Alþýðublaðið - 19.07.1955, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 19.07.1955, Blaðsíða 8
000 marana mötuneyfi brennur fil 3 s'órir skálar voru aielda, er slökkviliðið kom á vefivang; kviknað í út frá rafmag n i III STÓRBÍÍUNI varð á Keflavíkurflugve/li í gær, er mötu /?eyti, sem /?ær 1000 manns borðuðu í, bran/? til. ka/dra kola. Varð hér um að ræða 3 stóra samfasta ská/a og voru þeir al cílda er s/ökkvilið vaflari/ís kom á vet/vang-. , Elds'ns varð vav't af liivilj- •un um kl. 1.45 í fyrrinótt. Ekki yar neinn vakfxnaður í mötu- neytinu er eldurinn kom upp. en maður. er var á gangi þarna skammt frá, gerði slökkviliði v.allarins þegar viðvart. ELDURINN MAGNAÐUK Þrír slökkvikðsbílar fóru þegar á ve.lvang. En erfitt var um slökkvistarf, þar eð Idur- inn var orðinn miög magnað- ur. Slóðu eldíungurriar upp úr öllum skálunum þremur. funnur 11 lím- um eflir að hann fór úr höfn Góð síldveiði fyrir norðan í fyrrinótt og í gærdag ¥<’egn til A/þýðublaðsins RAUFARHÖFN í gærkvö/di: ALLMIKIL síldveiði var í nótt og dag og fengu /iokkur skip góða veiði. T.d, fór Björg frá Eskifirði út liéðan kl, 7 í ( rnorgun og var komin i/in aftur k/. 6 í kvöld með 700 tun/iur. I 'Þá kom Víðir II. frá Garði með um 900 /u/2nur, er hann hafði , íe/igið 2Vz /íma sigli/?gu héðan. MATVÆLI BRUNNU í miðskálanum var eldhús hiötúiieytisins og voru þar, geymd talsverð maivæli. Tókst ekki að bjarga neinu af þeim og varð af því mik'.ð tjón. Skál atnir mega heita gereyðilagðir eítir brunann. j SLÆMT FYRIR ÍSLFNDINGA Eins og fyrr segir snæddu um 1000 manns í mötuneytinu, bæði bcnd'aríski-r hermenn og líslenzkir starfsmenn hersins. j I Verða Islendingarnar nú að I sækja niður í mötuney i Ham- iltons (Seaweed), en það er all langt frá vinnustað. Herinn hefur hins vegar annað mötu- neyti ekki langt frá þvi er brann, en það er eingöhgu fyr- ir hermenn. Talið er, að kviknað hafi í út frá rafmagn;. FYPJR millgöngu félagsins Norsk-Islandsk Samfund geta 2 pillar fengið ókeypis skóla- vist við bændaskólana í Sogn- og Firðafylki, á Mo i Förde og í Aurland. Umsóknir um skólavist þessa, ásamt meðmælum. ósk- ast sendar félaginu Ísland-Nor egur sem allra fyrst. Yfirleitt virðist vera tölu-* vert mikil síld úi um a.llan sjó, $f veðrið aðeins héidist nógu iengi til þess að hægt væri að ná henni í nokkru magni. Fjöldí skipa fékk í dag þetta 300 og allt upp í 700 tunnur, Qg sum jafnvel meira. Nú mun vera farið. að kula á miðunum óg því ekki útllt fyrir síldveiði í nótt. JÁ. ‘ S?'gluf?'rði í gær: Hingað hafa komið um 20 skip msð sila í dag. Sum með allt að 700 tunnum. Það er athyglisvert, að það sést varla nokkur síld á gömlu svæðunum, þar sem ihún var áður, heldur er hún nú mjcg djúpt, 70 og allt upp í 100 mílur frá landi. SS. Alþjóðaþingi jafnaðarmanna lokið: Leiðir lil nánara samslarfs vrópuþjóðanna ræddar Slíkt samstarf eykur möguleika á öflugu og og sjálfstæði þýzku ríki ALÞJOÐAÞINGI JAFNAÐARMANNA lauk störfum síð ast /iðinn laugardag. Á þi/igimi urðu miklar umræður um auk ið sams/arf Evrópuþjóðan/?a. Ilerber/ Morriso/2 lagði mikla áherz/u á að með auknu sams/arfi Evrópuþjóðanna væri skjp aður grundvö//ur til að koma á fót öflugu og sjálfstæðu þýzku rfki. Aðalritari franska jafnaðar-' minnka áhuga þeirra á efna- mannaflokskins, Guy Mollet, ! hagslegri samvinnu. Mollet Ólafsfirði í gær: Hingað.sem elnnig á sæii í ráðgjafa-j hélt því fram, að með því að ,'komu 3 bátar með afla í dag: nefnd Evrópuráðsins, lét svo ^ koma á fót sameiginlegum Ev- Stígandi með 250 tunnur, E'.n- um mmlt að svo virðist sem á- . rópumarkaði, sem væri jafn tk „■ „ c huginn á auknu samstarfi Ev- stór hinum bandaríska eða n n ropuþjoðanna væri minni en russneska, væn stort spor stig- cæva ur me® oí)0 tunnur. áður fyrr, það liti úl fyrir að ið til að bæta efnahagsafkomu Veiðina fengu þeir í morgun aukin efnahagsat'koma land- þessara landa. við Grímsey. RM. ' anna hefði stuðlaö að því að íldarmagnið helmingi minna en á sama fíma í fyrra Aflaverðmætið þó nær hið sama, SILDARMAGNIÐ s,l, /augardag var /?álægt hclmingi minna e/? á sama /íma í fyri’a, en aflaverðmæ/ið ti/ útgerðar ma/?na er þó /?ær hið sama og \ fyrra, þar sem meginhluti afl Þriðjudagur 19. j ú/í „1955 Loftleiðir fá nýja vél: Gela nú flull 10 heimsálfa á milli á vikta hverri Flugvélar félagsins koma við í Reykjavík 10 sinnum á viku á leið austur og vestur, LOFTLEIÐIR h.f, tóku s,l, /augardagskvöld við /?ýrri f/ug vél og hefur hen/?i verið gefið /?afnið Saga, Þetta er önnur mi/lilandaf/ugvélin, sem Loftleiðir eignast, e/? auk þessara /veggja vé/a liefur félagið eina /eiguflugvél, Eddu, í förum. Fé lagið þurf/i ekki að /?ota ríkisábyrgð, sem því hafði verið lof að, fyrir h/u/a kaupverðsins. ALLSHERJAR YFIRSTJORN Herbert Morrison minnust á ágreining þann, sem er mii.li landanna á meginlandinu ann ars vegar og Stóra-Bretlands og Norðurlandanna hins vegar um grundvöll fyrir slíkt sam- starf. Hin fyrrneíndu lönd viija hafa allsherjar yfirsljórn í slíku samstarfi, en hinar síð- , arnefndu. þjóðir vilja ekki skerða sjálfstæði sitt með s.líkri yfirstjórn. Norski stór- þingsmaðurinn Finn Moe sagði Við mót.öku Sögu hélt for- maður stjórnar Loftleiða, Kristján Guðlaugsson hrl.. ræðu, þar sem hann rakti að nokkru sögu íslenzks m'.ili- landaflugs og íslenzkra sam- gangna við útlönd yfirleitt. MARGIR HLUTHAFAR I ræðu sinni gat, Kristján þess meðal amiars, að Loftleið ir hefðu aldrei verið fjársterkt félag, enda hlutaíéð aðeins 2 milljónir króna, eu h.ns vegar væru hluthafar um 800 að iölu. Þessi nýja flugvél væri eins búin og hinar flugvélar félags- ins. Tæki 54 farþéga og væri öll nýsmíðuð að inrian. MEST ERLENDIR FARÞEGAR Flugvélar Loft/ciða konia nú 10 si/?/?um á vikú hverri við í Rekjavík ýmist á le:‘ð aus/ur eða ves/ur um haf. Þrír fjórðu hlu/ar þess far- þegafjölda, sem flugvélar Loftleiða f/ytja /?ú á milli Janda, eru erlend/r menn, en f/ugvé/ar þe-s ge/a flu/t um 1000 farþega á v/ku á milli la??da. Félagi'éi hafur nú 10 áhöf??um á að skina. ERLENDIR AÐILAR VILJA FÉLAGIÐ FEIGT í ræðu s.'.nni sagði Kristján m. a., að félagið hefði notið margvíslegrar fyrirgreiðslu ís- lenzkra sijórnarvalda og utan- ríkisþjónustunnar og hefði sú fyrirgreiðsla verið félaginu af- ar mikilvæg, e'.nkum þar eð vilað væri, að ýmsir erlendir aðilar vildu félagið feigt og hefðu reynt að gera því margt til miska. Kvaðst Kristián vona, að h'.nir erlendu aðilar hefðu góða og gilda áslæðu til að óttast samkeppni af hálfu Loftleiða. Þá íók til máls Ingólfur Jónsson flugmálatáðherra og minnlist hann þess, að tíu ár væru nú liðin síðan íslending- ar hefðu hafið millilandaflug og þakkaði forustumönnum ís- lenzkra flugmá.la þeirra mikla starf. Lagði ráðherrarm áherziu á, að íslendingar teldu að frelsi ætti að ríkja í lofli engu síður en á höfunum. Benti ráðherr- ann á. að loftferðssamningur- inn, sem Svíar hefðu sag'. upp, væri svo til alveg iá. sami..sem í g'ldi væri milli Sviþjóðar og Bretlands. KvaðsL hann vona, að hér væri um mistök að ræða hjá hinni norrænu bræðraþjóð, og vonandi væri, að beir sæju, að slík framkoma er ekki sæmi leg. Þá mundu samuingar geta lekizt í anda norraínnar sam- vinnu. Kvað ráðherrann ekki pott að segjs hvern'g færi. ef Sv'ar héldu unptekÍRni slefnu. Loks minntist ráðherrann á hin vinsamlegu samskipti. er tekÍ7t hefðu milli Luvemburg og íslands í flugmátum og minn'ist þakksamlega þess hlý hugar, er forustnrnenn þess lands hefðu sýnt íslend'ngum. Væri sú sam'vinna báðum til góðs, of sú samvinna \?æri þýð ingarmikil. SAMKOMULAG hefur ný- leea verið gert milli ríkis- sljórna íslands og Ungverja- .lands um að stofna til stjórn- málasambands milli landann-. Ráðgert er að bráðlega verði skipaðir sendiherrar í löndun- um, sem þó munu hafa fasla búr.etu í þriðja landi. (Frá utanríkisráðuneylinu.) að það væri ekki eingöngu ein iuis hefur verið saltaður nú. 143 skip hafa fengið leyfi /i/ síld |-.|isherjar yfirstjórn, sem Norð veiða /?ú, en 188 á sama tíma í fyrra. Ekki hafa þau öl/ farið urlandaþjóðirnar væru á móti, heldur vildu þær að slíkt sam- s'arf yrði víðtækara og að Stóra-Bretland, Bandaríkin og Skálholfshátíðin var fjölmenn og fór vel fram til sí/dveiða enn. S.l. laugardag, 16. júlí, kl. 12 . fyrra 173), en af þeim hafa 37 ; k miðnætti hafði sildveiðiflot- skip (í fyrra 84) aflað meira en * 1 . . J.........Kanada yrðu emmg þaltlak- fyrir Norðuriandi lagt á , 500 mál og tunnur samanlagl. land afla sem hér segir: (I svig Hér fer á eftir skrá yfir þau skip, sem hafa aflað meira en 1000 mál og tunnur: Botnvörpuskip: Jörundur, Ak ureyri 2060. Mótorskip: Helga, Reykjav. 1144. Jón Finnsson, Garði 1064. Smári, Húsavík, 1051. Snæfell. Akureyri 2027. Vörður, Gren.i- um eru tölur frá mma tíma í fyrra.) 1 bræðsla 3475 mál (74575). í sali 41574_uppsaltað- ar tunnur (12529). í frystingu 2068 uppmældar tunnur (5782). 5 YFIR 1000 MÁL OG TN. Vitað er um 115 skip, sem- liafa fengið einhvoni afla (í vík 1195. enaur i slíku samstarfi. DEILD INNAN NATO Finn Moe mælti að lokum eindreg.ð með því að komið yrði á fól sérstakri þingdeiid innan NATO, þar- sem þing- menn Vesturlanda og Banda- r.'kjanna gætu rætt um helztu sameiginlegu vandamá! þess- ara landa. SKÁLHOLTSHATIÐIN á su/???udag var fjölsó/t, enda þó// veður vær/ ekkí ve/ go/t. Fór há/íðin í hvivetna vei | fram, en svo mikil bí/amergð var í kr/ngum Ská/holt, að við lá aií vandræði lily/ust af. Hálíðin hófst með leik Lúðra sveitar Reykjavíkur kl. 1. Síð- an gengu 8 hempuklæddir prestar ásamt vígslubiskupi til kirkju. Hófst þar messa. Dr. Bjarni Jónsson prédikaði. Var kirkjan þéttskipuð og urðu þó margir að standa úli og hlýða á í gjallarhornum, er þar hafði verið komið fyrir. I Að lokinni messu var nokk- j url hlé, er mannfjöldinn notaði j til þess að skoða sLaðinn. Voru bornar fram veiiingar í tjöld- um, en kvenfélagskonur af Eyrarbakka sáu um þær af mestu rausnjog prýði. Eflir hléið lék lúðrasveitin aftur nokkur lög. Síðan flutti (sr. Sigurður Pálsson, Hraun- ; gerði, formaður Árnesdeildar Skálholtsfélagsins, ávarp, dr. ,Árni Árnason héraðslæknir á j Akranesi flutti ræðu, Ólafur Magnússon frá .Mo-ifelli söng einsöng, Jökull Jagobsson ^ skýrði frá fornminjum og ör- nefnum staðarins, en að lokum (flutli próf. Sigurbjörn Einars- son lokaorð.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.