Alþýðublaðið - 03.09.1955, Page 5

Alþýðublaðið - 03.09.1955, Page 5
Í.aug£trdagur 3. sept. 1955 KLÞVÐUBLAÐIÐ Útgefandi: Samband ungra jafnaðarmanna. ÆSKAN OG LANDIÐ Ritstjóri: ' Gnðmnndsson. Afleiðingin af ??betlistefnuCi stjóniarflohkanna: rinnar by Gjaldeyrisfekjur af sl. ár eða sjötfa SAMKVÆMT upplýsingum í síðasta hefti Fjármálatíðinda, liefur verzlunarjöfnuðurinn crðið óhagstæður um 284.5 Jnill. kr. árið 1954. Mætti því setla, að landið hefði safnað gíaldeyrisskuldum á árinu, En jþað er nú öðru nær. Gjaldeyr- iseignin jókst um 12.5 millj. Svo er fyrir að þakka að hern- aðarframkvæmdir Bandaríkj- anna á Keflavíkurflugvelli færðu þjóðarbúinu 190.2 millj. 3rr. gjaldeyristekjur og aðrar duldar gjaideyristekjur námu 72.8 millj. kr. Það nægði til þess siQ brúa hið mikla bil innflutn- :lngs og útflutnings á árinu, og lieldur betur þó. Framangreinaar staðrevndir um gjaldeyrisafkomu þjóðar- innar eru þó svo uggvænlegar, að full ástæða er til ao staldra við og taka til athugunar jhversu mikill þáttur herr.aðar- framkvæmdirnar á Keflavíkur- flugvelli er orðinn í efnahags- lífi landsmanna. | SJÖTTI HLUTI HEILDAE- . [ TEKNANNA. j Heiklargiakleyristekjurnar , ærið 1954 námu 1198.9 millj. ! Jkr. Hafa gjaldeyristekjurnar Æif hernaðarframkvæmdmium i»ví numið Ye hluta af öllum gjaldeyristekjum jandsmanna ■á árinu. Er hér um mun stærri Jhluta að ræða en Marshallað- ®toðin var nokltí'u sinnj með- an hún var og hét. Marshall- aðstdðin var veitt ísíending- iun á árunum 1947—1953 og aiam hún samtals 38.650,000 ‘doílaira eðá 629.609,000 kr., 3>.e. til jafnaðar rúmum 100 millj. á ári. Tekjur af fram- ivæmdum varnarliðsins hafa liins vegar numið um og yfir 200 millj. kr. sL tvö ár, eða sum það bil helmingi hærri npphæð en Marshallaðstoðin aiam til jafnaðar árlega. Þótti Í»ó ýmsum nóg um upphæðir (þær, er íslendingar þáðu að gjöf e'ða láni meðan Marshall lijálpin var við Iíði og töldu, að þjóðinni kynni að stafa efnahagsleg hætta af. MARSHALLAÐSTOÐNI. Er Bandaríkin tóku að veita pvrópluþjóðunum efnajhagsað- stoð þá, er kennd hefur verið við Georg Marshall þáverandi Mtanríkisráðherra Bandaríkj- anna, varð það mjög umdeilt 3iér á landi, hvort íslendingar settu að þiggja slíka aðsloð eða ekki. Tilgangur aðstoðarinnar var fyrst og fremst sá* að hjálpa þeim Evrópuþjóðum, er harðast höfðu orðið úti af hörm ungum stríðsins til þess að xétta við efnahag sinn. ísland hafði algerlega sloppið við eyðileggingu slyrjaldarinnar og J>ví töldu margir, að landið ælti ekki að skipa sér í hóp með þeim þjóðum, er bart höfðu namu ivu tmiij. allra gj aldeyrisfekna þjóðarinnar. lengd og nutu íslendingar efna* hagsaðstoðar Bandaríkjanna þar til í maf 1953. Og það stóð heima, að einmitt það ár komst : verulegur skriður á fram- Hvsð fekui viS, ef herirni fer einhvérn fímann af lartdinu! Með hverju á að brúa hiS mikla ÍæTlímu^iSd^Sítli^i I varnarliðsframkvæmdum 213.1 bií innfíuimngsins og úífluíningsins! mil« kr En árið áður 1952 höfðu þær aðeins numið 60 millj. Virðast hjnar árlegu orðjð úti og þiggja aðstoð eins að láta erlent stórveidi greiða gjaldeyristekjur af varnarliðs- og þær. En þrátt fyrir það, að þjóðin hefði safnað digrum gjaldeyrissjóðum á stríðsárun- um voru þeir sjóðir þegar þurr ausnir í lok stríðsins. Landið hafði því fulla þörf ívrir efna- hagsaðstoð til þess að koma sér upp nýjum framleiðslutækj um og það varð úr að Marshall VARFÆRIN STEFNA. í upphafi Marshallaðstoðar- innar sat hér að völdum ríkis- stjórn undir forustu Alþýðu- fjokksins. Tók stjórnin þegar þá stefnu, að nota efnahagsað- stoðina eingöngu til nauðsyn- legrar uppbyggingar atvinnu- íjífsins svo sem togarakaupa, verksmiðjubygginga, aukningu kaupskipaflotans og virkjana. Innflutningi skyldi aftur á móti ekki sleppt lausum, þráít fyriv ^ aðsloðina. heldur háður eftir- liti, svo að engin hætta væri á því, að þjóðin tæki að flytja inn alls konar óþarfa og lifa um efnj fram. Þetta var var- færin bg skynsamleg stefna smáþjóðar, er ekki afjaði gjald eyris nema fyrir brýnustu nauðsynjum. Einnig var hlúð að íslenzkum iðnaði svo að hann óx og dafnaði til mikils gjaldevrissparnaðar fyrir land og þjóð. Slík stefna gai vissu- lega. ef vel væri á haldið, treyst fjárhagsgrundvöll þjóðarinnar, komið í veg fyrir. að hún vrði um of háð hinni eriendu fiár- haesaðstoð og gert henni fært að standa á eigin fótum fjár- bagslega síðar meir. BETLIPÓLITÍKIN HEFST. Haustið 1949 fór ríkisstjórn Stefáns Jóhanns Síefánssonai' frá og við tók minnihlutasijórn íha]dsins. Var hún við völd þar til samstjórn íhalds og fram- sóknar settist að völdum und- ir forsæti Steingríms Stein- þórssonar í febrúar 1950. Sú ríkisstjórn boðaði stefnubreyt- ingu í efnahagsmálum. Komlð skyldi á svo kallaðri „friálsri j \Vrzlun“’: Innflutnin^i skyldi ^sleppt lausum, landið fyl]t af erlendum vörum og ..vöruskort inum“ útrýmt. Og hvað kom til, að þióðin gat skyodilega (leyft sér þann munað, að flvtja .inn mares konar iúvusvörur. Jer hún áður hafði ekki efni á? ,að svo miög? Nei. svo sann- jariega ekki. Nn Marshall srat iborgað! Með þessari háska- iegu stefnu í efnahavsmálum má segia, að „betlinólitík11 nú- verandi stjórnarflokka hefjish Sú stefna verður þá ríkjandi. UNDANFARIÐ hefur allmik ið verið ritað og rætt um þá hugmynd, að mynda þyrfti í landinu svokallaða „vinstri“ stjórn. Er þar átt við ríkisstjóra er vinstri flokkarnir í landims, einhverjir eða allir, stæðu aS, en íhaldið kæmi hvergi nærri. Er þá Framsóknarflokkurinn, íalinn með vinstri flokkunum, cnda tómt mál, að íala um nýja ríkisstjórn án hans, þar eð þing meirihluti er ella ekki fyrir hendi. Mugmyndin uim „vinstrí óþarfa innflutning þjóðarjnn- framkvæmdum ætla «ð hald- ar í stað þess að nota erlenda ast j kringum 200 millj. kr. og efnahagsaðstoð eingöngu til er ha óhætt að sevia, að ríkis- uPPbyggÍngar atvinnulífinu. stjórnin hafi fengjð sæmilega Með þeirri stefnu stjgu núver- gruggan gjaldeyrisstofn í staðj andi stjórnarflokkar fyrs’u Marshailhjálparinnar .Innfiutn- í . .Ir..x sporin út á það forað, er þeir ingur iÚXUSvarningS hefur því f\°In V"f 11"*“ hafa æ síðar sokkið dýpra og ffetað haldið áfra° „„ sízt af meðal aIIra andstæðinga dúnr3 í s getaö haldio alram og sizt ai íhaWsins enda hrýs mörgum YP ^ i kTm dTð’ 3 )?TU,iar’ þeirra hugur við þeirri tilhugs- ÁFALL FYRIR IDNAÐINN Ur i^n^ninrnir^lúxu'bíiriíkt 'UH’ íhaldíð verði áfram við ftTVmwiTT uvc . 13 * *■ /= r, ux.tabila Iik, -vjjW 0g hreppi jafnvel hreinan. OG AT\ INNUL^YS. , og auðugt stprveldi ætti 1 hlut þingmeirihluta þrátt fyrir mik- Hin nyja stefna: jhalds og en ekki fátæk smáþjóð. framsóknar átti .eftjr að draga STÖÐUG GJALDEYRIS inn minnihluía kjósenda, ein- göngu vegna óréítlátrar kjör- dæmaskipunar. Hhis vegar greinir meim mjög á um Ieiðir íil rrtyndunar nýrrar ríkisstjóra ar. Ir.nan Alþýðuflokksins og Framsóknarflokksins mim sam alvarlegan dilk á eftir sér. Hinn ungi íslenzki iðnaður SÓUN. þoldi ekkj hið gífurjega erlenda Þannig er gjaldeyri lands' vöruflóð, samdráttur hans var maima stöðugt sóað í margs óhjákvæmilegúr og fiöidi konar óþarfa. Rándýrar iúxus manns. er hafði haft atvinnu bifreiðjr streyma inn í landið,»vhma viö kommúnísta vfirieitt við ny islenzk iðnfynriæk, erlendar Wnaðarvörur, er hæg ekki talin koma til greina, en missti atvmnu sína. Islenzk al- lega væri unn{ að framleiða í þýða fékk enn á ný að kenna landinu siálfu eru fluftar inn, á hinu ægllega böli ajyinnn- skran ýmiss konar og jafnvel leysisins. Og það rættist ekki kjöt og fiskur, er áð óþörfu Tafla þessi (úr Fjármálatíðindum) sýnir mánaðarleg utanríkis- viðskipti í milljónum króna. Sést hinn mikli mismunur inn- fiutnings og útflutnings glögglega á töflunni. Punktalínan er táknar útflutning er víðast hvar fyrir neðan samfelldu línuna er táknar innflutning. Á árinu 1954 kemst útflutninglínan að eins tvisvar upp fyrir, þ. e. í febrúar og október. En á þessu ári hefur hún enn ekki komizt upp fyrir. Sérhver mánuður hef- ur orðið óhagstæður það, sem af er. Hvenær er von til þess, að línurnar renni saman? úr þeim vanda fyrr en hið er- keypt inn í landið. Otlending' lenda herlið kom hingað til ar horfa agndofa á lúxusbíl- lands og hafnar voru veruleg- á hími bógmn ekki þingmeiri- hluíi fyrir hendi hjá hinum þrem flokkunum Alþýðuilokkn um, Framsóknarflokknum og ÞjóðvarnarfiokkKum. Sýnist því enginn raunhæfur grund- völlur myndunar „vinstri stjórnar“ með náverandi skip- an alþingis. Hitt væri vej hugs anlega, aS fyrrnefndir flokkar fengju sameiginlegan þing- meirihluta eftir nýjar kosning' ar og gætu því að þeim Iokn- Um myrsdað ríkisstjórn, er fær væri um að ýía íhaldinu út í yztu myrkur. Flestir munu vona, að svo fari. íhaldið hefur mi veriff samfelit við völd í nær tvo ára tugi og að sjálfsögðu ráðiff einna mestu hverju sinni vegna síærðar flokksins. Eftir 5 ára sambúð með íhaldimi virðist framsókn sáróánægð, ef nokk- uð má marka af málgagni Fram sóknarflokksins. Tíminn er engu miídari í máli um sam- starfsflokk framsóknar en stjórnarandstöðuWöðin og Týs- ir flokki íhaldsins sem einok- unar- og fjárglæfraflokki. — Meini framsóltnarmenn eitt- hvað með tali sínu um mynd- un „vinstri stjórnar“ geíur slík ar hemaðarframkvæmdir. TEKJUR AF HERNAÐAR- FRAMKVÆMDUM í STAÐ MARSHALLHJÁLPAR. Koma hins bandaríska varn- ' vörum og g'jrt „vöruskort arþðs tii iandsins hlýtur að Jægan. hafa verið sem himnasending j fyrir ríkisstjórn íhaldsins. Hún sá fyrir endann á gjafasend- ingum Bandaríkjanna, en kom ekki auga á neina nýja gjald- eyrisstofna. Marshalihjálpinni var upphaflega ætlað að Ijúka 30. júní 1952. En hún var fram ana renna eftir gótunum og stjórnarmyndun ekki veriff undrast hið mikla magn varajWngt undan. Og vissulega mun í verzlunum. En blöð stjórnar- slíka ríkisstjóm ekki skorta fiokkanna prísa sýnkt og heil- verkefni: Viðreisn efnahagslífs agt ágæti þeirrar stjórnar- ins og atviimuveganna og nið- stefnu, er fylli hefur landið af I nrfærsla dýrtíðarinnar yrðu ■ út_ höfuðmálin. Þau eru mörg kýl lin, er stinga verður á, þegar jíhaldið fær lausn. Sníkjudýrin HÆTTULEG STEFNA. I á þjóðarlíkamanum, heildsal- Allir hugsandi menn hljóta ar, frystihúsaeigendur og aðr- að sjá, í hvern voða hér er ir milliliðir verða að hverfa, stefnt, ef ekki verffur spyrnt jog þau atvinmutæki, íogarar við fótum og upp í-'kin ný (eða bátar, sem einstaklingar og heilbrigðari stefna. Efna- (Frh. á 7. síðu.) treystast ekki til að reka nema Frarohald á 7. síðu, ;

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.