Alþýðublaðið - 10.08.1955, Page 5
Miðvikudagiur. 10. ágásí 1955
ftLÞtÐUBLAÐIÐ
8
Imsson:
MÉ(R dettur ekki í hug að
eyða miklu af tíma mínum í
að ræða um veðrið, sem ég vil
helzt nefna óveðrið, samanber
ódráttur og fleiri slíkar miður
fagrar nafngiftir. Ég er sjálf-
ur fyrir löngu orðinn hundleið
'ur á því, og svo hef ég orðið
mér töluvert til skammar vegna
þess, því að á öðrum vettvangi
hef ég verið með tijgáiur og'
spádóma, sem alllir hafa brugð-
izt. Það er því viturlegast að
xninnast ekki á það. En auk
S S
S ERINDI þetta flutti Vil- s 1
Shjálmur S. Vilhjálmsson rit- S
S höfundur í útvarpið á mánu S
)dagskvöld í þættinum Um S
^ daginn og veginn og kom S
• víða við: Hann raeddi um 'S
þess þykir mér vær.t um bænd- s að { sumar Alþýðublaðið S
ur og vil gjarna njóta velv’ldai ^ Shgfm- fengið góðfúslegt leyfiS
þeirra, en ég óttast, að ef eg S höfundarins til að koma er- S
fari að sletta mér fram í við- , ) jn(jj hans á framfæri við^
ræður þejrra um veðrlð, þá
muni það ekki verða vel þeg-
:Ið.
Það er því bezt að snúa sér
strax að öðru.
ÍLAUFAFLÚR
(OG HÆNSNASTIGAR
úthverfj Reykjavíkur o;
byggingarmálin,
káboj-
^menninguna og kvikmynd- ^
\irnar, sem æska Reykjavík-(
S ur eru valdar, og luxusflakk
S ið á þurrkdögunum um sveit S
S irnar, sem æsku Reykjavík- S
sumar,
lesendur sín'a.
húsnæði,. þá fyllist maður i
gremju um leið og maður lítur
skrauthýsin.
AÐ REISA SITT HÚS
Annað kvölld ók ég um Aust-
Tvö rigningarkvöid í röð ók urbæinn. Að vísu eru byggð
ég um úiíhverfi Revkjavíkur, I s]i;rautihý.si f Laugarásnum, sem
en Reykjavík tekur nú stakka- jiigjarnir menn kaiia nú Sitobb
skiptum með hverjum mánuði, hjji _ og þg eru þau ekki öil
jafnvel svo snöggum, að mað- þannjg, ag aldur Austurbærinn
ur ratar ekki um úthverfin, eí þer svip af iitlum húsum, sem
lengi líður á milli, að maður byggð eru af miliistéttarfólki
heimsæki þau. — Fyrra kvöld- | og verkalýð, sum af vaneínum,
ið ók ég um Vesturbæinn. Þar en jafnframt af frábærum dugn
rís nú upp hvert s.tórhýsið á agi og fyrirhyggju. Þessi hús
fætur öðru. Mest ber á stór-1 sem nú rísa hvert af öðru í
byggingúm ýrúissa bygginga- j svokölluðu smáíbúðarhverfi,
féjaga, og eru þetta hinar glæsi eru mjög lík hvert öðru, helzt
legustu- byggingar, en 'inn á 0f iik og sum ekki fögur á að
milli eru að rfsa af grunni slór þfta, én þegar maður þræðir
hýsi einstaklinga og er ekki hálfgerðar og mjóar göturnar
dregið úr íburðinum þar. Þarna'mjlli þeirra, fær maður nýja
getur að líta miklar brej?t:ng- i tyú á dugnað, fyrirhyggju og
ar tjl bóta í úíliíi húsa og er 'viljaþrek’ ungra íslendinga.
ekki nema gott um það að Fæstir þ«?irra manna, sem þarna
segja, þegar það er miðað við ,hafa veSð og' eru að byggja,
notagildi, og það má segja um hafa v.e|lð loðnir um lófana.
öll hús félagssamtakanna. Hins Sumir thafa sama sem ekkert
vegar er það ekki alllaf þegar átt til. €n' neyðin hefur knújð
om hús einstaMinga er að ræða. | hjónin fil þess að leita eftir
Fujlyrða má, að mörg þessara.ióð og fara að grafa, jafnvej
húsa séu þannig búin hjð yira þ0 að þáu hafi ekki haft hug-
að í skrauti, óþarfa, laufaflúri mynd um það hvernig þau
á svölum, snúnum hænsnastig t ættu að fara að því að fá fyrsíu
im að utanverðu, og fleira sementspokana, ef maður má
slíku liggi verð heilla smáhúsa svo að orði komast á dögum
eða íbúða. Segja má, að hver Steypustöðvarinnar. En ejn-
og einn e!gi að fá að ráðv. því, hvern veginn hefur þetta farið.
hvernig hann ver fjármunum, Menn hafa getað steypt upp
sfnum, að minnsta kosti vil ég. kjallarann og síðan smá*,t og
ekki að þjóðfélagið bíndi menn I Smátt of/n á hann. Þeir hafa
á höndum og fótum, hvorki í ^ 0rðið að hætta hvað eftir ann-
því efni né öðru. en ef þjóð- að og margir hafa oft verið
‘félagið verður að hafa hönd íjkomnir að því að örvósnta, eh
bagga .með því hversu mikil , neyðin hefur knú.ð framtak
fiárfestingin er, þá Mýtur baðjþejrra — og þannig koll af
sð miða fjárfestingafleyfi öðru , kolli.' Ég hef talað við mörg
fremur það það, sem komi þióð j hjón. sem hafa komið sér upp
félaginu að gagni. Þetta hefurjþaki yfir höfuðið á þennan
ekkj verið gert hvað viðvíkur hátt. ÖIl hafa þau sagt — og
xnörgum eihþýlishúsum í Mela- jflest brosandi: „Við hefðum
hverfinu, þar virðast að aldrei þorað að ráðast í þetla
minns'a, kosti sum'r hafa feng ef okkpr hefði grunað, að það
þakían garðinn sinn. Það var
hæ.g rigning, hún var berfætt
í grænu votu grasi. Hún var að
tína eitthvað upp af þökunum,
en það fór svo lítið fyrir því, að
ég sá ekki hvað það var. Eitt-
bvað hlaut það þó að vera. Mér
datt hug, að þessj kona gæti
ekki unað því, . ef bletiurinn
hennar væri ekki vel hirtur.
Og svo fór ég að hugsa um það,
hvort þetta væri ekki fyrsti
græni blelturinn, sem hún
hefði ejgnazt á ævinni. Hún var
svo glöð á svipinn, að ég sann-
færðist um. að svo væri. Ég sá
konu í vinnufölum vera að má]a
glugga, snáði hékk hjá henni
og benti henni . í sífellu, var
víst að segja mömmu sinnj til,
en maðurinn hennar var uppi
á baki að mála það. Það er á
við langa skemm'Jíerð og góða
að aka um þetta úthverfi og
fylgjast með lífsbaráttu fólks-
ins. Það grefur ekki pund sitt.
Það mætir erfjðleikunum upp-
litsdjarft og ákveðið. Og það
sigrast á þeim, þó að stundum
Pétur Rögnvaldsson
MEISTARAMÓTIÐ hélt
sé tvísýnt um það. Meðan við fram s.l. mánudagskvöld og
eigum svona fótk þnrfum við var keppt í 4 greinum, 4X100,
4X100 m.: ísl.meislari: Sveifc
KR, 3:38,0 mín.
. 3000 m. hindrunarhlaup: ísl.
meistari: Sigurður Gupðnason,
ÍR 10:06,8 mín. Ingimar Jóns-.
son, ÍR 10:20 6. Þórhallur Guð-
jónsson, UMFK 10:30.2. Háf-
steinn Sveinss.; Sejfossi 11:04,0.
Fjmmlarþraut: ísl.meistari:
Pélur RögnvaJdsson. KR 2690
stig. (6,64 — 53,87 — 24,0 —
37,90 — 5:03.6.) 2. Vilhjálmur
Einarsson, UÍA 2432 st. (6,62
— 49,02 — 24.7 — 35,01 —•
5:05,6.) 3. Helgi Björnsson, ÍR
2408 st. (6,60 — 45 23 — 24,5 —
36.13 — 5:05.6.) 4. Björgvio
Hólm. ÍR 2255 st. Cðs'25 — 49.65
—- 24.8 — 29,39 -- 4:58,2.) 5.
Daníel Haildórsson. ÍR 2182 st.
(6,22 — 42 64 — 24.4 — 33,60'
—5:11.0.) 6. Högni Gunnlaugs-
son. UMFK 2089 =t. (6.05 —
47,29 — 24,9 — 30.66 — 5:12,0.)
4X400 m., boðhl., 3000 m.
hindrunarhlaupi og fjmmtar-
þraut.
Keppnin var skemmtileg í
ekki að örvænta.
BRÉF IÐNNEMAN S
Fyrir nokkru fékk ég bréf
frá iðnnema, og tjáðj hann mér öllum greinunum nema í 4X
vandræði sín. Han:i og stúlk- 400 m., þar sem aðeins e'n
una hans langaði að fara að sveit mælti til leiks, svejt KR,
stofna heimili, en þa/ gátu það og verður það að teljast lélegt
ekki vegna þess að þau gátu af ÍR og Ármanni að senda
hvergi fengið eitt herbergi og ekki sveit.
eldhús. Hann spurðj hvers Sigurður Guðnason sigraði
vegra ekki væru bvggð hús, örugglega í hindrunarhlaupjnu
stórar blokkir, eins og hann og er tíminn sæmilegur á okk-
komst að orði, eingöngu með ar mælikvarða, Ingimar hljóp
litlum íbúðum fyrir byrjendur (mjög vel og var nokkrar sek-
eða öldruð hjón, sem búin væru úndur frá drengjanieti Hreið-
að koma upp börnum sínum
og vildu minnka við sjg. Hann
sagði í bréfi sínu, að hann
þekkti fjöldann alian af ungu
ars bróður síns.
Keppnin í 4X100 m. var
ekki eins jöfn og búizt var við,
KR sigraði örugglega á prýðis-
fólki, sem langaði að stofnajtíma, 43,2 sek., tími ÍR-sveitar-
heimili, en það æít] hvergi í
hús að venda. — Nokkru seinna
hringdi bygglngameistari tjl
mín og sagði: „Þetta er alveg
rétt hjá iðnemanum þínum.
Það á einmitt að byggja svona
hús. Það þarf bara að vera
leyfjlegt að setja ákveðnar
reglur um fjölskyldustærð,
þannig að fólk flytji þegar fjöl
skyldan fer að vaxa, .því að
þarnafjölskyldur gela ekki ver
ið í slíkum- húsum, en það á
einmitt að skipuleggja íbúðar-
húsabyggingar með þetta fyrir
augum, þannjg að fólkið byrji
innar var einnig góður, 44,0,
hefur ÍR-svejt ekki hlaupið á
svo góðum tíma síðan á dögum
Finnbjarnar og Clausens-
bræðra.
ÁGÆT FIMMTARÞRAUT
Tólf íþróttamenn hófu
kenpni í fimmtarþraui, en átta
luku kepnni, var keppnin mjög
spennandi og árangur, jafn og
góður. Pétur sigraði með tölu-
verðum vfirburðum og náði
sáhum langbezta nrángri og
það gerðu reyndar f estir keop
endanna. Pétur slgraði í fjór-
búskap í lítilli íbúð en geti svo um greinum- þráutarinnar. b e.
flutt í aðra stærrj, þegar fjöl- lanp-stökki 6 64. spiótkasti
skyldan vex. Reykjavíkurbær á (53.37, 200 m. 24.0. kringlukasti
að byggja með þetta fyrir aug-^7 90. Björevin Hóim sigraði í
um, en einstaklingar geta líka 1500 m. 4:58,2.
gert það. Það er heppilegra að
SEXTUG er í dag frú Signíð
ur Einarsdóttir, Karlagötu 3.
Hún hefur gegnt ýmsum trún-
aðarstörifum innan ajþýðusam-
takanna, m. a. setið mörg ár í
stjórn Kvenfélags Alþýðu-
flokksins og í fulltrúaráði
(flokksins. Að hverju starfi,
sem frú Sigríður gengur, sýnjr
,hún frábæran dugnað og ósér-
.plægni. Þá er hún mörgum liV
jgóðu kunn fyrir áhuga sir.n á'
jandlegum málum og störf sín í
Iþágu Sálarrannsóknafélags ís-
ilands. Frú Sigríður er gift
Þórði Bjarnasyni prentara.
ið að byggja á lóðum sínum
eins og þeir hafa v-ljað, jafn-
vel bvegt hús á stóípum, þanri
væri svona erfitt.“ Þá hef ég
spurt: „En sjáið þið eftir því?“
Og svörin hafa verið á eina
ig að fórnað hefur verið mörgjlund: „Nei, við sjáum ekki eft
nm stofum til þess eins að hafa því, það liggja í þessu húsi
margar krónur, sem við höfum
unnið okkur inn á frídögum
okkar — og aldrei eignazt ann-
ars, og við vonum, eð við verð
um ekki framar á hrakhólum
með krakkana. Við kljúfum
skuldirnar ejnhvern veginn.“
— Ég sé þarna menn að vinnu,
sem eru búnir að byggja. silt
hús. Nú eru þeir og konurnar
þeirra að laga blettinn sinn,
hlaða um hann dálitinn garð
eða koma upp grindverki, aka
mold á melinn, ryðja drasli
burt og þekja með grænu grasi.
hús sérkenn legl. Ég álít, að á
tímum eins og beim, sem við
Ijfum nú og þöfum raunar ]if-
eð um svo langan aldur, sem
ég hef átt heima í Reykjavík.
eie-i ekki að levfa byggingu
slíkrq skrauthýoa. hins vegar
verð'. að miða allt við notagildi
þó að ekki megi binda að öllu
levti hendur manna á því siði.
Það er að vísu gatnan að eign-
gst bverfi eins og Mela- og
Hagahivarfin í höíuðslaðnum,
en begar maður um leið minn-
'lst þess, að lífshamlngja margra
fer forgörðum vegna skorts á ‘Ég sá konu, sem gekk um ný
ávaxta fé sitt í byggingum en
á annan bátt, án þess að um
okur á húsaleigu sé að ræða.
Féð er tryggt, betur en í nokkr
um banka, því að húsaleig|i
fylglr vísitölu og menn geta
fengið vexii af fé sínu ekki
síður en í banka og þó að þeir
væru svolítjð hærri en inn-
stæðuvextir þá er ekkert við
því að segja, ef hófs er gætt.“
— Mér þótti vænt um þessa
staðfestingu á tillögum iðn-
nemans. Svo talaði annar
byggingameistar; við mig. —
Hann sagð:: „Veiztu það, að
hinar svokölluðu fokheldu ífoúð
ir eru venjulega seldar fyrir
sama verð og hægt er að koma
upp íbúðum að fullu og öllu.“
— Þetta vissi ég ekk] og þótti
(Frh. á 7. síðu.)
EINNIG REYKJAVÍKURMÓT
Keppnin í fimmlarþraut og
hindrunarh]aupi var samtímis
sömu greinum Reykjvaíkur-
meistaramótsins, en það mót er
stigamót milli Reykjavíkurfé-
laganna. í því móti er nú búið
að keppa í fjórum grejnum, 4X
100 m., 4X400 m.. hindrunar-
hlaupi og fimmtarþraut og
stigatala félaganna sem hér seg
ir eftir þessar greinar: ÍR 38
stig, KR 28 og Ármann 11 stig.
Tugþraut og 10 km. Reykjavík
urmótsins fer einnig fram sam
tímis íslandsmeistaramótinu í
þeim greinum 16. og 17. ágúst.
Aðaihlutinn fer svo fram
ÚRSLIT
4X100 m.: ísl.meistari: Sveit
KR, 43,2 sek. 2. Svejt ÍR, 44,0
sek.
ílar til sölu
Renault-Station 1952 ný:
sprautaSur og klæddur. jj
Renault 4ra manna 1948 í;
ágætu standi. :
Renault 6 manna 1953.
Morris 1947 í góðu standi. «.
Austin 10 1946 í góðu»j
standi. ;j
Jeppar í góðu standþC;
klæddir og sprautaðir. t
Dodge 1952 selst ódýrt, eft
samið er strax. j*l
«|
Columbtts h.f, :j,
Brautarhotti 20. ;
Símar 6460 og 6660. :
SiSiU