver f jöl- slcylda eigi sjálf íbúðarhús- næði sitt sem svari til að minnsta kosti lágmarksþarfa hennar um stærð og hollustu- skilyrði. Þessi skoðun mín byggist á því að húsnæði er ein af frumþörfum manna, eins og fæði ög föt. Ég á þá ósk heitasta á þessari stundu að allir menn ættu kost á að búa við svo góð húsnæðisskilyrði sem við gerum fyrir tilstuðlan Byggingarfélags alþýðu í Reykjavík. Skógrækf Frh. af 8. síðu.) Sjóð þennan myndaði Egill Hallgrímsson frá Vogum, kenn ari í Reykjavík, með þúsund: króna framlagi, á sfofndegi fé- lagsins 5. marz 1950, en hann hafði verið fyrsti hvatamaður að stofnun Skógræktarfélags Suðurnesja. Egill er jafnframt frumherjL í skógræktarmálum á Suður- nesjum og siofnaði þar fvrsta ungmennafélagið 1907. — Var Egill á þessum fun’di kjörinn fyrsti heiðursfélagi Skógrækt- arfélags Suðurnesja. Forustumenn nýju skóg- ræktardeildanna tóku sæti i stjórninni. Þeir Þorsteinrt Gíslason, skólasijóri í Gerðum, og Árni Hallgrímsson, hrepp- stjóri í Vogum. Enn fremur Jónína Guðjónsdóttir, kennslu kona í Keflavík. Aðrir stjórnendur eru: Sig- uringi E. Hjörleifsson formað- ur, Ragnar Guðleifsson vara- formaður, Hallgrfmur Th. Björnsson ritari, Skafti Frið- finnsson gjaldkeri, Huxley Ó1 afsson, Hermann Eiríksson og Ingimundur Jónsson. SKIPAUTG6RD RIKISÍNS tfl Snæfelisneóhafna og Flat eyjar hinn 26. þ. m. Tekið á móti flutningi á morgun og árdegis á þriðjudag. Farseðías; seldir á miðvikudag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.