Alþýðublaðið - 27.09.1955, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.09.1955, Blaðsíða 2
 ALÞTDUBLADIÐ Þriðjudagtu- 27. sept. 1955 Skrifsfofustúlka getur fengið atvinnu hjá okkur nú þegar. Kunn* átta í vélritun nauðsynleg. Upplýsingar í skrifstofunni miðvikudaginn 28. september, klukkan 10—12 fyrir hádegi. iSsLs Raforkumálaskrifstofan, y- Laugavegi 118. ’t HAFNAR- m FJARÐARBlÓ f& uu Aðalhlutverk: Dieter Borsche, Ruth Leuwerik (léku bæði í „Freisting lækn isins“). Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra síðasta sinn. B NVJA BÍÓ æ iiu Drottning sjóræningjanna (Anne of the Indies) JVTjög spennandi og viðburða hrýð ný amerísk litmynd byggð á sögulegum heimild um um hrikalegt og ævin- týraríkt líf sjóræningja- drottningarinnar Önnu frá Vestur Indíum. Aðalhlutverk: ! Jean Peters Louis Jourdan Debra Paget. Bönnuð fyrir börn yngri en 12 ára. Sýnd kl. 3, 5 7 og 9. Dr. jur. Hafþór Guðmundsson Málflutningui og fræðileg aðstoð. Austur- stræti 5 (5. hæð). — Sími 7268. 0* Oskum eftir íhúð. 'j 1—3 herbergja \ $ \ \ \ \ ) S s Aldrei skal ég gleyma þér (Act of Love) Frábær, ný, frönsk-amer- ísk stórmynd, er lýsir ást- um og örlögum amerísks hermanns, er gerizt lið- hlaupi í París, og heimilis lausrar franskrar stúlku. Myndin er að öllu leyti tekin í París, undir stjórn hins fræga leikstjóra Ana- tole Livak. Aðalhlutverk: Kirk Douglas Dany Robin Barbara Laage Robert Strauss Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Sala hefst kl. 4. Upplýsingar eftir kl. 7 N S s ... s S s s í síma 7274$ á kvöldiu. ^ „Esja" vestur um land í hringferð hinn 2. okt. n.k. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna vestan Akureyrar í dag og á morgun. Farseðlar .seldir á fimmtudag. Herðubreið < austur um land til Þórshafnar hinn 3. okt. Tekið á móti flutn ingi til Hornafjarðar, Djúpa- vogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvar- fjarðar, Borgarfjarðar, Vopna- fjarðar, Bakkafjarðar og Þórs- hafnar á miðvikudag og fimmtu dag. Farseðlar seldir árdegis á laugardag. Skafffellingur fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka í dag. Sabrína byggð á leikritinu Sabrína Fair, sem gékk mánuðum saman á Broadway. — Frá- bærilega skemmtileg og vel leikin amerísk verðlauna- mynd. Aðalhlutverkin þrjú eru leikin af Humphre.v Bogart, sem hlaut verðlaun fyrir leik sinn í myndinni „Afríku drottningin", Audrey Hepburn, sem hlaut verðlaun fyrir leik sinn í „Gleðidagur í Róm“ og loks William Holden, verðlauna- hafi úr „Fangabúðir númer 17. Leikstjóri er Billy Wilder, sem hlaut verðlaun fyrir leikstjórn í Glötuð helgi og Fangabúðir númer 17. Þessi mynd kemur áreið- anlega öllum í gott skap. 17 amerísk tímarit með 2.500.000 áskrifendum kusu þessa mynd sem mynd mán aðarins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala aðgmiða hefst kl. 2. Hrakfallabálkarnir Ný Abbott og Costellomynd: (A & C Meet Dr. Jekyll and Mr. Hyde.) Afbragðs skemmtileg ný am erísk gamanmynd, með upp- áhaldsleikurum allra, og hef ur þeim sjaldan tekizt betur upp. Enginn sleppir því tæki færi að sjá nýja gamanmynd með Bud Abbott Lou Costello Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. (La salaire de la peur) m austur- æ B BÆJAR BfÓ æ Kona handa . pafolba (Vater braucht eine Frau) ' Mjög skemmtileg og hug- næm, ný, þýzk kvikmynd. — Danskur skýringartexti. æ TRIPOLIBIO æ Sími 1182. Synir skyttu- liðanna (Sons of the Musketeers) Spennandi og viðburðarík bandarísk kvikmynd í lit- um, samin um hinar frægu sögupersónur Alexandre Dumas. Aðalhlutverkin leika: Cornel Wilde Maureen O, Hara Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sala hefst kl. 2. Þau hittust . á Trinidad (Affair in Trinidad) Geysi spennandi og viðburða rík ný amerisk mynd. Kvik myndasagan kom út sem framhaldssaga í Fálkanum og þótti afburða spennandi. Þetta er mynd sem allir hafa gaman að sjá. Aðalhlutverk: Rita Hayworth Glenn Ford. Bönnuð börnum, Sýnd kl. 7 og 9. Allra síðasta sinn. UPPREISNIN í KVENNA- BÚRINU. Bráðspennandi og mjög við burðarík mynd með hinni snjöllu Joan Davis. Sýnd kl. 5. 4. vika. LÁUN OTTÁNS v Sýnd kl. 9. > Bönnuð börnum. TöfrasverðiS Spennandi og skemmtileg ný ævintýramynd í íitum, tek in beint út úr hinum dásamlega ævintýraheimi Þúsund og einnar nætur. — Sýnd kl. 7. — Síðasta sinn. . SÍMI 9184. Sveitastúlkan (The Country girl). Ný amerísk stórmynd í sér- flokki. p/Iynd þessi hefur hvarvetna hlotið gífurlega aðsókn, enda er hún talin í tölu beztu kvikmynda, sem fram leiddar hafa verið, og hefur hlottið fjölda verðlauna. —■ Fyrir leik sinn í myndinnni var Bing Crosby tilnefndur þezti leikari ársins og Grace Kelly bezta leikkona ársins og leikstjórinn George Sea- ton bezti leikstjóri ársins. Aðalhlutverk: Bing Crosby Grace Kelly William Holden Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þetta er mynd, sem ailir þurfa að sjá. Nýtt smámyndasafn Sýnd kl. 3. Eftir metsölubók Georges Arnauds Leikstjóri: H.-G. CLOUZOT Aðalleikendur: YVES MONTAND CHARLES VANEL VÉRA CLOUZOT Umsókn um leikskólann veitt móttöku í dagheimilinu n.k. fimmtudagskvöld kl. 8,30. Dagheimilisnefndin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.