Alþýðublaðið - 19.07.1955, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ
í»riðjudagur 19. júZí 1955
Útgefandi: Alþýðuflok\urinn.
Ritstjóri: Helgi Sœmundsson.
Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson.
Blaðamenn: Björgvin Guðmundsson og
Loftur Guðmundsson.
Auglýsingastjóri: Emma Möller.
Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902.
Auglýsingasími: 4906.
Afgreiðslusími: 49Q0.
Alþýðuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8—10.
Ásþjiftarverð 15,00 á mánuði. I lausasölu 1,00.
S
S
S
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
;S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
,s
s
s
s
s
s
s
,s
$
s
,s
,s
,s
I
,S
,s
s
,s
,s
s
s
,s
S
s
s
§
s
Ih
ft
ft
ft
ft
L7 mferðarslysin
BLÖÐIN ílytja nær dag-
Iega fréttir af umferðarslys
um hér í bænum og á veg-
um úti, en flestir gerast þess
ir atburðir um helgar. Öng-
þveitið í þessum málum
éykst með ári hverju. í
fyrra urðu hér í Reykjavík
þrjú dauðaslys af völdum
bifreiða. Á fyrri helmingi
yfirstandandi árs eru þau
orðin jafnmörg og á öllu ár-
inu 1954. Alls urðu umferð-
arslysin af völdum bifreiða
í fyrra 1406, en á fvrra miss
irinu 1955 eru þau orðin
655. Þó er fjöldi slysa og á-
rekstra langmestur síðari
hluía árs og alveg sérstak-
lega í desember.
Það iiggur í augum uppi,
að fjártjón ísiendinga af
völdum bifreiðaslysanna er
gífurlegt. Mun Iáta nærri,
að það nemi alit að hálfri
milljón króna um sumar
helgar. Samt eru allar ráð-
stafanir til að stemma stigu
víð þessum háska vægast
sagt handahófskenndar. —
Nefndir eru skipaðar af og
til, en af störfum þeirra
fréttist lítið eða ekkert.
Skipulagi umferðarinnar í
Reykjavík er mjög ábóta-
vant, endá við ramman re!p
að draga, þar sem bílainn-
flutningurinn er lióflaus, en
afleiðing hans er meðal ann
ars sú, að fjöldi reynslulít-
illa karla og kvenna tekur
að stunda akstur. Ganga sög
ur um það, að kennslunni sé
iðulega harla ábótavant' og
meira hirt um skjótfenginn
gróða kenn.ara en nauðsyn-
lega kunnfttu og þjálfun
nemenda. Virðist ærin á-
stæða til þess að skerpa eft-
irlitið í þeim efnum og láta
þung viðurlög gilda, ef próf-
laust fólk ekur bifreiðum,
en það mun algengara en
flestir ætla. Og þó er ótalin
meginorsök umferðarslys-
anna, en hún er tvímæla-
laust sú hryggilega stað-
reynd, hvað marg.r íslend-
ingar aka bifreiðum undir
áhrifum áfengis.
Hér verður að myndast al
menningsálit, sem fordæm-
ir það, að drukkið fólk aki
bifreiðum og stofm þar með
lífi sjálfs sín og annarra í
hæitu. En stjómarvoldin og
dómstólarnir verða að hafa
á hendi forustu þeirrar
hvimleiðu en tímabæru her
ferðar. Refsing íyrir þessi
brot verður að vera svo
slröng, að óttinn vlð hana
megi sín meira en kæruleys
ið. Athæfi þeírra manna,
sem aka bifreiðum undir á-
hrifum áfengis, á að kosta
hlutaðeigendur ökuleyfin
og háar fésektir að auki, og
þeim á tvímælalaust að
vera ærnum erfiðleikum
bundið að endurheimta
þann trúnað, sem þeir hafa
misno'að. Samíélagið hlýt-
ur að gera slíkar ráðstafanir
til að reyna að binda enda á
óheillaþróun umferðarslys-
aniia. Mörgum munu finn-
ast þetta harðneskjulegar
aðgerðir, en vissulega ber
að minnast þess, hvað í húfi
er. Við getum ekki horft
upp á það lengur,- að lífi og
eignum sé teilt í voða af
kæruleysi, sem ?. sér enga
afsökun. Fólk, sem drekkur
áfengi, á ekki að aka bifreið
um. Og ökumenn, sem hafa
reynzt sannir að þeirri sök
að aka bifreiðum undir á-
hrifum áfengis, eiga ekki að
fá aðstöðu til að endurtaka
þann Ijóta leik. Almennings
áliiið, stjórnarvöldhi og
dómstólarnir verða hér að
leggjast á eitt.
Þessu máli hefur hvað
eftir annað verið hreyft op-
inberlega, og öllum er ljóst,
hver hætta er á íerðum og
hvaða ráðstafanir muni lík-
legastar til árangurs. En sið
an ekki söguna meir. Fram-
kvæmdin er vanrækt. Þess
vegna heldur umíerðarsyls-
unum áfram að f jölga ár frá
ári, fólk er drepið og eign-
um grýtt á glæ af því að
samfélagið fylgir ekki viija
sínum efíir. Vandinn verð-
ur ekki leystur með því að
skipa nefndir. Hér þarf til
að koma framtak, sk pulag,
sem um muni, og viðurlög,
er tákni alvöru og festu og
kenni þeim kæru’ausu, að
þeir beri ábyrgð. íslending-
ar eiga að hætía að horfa
upp á ósómann, en hefjast
handa.
Gerist áskrifendur blaðsins.
Alþýðublaðið
EINN kunnasti íþrótlamað-
ur þjóðarinnar í dag, Kristján
Jóhannsson, á sér aðra sögu
að baki en flestir aðrir félagar
hans. Á árunum fyrst eftir
1950 var hann í hópi snjcll-
ustu og vinsælustu íþrótla-
manna hér, ókrýndur konung
ur íslenzkra hlaupara og setii
hvert metið öðm glæsilegra.
Vorið 1954 lenti hann í um-
ferðarslysi og hlaut mjög a{-
varleg meiðsli m. a. á hægra
fæti, sem komu í veg fyrir
frekari fþróttaiðkanir hanis í
bili. En kjarkur þessa unga
manns var óbilandi, og vilja-
styrkurinn bar hann svo langt
að í vor fengu aðdáendur
hans að sjá hann að nýju á
hlaupabrautinni. Og á morgun
verður hann fulitdúi íslandr
á landskeppninni við Hol-
lendinga í frjálsum íþróttum.
Uppvaxtarár.
Kristján er fæddur 10. des-
ember 1929 í Hlíð í Svarfaðar
dal, sonur Jóhanns bóndá þar
Sigurjónssonar og konu hans,
Ingibjargar Árnadóttur. Kristj
án var yngstur fimm systkina.
Hann hleyþti heimdraganum
16 ára gamall og hefur síðan
aðeins komið heim við og við.
Lauk gagnfræðaprófi á Akur-
eyri vorið 1948 eftir tveggja
vetra nám. Síðan fékkst hann
við barnakennslu eina -þrjá
vetur austur í Hornafirði og
í Laugardal, en stundaði ým-
is störf á sumrin. Haustið 1951
jnnritaðist ha-nn í íþróttakenn
araskóla íslands á Laugarvatni
og brautskráðist þaðan sum-
arið 1952. Síðan þá hefur hann
annast fþi'óttsfeennslu víðo
vegar um landið hjá ung-
mennafélögum. Auk þess hef-
ur hann fengizt við margs kon
ar önnur störf milli nám-
skeiðanna.
1 þ r ó t t a á h u g i
s n e m m a .
Snemma vaknaði áhugi
Kristjáns fyrir iþróttum. í
bernsku sinni -stundaði hann
jníikið skíða og skautaf-erðir
norður í Svarfaðardal ásamt
bræðrum sínum. Þá fór hann
þegar sem ungiingur að
stunda ýmsar grein.r frjálsra
íþrótta, stökk, hlaup og kringlu
kast. Gekk snemma- í ungm.-
fél-agið Skíða, sem hélt uppi
sameiginlegum íþróttaæfing-
um fyrir meðlimi sína. Vorið
1946 keppti Kristján í fyrsta
skipti opinberlega. Það var á
héraðsmóti UMSE og tók hann
þá þátt í kringlukasti. Síðan
þjálfaði hann sdg alhljða í
ýmsum fþróttagreinum, en
það er sem kunnugt hin ágæt-
asta undirstaða fyrir fþrótta-
mann. Á Jandsmóti UMFÍ í
Hveragerði vorið 1949 sjgraði
hann í tveimur hlaupum og
má þá segja, að örlög hans
hafi verið ráðin. Hann tók nú
Hver er maðurinn?
annssan
að sérhæía sig í mulivegalengd
um og í þolhlaupi.
Frægðarbraut.
Nú fór stjarna Kristjáns
ört hækka-ndi á íþróttahimn-
inum. En grejnileguotu og ör-
ustum framförum telur h-ann
sig hafa tekið veturinn 1951
—’52, þeg-ar hann nam í í-
þróttakenn arasköl anum undir
maður
Kris/ján Jóhannsson.
handarj-aðdi 'Bjcir-ns Jako-bs-
sonar og annarra kennara þar,
en þar hl-aut hann þá alhliða-
þjálfun, sem hve-rjum íþrótta
manni er nauðsynleg. Sumar-
ið 1952 tóku svo metin að
fjúka. Þá vann Kristján það
afrek að bæta hið þrjátíu ára
gamla met Jóns Kaldals í 5
þús. m. hlaupi, 15:23,0, Tími
Kristjáns var 15:20,0. Síða-n
átti hann eftir að bæta þetta
met enn betur, fyrst í 15:11,8
á olympíuleikum í Finnlandi
oama suma-r og loks vorið
1954 í hinn glæ-silega árangur
15:07,8 mín.! Á olympíuleikun
um vakti Kri-stján einna mest-a
athygli íslendinga og auk
metsins í 5000 m. hlaupi, setti
hann met í 10 km hlaupi. Síð-
ar um suma-rið setti -hann met
í 3000 m hlaupi og 3000 m
hindrunárhliáupi. Sumarið
1953 hljóp Kri-stján enn við
Vaxandj orðsitír. Hanm bætti
þá m. a, met sitt í 10 km.
hlaupi, 31:45,0 mín. Veturinn
efti-r æfði hann af feikilegum
áhuga og hóf keppnj snemma
vors. 10. maí færði hann met
sitt í 3 km hlaupi í 8.45,8 mín.
og nokkrum dögum síð-ar retti
hamn metið í 5 km hjaupi, sem
áður var getið.
Skjótt bregður
s ó 1 s u m r i .
AHir íþróttaunnendur fylgd
ust af miklum áhuga með hin
um glæsilega- ferli þe-ssa vin-
sæla íþróttamanns. Þ-að kom
pá ejns og reiðarsla-g, er þær
fréttir bárust, að Kristján
hefði hlotið mjög a-Ivarleg
meiðsli á hægra fæti og hendi
í umferðarslyri. Uggði menn
mjög, að nú væri settur punkt
ur við frægðarhlaup Kristjáns.
IEn, þá sýnd-i Ktristján Jó-
hannsson, að honum e-r ekki
fisjað saman. Auk drenglyndis
og ýmissa annarr-a góðra ejg-
inleika íþróttamianns, átti
hann einnig til vilj-a o-g þrótt,
sem fjutti fjöll.
Velkominn aftur.
Kristján hélt líkomanum í
þjálfun með sundiðkunum. í
vor hóf hann svo að æfa sig
í hlaupi á ný og tók þátt í
i Víðavangs-hlaupi ÍR á sumar-
daginn fyrsta og varð þar ann-
ar á eftir hinum efnile-ga
hlaupara, Svavari Markússyni.
Síðan -hefur h-ann æft létt, —
keppt, en náð lang,t frá sínum
bezta árangri og beðið lægra
hlut fyrir öð-rum hlaupurum.
I En þar kemur hváð skýrast
fram, að hann er þr-oskaðri í-
■ þróttamaður en svo, -að sjgur
eða met séu honum aðal-atriði,
Ýmsir aðrir hefðu gefizt upp.
Meiðriin í fæ-tinum eru
ekki að fullu gróin. Lausar
beinflísar eru í tveim liðum
á ristinn-i og bólgnar út frá
þeim við hreyfin-gu og má bví
segja, að allt sé í óvissu um
skilyrði til áframhaldandj æf-
ingar fyrr en aðgerð er við-
höfð á fætinum.
Réttur íþrótta-
a n d i .
í v/ðtali við íþróttablaðið
fyrir nokfcrum árum, lét hann
(Frh. á 7. síðu.)
Bréfakassinn:
Hverf fór sfyrkurinn!
ÞAÐ ætti ekki ,að geta
móðgað neinn og í því er
heldur engin aðdróttun, þótt
spurt sé af mann-i, sem ekki
veit, hvað var gert við styrk
þann, er barrt frá verkalýðs-
samiböndum Noregis, Svíþjóð-
ar og Danmerkur — að upp-
hæð um 150 þúsund krónur
og ællaður var til verkfalls-
manna, í siðasía verkfialli?
Var styrknum úthlutað til
verkfaillsmanna?
Var honum skipt á milli
félaga þeirra, er stóðu í verk-
faliinu?
Eða fór styrkurinn í fjár-
hirzlu Alþýðusambandsins?
Og em( spýr ég: Eir: það
satl, að í gjafabréfinu ha-fj ver
ið tekið fram, að riyrkurinn
ætti að fara til úthlutunar
þanda ve-rkafólkinu?
Eg fæ ekki séð, að þetta geti
verið neitt leyn’diarmál, og ekkj
skaðar, að þe-ssir hlutir upp-
lýsist.
Verkamaður.