Alþýðublaðið - 22.09.1955, Síða 6
ALÞVÐUBLAÐID
Fimmtudagur 22. sept. 1955
KROSSGATA.
Nr. 900.
$ 2 3 V
? í 7
<?
h " II IZ
13 i* 15
lí 'X n L
1 n
Lárétt: 1 ur, 8 flýta 10 kraft, 1 spildu, 18 fólgir.n, 5 fjallgarð- sér, 9 skóli (sk.st.), 3 spil, 15 byrði, 16 lita.
Lóðrétt: 1 dýrindis, 2 biblíu
siafn, 3 óþrif, 4 tók, 6 finna leið,
7 fiskur, 11 skyldmenni, 12 ein-
angrunarefni, 14 gras, 17 sk.st.
Lausn á krossgátu nr. 899.
Lárétt: 1 flaska, 5 nælt, 8
unnt, 9 óa, 10 duld, 13 ká, 15
raus, 16 urða, 18 innan.
Lóðrétt: 1 fauskur, 2 lund, 3
ann, 4 kló, 6 ætla, 7 tafsa, 11
Urð, 12 dula, 14 ári, 17 an.
Síðar
nærbuxur
kr. 24,50.
Toledo
Fischersundi.
IJ
1
*
s
Handklæði
Verð frá
kr. 13,50.
Toledo
$ Fischersundi.
S
i
I Dr. jur. Hafþór
Guðmundsson
Málflutningur og Iðg-
fræðileg aðstcð. Austur-
í stræti 5 (5. hæð). — Sími
| 7268.
.....................
jON P EMiLSwi
[ng&ffsstræti 4 - Simi 82819
Áuglýsið í
Alþýðublaðin
Rðsamond Marshalh
' > < ICUJJÍUftfc-' -JSfe-V
A F LOTTA
^SiSMPÍIiS
60. DAGUR
Kabareft
raun og veru hefði brennandi löngun til þess
að láta fátæk börn njóta krafta sinna?
Við Nello fengum sinn brauðhleifinn hvort
okkar eins og allir hinir. En við fórum ekki
langt frá. Eg beið þar til trogin voru bæði
tóm, enda stóðst það á, að allir voru búnir
að fá sitt, sem viðstaddir voru í þetta skiptið.
Konan gerði sig líklega til að ganga burtu.
Eg sá að hún var vel klædd, og hún var með
fallega eyrnarhringa.
Þá sá hún okkur Nello. Hún sagði: Mér þykir
það leitt, frú, en brauðin mín eru búin í kvöld.
Eg hef ekki meira núna. En þið eruð velkom-
,in á morgun.
Það munum við áreiðanlega gera, góða kona,
sagði Nello fljótmæltur. Hann var þegar byrj-
aður að naga brauðhleifinn.
Eg er að leita að börnum, sagði ég. Eg er
búin að týna öllum börnunum mínum. Þau
voru þrjú hundruð níu tíu og níu, og ég er
búin að týna þeim öllum.
Þrjú hundruð níu tíu og níu börn? hrópaði
ekkjan Tentari. Hvernig má það vera?
Það var barnaheimili. Eg er .... ég hafði
umsjón með þeim.
Hún er voða, voða rík, burðaðist Nello við
að segja, en það skyldist varla. Því hann var
með munninn fullan af brauði.
Eg gaf honum olnbogaskot svo lítið bar á.
Ekkjan Tentari var tortryggin á svipinn. 399
börn? Eruð þér meðlimur einhvers sérstaks
trúarflokks?
Eg er aðeins auðmjúkur þjónn mannkær-
leikans, frú, og þrái að gera góðverk á fátæk-
um börnum.
Þetta virtist róa hana, og hún var ekki eins
tortryggnisleg og áður. Til mín koma mörg
börn. Stundum koma sjö, stundum fleiri, allt
upp í tuttugu. Eg hef aldrei nákvæma tölu á
því. Það er dálítið misjafnt. Það getur líka
verið að einhverjir þeirra fullorðnu séu að
sækja handa þeim. Það komu engin börn í
kvöld.
Eg kvaddi og fór. Á hverjum degi upp frá
því héldum við í litla húsasundið við Via
Calzaioli og alltaf var okkur gefið brauð. —
Nello var í sjöunda himni. Nú hafði hann allt
af nóg brauð. Hvað sjálfri mér viðvíkur, þá
gleymdi ég stundum að taka við skammti mín-
um, af því að ég hafði allan hugann við hvort
ég sæi ekki í röðinni eitthvert barnanna minna.
Þetta þarna? Eða þarna? En, ef ég þekkti það
ekki. Eg var viss um að mér gæti ekki skjátl-
ast. Eg myndi undir eins þekkja litlu skjól-
stæðingana mína, eftirlifendur hinna hræði-
legu hörmunga frá Síena.
Nello var nú farinn að láta sér skiljast, af
'hvaða ástæðu ég hafði svona mikinn áhuga
.fyrir hverju einasta barnsandliti, sem ég sá í
röðinni. Og til þess að reyna að hjálpa mér,
gerði hann ýmsar kúnstir fyrir framan hvert
og eitt þeirra, til þess að tryggja að þau þekktu
hann, ef þau væru úr hópnum mínum, enda
þótt hvorki ég þekkti þau né þau mig.
Blessaður veri Nello! Því það voru skrípa-
læti hans, sem urðu til þess að færa mér tvö
fyrstu börnin. Hann var að ólátast og allt í
einu stukku tveir litlir vesalingar út úr röð-
inni og hrópuðu, Nello! Nello!
Það voru mín börn! Litli Gino og Lísetta
systir hans.
Eg leiddi þau í burtu, gaf þeim brauð og
spurði þau spjörunum úr. Hvar hafið þið ver-
ið? Hvar eru hinir krakkarnir? Hvar er systir
Marta? Og hvar Angelo munkur?
Þau vissu ekki neitt. Það einasta, sem þau
Eftirtaldar stœrðir af svörtum
vatnsrörum fyrirliggjandi
Vi' %" V' Wl' Wi m" 2" iVi' 3" 4"
Rörin.eru afgreidd frá vörulager okkar að
Rauðará við Skúlagötu.
SSM
Sími 1680.
* iz A
KHRKI
(Frh. af 8. síðu.)
HUGSANAFLUTNINGUR
Hugsanaflutningur hefur
jafnan verið vinsælt atriði á
kabarettsýningum hér. Að
þessu sinni er það dönsk stúlka,
sem kallar sig Danielle, sem les
hugsanir manna eins og á op-
inni bók, segir númer á pen-
ingaseðlum með bundið fyrir
augun, segir fæðingardag
manna og ár, lýsir ljósmynd-
um og margt fleira, sem ósenni
legt þykir.
• I *.«#•'(
GRÍNMÚSÍK
í fyrsta sinn býður Sjó-
mannadagskabarettinn upp á
svonefnda „grínmúsík“. Það
eru hjónin Joe & June frá
Danmörku, sem leika á ýmis
hljóðfæri með fáránlegum til-
burðum og af mikilli kímni.
Þau vekja hvarvetna fögnuð
sýningargesta.
Rétt hefur þótt að hafa eitt-
hvað hrollvekjandi á sýning-
unni, og er það listaskyttan
Peter Murnau, Þjóðverji, sem
leikur sér að því að skjóta
ýmsa hluti úr munni aðstoðar-
konu sinnar, ýmist sjáandi eða
blindandi, en þessu verður
naumast lýst.
LÍNUDANSARAR
Jafnvægis- og línudansar-
arnir Ellon og Tamar eru óefað
hinir snjöllustu, sem hingað
hafa komið, og hafa þó margir
verið góðir, sem Sjómannadags
kabarettinn hefur áður boðið
upp á.
Þetta er aðeins sýnishorn af
því, sem Sjómannadagskabar-
ettinn hefur upp á að bjóða að
þessu sinni, en tryggt er, að þar
er skemmtun fyrir alla, konur
og karla, unga og gamla.
Hljómsveit Sveins Ólafsson-
ar leikur með og aðstoðar, en
sýningarnar standa ekki skem-
ur en tvær klukkustundir.
i tl
FORSALA
Til þess að koma í veg fyrir
biðraðir, verður böfð forsala á
aðgöngumiðum, og hefst hún í
Austurbæjarbíó n.k. föstudag,
og verða miðar afhentir þar á
10 fyrstu sýningarnar frá kl. 2
—8 daglega. Hefur það kerfi
þótt sjálfsagt og gefizt vel, þeg
ar aðsókn hefur verið svo mik-
11 sem raun hefur borið vitni á
fyrri sýningum Sjómannadags-
ins.
^Smurf brauS
eg snitfur.
Nestispakkar.
ódýrast og bezt
s
S
s
s
s
VIn-S
samlegast- pantiB m*6 ^
S
S
s
s
s
L
fyrirvara.
MATBARINN
Lækjargöíu 8,
Sími 80340.
Öra-viSger®ir. \
Fljót og góð afgreiðsla. ■
GUÐLAUGUR GÍSLASON, i
Laugavegi 65 í
Símj 81218 (heima). •
sHús og íbúðir
af ýmsum etærðum 1)
bænum, úthverfum bæj.-
arins og fyrir utan bæinni;
til sölu. — Höfum einnig;
til' sölu jarðir, vélbáta,)
bifreiðir og verðbréf. ;
j ;
SNýja fasteignasalan, f )
Bankastræti 7. f i
Sími 1518. ~ ■