Tíminn - 03.02.1965, Síða 8
MIÐVIKUDAGUR 3. febrúar 1965
TÍMINN
\
g
1)
I
I
I
I
I
|
I
STÚLKA AÐ NAFNI JACKY
Hún vissi alltaf
hvað hún vildL
Það greip Jacqueline Bouvier
Kennedy stingandi hræðslutil-
finning við hina sögulegu at-
höfn á tröppum þinghallarinn-
ar í Washington, er hinn ungi
og sólbrenndi eiginmaður
hennar vann eiðinn sem for-
seti Bandaríkjanna. Henni
fannst skyndilega eins og hún
væri í þann veginn að missa
það, sem var henni hjartfólgn-
ast — einkalíf sitt með eigin-
manni og börnum.
Sama tilfinning hafði grip-
ið hana daginn eftir að maður
hennar var kjörinn forseti
Bandaríkjanna. í margar
klukkustundir hafði hún stöð-
ugt neitað að taka við heilla-
óskum. Hún vildi ekki veita
hamingjuóskum viðtöku fyiT
en vafalaust væri með öllu, að
manni hennar hefði tekizt að
ná því marki, sem hann hafði
keppt að svo lengi og lagt á
sig svo mikið erfiði til að ná.
Þegar sigurinn varð ekki leng
ur véfengdur, fannst henni
hún þurfa að vera í einrúmi
með hugsanir sínar.
Hún yfirgaf fjölskylduna,
vini og blaðamenn, sem her-
sátu heimili hennar í Hyannis-
port í Massachussetts. Hún
gekk ein út, einmanaleg, grönn
kona í regnkápu. Hún gekk nið-
ur á Nantucket Sound strönd-
ina.
Hún reikaði í hægðum sín-
um eftir mannlausri strönd-
inni og veitti aðeins brimöld-
um Atlaptshafsins, sem skullu
á ströndinni, hlutdeild í hugs-
unum sínum.
Kosningabaráttan og allt
það brambolt og erfiði, sem
henni hafði fylgt, hafði tekið
á þrek hennar. Henni hafði
þó yfirleitt alltaf tekizt að líta
glaðlega út og vera hress i
bragði — fyrirtaks maki fram-
bjóðanda. En stundum hafði
þó ótti hennar náð undirtök-
unum og hún vissi, að menn
höfðu stundum orðið þess var-
ir, að hún var taugaóstyrk og
festu og öryggi skorti í fram-
komu hennar
Þegar hún gekk parna um
-tröndina komu tárin fram í
augu hennar. Það voru ham-
irigjutár. sem féllu vegna Jack.
því að hún vissi, að heitasta
ósk :ifs b:ns tafði ræ'zt. En
hún feiidi e.t.nig tár sjálfrar
sín vegna - það var þessi
hræðslutilfinning, sem aldrei
v'ildi hverfa til fulls. Hún ótt
aðist framtíð þeirra og barn
anna.
„Þegar sú stund kemur, að
ég er ekki lengur forsetafrú,
mun ég verða fullkomlega
ánægð með að vera aðeins eig-
inkona mannsins míns og móð
ir barna okkar,“ sagði hún ein
faldlega. Og þannig myndi
hún vafalaust hafa orðið. En
brátt fyrir hina sterku óttatii
finningu þarna á .tröndinni >
Hyannisport gat hana ekki ór-
að fyrir að hinn dimmi nóv
emberdagur ætti eftir að renna
mp í Dallas.
Að kvöldi dagsins, er mað-
ur hennar var myrtur og dag-
inn, sem ég horfði á hana
ganga hin þungu spor upp hin
ar mörgu tröppur á Capitol á'
eftir líkkistu eiginmanns henn
ar, leiðandi tvö börn þeirra,
hvarflaði hugur minn aftur til
janúarmánaðar 1961 og fyrstu
orðanna, sem ég skrifaði
um Jacqueline Kennedy:
„Hvernig er hún eiginlega
þessi unga kona, sem er í þann
veginn að taka að sér svo mik-
ilvægt hlutverk í lifi fjöl-
margra manna?“ Þetta voru
fyrstu orðin, sem ég skrifaði
um Jacqueline Kennedy.
Mágur hennar, Robert
Kennedy, sem hélt í hendi
hennar við gröf Johns Fitzger
ald hefur lýst henni sem
„skáldlegri, duttlungafullri.
sjálfstæðri, en samt mjög kven
legri."
En á dögum hinnar djúpu
hryggðar, sýndi þessi kona,
sem virtist veikbyggð og hafði
átt við þrálát veikindi að
stríða í æsku (lá m.a. 6 mán.
'samfleytt rúmföst), ótrúlegan
styrk og bar sorg sína með fá-
dæma virðingu. Aldrei fyrr í
sögunni hefur kona þurft að
standa svo berskjölduð gagn-
vart almenningi oS umheimin-
um með persónulega sorg sína.
Og aldrei áður hafa jafn marg-
ar milljónir kvenna um allan
heim spurt: „Hefði ég getað
sýnt slíka virðingu og hetju-
lund eins og Jacqueline Kenne
dy?
Vegna þess að hún tilheyrir
yngri kynslóðinni voru áhrif
Jacqueline, sem ætíð tókst að
líta út eins og hún væri klippt
út úr nýju tízkublaði, mjög
mikil og einhvem veginn
finnst mér, að áhrifum hennar
hafi ekki lokið með drápi eig-
inmanns hennar.
Og þeir, sem þekkja hana
bezt, eru mér sammála um það.
Og hvernig er hún þá í raun
og veru þessi athyglisverða,
unga kona, sem varð húsmóð-
ir í Hvíta húsinu 31 árs að
aldri og var frú 35, og yngsta
forseta Bandaríkjanna?
Ég hef nú á reiðum hönd
um svar við þeirri spumingu,
sem ég átti ekki 1961, er ég
fyrst spurði þessarar spuming
ar. Ég hef fengið svör við
spurningunni af vörum forseta
frúarinnar sjálfrar, við kynni
af henni, fjölskyldunni, nán
um vinum hennar og samstart-
mönnum Svör hennar, sem
stundum nálguðust hvísl.erhún
gaf áður en maður hennar var
myrtur. hafa nú einhvern veg-
inn fengið nýja merkingu.
Hún er hávaxin — 5 fet og
5 þumlungar — grönn, og hef
ur allt útlit eftirsóttra sýning-
arstúlkna. Hún hefur 'eðlilega
liðað. hnotubrúnf há og græn
augu, se skipta litbrigðum
með klæðnaði hennar.
Fólk kallaði hárgreiðsly
hennar „gólfþurrkuna." Maður
inn minn er mjög hrifinn af
þessari hárgreiðslu," svaraði
Jackie blátt áfram og brosandi.
Hún er breiðleit og það er
langt á milli augna hennar.
Húðin er fílabeinshvít. Hún
kýs helzt að klæðast dökkum
litum og notar dökkan andlits
farða. Hún er látlaus í klæða
burði og fasi öllu.
Jæja. Þetta er nú skelin —
og reyndar mjög falleg skel.
En hvernig er innri maður
þessarar konu?
Hún er tilfinningarík og hef-
ur viðbjóð á öllu, sem að henn
ar áliti misbýður persónulegu
einkalífi hennar. Arthur Schles
inger jr. hefur sagt um hana:
„Hún er skarpgáfuð og mjög
eftirtektarsöm — þrátt fyrir
hina hógværu framkomu og
stillingu veit hún alltaf hvað
er á seyðj. En smekkur henn-
ar er fremur smekkur fagur-
kerans en hins skynsama og
raunsæja manns.“
Hún hefur mjög skemmti-
lega kímnigáfu. Hún er gam-
ansöm á kostnað sjálfrai sín
en hefur heldur ekki á móti
að sýna öðrum smástríðni.
Hún á mjög létt með að hérma
eftjr fólki og sérlega hafði hún
gaman af og tókst vel að
herma eftir Boston-framburði
forsetans.
„Hún hefur fasta áætlun,
sem hún reynir að framkvæma
eftir beztu getu,“ sagði ein
vinkona hennar. „Áætlun henn
ar er sniðin eftir hinum gömlu
góðu kenningum um hina full-
komnu hefðarkonu: hafa áhuga
á listum, tala nokkur tungu
mál og sjá vel fyrir heimili
sínu, eiginmanni og börnum,
— hin vel upp alda unga
kona.“
Hún er gætin í tali, einnig
við vini, og jafnvel stundum
eins og hún sé svolítið utan
við sig. Þó er hún mjög vin
gjarnleg og glaðleg, en þú
færð það einhvern veginn á
tilfinninguna, að hún sé ekki
ætíð að tala við þig.
Ástarævintýri Jack og Jackie
var næstum lokið áður en það
byrjaði. Þau hittust í kvöld
verðarboði í Washington.
„Hann hallaði sér yfir
asparges-súpuna og stakk upp
á því, að við færum eitthvað
og fengjum okkur í glas,"
sagði Jackie.
Þegar þau komu út að bll
Jackie, sat vinur hennar einn
í bílnum.
„Ég átti leið héi hjá af tii
viljun, Jackie,” sagði hann,
,,og ákvað að bíða eftir þér
hérna í bílnurn."
Það þyngdist brúnin á Jack
Kennedy. Honum geðjaðist
ekkert að því, að fá þriðja
aðilann í spilið og súr á svip
gekk hann á brott.
Þannig hefði þetta ævintýri
getað endað fyrir þeim. Jack
og Jackie, því bæði voru bau
mjög sjálfstæðii og stoltir pei
sónuleikar.
Þrír menn höfðu einkun
\
Jakie 1934.
áhrif á mótun persónuleika
Jacqueline Kennedy. Það voru
afi hennar, John Vernon Bou
vier, hinn dugmikli lögmaður,
móðir hennar, hefðarkonan
Janet Lee, og faðir hennar,
John Bouvier III., hinn hör
undsdökki og laglegi verðbréfa
sali, sem lét mikið á sér bera
í New York og gekk undii
nafninu „Svarti-Jack“ eða
„Sheikinn" vegna hins dökka
litarháttar.
„Ég gekk á hina svokölluðu
„betri skóla,“ sagði Jackie, „í
New York og Connecticut. Eg
var tvö ár í Vassar og eitt
ár við Sorbonne í París. Ég
var búlduleitur krakki, sólginn
í sætindi, og lá með blekuga
fingur yfir skólabókum fram á
nætur.
Ég hugleiddi aldrei að ég
myndi verða kona stjórnmála-
manns. Ég hugsaði um að eign
ast hús og hvernig ég myndi
skreyta það. Ég hugsaði méi
að eignast börn, en það hvarfl-
aði aldrei að mér að ég yrði
undir smásjá almennings. Ég
hafði engan áhuga á stjórn
málum áður en ég giftist.
Þegar ég var 19 ára hafði
ég ráðið það við mig. að eng
inn þeirra ungu manna. sem
ég hafði alizt upp með, kom
til greina sem hugsanlegur eig
inmáður."
Þegar hún var uppkomin
stúlka í skóla skrifaði Bouvie’
afi hennar henni bréf, þar sem
hann lagði henni lífsreglurn
ar. í bréfinu sagði m.a.:
„Elsku Jacqueline. Hæfm
manna til að samlagast um
hverfi sínu er þeim ekki að-
eins til þroska og framfara, af
þgir leggja sig fram og beiía
gáfum sínum rétt. heldui opn
ar einnig augu þeirru og huga
fyrir nýjum hugmyndum. sem
þeim er liollt að kryfja til
mergjar Sem betur fer. hefui
þú átt auðvelt með að sam-
lagast umhverfi þínu og haga
þér eftir aðstæðum. Ég hef séð
í þér foringjahæfileika, en áð-
ur en við förum að stjóma
öðrum, verðum við að kunna
fulla stjórn á okkur sjálfum.
Þetta er sannleikurinn um
lífsgengi . . . Þú munt komast
að því, að þeir, sem eru sjálf-
um sér til gagns eru bezt til
forystu fallnir til að hafa áhrif
á líf annarra og þegar öllu er
á botninn hvolft eru þeir ötul-
ustu og ánægðustu lífverurnar
í sköpunarverki drottins . .
Þinn afi.“
Einu sumri eyddi Jackie *i
ferðalag um Evrópulönd ásamt
þremur vinstúlkum sínum.
Hún hafði mjög skarpa at-
hyglisgáfu, en hún virtist ótt-
ast að hrinda vinum sínum frá
sér með því að vera bæði fai
leg og gáfuð, svo hún ieyndi
oft gáfum sínum og þekkingu
á bak við grímu saklausrar
skólatelpu.
Ég hef eftir einum vina
hennar: „Hún var miklu skarp
ari en flest fólkið. sem hún
umgekkst, en duldi það af
ásettu ráði Menn sögðu, að
hún væri mjög kaldlynd,
vegna þess, að hún var dul og
stundum viðutan, en öllum féll
vel við hana. þótt hún virtist
tala alveg hræðilega mikið um
dýr og skepnur."
Og eftir konunni. sem þekk
ir hana betur en allir aðrii
er þetta haft: „Það er ekki
hægt að segja. að hún haíi
verið sérlega falleg stúlka, en
hún vissi alltaf hvað hún ‘
vildi.“
Móðir Jackie var af Lee-æH
inni, sem er talin einhvei „fíri
asta“ ættin í Bandarikjunum
og hún varð, að læra og lifa eft
ir lífsreglum hinna ættstóru
og þær siðareglur innprentaði