Alþýðublaðið - 05.07.1955, Síða 6

Alþýðublaðið - 05.07.1955, Síða 6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ þriðjudagur 5. júZí 1955 j ÚTVARPID 19.30 Tónleikar: Þjóðlög frá ýmsum löndum (plötur). 20.30 Útvarpssagan; „VeizJa Babettu“ eftir Karen Blj>"en, II. Bodil Sahn þýddi. Bald- vin Halldórsson leikari les. 21 Tónieikar: Sígaunaljóð eftir . Brahms. Madrigalkórinn syngur. Béhmann Engel stj. 21.15 Samfelld dagskrá um Sovétríkin. Flutt að tilhlut- an Kaupstefnu í Reykjavík. 22.10 „Með báli og brandi“, saga eftir Henryk Sienkie- ■wicz, XXV (Skúli Benedikts son stud. theol.). 22.30 Léttir tónar (Ólafur Briem sér um þáttinn). KROSSGÁTA. Nr. 865. ! Rosamond Marshall: Á F LÓTTA 8. DAGUR. / 2 3 1 U ? 9 <? 10 II ia /3 IV 15 /í tv L 18 Lárétt: 1 partur af skepn- unni, 5 stóð stuggur af, 8 lok, 9 úttekið. 10 kjáni, 13 tónn, 15 karlmann, 16 réttur, 18 ljósið. Lóðrétt: 1 skemmast, 2 fugl, 3 askur, 4 hreyfast, 6 manns- nafn, 7 spurði, 11 atviksorð, 12 slælega, 14 sorg, 17 ryk. Lausn á krossgáíu nr. 864, Lárétt: 1 ljóður, 5 senn, 8 skap, 9 aa, 10 afla, 13 ge, 15 eima, 16 usli, 18 senna. Lóðrétt: 1 lúsugur, 2 Jóka, 3 ósa, 4 una, 6 epli, 7 nafar, 11 fel, 12 amen, 14 ess, 17 in. (fásíeicjruLSúJUL s \ Hafnarfjarðar Strandgötu 50. S'ÍMI: 9790. S Heimasímar 9192 og 9921. S 4 S anca. Þú skalt búa þig hinu fegur£*ta skaHi, Hér verður margt tiginnia gesta, Sú verour fín, skríkti Nello. Þú ættir heldur að gefa mér djásnin mín. Þá gæti ég keypt mér nóg sælgæti. Nei, annars. Eg myndi éta mér til óbóta. Hættu þessu bulli, hastaði Belcaro á hann. Hafa þeir sagt þér, hverjir verði gestir hér í kvöld, Bíanca? Nei, Belraco. Hefurðu heyrt um Lorenzo, hertogann mikla? Ef það er sá, sem kallaður er hinn mikli, þá hef ég heyrt hans getið, Belcaro. Jæja, hann verður hér. Líka bróðir hans, Giuliano. Eg vona að þér geðjist að honum. Hvað . . . mér? spurði ég undrandi. Brúðumeistarinn var sjálfur að laga á mér hárið. Hann kunni vel til vérka á því sviði. Þú ert óreynd á veraldarvísu, Bianca^ Lorenzo og Giuliano eru valdamestu menn á Italíu um þessar mundir . . . nei í allri Evrópu. Eg á enga aðra ósk heitari en þá, að vini mínum Giuliano geðjist vel að þér, Bianca. Mér rann kalt vatn milli skinns og hör- unds. Við hvað átti Belcaro: . . . að vini mín- um Giuliano geðjist að þér? Eg þorði einskis frekar að spyrja Belcaro. Mér stóð stuggur af honum. Mér var alltaf órótt í návist hans. Stundum varð'á að hugsa sem svo: Þetta er ekki staður fyrir þig, Bianca. Hertu upp hug- ann, Bianca, og farðu áður en það er of seint. En skynsemin mín lét sér ekki nægja annað en óska frekari skýringar: Aður en hvað yrði of seint? Því gat ég ekki svarað. Það var orðið framorðið, þegar Belcaro sótti mig til veizlunnar. Hann gapti af undrun og aðdáun, þegar hann sá mig. A-hæ, Bian- chissima. Þú lítur út eins og nýútsprungið blóm, Bianca. Og maður fær ofbirtu af að horfa á hárið þitt. Glitið í perlunum er sterk- ara en geislar brennandi sólar. Þykist þú hafa smekk fyrir kvenlegri feg- urð, Nello? Nello reiddist heiftarlega. En hann jafnaði sig alltaf fljótt aftur. Komdu sagði hann. Ég verð herrann þinn þar til prinsarnir koma. Einkennilegt glott lék um varir hans. Af blikinu í augum Belcaro réði ég, að hann var hjartanlega ánægður með útlit mitt. Hárgreiðslan mín fer þér ljómandi Vel. Það sagði líka Nello, sagði ég og reyndi að láta sem mér væri rótt innanbrjósts. Gullnar aðaldyr salarins lukust upp og tveir tígulegir og glæsilega klæddir menn birtust í dyrunum. Þeir föðmuðu Belcaro að sér, ■mjög innilega. Belcaro heilsaði þeim virðulega. Því næst tók hann mig við hönd sér. Frú Bianca. Leyf- ist mér að kynna þig fyrir Giuliano, bróður hans hátígnar Lorenzo hins mikla? Giuliano var ungur og fagur sem Merkúr. Hár hans var tinnudökkt og hrökkið. Það fór titringur um mig alla. Ég hneigði mig fyrir honmu, síðan fyrir hinum volduga bróður hans. (Samúðarkcrt En eldri bróðirinn vék sér að Fornieri. Sæll Forniéri. Hvernig tókst þér að skemmta hinum heilaga föður í Róm? Mér var líkt við sjálfan Aþpollo, tigni herra Leonardo. Já, Appollo kölluðu þeir mig. Belcaro gaf merki og hljómsveit hóf að leika. Það var til merkis um það að bræð- urnir tveir voru tignustu gestir hússins. Nello tifaði um salinn. Fannst sér ekki veitt nægi- leg athygli. Prins Giuliano rétti mér arminn. Til veizl unnar, donna Bianca. Og hvílík dásamleg veizla skal það verða. Hann talaði ekki við aðra en mig allt kvöldið. Seinna um nóttina voru veitingar fram bornar úti í garði. Hann sleppti varla af mér hendinni. Hann kyssti hönd mína og mér hnykkti við. Hann veitti því athygli. Hvílíkur dásam- legur ilmur, donna Bianca. Kæra Bianca. Þú ilmar eins og rósir þúsund blómagarða, samankomnar á einn stað. Ég reyndi að vekja athygli hans frá mér. Má ég gera að tillögu minni, prins Giuliano, að við horfum á leikinn, sem á að fara að sýna. Það er grískur harmleikur, saminn í tilefni þessa dags eingöngu. Veizlugestir söfnuðust saman í salnum á ný Það var lítið leiksvið fyrir öðrum enda. Giuliano leiddi mig til sætis. Hinn mikli bróðir hans, Leonardo, virtist ekkert sjá nema vin sinn Fornieri, sem lék aðalhlut- verkið. Þarna var einn meðal áhorfenda, sem tignaður var og dáður meira en nokkur annar mennskur maður á þeim tímum, sjálfur Leon- ardo da Vinci. Hann hafði allan hugann við leikinn og virtist heillaður af hinni kvenlegu, töfrandi fegurð Fornieris. Þetta var brúðuleikur. En menn gleymdu því. Belcaro stjórnaði brúðum sínum af undra- verðri iimi. Fornieri gæddi leikinn lífi og- trúðurinn Gianetto kom gestunum í gott skap með fíflalátum sínum og bragðvísi. Ahorf- endur skemmtu sér konunglega. Ég verð að játa, að ég veitti leiknum litla athygli. Enda þótt ég streyttist á móti, varð mér þó það á að leggja frekar eyrun við ástar- orðum Giulianos. Og sama máli gilti um hann. Skyldi Belcaro hafa fallið það miður, hefði hann vitað, að Giuliano sá varla annað en mig? Ég hef séð þúsundir sjónleikja, donna Bi- anca. Sjálfur hef ég verið leikari. En í kvöld finnst mér ég vera aðalpersónan í sjálfum ástarleik lífsins. Hann varidaði framsetninguna, en það var augljóst hvað hann meinti. Þú gerir mig feimna, tigni prins. Nei, donna Bianca. Tunga mín er þess óverðug, að tjá þér þær tilfinningar, sem feg- urð þín verðskuldar. Ég veitti því varla athygli, hvenær leikur- inn endaði. Ég.eins og vaknaði af dvala, þegar þeir birtust fyrir framan leiktjöldin, Belcarö og Fomieri og Gianetto sinn til hvorrar handar honum. Slysavarnáfélags Islands ^ kaup« flestir. Fást hjáS slf savarnadeildum um ) land allt. í Reykavík í) Hannyrðaverzluninni, s Bankastræti 6, Verzl. Gunn N þórunnar Halldórsd. og- skrifstofu félagsins, Gróf- ^ in 1. Afgreidd í síma 4897. S — Heitið á slysavarnafélag ) ið. Það bregst ekki. ^ S sDvalarheimili aldraðra] sjómanna s s s Minningarspjöld fást hjá:S Happdrætti D.A.S. Austur stræti 1, sími 7757. ^ Veiðarfæraverzlun£n Verð s andi, sími 3786. S Sjómannafélag Reykjavík. • ur, sími 1915. C Jónas Bergmann, Háteigs- ^ veg 52, sími 4784. S Tóbaksbúðin Boston, Lauga ) veg 8, sími 3383. ^ Bókaverzlunin Fróði, Leifsgáta 4. Verzlunin Laugateigur, Laugateig 24, sími 81666 ( Ólafur Jóhannsson, Soga-S blefti 15, súni 3096, ) Nesbúðin, Nesveg 39. ^ Guðm. Andrésson gullsm., S Laugav. 50 sími 3768. S f HAFNARFIRÐI: ^ Bókaverzjun V. Long, ními 9288. S : S s s c s s ' s s s s )MinniiigarspjöId s \ Barnaspítalasjóðs HringsinsS S eru afgreidd í Hannyrða-S S verzl. Refill, Aðalstræti 12 ) S (áður verzl. Aug, Svexid-- S sen), í Verzluninni Victor,) S Laugavegi 33, ITolts-Apö-^ ) teki,, Lahgholtsvegi 84,^ ) Verzl. Álfabrekku við Suð-^ ) urlandsbraut, og Þorsteins-^ ^búð, Snorrabraut 61. Ismurt brauS K S ■■nrjahs A íþróttavellinum í kvöld klukkan 3,30. Ðómari: Hannes Sigurðsson Aðgöngumiðar: Stúka kr, 35,00, Stólar 25,00 Stæði 15,00. Börn 3,00, Aðgöngumiðasala hefsí klukkan 1. K R R og snitlur. Nestispakkar, T ódýraat og bezt Vín- V gánslegást fyrirvart. pantið með SMATBARINN ) Lækjargötn 8. Síini 80340. ____ )Úra-vi$ger$lr. S Fljót og góð afgreiðsla. S1 )GUÐLAUGUR GfSLASON,) % v ^ Laugavegi 65 ^ S Sími 81218 (heima). $Hús og íbúðir V \ «f ýmsum stærðum í^i bænum, úthverfum bæj- S arins og fyrir utan bæinn) til sölu. — Höfum einnig^i til sölu jarðir, vélbáta,^ blfreiðir og verðbréf. V Nýja fasteignasajan, Bankastræti 7. ) Sími 1518. l

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.