Alþýðublaðið - 29.09.1955, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.09.1955, Blaðsíða 3
fimmtudagur 29. sept. 1955 ATþý ð u bIa ð i ð 3 I Frá íþróttaskóla Jóns Þorsteinssonar Vetrarstarfsemi skólans hefst 1. október Leikfimi fyrir stúlkur á mánudögum og fimmtudög um kl. 7—8 s. d. — Innritun er hafin. Kennari Ásbjörg Gunnarsdóttir, sími 3764. Baðstofan verður til afnota frá kl. 10 á. d. til kl. 10 s. d. Hún er opin fyrir almenning, sem hér segir: Á mánudögum kl. 4—6 s. d. fyrir konur, laugardag- inn kl. 6—9 s. d. fyrir karla. Eldri baðflokkur mæta á venjulegum tímum. Nokkrir nýir baðflokkar geta fengið ákveðinn bað- tíma á morgnana eða um miðjan daginn. Nánari upplýsingar í skólanum, Lindargötu 7, sími 3738. Jón Þorsteinsson. <><><><>eK><>3»5K>;><><><><>3*><^^ u <>o<><x>oo: >oooooo< f DAG er fimmtudagurinn 29. september 1955. FLUGFEBBIS Loftleiðir h.f. Hekla millilandaflugvél Loft- leiða h.f. er væntanleg kl. 09.00 frá New York, flugvélin fer kl. j 10:30 til Stavanger, Kaupmanva hafnar og Hamborgar. | Einnig er væntanleg Saga frá Á Noregi kl. 17.45, flugvélin fer til New York kl. 19.30 í kvöld. S s s V s s s s s s s s Hjartans þakkir kann ég öllum þeim er hafa minnst mín á 85 ára afmæli mínu með heimsóknum, heillaskeyt um og hugskeytum, afmælissamsæti, ræðum og ljóðum og stórum fjárgjöfum til heilsuhælisins. — Ég þakka einnig öllumi sem hylla þá lífsstefnu að útrýma sjúk- dómum á þann hátt að rækta fullkomna heilbrigði með þeim ráðum, sem til þess hafa reynst vænlegust. Jónas Kristjánsson, læknir. »y*V'>r«>r«. rbílstöoí Sími 81991 Austurbær: Vesturbærs EINHOLT — STÓRHOLT BRÆÐRABORGARSTÍG- Sími 1517 BLÖNDUHLÍÐ — ESKI- HLÍÐ i Sími 6727 UR — IIRINGBRAUT Sími 5449 Vogar - Smáíbúðahverfi Sitni 6130 jJ!ll|lill!llilllBllllllilllllUlllillllSi!iIf AN-NES-Á HORNINU íllllilllllllllllllllllllll SBSliiii: liiillllllíiíl SKIPAFRElTIk Eimskixj. Brúarfoss fer frá Þórshöfn í dag 28.9. til Húsavíkur, Siglu- j f jarðar, Skagastrandar, ísafjarð I ar Patreksfjarðar, Breiðafjarðar, j Keflavíkur og Reykjavíkur. i Dettifoss fer frá Akureyri í i kvöld 28.9. til Hjalteyrar og Siglufjarðar. Fjallfoss fer frá Rotterdam 28.9. til Antwerpen og aftur til Rotterdam, Hull og Reykjavíkur. Goðafoss kom til Ventspils 27.9. Fer þaðan 1.10 til Helsingfors, Ventspils, Riga, Gautaborgar og Reykjavíkur. 1 Gullfoss fer frá Reykjavík 26.9. kl. 19 til Leith og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fór frá Rvík 26.9 til New York. Reykjafoss er í Hamborg. Selfoss kom til Keflavíkur í morgun 28.9. Fer þaðan í kvöld til Hafnarfjarðar og Reykjavíkur. Tröllafoss fer frá Reykjavík annað kvöld 29.9. kl. 19 til New Yoi'k. Tungufoss fór frá Hamborg 23.9. Væntan- legur til Reykjavílcur í nótt. Skipið kemur að bryggju um kl. ^ 8 í fvrramálið 29.9. j Skixjadeild S.f.S. | Hvassafell fór 27. þ.m. frá Rostock áleiðis til Austfjarða- hafna. Arnarfell fer væntanlega frá Rostock áleiðis til Hamborg- ar og íslands. Jökulfell fór frá New York 21. þ.m. áleiðis til Reykjavíkur. Dísarfell er í Rvík. Litlafell losar á Norðúrlands- höfnum. Ilelgafell fór 27. þ.m. frá Skagaströnd áleiðis til Þránd heims og Stettin. St. Walburg |er á Hvammstanga. Orkanger er í Reykjavík. Slitur eftir af hvisaleigulögunum — Vitanlega hægt að fara í kring um Iögin. — Kvíabryggja — Slúðursögur AF TILEFNI ummæla minna nýlega um húsaleiguokrið hefur athygti mín verið vakin á því, að enn* eru til húsaleigulög, þó að ekki séu þau annað en slitr- ur. Samkvæmt 1. grein, þeirra geta leigutakar kært til húsa- leigunefndar yfir húsaleiguokri og fengið leiðréttingu mála sinna. Það er ekki víst að al- menningi sé þetta Ijóst, því að svo mjög voru lögin slcert og mikið hefur verið talað um hað. HINS VEGAR veitir þetta at- riði ekki eins mikla vernd og efni standa þó til. Það er farið á bak við það og hefur alltaf verið gert. Segja má og, að aldrei muni takast að semja .lög, sem tryggi fullkoinlega réttinn og komi í veg fyrir misbeitingu rneðan húsnæðisvandræði eru og til er fólk, sem ekki er feimið að sýna á sér rándýrskíærnar. KVÍ ABRYGG JUIIEIMILIÐ ér tekið til starfa. Það var nauð- synlegt að stoína það til þess að neyðá þá, sem svo aumir eru irinvortis, að þ'eir svíkjast um að leggja fram fé handa afkvæmum ■sínum. Mikið hefur verið talað um þetta heimili og það orðið til «fni til slúðursagnafi-amleiðslu, sem hefur verið svo mikilvirk, að fá dæmi eru til. ■ ÉG HITTI VIN MINN, sem ég jhafði ekki séð lengi. Við sett- umst á bekk við Tjörnina. „Varstu erlendis?“ sagði ég. ,,Já,“ svaraði hann, ,,en ekki á Kvíabryggju.“ „Hvað áttu við jmeð því?“ „Hefurðu ekki heyrt það? Ég kvað eiga um 20 börn og aldrei hafa greitt með þeirn. Ég kvað hafa verið fyrsti maður á Kvíabryggju og hafa verið þar í allt sumar. Ég á þó aðeins tvö börn og mér vitanlega er ekkert ólöglegt við það, og enginn get- ur talið til skuldar hjá mér þeirra vegna, sem betur fer. j Svona lygasögur særa mann og jþá nánustu. Ég skil ekki hvern- ig þær verða.til. Mér vitanlega á ég engan hatursmann, sem hef- ur nautn af því að sverta mann- orð mitt.“ ÉG. FANN að viní mínum þótti þetta miður, ekki fyrst og fremst vegna sjálfs sín, heldur miklu fremi’.r vegna annarra. Slefberar og lygarar valda oft sorg og skaða. Erfitt er að graf- ast fyrir um upphafsmennina, en gaman væri að afhjúpa þá og sýna þá berstrípaða. þeir ættu það að minnsta kosti margfald- lega skilið. Ilannes á horninu. Haustfermingarbörn séra Sigurjóns Þ. Árnasonar eru beðin að koma til viðtals á morg un, föstudag, kl. 6 síðd. í Hall- grímskirkju. Haustfermingarbörn í Laugarnessókn eru beðin að koma til viðtals í Laugarness- kírkju (austurdyr) í dag' kl. 5 e.h. Frá skriístofu borgarlæknís. Farsóttir í Reykjavík vikuna 11.—17. sept. 1955 samkvæmt skýrslum 20 (20) starfandi lækna: Kverkabólga 62 (40). Kvefsótt 138 (93). Gigtsótt 1 (0). Iðrakveí 37 (50). Ilvotsótt 1 (1). Rauðir hundar 1 (5). Kvef- lungnabólga 7 (1). HJaupabóla 6 (l). Ristill (1) (0). rjoroungsjtmg (Frh. af 1. siðu.) SÍLÐARVERKSMIÐJA Á AUSTURLANDI. • Þingið sköraði og á ríkis- stjórnina, að láta sem allra fyrst reisa afkastamikla síldar- verksmiðju á Austurlandi, eins Og fyrir er mælt í lögum. Enn- fremur skorar þingið á Síldar- útvegsnefnd, að hafa jafnan fyrirliggjandi á öllum söltunar höfnum birgðir af síldartunn- um og salti. Þingið lýsti óánægju sinni yf ir því, að ekki skuli greitt jafn Okkar innilegasta þakklæti til allra þeirra er sýndu okkui* hluttekningu við andlát og jarðarför móður okkar og tengda- móður, S T E I N U N N A R JÓNASDÓTTUR. ^ Fyrir hönd aðstandenda. * Guðrún Ólafsdóttir Eyjólfur Ólafsson. Álþýðublaði vantar unglinga eða fullorðið fólk tH að bera blaðið til áskrifenda í þessum hverfum: Freyjugötu Gretíisgötu Grímsstaðaholíi Laugaveg Rauðarárholfi Seit jarnarnesi Skerjafirði Smáíbúðahverfi Vogahverfi Laugarnesshverfi Talið við afgreiðsluna - Sími 4900 Ávextir — Rjómaís Sölufurninn viS Arnarhól. ólsfruð Sófasett, armstólasett, svefnsófar, áklæði í miklu úrvali. B Ó LSTRA RINN Hverfisgötu 74 — Sími 5102 Ingólfscafé. Ingólfscafé. anslelku í Ingólfscafé í kvöld kjukkan 9. Hljómsveit Óskars Cortes. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2826. hátt verð fyrir síld veidda í fólks úr fjórðungnum (mennta- Austurdjúpi og greitt’ er fyrir skóli, félagsheimili, leikstarf- Faxasíld, sem þó mun ekki tal- in eins góð vera. VINNA GEGN BROTT- FLUTNINGI. Milliþinganefndinni var fal- ið að vinna að fyrrnefndum mál I um og einnig að athuga um j rekstur togara af miðlungs- stærð eða stórra togbáta til . hráefnisöflunar íyrir frystihús- 1 in, Einnig að athuga, hvaða fé- I lagslegar umbætur séu líkleg- astar til að vinna gegn brott- flutningi fólks, einkum ungs semi, tónlistarstarfsemi o.s.frv. | Sendibílasföð > Hafnarfjarðsr j Strandgötu 50. ^ SÍMI: 9790. S Heimasímar 9182 og 9921. ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.