Tíminn - 03.02.1965, Qupperneq 13
ÍÞRÓTTIR
MIÐVIKUDAGUR 3. febrúar 1965
TÍMINN
13
Pafterson — sigraSi Kanadamann
inn.
t..;
fyrir að bera ólöglega skotvopn.
Clay getur á þesum forsendum
hæglega skotið sér undan því
að mæta „birninum" eins og
hann kallar Liston tíðum. —
alf.
Patterson sigraöi Kanadamanninn
Cassíus Clay vill fá hann í hringinn á móti sér
Eftir sigur yfir Kanadama nninum George Chuvalo í
fyrrinótt, hefur Floyd Patterson, fyrrum heimsmeistari
í þungavigt, nú meiri möguleika á því að fá að heyja ein-
vígi um heimsmeistaratitilinn. Um 19 þúsund áhorfendur
í Madison Square í New York sáu viðureign Patterson og
Kanadamansins, sem stóð yfir í 12 lotur, æsispennandi
allan tímann, og þegar yfir lauk, voru báðir uppistand-
andi, Kanadamaðurinn með blóðugt andlitið, en Patter-
son örþreyttur, svo að hann gat varla gengið til sætis
síns í horninu.
En Patterson, þessi þrítugi
og m«rgreyndi hnefaleikakappi,
hafði unnið á stigum — og á-
horfendaskarinn fagnaði gífur-
lega.
Og um leið og úrslitin voru
kunn, heyrðist hljóð úr homi.
Kjaftaskurinn Cassíus Clay,
heimsmeistarinn, lét ljós sitt
skína og hrópaði: — Eg óska
þess, óska þess, að þú fáir tæki-
færi til að vinna titilinn af mér.
Viðureignin í Madison Squ-
are í fyrrinótt var mjög hörð.
Kanadamaðurinn veitti Patter-
son þung högg — og í frétta-
hann gat skreiðzt út í horn, þar
sem hann jafnaði sig.
Þessi leikur var mjög þýðing
armikill fyrir Patterson og al-
mennt talið, að hefði hann tap
að, væri sögu hans í hringnum
lokið. Mjög óljóst er nú hvern
ig mál skiptast í sambandi við
keppni um heimsmeistaratitil-
inn. Hnefaleikasambandið hef-
ur útilokað þá Cassius Claý,
sem af flestum er viðurkennd
ur heimsmeistari, og Sonny List
on. Sennilegast þykir, að þeir
mætist, Clay og Liston, og Patt
erson fái síðan að mæta sigur
vegaranum. Hugsanlegt er
líka, að Clay og Patterson mæt-
ist. Liston hefur hvað eftir ann
að lent í kasti við lögregluna
að undanförnu, fyrir ölvun við
akstur — of hraðan akstur og
skeytum segir, að það sé nærri
óskiljanlegt hversu vel Patter
son þoldi þau. í 10. lotu var
Patterson hœtt kominn, en þá
bjargaði bjallan honum og
Clay — vlll fá Patterson í hrlng-
inn á móti sér.
Sundmeistaramót
Rv kur háö i kvöld
— Ármann og KR leika til úrslita í Sundknattleiks-
mótinu. Mikil forföll hjá Ármanni.
Alf—Reykjavík.
Snndmeistaramót Reykjavíkur verður háð í Sundhöll
Reykjavíkur í kvöld og hefst það klukkan 20.30. Þátttaka
er nokkuð góð, einkum hjá yngri kynslóðinni. Keppt verður
í 12 greinum, og að þeim loknum hefst úrslitaleikurinn í
Sundknattleiksmeistaramóti Reykjavíkur, og leika til úr-
slita Ármann og KR.
ttlnlr 7 keppendur, 6 KR-ingar og einn Ármenningur. Skjaldarhafinn Sigtryggur SigurSsson, er fyrlr miðju.
Svo sem kunnugt er, hafa Ár- menningar verið ósigrandi á þessu sviði í fjölda mörg ár, en kannski tekst KR að sigra í kvöld. Einar Hjartarson, þjálfari Ár- manns, skýrði okkur t'rá því, að þrír liðsmanna hans gætu ekki tekið þátt í leiknum, þar sem þeir ættu við meiðsli að stríða, þar af tveir handleggsbrotnir. í stað þessara leikmanna koma ungir leikmenn, sagði Einar. Það má því búast við skemmtilegri við ureign milli þessara tveggja liða. Keppnisgreinarnar í kvöld verða þessar: 100 m skriðsund karla 200 m bringusund kvenna 200 m bringusund karla 400 m skriðsund karla 100 m flugsund karla 100 m skriðsund kvenna 100 m. baksund kvenna 100 m baksund karla 50 m skriðsund drengja 50 m skriðsund telpna 50 m bringusund telpna 50 m bringusund drengja. Sem fyrr segir, hefst keppnin klukkan 20.30-
BRIDGE dóttir og Rósa Þorsteinsdóttir. 1 Alls tóku átta sveitir þátt í ! keppninni, og hlaut sveit El- ínar 36 stig. f öðru sæti varð sveit Guðrúnar Bergsdóttur með 24 stig, og í 3.-5. sæti sveitir Eggrúnar Arnórsdóttur, Rósu ívars og Júlíönu fsebam með 20 stig, — en vera kann, að sú röð breytist eitthvað, þar sem eitt spil hefur verið kært, sem gæti haft áhrif á röðina, — þ.e. að sveit Júlíönu gæti komizt upp fyrir sveit Rósu.
Sveitakeppni Bridgefélags kvenna lauk á mánudaginn með yfirburðasigri sveitar Elínar Jónsdóttur, sem varð 12 stigum á undan næstu sveit í keppn ini. Auk sveitarforingjans spila í sveitinni þær Ása Jóhanns- dóttir, Ásgerður Einarsdóttir, Laufey Amalds, Lilja Guðna-
HREINLÆTI ER HEILSIIVERND Frágangsþvottur blautþvottur stvkkiaþvottur. Tökum einnig fatnað til nreinsunar Þvottahúsið ÉIMIR Síðumúla 4 simi 31460 Bröttupötu 3. sími 12428.
Skjaldarglíma Armanns
7 keppendur af 11 skráðum mætfu til leiks
53. Skjaldarglíma Ármanns var glímd í íþróttahúsinu að
Hálogalandi síðasta sunnudag og hófst kl. 16.00. Mótið
fór vel fram, og glímdu keppendur all-vel. Úrslit urðu þau,
að Sigtryggur Sigurðsson úr KR varð skjaldarhafi 1965.
Glímustjóri var Þorsteinn Einarsson, en yfirdómari Ingi-
mundur Guðmundsson.
arar dæmdu löglega byltu. Þá var
úrslitaglíma þeirra Sigtryggs hvor-
ugum til sóma.
Gunnar Pétursson, KR, hlaut
4 vinninga og varð þriðji. Hann
glímdi allvel, en þarf að bæta
glímustöðu sína, sem er í bognara
lagi af og til.
Gunnar Eggertsson, formaður Glímufélagsins Ármanns,
afhenti sigurvegurunum verðlaunin.
Hörður Gunnarsson, formaður | sonar og Hilmars Bjarnasonar.
Glímudeildar Glímufélagsins Ár- ■ sem báðir eru úr KR. Sigtryggur
manns, setti mótið með stuttri: er ungur að árum, en rammur að
ræðu. Að henni lokinni gengu hin-1 afli og stór. Hann hafði einnig
ir sjö glímumenn, sem mættir þyngd umfram aðra keppendur
voru til leiks, fram og voru kynnt- Þessir eiginleikar hafa án alls
ir. 11 þátttakendur höfðu verið efa fleytt honum lengst í átt til
skráðir, en ýms forföll hindruðu sigurs, þó vel megi greina fram
4 í að mæta til teiks, m.a. fékk för í glímu hans síðustu tvö árin.
einn ekki leyfi vinnuveitanda síns Sigtryggur lagði alla glímunauta
til þess að fara frá vinnu um stund sína og komst sæmilega frá glím
og taka þátt í mótinu. Annar var unni, en mætti vera bragðfleiri
rúmfastur af völdum slyss, og og fylgja ekki eins eftir. en á því
þriðji hindraður vestur á Snæ- bar hjá nokkrum glímumannanna
fellsnesi. Er leitt.. þegar svo miki! Hilmar Bjarnason. Skjaldarhaf-
forföll verða í ekki stærri hópi inn frá 1963. varð atinar að vit ig
glímumanna, er til leiks eiga að um. lá aðeins fvrir Sigtryggi Hann
ganga. hefur oft glímt betur en nú, enda
Um glímuna í heild má segja. j augk'óslega ekki í góðri þjálfun.
að glímurnar voru margar ágætar, | Löng kennnis'-eynsla ' !!,par H n
fáar tiltölulega ljótar. en boli ari alla iafna til þess að ná tilætl
brá þó fyrir. Ef geta ætti eins uðum árangri. en komið mun hátt
stakra glimumanna og glímna á annan áratug frá því hann hóf
þeirra, verður að segja, að þegar þátttöku í glímumótum. Bragð það,
við upphaf mótsins var l.ióst. að er Hilmar laeði Elías Árnason á.
höfuðglíman um Ármanns-skjöld var að mati sumra áhorfenda ó-
inn yrði miUi Sigtryggs Sigurðs-1 löglegt, líkast veltibragði, en dóm-
Garðar Erlendsson, KR, fékk
3 vinninga og varð fjórði í röðinni.
Hann komst vel' frá sínum glímum
allflestum og beitti góðum brögð-
um til úrslita, t.d er hann lagði
Ragnar Þorvarðsson.
Elías Árnason. KR, hlaut tvo
vinninga. Hann er léttur maður,
skortir afl á við hina stærri, en
glímir vel, t.d. voru glímur hans
við Rvein Hanness og Ragnar Þor-
varðsson léttar og skemmtilegar,
og lagði Elías þá á hreinum
brögðum.
Ragnar Þorvarðsson, Á, er ung-
ur að árum og skortir bæði afl
og þyngd á við hina kappana, en
glímir vel. Ragnar gengur ákiæðn-
ar til glímnnuar en á síðasta ári og
^kilar vel sinu
Sveinn Hannesson, KR, var
vngstur og léttastur þeirra, sem
í Skjaldarglímunni tóku þátt. og
reynsluminnstur. Sveinn hóf glímu
iðkun á síðasta ári og tók þátt i
nokkrum mótum. Augljós fram-
för hefur átt sér stað, og verður
fróðlegt að fylgjast með þessum
glímusveini í framtíðinni.
Að lokinni glímukeppninni
Framih. á bls. 14.