Alþýðublaðið - 27.09.1955, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 27.09.1955, Blaðsíða 5
f»riSjuilagur 27. sept. 1955 KLÞYBUBLAÐIÐ 5 ÞEIR eru alltaf að kjósa í Eandaríkjunum. Þingkosning- unum síðast iiðið haust var Varla lokið, þegar tekið var að rseða um'það, hver mundi verða næsti forseti Bandaríkjanna. Hver sá, sem hyggst gera sér vonir um að verða eftirmaður Eisenhowers í Hvíta húsinu, verður nú þegar að setja allt í gang, enda þótt kosningarnar íari ekki fram fyrr en í nóvem- bermánuði 1956. Margir fram- bjóðendur hafa þegar verið til- r.efnair, en tveir gamlif kepp- endur frá síðustu forsetakosn- ingum, þeir Eisenhower og Ste- venson, hafa þó vakið á sér rnesta athygli í fyrstu lotu. Eeikar standa nú þennig, að S'tvenson hefur heitið demo- Ikrötum, að hann skuli taka út- mefningu sem frambjóðandi |>eirra, og er talið ólíklegt, að útnefning hans muni mæta íiokkurri mótspyrnu innan Jlokksins. Hins vegar er búizt Við því, að Eisenhower muni ekki gefa republiköunum kost á sér sem frambjóðanda fyrr en á síðustu stundu. Margt getur gerzt á hálfu iiðru ári, — en nú er almennt álitið, að Eisenhower geti sigr- að hvern sem er, — og Steven- son alla, nema Eisenhower. ALLIR VILJA HELZT VERA LAUSIR VIÐ ... Allir vilja helzt vera lausir Við að bjóða sig fram gegn Eis- enhower, segir kunnur banda- rískur blaðamaður, Stewart Al- sop. Það er að því er virðist von laust verk að keppa við hina írábæru alþýðuhylli, sem for- setinn nýtur. Sennilega verður jþað þó ekki betur þakkað starf að taka að sér framboð fvrir xepublikana, ef Eisenhower skerst úr leik. Árið 1952 var Eisenhower verjir a hús a næ stuðning, en verða hin; vegar færið eða hætta að hugsa um að horfast í augu við þá stað- húsbóndatignina í Hvíta húsinu revnd, að það sé forsetinn, sem fyrir fult og allt. bjargar áliti þingflokksins og sé j Stevenson þarf varla að ótt- einn þess umkominn að bjarga ast ósamkomulag við flokksfor- flokknum frá niðurlægjandi ó- ustuna, — hins vegar er óvíst honum er'fullvel'ljóst, að tæki- færið stendur honum ekki oft- ar til boða. Leiðtogi þingsflokks repu- blikana, William F. Knowland, j vill bersýnilega líka koma til greina. ,,Öldungadeildarmaður- ! inn frá Formósu“ getur ef til vill reiknað með stuðningi | hægri manna í flokknum, en j varia verður flokksráðið hon- j um meðmælt, nema svo fari, að hin nýja stefna Eisenhowers í sigri á hausti komanda. „Horfurnar eru slæmar,“ segir formaður flokksins, Gold- water öldungadeildarþingmað- ur. Bendir hann á í því sam- bandi, að í væntanlegum kosn- hvernig það hefði orðið, ef hann hefði ekki þegar gefið kost á sér sem frambjóðanda. Hefði hann hikað, gat það orð- ið til þess, að Averill Harriman, hinum nýja ríkisstjóra í New ingum til öldungadeildarinnar York, ykist fylgi, en hann hafði verði mörg af kjördæmum re- ákveðið að bjóða sig fram, ef publikana í hættu, og þar við Stevenson heltist úr lestinni. bætist, að flestir fylkisstjórarn Stevenson hefur öllum öðr- ir eru nú demókratar, og þar um mejri möguleika til að njóta með standa kosningarnar und- eindregins fylgis demókrata. ir eftirliti þeirra. Hann er óvefengjanlega sá Það er því sízt að undra, þótt framámaður flokksins, sem republikanar geri allt til þess helzt nýtur stuðnings' bæði í- að fá Eisenhower til að vera haídssamari og framsæknari enn í kjöri. afla innan flokksins, og hann á J öruggt fylgi í mörgum stærstu EKKI FRJALS AÐ VALI fylkjum Bandaríkjanna. Hann Hingað til hefur forsetinn er nh ehki lengur hinn lítt land lítt að skapi, reynist o- framkvæmanleg. Ilann er Kali forníumaður, eins og Nixon, og . því ólíklegt, að flokksráðið nu þekkti fylkistjóri í Illinois, sem átti í höggi við heimsfrægan hershöfingja, heldur maður, sem nýtur mikils álits bæði heima og erlendis. REPUBLIKANAR EIGA FÁRRA VÖL Þeir republikanar, nefndir hafa verið, sem til ef Eisen- kinokað sér við að veita ákveð ið svar. Hann hefur góða og gilda ástæðu til að vera framá- mönnum flokks síns lítt þakk- i látur fyrir samvinnuna. Demó- kratar hafa reynzt honum mun samvinnuþýðari. Persónulegar ástæður geta og valdið nokkru I um, um, að hann dregur svarið. Hann verður orðinn sjötugur ' áður en næsta kjörtímabil renn hower gæfi'ekki kost á sér, eru 1 ur út. Kona hans er ekki heilsu yfjrleitt menn heldur litlir fyr- 'hraust, og sjálfur mun hann ef- jr sér. Earl Warren, forseti laust vel geta þegið hvíld frá hæstaréttar, mundi enn hafa opinberum störfum. j reynzt Stevenson verðugur mót Hins vegar er hann persónu- stöðumaður, en hann hefur neit lega bundinn. Það er erfða-' að að verða f framboði, þó að venja, að forsetinn bjóði sig til kæmi. Hann kveðst ekki fram til annars kjörtímabils og lengur taka þátt í opinberum nái þá kosningu. Geri Eisen- stjórnmálum og telur auk þess hower það hins vegar ekki, má óviðeigandi að fara að skapa vera, að honum verði borið á flokkatortryggni gagnvart ur og nýtur lítillar hylli meðal íhaldssamra leiðtoga flokksins, en því meiri hylli meðal kjós- , „ ... „ enda. Gallupsathuganir hafa 1 Fonnosmuahnu. sem er Know leitt í ljós, að hann nýtur mests fylgis, að Eisenhower frátöld- um, og á til dæmis margfalt fylgi á móts við Nixon varafor- , , , , ,. , , bjoði þa baða fram. seta, en hann er talinn standa ; næstur nú, ef svo fer, að Eisen- I hower segir nei. Líkurnar fyrir * HARRIMAN VILL FRAM, EN EKKI GEGN STEVENSON Eftir að Stevenson hefur gegnizt inn á að verða í fram- boði, koma aðrir demókratar yfirleitt ekki til greina. George Marshall vill ekki gefa sig frek ar að stjórnmálum, og Averell Harriman hefur þegar neitað. Hann stendur þó manna bezt að vígi sem ríkisstjóri í New York, og var reiðubúnn, þar til Stev- enson gaf kost á sér. Kveðst hann ekki vilja keppa við Stev enson, heldur veita honum all- an stuðning. Harriman mundi helzt hafa komið til greina, að Stevenson. frátöldum, enda þótt Suður- ríkja-demókratarnir séu hon- um andsnúnir. Hann hefur unn ið frábært starf á vegum stjóm arinnar, og enda þótt reynt hafi verið að sverta samstarfsmenn hans í flokknum með birtingu Yaltaskjalanna, er spurning, hvort það hefur ekki öllu frem- ur orðið honum til álitsauka. Hann verður hins vegar orðinn. Dwight D. Eisenhower. því, að hann nái kosningu, eru þó harla litlar, því að hann jafn . ast ekki að neinu leyti á við þá j °f gamall 1960. Eisenhower og Stevenson. Gall 1 Estes Kefauver öldungadeild upsathuganir telja víst, að hann | arþingmaður demókrata hlaut mundi bíða mikinn ósigur fyrir furðu mikið fylgi við forkosn- Stevenson. ingarnar 1952. En hann er ekki Thomas E. Dewev, fyrrver- j nema 57 ára og hefur því tím- andi ríkisstjóri í New York, ' ann fyrir sér og getur beðið hefur einnig verið tilnefndur. Sem ríkisstjóri hefur hann að ■ Adlai Stevenson. stríðshetjan, sem brosti svo ástúðlega. Fyrst í stað eftir að jhann kom í Hvíta húsið, var liann óöruggur og fálmandi. Nú er hann talinn í fremstu röð al- jþjóða stjórnmálamanna og nýt- nr sívaxandi álits á því sviði, án þess þó, að hann hafi glat- að alþýðuhylli. Endurteknar Galluprann- sóknir hafa leitt í ljós, að um 70% kjósenda séu hinir ánægð ustu með forsetann og ekki nema 16% óánægðir. Meira að segja Roosevelt náði aldrei slíkri alþýðuhylli. FLOKKUR, SEM EKKI NÝTUR TRAUSTS En traust það, sem forsetinn nýtur, nær ekki til flokksins eða þingfulltrúa hans. Demó- kratar unnu frægan sigur í kosningunum í haust, og aðeins 40% af „svaramönnum“ Gall- ups telja sig republikana. Þing- menn flokksins hafa veitt for- , setanum heldur lítilfjörlegan Framkvæmdanefnd flokksíns heíur heldur ekki gert honum það auðveldara, er hún boðar svo seint til flokksþings að ári, að ógerlegt verður að finna mann í hans stað, ef hann gefur ekki kost á sér. Ekki er útilokað, að Eisen- hower hafi þegar tekið ákvörð- un sína, en hann lætur hana varla uppskátt fyrr en í fulla hnefana. Hvort sem hann svar- ar játanai eða neitandi hlýtur það nefnilega að veikja afstöðu hans gagnvart þinginu. NÚ EÐA ALDREI Stevenson hefur líka verið í vafa. Að vísu segir hann, að það sé ekki nema hjátrú, að ekki sé hægt að sigra Eisen- hower, en varla mun hann þó trúaður á, að honum takist það. Helzt mundi hann hafa kosið að bíða til 1960, en hann er ekki heldur sjálfs sín herra hvað það snertir. Demókratarnir hafa þörf fyr ir hann nú. Þess vegna verður hann-annaðhvort að grípa tæki þangað íil 1960. Eins og er bendir allt tl þess, að það verði þeir Eisenhower en, sem áður var ríkisstjóri í hefur tvívegis beðið ósigur í á- ' og Stevenson, sem heyi einvígi Kaliforníu, er maður frjálslynd ' tökunum um forsetaíignina, og um forsetatignina. brýn, að hann flýi ábyrgðina. æðsta dómstóli landsins. Warr- vísu haft mikið fylgi, en hann SigvaEdi Hjálmarsson: B r e 11 a ti ti s fi æ 11 £ i* Tvö hundruÖ sinnum fleiri fapaðar vinnu sfundir af veikindaf@rföi!um en verkföllu LONDON, 21. sept. NÍU milljónir manna eru fé- lagsmenn í brezkum verkalýðs- félögum, sem eru 704 að tölu. Þessi fjöldi er um 40 af hundr- ; aði allra verkamanna ag starfs- manna, er vinnu þiggja af öðr- um þar í landi, en þeir eru alls um 22 milljónir. Þótt fjöldi fé- lagsmanna sé mikill, eru félög- in ærið fá, enda er stefnan sú að gera félögin færri og stærri, þar eð þau þvkja þá betur fær um að halda á málum skjólstæð inga sinna gagnvart vinnuveit- endum. ekki félagið er þó sum þau smærri eð 1. okf. n.k !S hækka iðgjöld meðlima samlagsins upp í kr. 30,00 á rnánuði. STJÓRN SJÚKRASAMLAGS KÓPAVOGSHREPPS. Minnsta stærra en heima á íslandi. Það hefur að- eins 30 félagsmenn og heitir: „National Amalgamated Asso- ciation of Nut, Serew and Bolt- makers.“ Nafnið gefur allt ann að til kynna en að íéiagið sé'fá- mennt, enda auðvitað fleiri í þessari starfsgrein en 30! Hinir eru vitaskuld í öðrum verka- lýðsfélögum. Fjölmennasta fé- lagið er hins vegar stærsta eða næststærsta verkalýðsfélag vestan járntjalds. Það er Gen- eral and Transport Worker’s Union, og telur hvorki meira né minna en 1,3 milljón félags manna. Ameríkumenn halda því raunar fram, að þeir eigi stærsta verkalýðsfélagið. Það á að vera dálítið fjölmennara, og „það er raunar allt stærst í Am eríku,“ segir Victor Fether, að- stoðaraðalritari Trades Union Congress, brezka alþýðusam- bandsins, eins og það er kallað á íslandi. Verkalýðsfélögin eru alger- lega frjáls íélagsskapur, sem stofnaður er til að bæta lífs- skilyrði verkamar-na, hverju ' nafni sem nefnast, og þannig er það um allan hinn frjálsa heim. jÞau mynda landssamtök, al- : þýðusambandið, TUC, sem ekki hefur þó framkvæmdavald, jeins-og gerist í Améríku, a. m. k. hjá sumum, heldur er fyrst og fremst ráðgefandi og sam- hæfandi stofnun, svipað því, sem um er að ræða á íslandi, | f :þar sem verkalýðsfélögin sjálf Jákveða stefnuna í kaupgjalds- málum og öðru, er snertir kjara baráttu verkalýðsins, þótt ráða , heildarsamtakanna sé notið. Þing samtakanna er háð árlega, ' venjulega í fyrstu viku septem- jber, og senda þangað fulltrúa meira en 180 verkalýðssam- bönd, er hafa innan sinna vé- bánda um 90 % af félagsbundn- 'um verkalýð landsins. Aðeins tvö stór verkalýðsfélög eru ut- !an þess, félög kennara og félag ' opinberra starfsmanna. Full- Itrúafjöldi fer eftir félagsmanna fjölda. AÐEINS EITT ALÞÝÐUSAMBAND TUC eru hin einu allsherjar- (Frh. á 7, síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.