Tíminn - 03.02.1965, Síða 4

Tíminn - 03.02.1965, Síða 4
MIÐVIKUDAGUR 3. febrúar 1965 TÍMINN SPILAKVÖLD FRAMSÓKNARFÉLAGANNA Framsóknarfélögin í Reykjavík spila framsóknarvist, fimmtudaginn 4. febrúar i Súlna- salnum að Hótel Sögu. KL 20,30 EFTIR VERÐLAUNAAFHENDINGU VERÐUR DANS OG L-IKIR Sj^ilaðar verSa framsóknarvistir é sama staS fimmtudagana 4 man 1. apríl. Stór verSlaun verSa veitt síðasta kvöldið fyrir flesta samanlagða vinninaa yfir öll kvöldin. ÞÁTTTAKA TILKYNNIST I SÍMA 16066 EÐA I TJARNARGÖTU 26. Biörr Pálssoa alþm flytur ávarp. Marr’j; Stefánsson stiómai vistinnL F.U.F. * r — FELAG FRAMSOKNARKVENVA REYKJAVIK - F.R.R. Félag Þingeyinga í Reykjavík. ÞINGEYINGAMÚT Árshátíð Félags Þingeyinga í Reykjavík verður í SIGTÚNI laugardaginn 27. febrúar 1965 og hefst með borðhaldi kl. 19. Aðgöngumiðar verða seldir í Última í Kiörgarði, frá og með 24. febr. Stjórnin. RAFSTOÐ OSKAST Er kaupandi að loftkældri díselrafstöð, ekki minni en 4 kw. Upplýsingar um árgerð og verð sendist undirrit- uðum bréflega fyrir febrúarlok. Jónas Þorsteinsson, Ytri-Kósbakka, Helgafellssveit, pr. Stykkishólm. Óskum að ráða reglusaman og áreiðanlegan mann til að gegna fulltrúa- stöðu við áhættueftirlit og tjónavamir. Æskilegt er, að umsækjandi sé tæknimenntaður, eða hafi staðgóða þekk- ingu í rafmagnsfræði og vélfræði. Kunnátta í ensku og einu norðurlanda- máli nauðsynleg. ALMENN SKRIFSTOFUETÖRF Óskum að ráða nokkra unga og reglusama menn til skrifstofustarfa, einnig stúlkur til vélritunarstarfa. Nánari upplýsingar gefur Skrifstofuumsjón, og liggja umsóknareyðublöð frammi á skrifstofu vorri. Upplýsingar eru ekki gefnar í síma. S AMVIN N UTRYGGINGAR UTSALA — UTSALA — UTSALA HÖFUM OPNAÐ ÚTSÖLU Á . , PEYSUM OG BARNAÚLPUM FJÖLBREYTT ÚRVAL — MIKIL VERÐLÆKKUN GEFJUN - IÐUNN, KIRKJUSTRÆTI

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.