Alþýðublaðið - 19.07.1955, Blaðsíða 3
ÞriSjudagur 13. jú/í 1!.*55
ALÞYÐUBLAÐID
vantar handlagna menn, helzt sem hafa fengist við við
gerðir skrifstofuvéla eða fínsmíði (úrsmíði o. þl.), Ensku
kunnátta nauðsynleg. Nánari upplýsingar á ritsmíma-
verkstæði landssímans, sími 6992.
Póst- og símamálastjórnin 18. júlí 1955.
S ^
Ur öllum
Illum.
2—3 herbergi og eldhús, — Mikil fyrirfram-
greiðsla, — Upplýsingar í síma 80277 eftir
klukkan 2,
ISKÆLDIR DRYKKIR
Ávextir — Rjómaís
SöEuturninn
við Arnarhól.
Vettvangur dagslns
Gömlu hundadagarnir byrjuðu í dag — Reynsla
kynslóðanna og vísindin — Slor kostar tuttugu
krónur — Ófremdarástand í verzlun með matvörur
UNGA FÓLKIÐ fy/gist alls
ekki með huiídadögum eða
slíkum erfðum frá gamal/i tí'ð.
I»að er því ekki reiít þeim, sem
breyftu huJidadögnnum og
færðu þá fram. um viku. Sam-
kvæmt almanakinu byrjuðu
hundadagar 13. þ. m., en sam-
kvæmt því sem fyrrum var
byrja hundadagar í dag. í dag
er /íka nýít tungl. Gamla fólk-
í'ð trúði' því að veður breyítísf
með hundadögum, og það er
svo merkilegf, að þrátt fvrir
aílar reikningslistir og vísindi,
þá hefur reynsla kynslóðanna,
þó að hún væri hvergi færð á
skinn eða blað, haldrð velli, en
vísi’ndin orðið sér til skammar.
TJNDANFARI!) hefur veriö
hin mesta rosatíð svo að t.il
stórra vandræða horfir í sveil-
unum, heyin hrekjast og allt
lendir í graut. Ég hitti gamlan
mann í gær, sem sagði mér, að
hann myndi brevta upp úr
helginni, það er í dag, þvf að
samkvæmt gamalli venju bvrj
■uðu þá hundadagarnir og hann
hefði alltaf breytt um hunda-
dagana. Hann. var svo sann-
færður um þetta, að ég smit-
aðist af irú hans cg ég iæt
ekki af henni fyrr en eftir að
reynslan hefur sýnt að trú
hans sé falstrú.
EN GAMAN VÆRI að því ef
hann nú breytti um og gerði
þurrka og gott veður. Það yrði
svo mikið áfall fyrir þá, sem
færðu hundadagana fram um
eina viku, að þeir ættu sér
aldrei framar uppreisnarvon
hjá alþýðu. Ég er svo sem ekk-
ert áð óska eftir því að þeir
verði sér til skammar, en óneit
anlega erum við öll orðin dauð
ieið á rosanum, það hefur
varla komið sólskinsdagur Síð-
an um mánaðamót.
FREYJA skrifar: „Ég keypti
frampart af nýjum laxi í virðu
i.egri matvörubúð. Slorið var
vitanlega með, ég tók það úr
fiskinum, en það var svo mikið
og bitinn svo dýr, að ég vigtaði
það að gamni mínu. Sam-
kvæmt. .mínum útreikningi.
koslaði slorið eitt tuttugu krón
ur. Ég hringdi i búðina og
spuroi hvorl þetta gæti verið
rétt, og mér var tjáð, að svona
væri verzlunarmátinu.
FYRIR NOKKRU keypti ég
reykt trippakjöt í sunnudags-,
mat, enda er lítið að fá í búð-
unum. Mér leizl vel á kjötið,
en okkur brá í brún þegar allt
að því helmingurinn af því var
óæti, þráabragð af öllu. sem
var utan með á bitunum, en
sumt inn við beinið úldið. Það
er óhætt að fullyrða það, að
hyergi í menn i ngarJandi er mat
vöruverzlun á eins lágu stigi
og hér hjá okkur, enda iáta hús
mæðurnar bjóða sér ollt.
ÉG SÁ, að í pislli þínum var
talað um rúgbrauðin og gerð-
ur samanburður á okkar brauð
um og sænskum brauðum. Það
voru orð í tíma töluð. en svona
er þetta á öllum sviðum: áhuga
leysi iðnaðarmanna og mat-
vörusala, handahóf á fram-
Jeiðslu og afgreiðslu og svo
það sem verst er: samtakaleysi
okkar neytendanna, em ekkert
gerum bfimilum okkar lil varn
sr.“
Haitn.es á hot nmu.
f DAG er þr/ðjudagurinn 19.
júlí 1955.
F L U G F E R Ð 1 B
Loft/ei'ðir.
Hekla, millilandaílugvél Loft
leiða, er væntanleg til Reykja-
víkur kl. 9 árdegis í dag frá
New York. F.lugvélin fer áleið
is til Noregs kl. 10.30. Einnig
er væntanleg Saga, millilanda
flugvél Loftleiða, kl. 18.45 í
dag frá Hamborg, Khöfn og
Stafangri. Flugyélin fer til
New York kl. 20.30.
Flugfélag íslands.
Millilandaflug: Millilanda-
flugvélin Gullfaxi fór til Glas-
gow og London í morgun.
Flugvélin er væntanleg aftur
til Reykjavíkur kl. 23.45 í
kvöld. Millilandaflugvélin Sól
faxi fer iil Kaupmannahafnar
og Hamborgar kl. 8.30 í fyrra-
málið. Innanlandsflug: í dag er
ráðgert að fljúga til Akureyrar
(3 ferðir), Blönduóss, Egils-
staða, Flateyrar, ísafjarðar,
Sauðárkróks, Vestmannaeyja
(2 ferðir) og Þingeyrar. Á
morgun er ráðgert að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Egils-
staða, Hellu, Hornafjarðar, ísa
fjarðar, Sands, Siglufjarðar og
Vestmannaeyja (2 íerðir).
Pan American.
Hin vikulega áætlunarflug-
vél Pan American frá Osló,
Stokkhólmi og Helsin\i er
væntanleg til Keflavíkurflug
vallar í kvöld kl. 20.15 og held'
ur áfram til New York eftir
skamma viðdvöl.
— * —
Kaldársel.
Hafnfirzkar konur eru hvaít
ar til að notfæra sér ókeypis
dvöl í Kaldárseli í viku til 10
daga, sem hefst seinast í júlí,
og er þeim, sem þess. óska, heim
ilt að taka með sér 1 eða 2
börn. Nánari upplýsingar í eft-
irtöldum símum: 9307, 9648 og
9304. rf;f
Innilegar þakkir til allra sem hafa auðsýnt okkur samúð
og vinarhug vjð andlát og jiarðarför kæru eiginkonu minnar.
móður og tengdamóður okkar
INGIBJARGAR JÓNSDÓTTUR Njálsgö/u 27 B.
Guð blessi ykkur öll.
Kristján Jóhannesson, börn og tengdabörn.
Maðurinn minn og faðir okkar
ÖRNÓLFUR JÓHANNESSON
Efstasundi 34 verður jarðsunginn frá Fossvogékirkju mið’/ikv*
daginn 20. júlí k]. 2 e,h,
Afhöfninni verður útvarpað.
Blóm og kranisar eru vinsamlega afbeðin, en þeim sém
vjldu minnast hans, er bent á minningarsjóð fósturforeldra
hans, Guðrúnar Þórðardóttir og Kristjáns Albertsronar. Mina
ingaspjöld sjóðsins fást á Skólavörðustíg 10.
Margrét Guðrradóttir og börn.
Fjarverandi læknar
Kristbjörn Tryggvason frá
3. júní til 3. ágúst. Staðgengill:
Bjarni Jónsson.
Guðmundur Björnsson um
óákveðinn tíma. Staðgengill:
Bergsveinn Ólafsson.
Jón G. Nikulásson frá 20/6
■13/8. Staðgengill: Óskar
Þórðarson.
Hulda Sveinsson frá 27/6—
1/8. Staðgengill: Gísli Ólafs-
son.
Þórarinn Sveinsson um óá-
kveðinn tíma. Staðgengill: Ar-
inbjörn Kolbeinsson.
Bergþór Smári frá 30/6—15/8.
StaðgengiU: Arinbjörn Kol-
beinsson.
Halldór Hansen um óákveð-
inn tíma. Staðgengill: Karl S
Jónasson.
Eyþór Gunnarsson frá 1/7-
31/7. StaðgengiII: Victor
Gestsson.
Elías Eyvindsson frá 1/7-
31/7. Staðgengill: Axel Blön-
dal.
Hannes Guðmundsson frá
1/7 í 3—4 vikur. Staðgengill:
Hannes Þórarinsson.
Jónas Sveinsson 31/7 55.
Staðgengill: Gunnar Benja-
mínsson.
Þökkum innjlega auðsýnda hluttekningu við fráfall og jariS
arför föður, tegndaföður og afa okkar
BJARNA MARKÚSSONAR
Hverfisgötu 24, Hafnarfirði. *?
Þurríður Bjarrradóttir, tengdabörn og barnabörn.
vT \oW
\#° ,
* ^
„ ow
Sfúlka
sem kann vélritun og ensku, getur fengið atvinnu frá
næslu mánaðamótum i Rannsóknastofu Háskólans viS
Barónvslíg. Laun skv. XIII, fl, launalaga,
Guðmundur Eyjólfsson, 10/7
—10/8. Staðgengill: Erlingur
Þorsteinsson.
Kristinn Björnsson, 11. til
31. júlí. Stáðgengill: Gunnar
Cortes.
Þórarinn Guðnason 14/7—
25/7. Staðgengill: Skúli Thor^-
oddsen.
Krisiján Sveinsson, 15/7—<
25/7. Staðgengill: Sveinn Péú»
ursson. _______,_______________, i