Alþýðublaðið - 10.08.1955, Side 8

Alþýðublaðið - 10.08.1955, Side 8
« VEITINGAJHIJSIN í bæ/i; ;; um ví’rðast geta seíí drykkj-' “ arföng þau, uem þar eru á • " boð'fólum, við því sem næst \ " hvaða verð/ sem er, endal ” ekkert verðlagseft/rlif leng- ■ “ ur lil. Mönnum virðist ekk- ; jjcr/ blöskra að gret'ða 8—11 j I krónur. fyrir ’.gosdrykkt, en : ; hverhig Iizt konjaks-drekk- ; jj endum á það, að þegar tald- • jj ir eru saman „sjússarní'r“ íl ; hverri flösku, kemur í /iós,; ]; að f/a'ska, sem kos/ar 250 kr. • jj í búð, kostar 43í! kr. á hót-T " elf? Við þef ta verð mun' svo: ; hætast þjónusfugjald og; jj sö/uska/tur, sem samtals er • ”25%. : Freðfiskútflufningur um 11000 tonnum minni. Saltíiskúííluiningur hins vegar talsvert meiri Rúralega 30 lönd hafa keypt islenzkar afurðir ÚTFLUTNINGUB frá Ísíandi á fyrra helmingi þessa árs hefur orðið um 200 tonnum meiri en á sama tíma í fyrra, eu | verðmætið hins vegar rúmum 25 milljónum minua. Útflutn- j ingur á óverkuðum saltfiski jókst mikið eða um 5400 tonn og | verðmætið um 26 milljónir. Hins vegar minnkaði útflutningur . freðfisks á þessum tíma um nálega 11000 tonn og verðmæti 1 hans um 57,1 milljón. E9d gefið á sjé á Hofsósi í heilan mániii Fregn til Alþvðublaðsins. HOFSÓSI í gær. MÖGNIJÐ ótíð hefur verið bér undanfarið og ekkj gefið á sjó í heilan mánuð. Hefur.ver- ið hér sunnan og vesfanátt, sem er hin versta hér fyrir bátana, en þeir eru flestir opnir. At- vinnulífi hér er hinn rriesti þnekkir að þessu. Allar líkur eru á að ágæt veiði væri, ef gæfi. Betur hefur viðrað íyrir heyskap, og hafa komið ágæijr þurrkdagar undairfarið_ og hændur náð heyjum sínum ó- hröktum. ÞH. HERRA Maks Bare. hinn nýi sendiiherra Jú.góslavíu á ís- landi, afhenti í dag (þriðjudag inn 9. ágúst) forseta íslands trúnaðahbréf sitt v.ð hátíðlega athöfn á Bessastöðum að vjð- stöddum utanríkisráðherra. Að athöfninni lokinni sat sendiherrann hádegisverðarboð forsetaihjónanna ásamt nokkr- um öðrum gestum. j Aðrar helzlu útfiutningsvor- I ur, sem einhver breyting 'hefur orðið á eru. að sala á óverkuð- um saltfiski upp úr skipi hefur aukizt úr 727.1 tonui í 2048,4 tonn og verðmætið um rúmar 4 milljónir. í*á hefur annar ó- verkaður saltfjskur verið seld- ur fyrir nálega 26 miíljónum [meira á þessu ári. en síðasia. j Útflutningur virðist hafa verið jmiklu meiri á njðursoðnum ! fiski en á sama tíma í fyrra. Hefur hann verið seldur á þessu ári fyrir 1.6 milljónir króna, en aðeins fyrjr 171 þús- und á sama tdma í fyrra. Verð- mæti útflutts fiskimjöls hefur á þessum tíma aukizt um ná- lega 10 milljónir og saltaðar gærur hafa verið íluttar út fyr ir 9,6 milljón króna hærri upp- hæð en á sama tíma í fyrra. Út- flutningur kaldhreinsaðs þorskalýsis hefur verið um það bil helmingi minni á þessu ári en síðasta og útflutningur á frystum rækjum og humar er rúmlega helmingi minni. Yms- I ar aðrar breytingar hafa orðið á vöruflokkunum, en alls hef- ur útflutningurjnn orðið nokkru meiri að magni, en minni að verðmæti. HVERJIR KAUPA HÉÐAN? j Bretar kaupa flesiar tegund ir varnings héðan eða 12, og ef brezkar nýlendur eru taldar með, miklu fleiri tegundir. Bretar eru þriðju stærstu kaup ' endur á óverkuðum saltfiski á eftir ítalíu og Portúgal, Þeir t kaupa langmest af skreið; dá- .ldtið af freðfiski, nálega helm- J inginn af gærunum, dálítið af I loðskinnum og gömlum málm- um. Þeir kaupa hvaikjöt, eru þriðju s’ærstu kaupendur að I þorskalýsi, næstmest kaupa |þeir af fiskimjöli o. s. frv. Bandaríkin, sem eru stærsta viðskintaland'ð, hafa keypt inn 9 tegundir varnings. en langmest af honum er freðfisk- ur. Þá kauDa Bandaríkjamenn saltfisk, þorskalýsi matar- hroen. ull, rækiur ög bumar, loðskinn, fiskroð 02 ýmsan annan varhing ó=undurgre'nd- an. Sovét.ríkin kaupa ekkeri annað en freðfisk. AUKIN VIHSKIPTl VIÐ NOREG Athyglisvert er það, að vjð- skipii hafa verið um 5 milljón um króna meiri v.ð Noreg á fvrra árshélmingi þessa árs en í fyrra. Hafa (Norðmenn keypt héðan 1100 tonn af saltfiski, 107 tonn af skreið, 2188 tonn af borskalýsi, 33 tonn af síldar- lýsi, 24.6 tonn af karfalýsi. (Frh. á 2. síðu.) egar hafa Marflugi SAS SEYÐISFIRÐI. ENGN síld hefur borizt hing að nýlega enda skipin öll fyrir norðan. Hins vegar hafa norsk ir síldveiðimenn fengið góða veiði í reknet og nót 40 til 50 rnílur hér undan landi, er eng in íslenzk skip á þeirn slóðum. G. B. BIFREIÐASTÖÐ ISLANDS efnir til nokkurra skemmti- ferða um næstu helgi. Hin fyrsta hefst á föstudagskvöld kl. 22 og verður ekið í svefnvagni til Akureyrar. Þaðan verður far xð á laugardag í Myvatnssveit og staðið þar við allan sunnudag xtin. Heimleiðis verður haldið á mánudagskvöld frá Akureyri. Á laugardagsmorgun kl. 8 arfjarðarferð. Ekið verður að hefst ferð um Snæfellsnes og Hreðavatnj og Reykholti og Borgarfjörð. Ekið verður að haldið heim um Uxahryggi. Arnarstapa og þaðan til Stykk1 Einnig verður farið að Gull- fahóhmog glstj>ar. Þaðan verS fossí og Geysi og ekið um Hreppa og niður Tungur. Þá verður ur ekið um Skógarströnd til Hreðavatns og haidjð til Reykjavíkur um Uxahryggi. Kl. 9 á sunnudag hefst Borg farinn eftir hádeg Meðal þeirra eru margir kvikmyndaleik arar á ferö milli ftalíu og Hollywood FRÁ því að SAS flugfélagið hóf hinar svokhlluðu „pólar- flugferðir“ í nóvember í fyrra, hafa samtals 3600 manns flog- ið á þessari flugleið til þessa. Meðal farþega á þessari leið er margt frægra manna. Auk þekktra stjórnmálamanna hafa marg ir kvikmyndaleikarar valið þessa leið, en nú er mikið um ferða lög kvikmyndaleikara milli Hollywood og Ítalíu. Flestir af þessurn farþegum hafa flogið ausjurieiðina eða 2 þúsund, en 175 ferðir ha’fa ver- ið farnar til þessa. í fyrstu voru menn heldur tregir til að fljúga þessa nýju leið, en í apríl varð að fjölga ferðum upp í þrjár á viku á hvorri leið og undanfar ið má heita að ávalit hafi verið fulls.kipað með vélunum. Nú li.ggur straumurinn aftur vest- ur, þar sem fjöldi bandarískra ferðamanna er nú á heimleið frá Evrópu til Ameriku. Tals- vert er um fjutninga' á þessarj leið, einkum kvi'kmyndir frá hinum stóru kvikmyndafélög- um og auk þess ýms vandmeð- farin lyf. Einasta flugfélagið, sem kepp'.r vjð SAS á þessan' flugleið, er kanadíska flugféiag ið „Canadian Pacific Airlines1 sem flýgur frá Vancouver til i Lundúna einu s'inni í viku. | Ferðir B.S.I. um helgina Mývaínssveit á föstudag, á Snæ- lisnes á laugard. og helgarferðir Krýsu ví k urhringurinn NÆR ÖLLUM ÞUNGAVÖRUM til SuðurlandsundirlemtH isins öðrum en fóðurvörum er nú orðið skipað upp í Þorláks- höfn, að því er Benedikt Thorarensen t'orstjóri tjáði hlaðinu £ gær. Skipakomum þangað hefur stöðugt fjölgað undanfarin ár, og hafa um 25 skip skipað upp vörum, einkum sementi Og timbri, síðan í maí. Eru Hvassafell og Arnarfell þeirra stærst. KOLASKORTUR ÍEVRÓPU KOLAFRAMLEIÐSLA Ev- rópu fullnægir ekki eftir- spurn. Virðist svo sem ekki sé útlit fyrir að dragi úr kola- skortinum á næstunni. Meiri Iíkur eru til að hann aukist og kolaverð hækki. Kolanefnd Efnahagsnefnd- ar Evrópu (ECE) kömst að þessari niðurstöðu á fundi, scm nefndin hélt í Genf fyr- ir skömmu. Samkvæmt tölum, er fyrir nefndinni lágu, er útlit fyrir að koksframleiðsla Evrópu- landa á ársfjór'ðungnum, sem lauk með júní, verði um % milljón smálesta undir eftir- spurn. Koksskorturinn kemur harðast niður á þeim löndum, sem ekki eru meðþmir í kola samtökum Evrópulanda, eða stálsambandinu. Hin aukna eftirspurn eftir koksi og kolum stafar fyrst og fremst af auknum þörfum járn- og stáliðnarins í Ev- rópu. Ekki hefur vérið rkipað upp fóðurvörum ennþá vegna skorts á geymsluhúsi í Þqrláks höfn. Er verið að re'.sa 1500 ferm. geymsluhús á vegum SIS og er það að verða íokhelt, en ætlunin er að það verði lilbuið fyrir veturinn. 1 ¥ l NÝTT VERZLUNARHÚS I Þá fara framkvæmdir að hefjast við byggingu nýs verzl- I unarhúss fyrir útibú Kaupfé- legs Árnesinga, og bætir það úr brýnni þörf. Þá eru 4 íbúð- arhús nú í smíðum. Um 50 manns ihafa nú fasta búsetu í Þorlákshöfn, en þar vjn«; nú um 100 manns við hinar ýmsu framkvæmdir. AÐ BYRJA Á BÁTAKVÍNNI Framkvæmdir eru nú að hefjast við hafnarbæturnar, en gera á kví fyrir um 40 báta. Al- menna bygg'.ngafélagið sér um verkið og á að fá fvrir það 10 millj. króna. Sieypa á 3—4 ker í sumar og vinna eins lengi og veður leyfir í haust, en verkinu á að vera lokið fyrir vertíðina 1957. KK-sextettinn vekur athygli í Danmörku og Þyzkalandi við mjög góðar undirtektir og það svo, að þegar hljómsveit- in hugðist halda heim á leið, gátu þeir félagar ekki annað en orðið við tilmælum umboðs manns síns um að leika á enn einum stað. Söngkonan með hljómsveitinni, Sigrún Jóms- dóttir, hefur hvarvetma vak- ið óskipta athygli. KK-SEXTETTINN hefur verið í hljómleikaför um Ev rópu í allt sumar. Fyrst lék sextettinn tvisvar í útvarp í Kaupmannahöfn, en hélt síð- an til Þýzkalands, þar sem hann hefur leikið síðan. Sex tettinn er væntanlegur heim í lok ágúst. Hljómsveitin hefur leikið víða í klúbhum í Þýzkalandi

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.