Tíminn - 03.02.1965, Síða 9

Tíminn - 03.02.1965, Síða 9
FRÍMERKl OG FRÍMERKJAVÖRUR Kaupuni Islenzk frímerki hæsta verði. FRÍMERKJA- MIÐSTÖÐIN rf'sgötu 1 Simi 21170 MI»VIKU5>AGUR 3. febrúar 1965 hún einnig dóttur sinni. Frú Janet Auchincloss, sem 61 upp dóttur, sem varð sú forsetafrú Bandaríkjanna, sem hvað mesta almenningsathygli hefur vakið, lætur lítið á sér bera. Hún er 54 ára gömul og mjög fögur kona — og þegar hún tók þátt í kosningabaráttu tengdason- ar síns, komu konur þær, sem á hana hlýddu til hennar og spurðu hana fyrst og fremst um það, hvaða göldrum hún beitti til að halda sér svona ungri, en ekki um flókin atriði stjórnmálanna. Eins og dóttirin var Janet góður knapi og vakti athygli á sér fyrir reiðmennsku á þriðja tugi aldarinnar. „Ég lét Jackie ríða við hlið mér á „pony“ áður en hún varð tveggja ára, sagði hún, „og fímm ára gömul, reið hún út með mér á hverjum degi.“ Einhverju sinni á hestasýn- ingu, mistókst Jackie að láta hestinn stökkva og hún datt af baki. Þá var hún aðeins 6 ára Iíenni tókst með þrautseigju og ákefð að komast á bak að nýju og áhorfendur klöppuðu litlu stúlkunni óspart lof í lófa. Á leiðinni heim spurði hún móður sína: „Hvers vegna var allt þetta fólk að klappa fyrir mér, þegar ég datt af baki?“ Af ásettu ráði stöðvaði móðir hennar bílinn og sagði við hana alvarleg á svip: „Vegna þess að fólkið er heimskt. Þú ættir að skammast þín fyrir að fara svona kæruleysislega með hest- inn þinn. Hann hefði getað meiðzt.“ Þrátt fyrir fjölmargar sam- kvæmisskyldur sínar, reyndi móðir Jáckies að eyða á hverj- um degi stund með bömum sínum og hún las fyrir þau sög- ur, er þau vom háttuð á kvöld- in, hvenær sem hún kom því við. Jackie fer að dæmi henn- ar í uppeldi barna sinna nú. Jackie þótti heldur erf- iður nemandi í þeim einkaskól- um sem hún sótti í Bandaríkjun um. Nokkrum árum eftir að Jackie lauk barnaskólanámi, sagði skólastýran við móður hennar: „Við hefðum sennilega látið Jackie hætta í skólanum, ef hún hefði ekki verið spurul asta stúlka, sem við höfðum haft í skólanum í 35 ár.“ Hið ástríka samband móður og dóttur var aldrei skemmt með of mikilli viðkvæmni og Jacqueline lærði að segja móð ur sinni alltaf sannleik ann, jafnvel þótt sannleikur- inn hefði í för með sér refs- ingu. Jackie litla ólst Upp við ást- ríki og góðan skilning foreldr- anna á þörfum hennar, en samt var ekki allt eins og það átti að vera í sambúð foreldra henn ar og þeir ákváðu að slíta sam vistum. Er foreldrar henti- ar höfðu skilið, varð Jackie enn hlédrægari og vinur fjölskykl- unnar hefur sagt mér, að fað ir hennar hafi verið henni mjög hjartfólgjnn. Hann giftist ekki aftur og lézt árið 1967. „Hann var mjög hrifandi maður,“ segir Jackie,“ og allir vinir mínir dáðu hann og rif ust um að fá að fara með okkui út að borða, þegar hann kom að heimsækja mig.“ Árið 1942 giftist móðir henn ar Hugh Auchinclosse, verð bréfasala i Washington, os þótt stúlkurnar litlu elskuðu mjög föður sinn, hændust þær fljótt að hinum nýja stjúpföð ur sínum. Fjölskyldan bjó á stóru sveitasetri Auchinclosse-fjöJ- skyldunnar í Virginíu. Þaðan TÍIV8INN Jackie og John Kennedy. Myndin er tekin viS sumarhús Joseph P. Kennedy 1953. listanámskeið til Jean Cassou í skóla Louvre-safnsins og nám- skeið í stjórnvísindum til pró- fessors Renouvain, svo það er ekki að furða þótt hún sé vel heima í frönskunni og því sem franskt er.“ Hún var mjög dugleg við námið í París, kannaði allar bókabúðir og keypti hlaða af bókum, sem hún fór með heim til sín og lá yfir. Hún fór í öll söfnin og gekk að því með hinni mestu elju meðan banda- rískar vinstúlkur hennar sem einnig höfðu farið til Parísar til afla sér menntunar sátu á gangstéttarkaffistöðunum og mösuðu. Jackie hafði ákveðið að ná frama. Hún vildi verða rit höfundur. Rétt fyrir jólin 1952 fór hún til Frank Waldrop, eins af rit- stjórum Washington Times Herald og sótti um starf við blaðið. „Ef þig langa’ raunverv. lega í vinnu hérna, komdu eft- ir áramótin og ég skal láta þig fá vinnu.“ Hann virti fyrir sér hina feimnislegu, ungu stúlku og bætti við: „En jf þú ert að eins að drepa tímann, þangað til þú trúlofar þig, þá skaltu ekki koma aftur.“ Waldrop, ritstjóri, velti því fyrir sér, hvers vegna þessari stúlku dytti í hug að taka að sér starf sem myndi aðeins geta staðið undir broti af verði eins af kvöldkjólum hennar. Hún var falleg, bjó á 75 hektara sveitasetri ásamt móður sinni og vellauðugum fósturföður og þurfti svo sannarlega ekki að dýfa heni í kalt vatn. Honum var sagt, að Jackie nóg fyrir hana og hún afþakk- aði verðlaunin. Hún kom tjl Waldrops rit- stjóra í ársbyrjun 1953 og sagði: „Ég býst ekki við að þú viljir ráða mig. Ég trúlofaði mig nefnilega um áramótin." „Það er allt í lagi,“ sagði Waldrop, „það stendur ekki lengi, býst ég við.“ Og það gerði það reyndar ekki. Hún hafði trúlofazt John W. Husted, jr. frá New York. Jackie vann sér fljótt gott orð sem „hin spyrjandi Ijós- myndastúlka." Hún skrifaði léttar greinar, sem voru skreytt ar með pennateikningum henn ar sjálfrar, gerði teikningu af athöfninni, er Eisenhowex vann eið'stafinn sem forseti Bandaríkjanna, átti viðtöi við og ljósmyndaði stjórnmála menn og fjölskyldur þeirra jöfnum höndum sem hún átti viðtöl við hinn óbreytta borg- ara á förnum vegi. „Blaðamennskan var hríi andi stárf og dýrmæt reynsla Þar var ekkert tilbreytinga laust hjakk dag eftir dag. Eng ir tveir dagar voru eins og að því leyti er hún mjög lík póli tíkinni. „Ég naut hvers augnabliks meðan ég var í blaðamennsk unni. Þegar ég byrjaði sem .,fréttasmali“ var ég svolítið súr vegna þess að ég vildi verða blaðamaður af fyrstu gráðu, en enginn snattari. Síðar fann ég. að ég hefði ekki átt kost á betri þjálfun fyrir stjórnmála baráttuna við hlið Jacks en ein mitt svona starf.“ krýninguna. Þegar hún kom heim til Bandaríkjann: úr þeirri ferð, tilkynnti hún yfir- manni sínum, að hún segði lausu starfi sínu. „Hver er sá hamingjusami?" spurði hann. „Ég er trúlofuð Jack Kenne- dy.“ „Finnst þér hann ekki dálíi ið of gamall fyrir þig?“ spurði ritstjórinn. Hún var 24 ára gömul, en Jack 36 ára, þegar þau voru gefin saman 12. sept- ember 1953. Þetta var eitthvert athyglisverðasta brúðkaup árs ins. Það dró 4 þúsund manns í kirkju, sem rúmaði 600 i sæti. Vinir þeirra veltu fyrir sér hvort þetta hjónaband þessar ar stúlku, sem vildi fara eigin leiðir og hins ákafa og sjálf- stæða stjórnmálamrnns, myndi blessast. Það féll svo vel á með föðut hennar og eiginmanni, að hún varð algerlega sett hjá í sam- ræðum, þegar þau þrjú komu saman. Þeir voru líkir um margt. Þeir voru báðir kallaðix Jack, höfðu mjög svipaða Ikímnigáfu og stjórnmál og íþróttir voru uppáhaldsum ræðuefni þeirra beggja. „Þegar ég giftist Jack var hann þingmaður í öldunga deildinni, en ég gerði mér ekki grein fyrir því þá, hvað það þýddi fyrir mig. Mér fannst hið opinbera ’íf stjórnmála mannsins mjög spennand’ Það var erfiðast fyrsta hjúskapar árið okkar. Þegar maður er giftur manni, sem er á oddin Framhald á 12 síðu liefði unnið samkeppni Vogue tízkutímaritsins „Prix de Par- ís,“ en verðlaunin voru 6 mán aða starf í New York og 6 mán uðir í París á vegum tímaritsjns Hún hafði sent i samkeppnina 4 tízkusnið, sjálfslýsingu, út gáfuáætlun og efnisskipun fyr- ir eitt eintak af Vogue og 500 orða ritgerð um efnið: „Fólk, sem ég vildi óska að ég hefði kynnzt.“ Hún hafði kosið Diag- hileff hinn rússneska ball- ettmeistara, Oscar Wilde og franska skáldið Charles Baudel aire. Fjölskylda hennar áleit hins vega, að 1 ár í París væri kapp »■» 'mwu'WnumijiLii.w • II»I.I I - Aiu hennar hjá blaðinu jóks: 1 með hverjum degi og einn góð- ■ an veðurdag var hún beðin að R hafa viðtal við Jack Kennedy B hinn unga öldungardeildarþine mann. Að þessu sinni lét Kennedy hana ekki ganga sér úr greipum og hún varð fyrsta forsetafrú in, sem hefur átt blaðaviðtaJ við væntanlegan eiginmann sinn og manninn, sem hann sigraði í forsetakosningum. Hún var fulltrúi blaðsins við krýningu Elisabetar II. Breta- drottningar og dró upp myndir af öllu pompinu og pragtinni og seremoníunum í kringum EGGJABAKKAR margar gerðir. Kristján Ó SkagfjörS Sími 2 -41 20 HUSAMALUN Get bætt viS mig MÁLNINGARVINNU Upplýsingai i sima: 15461 19384 og 19246 sóttu þær skóla og þaðan ok Jacki til vinnmsinnar sem blaða ljósmyndari í Washington fyv- ir 43 dollara vikulaun og hún var einmitt í því starfi. er húr. kynntist Kennedy. Árið 1950 hélt hún til París ar og settist í Sorbonne- háskóla. Hún bjó við Avenue Mozart hjá Madam de Renty, sem átti dóttur á sama reki og Jackie. Eftir fyrrverandi kennara hennar við George Washington háskólann prófessor Merle Protzman hef ég þetta: „Jacque lne Kennedy lagði stund á bók- menntir við Sorbonne, sótti MartmanH v/Miklaforg Sími 2 3136 BÍLA OG BÚVÉLA SALAN

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.