Alþýðublaðið - 10.08.1955, Síða 4
4
ALÞVÐUBLAÐIÐ
Miðvikudagur 10. ágúsí 1855
Útgefandi: Alþýðuflok\urinn.
Ritstjóri: Helgi Sœmundsson.
Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson.
Blaðamenn: Björgvin Guðmundsson og
Loftur Guðmundsson.
Auglýsingastjóri: Emilía Samúelsdóltir.
Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902.
Áuglýsingasími: 4906.
Afgreiðslusími: 4900.
Alþýðuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8—10.
Ásþriftarverð 15.00 á mánuði. 1 lausasölu 10.
S
\
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
'S
s
s
s
s
s
s
s
s
,s
s
s
s
s
j?
s
s
s
s
s
s
s
s
s
jS
.iV
!
5-
R
i
,S ■
y
ft
s
V
ft:-
ft
ft
fr
R
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
V
s
Bílfir, tóbak og brennivín
'STJ ORNARHERR ARNIR
segja þjóðinni, að atvinnu-
lífið og fjármálin séu í stak
asta lagi. En hver er dóm-
ur staðreyndanna, hvað segja
verkin?
Að þessu sinni skulu að-
eins nefnd þrjú dæmi: Lands
feðurnir hafa hlutazt til
um gegndarlausan mnfluln
ing á lúxus'bílum til þess að
tryggja rekstur togáraflot-
ans. Ríkisstjórnin neyddist
til að hækka laun opinberra
starfsmanna, sem orðnir voru
hróplega afskiptir um kaup
og kjör miðað v.ð aðrar þjóð
félagsstéttjr. Hún hækkaði
verð á áfengi til að mæia
þeim útgjöldum og gaf ó-
tvírætt í skyn, að brenni-
vínsverðið væri í órjúfandi
tengslum við afkomu opin-
berra starfsmanna! Nú verða
svo landsfeðurnir að gera
ráðstafanir tjl þess að hægt
sé að stunda Teknetaveiðar
við Suðurlland. Og þeir háu
herrar eru ekki aldeitis í
vandræðum. Úrræðið er að
hækka verð á tóbaki um 10
—15f§!
Með öðrum orðum: fs-
lendingar verða að flytja
inn bíla, svo að hægt sé að
gera út togara, drekka á-
fengj til að opinberir starfs
menn geti fengið mannsæm-
andi laun og reykja til þess
að stunda síldveiði við Suð-
urland. Úrræðin þrjú eru lík
ust iþví, að Bakkabræður
hafi valizt til að stjórna
Jandinu. Öllum venjulegum
íslendingum liggur í aug-
um uppi, að þetta er fásinna,
en stjórnarherrarnir leyfa
sér eigi að síður að siaðhæfa,
að þeir einir viti og kunni.
Árið sem ]eið reyndust
tekjur ríkissjóös nær 100
milljónum meiri en áætlað
hafði verið á fjárlögum.
Sjálfsagt verður svipaða
sögu að segja, þegar reikn-
ingshaldi yfirstandandi árs
lýkur. Samt hikar ríkis-
stjórnin ekki við að hækka
vörur og þjónustu og leyfa
gæðingum sínum að raka
saman þejm gróða, sem þeir
komast höndum yfir. Allt
þetta gerist fljótt og auð-
veldlega. En þurfi lægst
launuðu þegnar þjóðfélags-
ins á bættum kjörum að
halda, þá kosta þær hags-
bætur deilur og verkföll.
Og sérhverri kjarabót verka
lýðsins er samstundis svarað
með aukinni verðbólgu og
dýrtíð. Ríkissjóður notar
tækjfærið til að hækka kúf-
inn hjá sér, bæjarsljórnar-
íhaldið gerir slíkt hið sama
og allir gæðingarnir, sem
eru máttarstólpar stjórnar-
flokkanna, rétta fram nóann
sinn og heimta meira, og þó
væri synd að segja, að þejr
kveldust af sulti eins og Oli
ver Twist.
Úrræðin þrjú, sem ríkis-
stjórnin hefur nú gripið til,
bílajnnflutningurinn, tóbaks
hækkunin og brennivíns-
hækkunin, eru talandi tákn
spillingarínnar, eyðslunnar
og heimtufrekjunnar. Hér
er ekki aðeins um að ræða
árás á verkalýðinn, heldur
tjlræði við eínahagslegt
sjálfstæði þjóðarinnar. Ríki,
sem býr við slíka óstjórn,
riðar til falls.
Fulltingi við bœndur
MIKIÐ er rælt um nauð-
syn þess, að bæjarbúar komi
til liðs við bændurna á .ó-
þurrkasvæðinu, ef tíðjn
breytist til batnaðar. Sú hug
mynd á vissulega réit á sér,
en orðin eru ekkl nóg, skipu
lag þarf Hka til, svo að ár-
angur náist.
Vel færi á því næsta góð-
viðrjsdag, að lokað yrði op-
inberum skrifstofum í
Reykjavík og starfsfólkinú
gefinn kostur á að hverfa út
í sveitirnar sunnan lands og
'hjálpa til við heyskapinn.
En jafnframt þarf að skipu-
leggja drejfingu þessa vinnu
afls og sjá um flutning
fólksins að og frá stöðuuum,
þar sem það leggur fram
starfskrafta sína. Veeri
þetta ekki verkefni fyrir
kaupfélögin eða aðrar sKkar
stofnanir?
Sannarlega er hægt að
komast af, þó að opinberar
skrifstofur í höfuðstaðnum
reynist lokaðar einn eða tvo
þurrkdaga, en vinnuaflið,
sem þar er fyrir hendi, gæti
orðið bændastéttinni sunn-
an lands ómetanlegt full-
tingi í lífsbaráltu hennar.
Og þessu ætti ríkisstjórnin
að geta komið í verk, þó að
hún sé ekki þeim vanda vax
ín að stjórna landinu.
Þeaar
hinu
Auglýsið í Alþýðublaðinu
MEÐAL íþróttamanna og
íþróttaunnenda þólti það iíð-
indum sæta, er tveim hjaupur-
um tókst að hnekkja hinu 16
ára gamla meti þýzka hlaupar- •
ans Rudolf Harbigs á 800 metra j
vegarlengd á íþróttamóti í ,
Osló. Það voru þeir Belgíumað
urinn Roger Moens og Norð-
maðurinn Audun Boysen. sem-
unnu þetla afrek, •—- þriðji.
maðurinn kemur þar og til
greina, Norðmaðurinn Finn
Larsen.
Keppnin hafði verjð mjög
nákvæmlega undirbúin með
tilliti til þess, að met yrði sett.
Finn Larsen, sem er frár mjög,
átti að auka sem mest hann
gætj hraða „sigurvegaranna“
fyrri hluta hlaupsins, og gerði
hann það með slíkum ágætum,
að Belgíumaðurinn rétti hon-
um verðjaunapening sinn að
hlaupinu loknu til merk'.s um
bað, að ihann teldi sjg eiga það
honum að þákka, að honum
tókst að hnekkja metinu.
ALMENN EFTIRVÆNTING
Áhorfendur vissu vel, hvað
til stóð, enda ríkti almenn eft-
irvænting meðal þeirra, er
hlaupið hófst. Finn Larsen tók
þegar forustuna, en Moens og
Boysen fylgdu honum fast eft-
ir. Áhorfendum þóttj nóg um
hraðann í byrjun, t.öldu vafa-
samt, að ihlaupararnir gætu
haldið honum hlaupið út, eink
um urðu þeir kvíðandi um úr-
sfitin, þegar þeir sáu Bovsen
dragast Jítið ejtt aftur úr Mo-
ens og Larsen.
(Frh. á 7. síðu.l
Audun Borgsen óskar Eoger Moens til hamingju með sigurinn
og heimsmetið að Idaupinu loknu.
Samfal við Nils Hönsvoíd
byrðis en í Bandarikjunum.
í HÓPI formanna Norðúr-
landaráðsins, sem hér dvaldist
fyrir helgi, var Nils Honsvald,
stóriþingsmaður frá Noregi.
Hönsvald er formaður þing-
flokks Aliþýðuflokksins og var
ráðiherra, sem. fjallaði um
birgðamál og endurreisn at-
vinnuvega fy-^sl eftir strí'ðið '
allt tjl 1950, er það ráðuneyti
var lagt niður. Alþýðublaðið,
kom að * máli við Hönsvald,
skömmu áður en hann hélt héð (
an af landi broít aftur og spurði
hann frétta af störfum Norður-
landaráðsins og almennra frétta
úr Noregi.
ALLT ANNAÐ ER UTAN-
RÍKIS- ÖG VARNARMÁL.
— Hvað liggur hejst fyrir
Norðurlandaráðinu núna?
— Segja má, að Norðurlanda
ráðjð reyni að fjalla um flest-
öll mál, er varða samskipti
Norðurlandaþjóðanna, önnur
en varnarmál og utanrík'smál.
Þar er aðstaðan erfiðari, sakir
þess að Svíþjóð hefur t.d. aðra
stefnu í utanríkismálum en
Noregur og Danmörk. Og ís-,
land hefur engan her. Fleiraj
er ólíkt, svo að í bili verður að,
álíta utanríkis- og varnarmál ,
liggja utan við verksvið Norð-
urlandaráðslns.
Aðallega hefur verið rætt um
samvinnu á fjármálasviðinu,
er
það
Nils Hönsvald
um sameiginlegan markað og
fleira. Nefnd 'hefur verið skip-
uð til að vjnna að þessu máli
sérstaklega; í henni eiga sæti
fulltrúar frá Noregi, Danmörku
og Svíþjóð og 27. janúar, þeg-
ar Norðurlandaráðið kemur
næst saman (í Kaupmanna-
höfn) gerum við okkur vonir
um, að á]it og skýrsla um að-
gerðir nefndarinnar ljggi fyr-
ir.
— Samvinna um félagsmál
er eitt af höfuðviðfangsefnum
Norðurlandaráðsins,
; ekki?
— Jú, nú seinna í haust verð
ur haldið mót félagsmálaráð-
herra Norðurlanda hér í Reykja
vík. óg er vonazt iil að hægt
verðj að gera þar samning eða
sáttmála, sem tilskilji sömu
’ réttindi í sem allra flestum
málum í hverju Norðurland-
anna sem Norðurlandabúi dvel
ur,
— Verða Finnar aðilar að
þessu sámkomulagi?
— Það hygg ég verði. Þóiað
þe'r séu ekkj meðlimir í Norð
urlandaráðinu, eru þeir mjög
virkir þátttakendur í norrænni
samvinnu. Nú, auk þess era
ýmis smærri mál, sem ráðið
fjallar um, sem hafa mikið
gildi. Þannig var t.d. um einka
leyfi á uppfinningum og öðru,
sem rætt var um í Stokkihólmi
í veiur. Er ætlunin að koma
upp samnorrænni einkaleyfa-
stofnun (institúti), er hafi eft-
jrlit með þessum efnum. Sæki
maður um einka,ley.fi í feinu
landinu, og fær það, þá gildir
það leyfi einnig á hinum Norð-
urlöndunum. Annað mál, sem
einnjg hefur verið unnið að
síðustu vikur, er um herskyldu
kvöð. Einhvern næstu daga
verður undirritaður samning-
ur, sem verndar norræiia ríkis
(Frh. á 7. síðu.)