Alþýðublaðið - 15.09.1955, Blaðsíða 1
FæMfiun heimsinseyks!
um 25 prósenf
FAO — landbúnaðar- og mat
vælastofnun Sameinuðu þjóð-
anna — hefur tilkynnt að mat-
vælaöflun landbúnaðar hinna
frjalsu þjóða Evrópu og Asíu
hafi aukizt um 25 af hundraði ,
síðan 1946. Þessi aukna fæðu- j
öflun gerir aðeins meir en að j
svara til aukningu fólksfjöld-
ans í heiminum á þessum tíma
og er því framleiðslan, miðuð
við höfðatölu, aðeins meiri en
hún var fvrir stríð. Ekki er
reiknað með járntjaldslöndum
við þennan útreikning, því að
. tölur þaðan eru mjög ófull-
komnar. Fisköflun hefur aukizt
Uffl 20%, hrísgrjón, mjólk og
baðmull um 20%, hveiti, feiti
og kjöt um 30% og ávextir og
sykur um 50%.
XXXVI. árgangur.
Fimmtudagur 15. september 1955
195. tbl.
Vandrœðaástandið í húsnœðismálum skólanna:
Þrengsli svo mikil, að illkleif! er
að koma skólanemendum fyri
Fulltrúar verkalýðsfélaganna leggja upp í vesturförina: Bragi
Ólafsson, forstjóri iðnaðarmálastofnunarinnar, Guðni Guð-
mundsson, Ragnar Guðleifsson, Friðleifur E. Friðriksson, Þor-
steinn Pétursson, Eggert G. Þorsteinsson, Sigurjón Jónsson,
Jón F. Hjartar.
Almennar sjúkrafryggingar í
Noregi frá 1. júlí 1956
Almannatryggingar ganga í gildi
á miðju ári 1957
NORSKA FÉLAGSMÁLARÁÐUNEYTIÐ mun í haust
leggja fyrir norska Stórþingið frumvarp sem gengur í þá átt að
gera sjúkratryggingar í Noregi víðtækari. Er ætlunin að frá
1. julí á næsta ári munu þessar tryggingar ná til allra Norð-
mianna.
Áeægja með för
Atíenauers
WASHINGTON 14. sept. ■-
Taísmaður bandaríská utanrík
isráðuneytisins lét í dag til sín
heyra um hið nýja samkomu-
lag Vestur-Þýzkalands og Rúss
lands. Lét hann í ljós mikla á-
nægju yfir samkomulaginu og
sagði að það sýndi uppgjöf hinn
ar rússnesku stefnu í Þýzka-
landsmálunum. Það væri enn
fremur lóð á vogarskál hinna
vestrænu velda og sýndi vel
hve sú stefna var farsaél er
þau mörkuðu í Þýzkalandsvið-
ræðunum í Moskva 1947.
Er ætlunin að almannatrygg
ingum verði komið á frá 1. júlí
1957. Þegar allir eru orðnir að-
njótandi að þessum sjúkra-
trvggingum hefur þar með ver-
ið lagður grundvöllur að al-
mannatryggingum í Noregi. —
Sem liður í þessari áætlun mun
' (Frh. á 7. síðu.)
FræðsluráS samþykkir að taka gamla Iðn-
skólahúsið undir landsprófsdeildir vegna
þrengsla í gagnfræðaskólum Reykjavíkur
Ásfandið er jafnvel verra í barnaskólum bæjarins
. BARNASKÓLAR REYKJAVÍKUR eru nú að taka til
starfa og innan skamms hefja gagnfræðaskólar bæjarins starf-
rækslu sína. Eiga skólastjórar bæjarins nú í hinum mestu vand
ræðum með að koma nemendum skóla sinna fyrir, því að alls
staðar eru þrengsli mikil. Fræðsluráð Reykjavíkur hefur nú á-
kveðið að koma landsprófsdeildum í vetur fyrir í gamla Iðn-
skólahúsnæðinu til þess að bæta úr brýnustu þörf gagnfræðsa-
skólanna fyrir aukið húsnæði.
Samþykkt fræðsluráðs fer
hér á eftir:
„Fræðslufulltrúi og náms-
stjóri gagnfræðaskólanna í
Reykjavík leggja til, að vegna
þrengsla í gagnfræðaskólum
bæjarins verði í vetur lands-
prófsdeildum komið fyrir í
gamla Iðnskólahúsinu og ráð-
inn þangað skólastjóri til eins
Svohljóðandi viðbótartíllaga
frá Helga Þorlákssyni var felld
með 3:1 atkvæði:
„Heimilt er þó að starfrækja
landsprófsdeildir við 4 ára gagn
fræðaskóla bæjarins (G. Aust.
og G. Vest.), ef nægar umsókn-
ir liggja fyrir um skólavist í
slíkum deildum þar.
VERRA í BARNASKÓL-
UNUM.
Yngstu árgangar barnaskól-
anna hófu skólagöngu 1. sept.
s.l. En eldri árgangar hefja
'skólagöngu 1. október eins og
venja er til. Eru mikil þrengsli
í öllum barnaskólum bæjarins
og eiga skólastjórar barnaskól-
anna nú í hinum mestu erfið-
leikum við áð koma öllum deild
um. fyrir. .
' Blaðið átti í gær tal við skóla
stjóra Laugarnesskólans, Jón
Sigurðsson, um hinn nýja skóla
í smáíbúðarhverfi. Tók sá skóli
til starfa s.l. vetur ag heyrði
þá undir Laugarnesskólann, en
nú mun ætlunin að setja þar
sérstakan skólastjóra. Skýrði
Jón blaðinu svo frá, að í þess-
um skóla yrðu kringum 500.
börn á aldrinum 7, 8 og 9 ára í
vetur. Hefur fjölgun orðið svo
mikil í Smáíbúðahverfinu, að
taka verður kjallara skólans í
notkun, enda þótt hann sé ekki
sem bezt fallinn til skólahús-
næðis.
MIKILL FJÖLDI BARNA.
Jón Sigurðsson sagði, að
barnafjöldinn í Smáíbúðahverf
inu væri nú orðinn álíka mikill
og á öllu svæði Laugarnesskól-
ans. Verður því fljótlega þörf
(Frh. á 7. síðu.)
árangur
veizlu en á fundi,
ADENAUER var vel fagnað,
er hann kom til Bonn frá
Moskvu síðdegis í gær.
Við komuna flutti hann ræðu
og kvaðst hafa góð tíðindi að
segja. Allir þýzkir fangar í rúss
neskum fangabúðum fá nú að
fara heim, einnig austur-þýzk-
ir. Segja Rússar þá 9600, en féll
ust á að leita betur, hvort þeir
finndu ekki fleiri eins og Þjóð-
verjar halda fram. Þá verðux
komið á stjórnmálasambandi
t og viðskiptasambandi milli ríkj
anna. Adenauer tók skýrt fram
að engir leynisamningar hafi
1 verið gerðir. Þá tók hann fram,
að þrátt fyrir þessa samninga
.viðurkenni stjórn hans ekki
austur-þýzka leppríkið og ekki
! núverandi landamæri Þýzka-
lands. Þau mál verði að leysa í
sambandi við friðarsamning-
ana. Kvaðst Adenauer að lok-
um sannfærður um að samn-
ingar þessir hafi góð áhrif á
árangur væntanlegs fundar ut-
anríkisráðherra fjórveldanna í
Genf. — Utanríkisráðherrann
flutti einnig ræðu. Sagði hann
að þetta hafi verið erfiðir dag-
ar og fundirnir harðir, bezti á-
rangurinn hafi náðst í veizlum
og í einkaviðtölum. Miðstjórn
jafnaðarmannaflokksins hefur
verið kölluð saman til fundar
um Moskvuför Adenauers og
árangur viðræðnanna.
Túnis fær heimasfjórn
TUNIS. — Beyinn af Túnis
fól í dag Tahar Ben Ammar
myndun stjórnar landsins, og
verður hún skipuð Túnisbúum
einvörðungu, en það verður í
fyrsta sinn í 74 ár að slík
stjórn er sett á laggirnar þar.
Er þessi ákvörðun gerð sam-
kvæmt heimastjórnarsamningi
þeim, er Túnis hefur nýverið
gert við Frakkland.
Helgi P. Briem hefur
afhenf frúnaðarbréf sift
DR. HELGI P. BRIEM af-
henti 13. september 1955 í Bonn
Theodor Heuss, forseta Sam-
bandslýðveldis Þýzkalands,
trúnaðarbréf sitt sem sendi-
herra íslands.
Þing kemur saman
8. okfóber
FORSETI ÍSLANDS hefur
gefið út bréf um að reglulegt
alþingi 1955 skuli koma sam-
an til fundar laugardaginn 8.
október n.k., svo sem ráð er
gert fyrir í lögum frá síðasta
jþingi.
Sefningu allra framhaldsskéla
landsins fresfað fi! 15. okf.
Vegna hinna miklu óþurrka sunnan
landsísumar ...
RÍKISSTJÓRNIN hefur nú ákveðið að verða við tilmælum
Stéttarsambands bænda um að fresta setningu framhaldsskóla
annarra en háskólans, verði frestað um hálfan mánuð.
16 þús. fonna olíuskip tekið fil
3 vikna viðgerðar hér
Taka verður aHa aðafvélina í sundur
til að hreinsa hana
NORSKT olíuskip, sem kom hingað með olíufarm til Esso
frá Ameríku, varð fyrir því óláni, að óhreinindi komust í smum
ingsolíuna, og verður að taka aðalvélina alla í sundur til þess
að hreinsa hana. Einnig verður að steypa upp legur, sem voru
orðnar ónýtar.
Vélsmiðjan Hamar annast* j ■
Frestun þessi nær til allra
framhaldsskóla og þar á meðal
framhaldsdeilda þeirra, sem
starfa í Reykjavík í sambandi
við barnaskólana. Nær þetta
því einnig til menntaskólans,
en aftur á móti ekki til verzl-
unarskólans eða annarra einka-
skóla. Hefur þess orðið vart, að
nokkurs misskilnings gætti um
það, hversu víðtæk þessi heim-
ild um frestun væri og einkum
virðist fólk hafa verið á báð-
um áttum um það, hvort fram-
haldsdeildir barnaskólanna
væru þarna á meðal.
Hamar
verkið. Hafizt var handa við
viðgerðina fyrir viku, er skip
ið losaði olíu í Hafnarfirði. í
fyrradag var skipið dregið til
Reykjavíkur og liggur nú inni
á sundum. Búizt er við, að verk
ið taki um hálfan mánuð enn-
þá.
NÝTT SKIP.
Góður þurrkur í gær
á Suöurlandi
GÓÐUR þurrkur hélzt sunn-
an lands í gær og urðu hans
mikil not. Mikið náðist upp af,
Skipið heitir Orkanger og er heyi og verði þurrt í dag.
16 þús. tonn að starð. Vélin er
9 þúsund hestafla, svo að við-
gerðin er mikið verk. Orkanger
er nýtt skip, aðeins 5—-6 mán
aða. Enn er ókunnugt, hvernig
óhreinindin komust í olíuna.
verður unnt að ná talsverðu
heyi inn. Hins vegar gefur veð
urstofan litlar vonir um þurrk;
spáð er suð—austanátt með til
heyrandi rigningu. .