Alþýðublaðið - 05.07.1955, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 05.07.1955, Qupperneq 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Þriflijudagur 5. júZí 1955 Islenzka Linguaphone-námskeiðið Útgefandi: Alþýðuflotyurihn. Ritsíjóri: Helgi Scemundsson. Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamenn: Björgvin Guðmundsson og Loftur Guðmundsson. Auglýsingastjóri: Emma Möller. Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902. Auglýsingasimi: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Alþýðuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8—10. Ásþriftarvcrð 15,00 á mánuð'i. I lausasölu 1,00. Hóflaus misnotkun HÚSIÐ að Tjarnargötu 32 hér í bæ hefur komizt á dagskrá blaðanna undanfar ið. Þetta er ráðherrabústað- urinn svokallaði, en ríkis- stjórnin notar hann til veizlu halda eins og kunnugt er. Nú hefur hins vegar vitn- azt, að ráðherrarnir haldi þarna eins konar fjölskyldu boð. Var fyrir skömmu efnt til brúðkaupsveizlu í ráð- herrabústaðnum, og hefur hún orðið tilefni blaðaskrif anna. Má með sanni segja, að þær umræður séu tíma- bærar og eðlilegar, ef til þeirra er síofnað á máiefna legum grundvelli. í þessu efni ber ao krefj- ast þess, að ráðherrabústað urinn sé aðeins notaður til veizluhalda í nafni ríkis- stjórnarinnar. Annað er ó- vlðeigandi. Afnot ráðherra- bústaðarins eiga að ]úta fösí um reglum eins og tíðkast mun með öðrum þjóðum. Brúðkaupsveizlur í slíkum húsakynnum væru óhugs- andi fyrirbæri annars stað- ar en hér á landi — jafnvel í einræðisríkjunum. Sama gildir um flokkshóf og einka boð ráðherranna. Hér þarf því að verða breytlng til batnaðar, ef forða á spill- ingu í opinberu lífi íslend- inga. Umræðurnar varðandi Tjarnargötu 32 eru vissu- lega ekki hafnar að ófyrir- synju, ef sá árangur næsi, þó að sumt væri kannski betur ósagt í kappi líðandi stundar e'ns og gerjst .og gengur. Ríkisstjórnin- verð- ur að sjá sóma sinn í því að hlutast til um þessa breyt- ingu. Það er auðviíaö engin vörn í þessu máli, að ráð- herrum Framsóknarf lokks- ins sé heimil misnolkun ráð herrabústaðarins, af því að ráðherrar Sjálfsíæð.sflokks- ins séu sekir um sömu ó- hæfu. Slíkt og þvílíkt á ekki að heyrast. Og það eru held ur engar málsbætur, að ráð- herramir íslenzku séu il]a launaðir og verði þess vegna að njóta hlunninda. Kjara- bætur þeim til handa eiga að vera á valdi hlutaðeig- enda sjálfra. Hér er reyr.t að blanda saman tve'mur ólíkum málum til að drepa aðalatriðinu á dreif, en það er tilhneiging spillingarinn ar, sem kann sér ekkert hóf. Forustumenn þjóðarinnar bregðast þeim trúnaði, sem þe'm hefur verið sýndur, ef þeir leyfa sér að ákveða, hverra hlunninda þeir njóti. Þetia liggur svo í augum uppi, að ekki þarf um að ræða, en það er gert hér af því tilefni, að þetía eru einu rökin, sem fram hafa verið borin til að verja misnolk- un ráðherrabústaðarins. Venjulegt fólk hlýtur að hneyklast á því, að aðrar ein,s varnir skuli í frammi hafðar. Þær sýna betur en nokkuð annað, að ástandið er orðið í meira lagi alvaf- legt. Ef íslenzkir ráðherrar geta ekki lifað af launum sínum, elga þeir tveggja kosia völ. Sá fyrri er að afla sér kjarabóta með því að sannfæra meirihluta stjórnarflokkanna á alþingi um nauðsyn þeirra og rétt- mæti, og það ætti ekki að vera nein frágaingissök, ef rökin eru fyrir hendi. Hinn er sá, að þessir þurftarmiklu menn leiti sér annarrar at- vinnu, isem tryggi þeim betri afkomu. Fljóit á litið virðist óhugsandi að rnenn fáist ekki til ráðherrastarfa á íslandi, vegna þess að hlulaðeigandi aðilar verði þar með píslarvottar fátækt arinnar og geti ckki séð sér og sínum farborða á viðun- andi hátt. En komi sú stað- reynd til sögunnar, þá verð ur að ráða fram úr vandan- um með öðrum ráðstöfun- um en þeim, að i'áðherrun- um leyfist að misnota ráð- herrabúsiaðinn eða aðrar eigur hins opinbera án þess að spyrja nokkum um aðra en sjálfa sig. Ráðherrabú- staðnum hefur aldrei verið ætlað það hlutverk að vera fátækraframfæri. Hlutverk hans er heldur ekki það, að flokksforingjunum gefist kostur á því að hygla gæð- ingum sínum. Mannfagnað- ur í ráðherrabústaðnum á jafnan að fara íram í nafni þjóðarinnar og vegna þess eins, að ráðherrarnir eða ríkisstjórnin þurfi að halda uppi risnu og sýna innlend- um og erlendura gestum sómá sem æðstu valdhafar landsins. En brúðkaupsveizl ur, erfisdrykkjur og afrnsel- ishóf eiga ekki heinía í þeim salarkynnum. Og almenn- ingsálitið á að fordæma slíkt hneyksli svo einaðlega, að ráðherrarnir láti v;lja þess sér að kenningu verða. SUMARIÐ 1942 varð Birni Björnssyni, stórkaupmanni í Lundúnum, reikað um Regent Sireet. Honum varð starsýnt á gluggasýningu Linguaphone Institute og kom þá til hugar að spyrjast fyrir um það hjá þeirri stoínun, hvort nokkur tök væru á því að gefa út ís- lenzkt Linguaphone-námskeið. Þessi tilviljun hefur nú borið þann ávöxt, að út er komið ís- lenzkt Linguaphone námskeíð. Nú eru liðin 13 ár síðan hug- myndin varð til. Til þess að hrinda henni í framkvæmd hef ur Björn Björnssón h.vorki sparða fé né fyrirhöín, og ó- hætt er að fullyrða, að án for- hefur vitaskuld völ beztu tækja og færuslu manna á þessu sviði. Fimm rr.enn lásu námskeiðið á plötur, þau Gunn ar Eyjólfsson leikari, Jón J. Þorsteinsson kennari, Karl Is- feld rilhöfundur, Ragnhildur Asgéirsdóftir kennari og Reg- ína Þórðardóttir leikkona. Björn heitinn Guðfinnsson hafði valið þe'ta fólk til þess að lesa námskeiðið á plötur óg þjálfað það í framburði. Björn réð því einn'g, hver framburð- ur var notaður. Þa5 er saníi framburður og hann mælti! með i bók sinni Breytingum á, frambiirftj ng síáfsetiimgu (Rvk. 1947). Sá framburður er úsiu hahs og fjárframlagá vært' að msginstofni norft/enzkur. málið ekki komið í höfn, og En aðeins tveir þeirra, er les ö það er mikið vafamál; að ^hafa á plöturnar, eru norð- nokkru sinni hefði ver.ð háL lenzkir' að uppruna. þeir Jóu izt handa, ef hann hefði• ékki, J. Þorsleinssoii og Karl ísfeld. beitt sér fyrir málinu. Hönum. Einhvérn veginn virci'st mér bér því" um fram allt áð þákka frambufður þeirra eðlipegast- það, að námskeiðið varð tií. ur. Lsslur Jóns J. Þorsteinsson íslenzka Linguaphone-nám-j ar. sem er aðalbulur'.nn, er að skeiðið veitir erlendum mönn- mfnum dómi óaðínnanlegur. um, sem hug hafa á því að læra -Ég efa. að unnt hafi verið að íslenzku, miklu belrá tækifæri fá heþpilegri inann til þessa en áður var til þess að afla sér starfs. Önnur kvennanna ber þekkingar á tungu vorri. Mið- ekki ré lilega fram orð ein= og að við allt mannkyn eru þeir banki. Hún ber að visu fram vitanlega -fáir, sem leggja raddað nefhlióð og framblásið slund á íslenzkt mál. Mál læra k. en atkvæð^lrirn koma ekki flestir af hagnýtum áslæðum. á réttum stað. Ég læt ósagt, að Þeir eru m'.klu fleiri, sem læra þetta komi að sök byrjendum í ensku til þess að hafa af bví íúenzkunámi. en það hljómar viðskiptalegan hagnað eða illa í eyrum þeirra, sem vanir létta sér Hfsbaráttiina en lil ot-u norðlenzkum íramburði. þess að geta lesið leikrit Shake Ýmislegt fleira mætti að fram speares á frummálinu. Mál burði finna. t. d. er orðið Ev- smáþióða hafa hér þó nokkra rópufrægð (í 48. æf.ngu) borið sérstöðu. Flestir þeir, sem læra fram sem tvö orð. cg gæti það íslenzku, gera það af menning- orðið til þe;s, að menn. sem aráhuga. Margir þeirra eru ekki væru öllum hnútum kunn málfræðingar, sem vita, að ó-^ugir, misskildu se’ninguna gerlegt er að skilja þróun ger- manskra mála án þess að kunna íslenzku. Aðrir eru sagnfræðingar eða bókmennta menn, sem kanna vilja nor- Þeir gallar, sem ég hef nú miniizl á, eru srnávægilegir. Biörn GuðfinnS'-pn hefur áre!ð anlega lsst mikla rækt við að _ , , þjálfa þulina. en hann gat því ræna sogu eða islenzkar bok-(miður ekki verið viðstaddur, menntir. Af þessum sokum verða flesiir þeir, sem nema íslenzku, eins konar menning arfulltrúar íslands í heima- löndum sínum. Allt, sem létt.’r erlendum mönnum að læra ís- lenzku, stuðlar því beinlínis að kyimum á slenzkri menn- ingu og aflar okknr vina með- al annarra bjóða. Útgáfa Lin- guaphone-námskeiðsins er veigamikill þáttur í þessari kynningarstarfsemi. Birni Björússyni, sem er frumkvöð- ull verksins, ber auðvitað .V_rst er upptakan fór íram. Efa ég ekki. að hann hefði rekið eyr- un í þessa galla og lasfært. ef hann hefði haft tækifær: til. Með bví að meginatriði fram- burðarins eru norðlenzk, hefði ,verið eðlile?ra. að velia ein- lóma Norðlendinga til uup- lestrarins,- því að framburður. sem menn læra á fullorð ns aldri, - verður aldrei e.ins eðli- leeur og sá. sem þeir hafa tíðk- að frá bernsku. En' vel má vera. að örðuglei-kar hafi ve','ið á bví að skioa liðið þanni-g. Um að þakka, en auk þess þeim sér það má vitan].ega deila, hvort fræðmgum, sem hann fékk til rétt hafi verið að samræma þess að annast útgáfuna. Aðal- franlburðinn á >aun hátt- sem mennirnir í beim hóþi eíu-^dr... ér Biörn gerði.-Én um það mál phil. Stefáú Einarsson.'prófess- >ka1 ekiíi fjáJÍ-aÖ á þéssum vett or. sem sara'íi Jlri „vSþíi,. . phil. Björn heitimv Quð|inne-, • . . - • . * son, sem æfði þúltúaj téiknar- ; ' - inn Herberl Gwvnn, sem teikn “ “ : ” aði hinar prýðilegu mvndir, sem skreyta bók na. auk ým- issa annarra sérfræðinga frá Linguaphone- Institute. Texlana hefur dr. Stefán Einarsson samið. JÞeir eru með líku sniði og i öðrum Lingua- phone-námskeiðum, en ei'u vit anlega samræmdir- íslenzkum aðslæðum. Samning textanna hefur yfirleitt tekizl vel. Þeir eru á vönduðu máli og víðast liprir og eðlileglr. En vitan- lega má ýmislegl að þe!m finna eins og öllum .verkum, er mennskir menn hafa gert. Efni textanna er að sumu leyti úrelt. enda eru nú liðin tíu ár, síðan þeir voru samdi-r og sex ár. síðan þeir voru iesp- ir á plölur. Ég nefni sem dæm i urn þella atriði, að sagt er í 37. æfi-ngu, að ópénir. hnfj ekki verið sýndar á íslandi. Þá er og verðlag allt, sem ,nefnt er, rangt. t. d. er sag!, að sígar- ettupakkinn kosti kr, 2,50 (42. æfjng). Það_ væri' ósanngjarnt að skella skuld nni á höfunda fyrir þessa galla. Þair urðu vit-- anlega að miða við þann tíma, er bókin var samin. ■ Höfundur íextannp, dr. Sfef án Einarsson, hefur langa hríð dvalizt í Ameríka.' Á þeim tíma, sem hann hefur verið vestra, hefur orðið gerbreyting á mennip.garháttum hér, -og samfara H t hefur það gerzJ. -að málið hefur lagað sig að-þess- ari meniúngu. Dr. Stefán hef- ur að vísu oft komið hingað heim og lært megnið af þeim orðum og orðasamböndun, sem lekin hafa verið 1 notkun. Þó ber nokkuð á því í nám- skeiðinu, að hann notar önnu'-' orð og orðasambönd eu þau, sem nú eru venjulegust, um ým'.s ný menningarfyrirbæri. Og jafnframt mætti benda á. að sumar lýsingar eiga ekki við hér. Ég hirði ekki að lengja mál mitt nxeð því að tín.a til einstök atriði. Enskra málsáhrifa gælir hins vegar ekki mikið. Þó mælti nefna. að bekkur í leikhúú er kallaður röð (38. æfing). Þá er og orðið gott nokkrum sinnum notað í samböndum, sem Eng- lendingar segja wel/, en Islend ingar jæja eða e//tniitt baft (sbr. 36. og 42. æf.ngu). Slík notkun orðsins goit er að minnsia kosti fremu.r fátíð á íslandi. Greinilegt er. að sfefnt er að því að vanda eftir föngum mál ið á iextunum, og skal ég sízt lasta þá viðleitni. En á stöku stað í þessari bók virð'.st mér gæla þess, sem kaMa mætti of- vöndun máís. Venjulegur, ís- lendingur mund) lýsa verknað inum að kveikja. (eð.x shikkva) á viðfæki þannig, að hann væri fólginú . í • því -að snúa takka. í 44. - æfifigu er þelta (Frh. á 7. síðu.) ‘ Ég hef um nokkurn tíma haft íslenzka Linguaphone- námskeiðið undir höndum. Ég notaði það lítils háttar við kennslu í Háskóianum á liðn- um vetri og kynnti mér ræki- lega reynsluplötur, sem mér voru sendar. Ég hef þannig haft góð skilyrði t.il þess að at- huga námskeiðið, og á þeim kynnum ér ‘dómur minix um það reistur. Upplaka texlans á plötur er prýðileg, enda gerð í Lundún- um af sérfræðingum lingua- phone InsLtute, en sú stofnun ! hafa fengið launahækkun HINN 11. júní undirritaði Eisenhower Bandaríkjaforseti lög um hækkun á launum póst- manna, en þeir eru 500 þús- und að tölu í Bandaríkjunum. Lög þessi hafa verið að velkj ast milli flokkanna, og því lengi í smíðum. Samkvæmt þeim hækkar kaupið hjá þess- ari launastétt um 8%, en auk þess er kaup lægst launuðu póstmanna lagfært á ýmsan hált. Einnig hefur íyrirkomu- lagi um veitingu á betur laun- uðu stöðunum verið breyttþann ig, að auðveldara er nú en áður, að komast úr lægri launa flokki í betur launaðan, enda hafa þeir, sem eru póstmenix áður, sumpart íorgangsrétt fram yfir aðra. Aðalpóstmeistari Bandaríkj- aixna sagðj í blaðaviðtali, að þessi launahækkun myndi verða til þess, að öll póstaf- greiðsla og allur bréfaburður myndi ganga betur en óður. i Þórður. 1

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.