Alþýðublaðið - 22.09.1955, Síða 8

Alþýðublaðið - 22.09.1955, Síða 8
Mámskfiið í spánskrl fyngu og bókmennium HÁSKÓLINN í Barcelona gengst fvrir námskeiði í j spánskri tungu og bókmennt- um fyrir erlenda námsmenn á tímabilinu 15. október 1955 til 31. maí 1958. Námsmönnum er heimilt að hefja nám hvenær sem er á þessu tímabili, og ekki er kraf- izt neinna sérstakra prófa sem inntökuskilyrðis á námskeið þetta. Þeir, sem óska, geta þreytt próf að námskeiðinu loknu og öðlast 'prófvottorð þar að lút- andi. Aðrir þátttakendur fá viðurkenningu á að hafa sótt kennslu. úl ð 2. þúsund lonn iöti í haust BeSið er eftir ákvörðun ríkisstjórnarinn- ar um hvort og hvernig verðið verði bætt upp Borga þarf ÍO krónur á hvert kíló. ENN EK beðið eftir að vita hvað rikisstjórnin ætlar að gera til að unnt verði að flytja út kjöt í haust, ef hún þá gerir nokkuð, en bæta þarf verð hvers kíiós upp um 10 krónur. Á- ætlað er, að unnt verði að flytja út á annað þúsund tonn dilkakjöts til Engiands, Svíþjóðár og ef til vill til Sviss. Slátrun er þegar hafin í Reykjavík, á Akureyri og á Sauðárkróki og er að hefjast á Reyðarfirði. Gert er ráð fvrir Fimmtudagur 22. sept. 1955 að flytja út kjöt frá þessum stöðum, ef af útflutningi verð- ur. Fjöllistamenn frá 8 löndum á sjó- mannakabareítinum í næsta mán. Skemmtunin fjöibreyttari en áður SJÓMANNADAGSKABARETTINN hleypur af stokkunum í byrjun næsta niánaðar með fjölbreyttari skemmtiskrá en áð- ur hefur þekkst hjá honum. Hefjast sýningar 6. október og standa tii 20. okt. Allur ágóði rennur eins og áður til Dvalar- heimilis aldraðra sjómanna. Svíakonungur, Napóleon, de Gaulle o. m. fl. 11 ARA UNDRABARN Undrabarnið Mariandl er þýzk, 11 ára telpa, sem spilar, dansar og syngur. Hún leikur á harmoniku, xylófón, steppar, dansar og syngur. Nýtur hún feikna vinsælda. Irinn Eddie Rose er ótrúleg- ur listamaður, sem leikur hin- ar ósennilegustu jafnvægislist- ir, sem aldrei hafa sézt hér á landi. „3 CURIBAS“ Þrír Curibas nefnast bráð- snjallir Danir, sem fleygja „beinlausum“ kvenmanni á milli sín, og mun mörgum þykja nóg um. Yngsti listamaðurinn í hópn- um er 7 ára telpa, þýzk, en hún er kölluð „listhjóladrottning Evrópu“, og segja kunnugir, að ekki sé það of mælt. (Erh. á 6. síðu.) Um 80 aðilar munu hafa feng ið sláturleyfi að heimavistar- skólunum meðtöldum. Enn er sumarverð á kjötinu, en búast má við haustverði einhvern næstu daga. Réttir eru víðast hvar í þessari viku og er fullur skriður í þann veginn að kom- ast á slátrunina. 22 600 DILKUM SLÁTRAÐ Á AKUREYRI Akureyri hófst slátrun 14. þ. m. og hefur þegar verið slátrað 5 þús. dilka, en áætlað er að slátra samtals 22 600 dilk um. í fyrra var slátrað 16 þús. dilkum. Ástæða fjölgunarinnar er fyrst og fremst fjárfjölgun, en bændur eru nú yfirleitt bún ir að koma sér upp fleira fé en þeir höfðu fyrir fjárskipti. Þá eru engin líflömb keypt í haust. Lömbin úr Eyjafirði eru í góðu meðallagi, að því er sláturhús- stjórinn, Helgi E. Steinar, tjáði blaðinu í gær. Slátrun lýkur í sláturhúsi KEA 12. október. RÚMLEGA 30 ÞÚS. SLÁTRAÐ Á SAUÐÁR- KRÓKI f HAUST Á Sauðárkróki hófst slátrun viku fyrr en venjulega eða 16. sept. Er það gert vegna þess hve miklu er ráðgert að slátra. í Sláturhúsi kaupfélagsins er á- ætlað að slátra 25—26 þús. fjár, en loforð hafa fengizt fyrir rúm lega 28 þúsundum. í fyrra var siátrað þar 16 þús. fjár. í slát- Dreyer og kona hans. urhúsi Sigurðar Sigfússonar er ráðgert að slátra 5 þús. fjár. Þungi dilkanna er mjög mis- | jafn og varla eins góður og bú- izt hafði verið við. Þó að slátr- un hefjist þetta fyrr en venju- lega, hefur göngum ekki verið flýtt og eru þau lömb, sem jslátrað hefur verið, úr heima- ’ högum. „Þrír Curibas.“ Sýningarnar verða eins óg fyrr í Austurbæjarbíó daglega kl. 7 og 11.15, en á laugardög- um og sunnudögum verða sýn- ingarnar þrjár. Að þessu sínni éru listamenn irnir í kabarettinum frá 8 lönd um: Belgíu, írlandi, Danmörku, Rússlandi, Hollandi, Þýzka- landi, Englandi og Frakklandi. KYNNIR 100 ÁRA SÖGU Hér skal vikið lauslega að skemmtikröftunum, sem fram koma. Fyrst má geta Fred Al- lister, Hollendingsins, sem í ó- trúlega margvíslegu gervi „kynnir 100 ára sögu á 15 mín- útum“. Sjálfur segir hann, að eini maðurinn, sem hann geti ekki líkt eftir, sé Churchill. Hann kemur t. d^ fram sem Pí- us páfi, Eden, Stalin, Roose- velt, Hindenburg, Gústaf V. I KR-ingar sigursælir í sumar Hafa unnið Rvíkurmótin í ölium fiokkuin KNATTSPYRNUMENN KR hafa orðið mjög sigursælir á sumri því sem nú er að ljúka. Hafa KR-ingar unnið Reykja- víkurmótin í öllum flokkum, en svo vel hefur ekkert knatt- spyrnufélag staðið sig síðan 1926 að KR vann öll knattspyrnu- mótin. Alþýðublaðið hefur áður skýrt frá því, að KR vaoo.ís- landsmótið í knattspyrnu í 15. sinn. En éihnig vann' félagið svo Reykjavíkurmót meistara- fiokks. í fyrsta flokki vann félagið Reykjavíkurmótið, en haust- mótinu, sem jafnfráiht er lands mót, er ekki lokið.eon. Er KR þó stighæst í mótinu, hefur unnið alla sína leiki nema leik inn við Fram, sem varð jafn- tefli. Hefur félagið því mesta sigurmöguleika í mótinu. Bæjarbíó í Hafnarfirði hefur fengið „Orðið" fil sýningar ísienzkur texti gerður við myndina. BÆJARBÍÓ í HAFNARFIRÐI hefur þegar fengið hinga® til lands dönsku kvikmyndina „Orðið“ eftir Carl Th. Dreyer, en sú mynd hlaut fyrstu verðlaun á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum eins og Alþýðublaðið hefur áður skýrt frá. Verður myndin sýnd einhvern tíma í vetur, Kvikmyndin ,,Orðið“ er gerð ur í verkið, að hann var aðeins eftir samnefndu leikriti Kaj Munks. Var leikritið frumsýnt í Betty Nansen leikhúsinu 2. september 1932. Meðal áhorf- enda var Dreyer leikstjóri. Varð hann strax mjög hrifinn af leikritinu og ákvað þegar að kvikmynda það, enda þótt hann framkvæmdi ekki þá hugmynd fyrr en nú 22 árum seinna. 5 DAGA AÐ SKRIFA LEIKRITIÐ — 5 DAGA AÐ KLIPPA MYNDINA! Kaj Munk skrifaði „Orðið“ árið 1925 og sökkti sér svo nið verk. 5 daga að ljúka því. Og eins varð það með Dreyer, er hann. vann að myndinni. Svo áhuga- samur var hann, að hann klippti myndina á aðéins 5 dög um, og er það alveg einstakt við kvikmyndagerð. I ÍSLENZKUR TEXTI Helgi Jónsson bíóstjóri í Bæj arbíói hefur látið gera íslenzk- an texta við myndina. Annað- ist Bjarni Einarsson lektor við Kaupmannahafnarháskóla það AGÆTUR ARANGUR í 2. OG 3. FLOKKI í 2. flokki vannst Reykjavík- urmótið, en haustmótinu er enn ekki lokjð. í 3. flokki vann KR bæði í A- og B-flokki Reykja- víkúrmótsins. í haustmótinu hefur KR þegar unnið í B- flokki, en vinnur ekki A-flokk- inn. í 4. flokki vann KR bæði A- og B-flokk Reykjavíkur- mótsins, en haustmótinu er ó- lokið enn. GLÆSILEG FRAMMISTAÐA Má þessi frammistaða KR- inga í sumar teljast hin glæsi- legasta og er eflaust mikið áð þakka hinum ötula þjálfara fé- lagsins Óla B. Jónssyni. For- maður knattspyrnudeildar KR er Haraldur Guðmundsson skipasmiður. Landsþingi Náttúrulækningafél. lokiö* Heiisuhæli félagsins verði viður- kennt eins og önnur sjúkrahús1 FIMMTA LANDSÞING Náttúrulækningafélags fslands vay sett í Guðspekifélagshúsinu sl. sunnudag. Um 40 fulltrúar sóttu þingið, stóð það í tvo daga og var síðari þingfundúrinns haldinn í hinu nýja heilsuhæli félagsins í Hveragerði. Þing- forsetar voru Klemens Þorleifsson og Kristján Dýrfjörð, en rit- arar Steindór Björnsson og Njáll Þórarinsson. í skýrslu stjórnarinnar er * " 16 þús. manns hafa hlustað á Delta , Rhythm Boys. þess getið, að félagatala hafi laukizt um 329 manns á öllu landinu, frá því á síðasta lands 'þingi og 5 félög bætzt í hóp- ■ inn. Áskrifendum að Heilsu- vernd hafi fjölgað um 107. Til byggingaframkvæmda á heilsuhælinu í Hveragerði hef- ur félagið varið rúmri einni og Jhálfri milljón kr. eða nánara UPPSELT er nú á seinustu tiltekið 1 610 000 kr, fyrir utan hljómleika söngkvartettsins — innbú. | The Delta Rhythm Boys og hef Meðal annarra tillagna, sem ur hvert sæti í Austurbæjar- þingið samþykkti, eru þessar bíói þó verið setið á öllum 20 helztar: j söngskemmtununum. Samtals 5. þing NLFÍ ítrekar þá , eru það rúmlega 16 þús. manns kröfu 4. þings, að heilsuhæli' eða tíundi hver íslendingur og NLFÍ njóti sama fjárhagsstuðn1 gætu þeir þó fyllt húsið alloft ings af hálfu ríkisins og önnur J enn, en þeir eru nú á förum. sjúkrahús, sem byggingarstuðn Hefur enginn erl. skemmti- ings hafa notið, og felur stjórn- (Frh. á 7. síðu.) kraftur hlotið svo mikla að- sókn hér.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.