Alþýðublaðið - 22.09.1955, Page 7

Alþýðublaðið - 22.09.1955, Page 7
Fimmtudagur 22. sept. 1953 ALÞYÐUBLAÐIÐ 7 STHDJEXPOHT Frá Tékkóslóvakíu úfvegum vér m. a.: Kjötvélar J árnsmíðavélar Kranar og lyftitæki Iðnaðarvélar alls konar Vélar til mannvirkjagerðar Dieselvélar L j ósasamstæða Steypugerðarvélar Loftþjöppur Vélar fyrir sælgætis og cfnagerðir. f Leitið upplýsinga. Vélsmiðjan Héðinn hf. Vélaumboð Sími 7565 (8 línur). Sveinspróf í þeim iðngreinum, sem löggiltar eru, fara fram í október — nóvember næstk. Meisturum ber að senda formanni viðkom- andi prófnefndar umsóknir um próftöku fyrir nemendur sína, ásamt venjulegum gögnum. Reykjavík, 15. september 1955. Hamilion (Frh. af 1. síðu.) Vinnuveitendasambandinu og Hamilton, að greiða bæri um- rædda fæðispeninga. Virðist Hamilton ætla að þrjózkast við að verða við þessari kröfu varn armáladeildar, sjálfsagt í skjóli Vinnuveitendasambands ís- lands. Heilsuhæli (Frh. af 8. síðu.) inni að vinna að því, að sú krafa nái fram að ganga. 5. landsþing NLFÍ skorar á stjórn NLFÍ að vinua að því við Tryggingastofnun ríkisins og sjúkrasamlögin í landinu að þau greiði dvalarkostnað sjúk- linga á hæli félagsins í Hvera- gerði, svo sem þeir sjúklingar verða aðnjótandi, er dvelja á öðrum sjúkrahúsum landsins. Felur þingið væntanlegri stjórn NLFÍ að vinna ötullega að því, að Tryggingastofnunin viður- kenni heilsuhælið eins og önn- ur sjúkrahús. 5. þing NLFÍ lítur svo á, að gera verði matreiðslukennslu að föstum lið í starfsemi félags samtakanna, og felur því vænt anlegri stjórn NLFÍ að vinna að því, að koma slíkum nám- skeiðum á sem víðast um land- ið í samráði við deildir samtak anna. Álmenna Bókafélagið Félag allra íslendinga 0 0 0 'Tilgangur Almenna bókafélags- ins er að efla menningu þjóðar- innar, bókmenntir og listir. o o o * ALLIR, sem ganga í Almenna bókafélagið fyrir áramót, teljast til stofnenda. * BÓKAFÉLAGIÐ ætlar sér engan hagnað að hafa af starfsemi sinni. Öllu fé þess verður varið í þágu félagsmanna. * ÁRIÐ 1956 telst fyrsta starfsár félagsins, Þá fá félagar 5 úrvalsbækur fyrir aðeins 150 krónur. Auk þess geta þeir fengið hina glæsilegu myndabók, ÍSLAND, fyrir 75 kr., en bóksöluverð hennar er 130 krónur. * FRAMTÍÐ Bókafélagsins er komin undir fjölda þátttakenda, en takmarkið er: Bæk- ur félagsins á sérhvert íslenzkt heimili. o o o Gangið í Almenna '&X- w Nauðungaruppboð verður haldið í tollskýlinu við Tryggvagötu, hér í bænum, föstudaginn 30. sept. næstk. klukkan 1,30 eftir hádegi, eftir kröfu Magnúsar Árna- sonar hdl. o. fl. Seldar verða alls konar vefnaðarvörur tilheyrandi Vörumarkaðnum h.f., svo sem nærfatnaður kvenna, karla og barna, náttföt og náttkjólar, kápur, kjólar, pils, ' skyrtur, kvenskór, drengjaföt, vinnuföt, kjólaefni, gluggatjaldaefni, borðdúkar, handklæði, sokkar o. fl. Ennfremur verða seld útvarpstæki, samlagningavél, ritvél, peningaskápur, stofuskápur, sófasett og fleiri húsgögn og áhöld. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Beykjavík. Bókaútgáfa félagsins og önnur starfsemi verður miðuð við hæfi ali's almennings. Á FYRSTA starfsári verða þessar bækur gefnar út: í * íslandssaga eftir dr. Jón Jóhannesson Sagan nær fram að siða skiptum og verður gef in út í tveimur stórum bindum. Kemur íyrra bindið út nú. * Ævisaga Ásgríms Jónssonar Tómas Guðmundsson skáld ritar endurminn ingar listamannsins, og verður bókin skreytt myndum af málverk- um Ásgríms. * „Grát, ástkæra fósturmold“ Þessi heillandi skáld- saga Alan Patons lýsir lífi og ástríðum svert- ingja í Suður-Afríku. Bókin hefur hvarvetna Almenna m 4 agið ■ I ■ Tjarnargötu 16 Pósthólf 9 Reykjavík Sími 82707 Eg undirrit. .. • • óska að gerast félagi í Almenna bókafélaginu. Nafn ..........• •..................... H'eimili ...... ....................... Félagar geta valið um, hvort þeir taka bæk- urnar óbundnar eða 1 bandi. — Shirtingband kostar kr. 14,00 á hverja bók, en rexin kr. 17,50. Bækurnar ] óbundnar .... óska ég að j , , . fá (setjið 1 1 shirtin§ • • • * X við) lí rexin .... Eg óska að fá myndabókina ÍSLAND: Nafn r.r.7.7/.T hlotið geysimiklar vin- sældir. Þýðandi er And rés Björnsson. * „Örlaganótt yfir Eystrasaltslönd- um“ Ants Oras, eistneskur háskólakennari, lýsir á raunsæjan hátt hin- um miklu hörmungum, sem gengið hafa yfir þessa smáþjóð. Séra Sigurður Einarsson þýðir bókina. * „Hver er sinnar gæfu smiður" ‘ Handbók Epiktets er ein af perlum grísk- rómv. bókmennta, þrungin spakmælum, sem eiga leið beint að hjarta nútímamanna. Dr. Broddi Jóhannes- son hefur þýtt bókina og skrifað formála að henni. * Myndabókin ísland í bókinni eru undur- fagrar myndir frá ís- landi, margar í litum. Prentun og frágangur bókarinnar tekur langt fram öllu því, sem áð- ur hefur hér sézt. — Gunnar Gunnarsson skáld, ritar ávarp, en inngang og skýringar hefur dr. Sigurður Þór arinsson samið.Mynda bókina geta félagar í bókafélaginu fengið innbundna fyrri kr. 75,00, en hún kostar annars kr. 130,00. Auglýsing um akstur á reiðhjólum með hjálparvél. Samkvæmt lögum nr. 13, 1955 og reglugerð nr. 82, 5, júlí 1955, um reiðhjól með hjálparvél, er óheimiit að aka slíkum reiðlijólum, nema ökumaður sé 15 ára að aldri og hafi fengið til þess leyfi hjá lögreglustjóra. Brot gegn þessu varðar sektum. LÖGBEGLUSTJÓRINN í REYKJAVIK, 20. september 1955. W f ( I

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.