Alþýðublaðið - 30.09.1955, Blaðsíða 7
Föstudagur 30. sept. 1935
Aiþýdublaðið
j Dr. jur. Hafþór
j Guðmundsson
j Málflutningui og Iðg-
• íræðileg aðstcð. Austur-
• stræti 5 (5. hæð). — Sími
: 7268.
Myndiislarskólinn
(Frh. af 8. síðu.)
1935 35 — 1948 12 —
1936 12 — 1949 87 —
1937 102 — 1950 38 —
1938 26 — 1951 115 —
1939 4 — 1952 84 —
1940 10 — 1953 11 —
1941 0 — 1954 27 —
og svo frá nýjári í vetur 20 d.
Meðal ófærðartími er því 37 d.
Því miður á ég ekki til skýrslu
yfir það, hversu marga af þess-
um dögum var fært til Kolvið-
arhóls. Ég hef getið þess, að í
vetur, sem teljast mátti snjó-
léttur á láglendi, en meir en
meðal snjóþungur á Hellisheiði,
stjóri, íulltrúi ráðuneytisins |Var hverfandi lítill snjór á veg
um fjármál skóla. Kann skóla-; jnum ^il Kolviðarhóls. Sömu
stjórnin þeim báðum beztu ^sögu var að segja snjóaveturinn
þakkir fyrir. mikla 1937, þá er Hellisheiði
SKÓLASTJÓRI FORFALL- var ófær f 102 da§a með mjög
UR í VETUR.
Vegna þráláts sjúkleika mun ,
Lúðvíg Guðmundsson skóla- ,sfeda affan L en eftlð til Kol-
stjóri að mestu verða að taka vlðarhols mestan hluta vetrar.
sér hvíld frá störfum í vetur. Hversu sá tími var langur mun
í foföllum hans mun Lárus Sig- jvera ^ægt ,a® sía f bókum Mjólk
urbjörnsson skjala- og þjóð- i
minjavörður bæjarins, fara
djúpum snjó, og flutt var yfir
hana mjög lengi á traktor með
með yfirstjórn skólans, en Lár-
us á sæti í stjórn skólans ásamt
Lúðvíg Guðmundssyni og próf.
Símoni Ágústssyni. Yfirkennari
skólans, Sigurður Sigurðsson
listmálari, mun annast daglega
afgreiðslu.
Sparnaður
(Frh. af 5. síðu.)
hlunnindi og hér var minnzt á.
Ef þeir, sem hafa undir 25 000
danskar krónur í skattskyldar
tekur, legja vissa fjárhæð í
banka (1000 d. kr. 1954 og 2000
d. kr. 1955) þannig, að standi
hún óhreyfð í 3 ár, og hafi
tekjuhafinn sparað upphæðina
á umræddu ári, þá fær inn-
stæðueigandinn 15 % upphæð-
arinnar í skattfrjáls verðlaun \
frá ríkinu, og eru þau yfirleitt
notuð til lækkunar sköttunum.
Margs konar form annað
mætti velja þeim skatthlunn-
indum, sem til greina kæmi að
bjóða sparendum, t. d. skattí-
vilnun af því fé, sem varið er
eða lánað til bygginga eða verð
bréfakaupa. Formið er þó ekki
aðalatriði, heldur hitt, að þegar
frá er talin viðieitni til að skapa
traust á gjaldmiðlinum og sann
gjarnir vextir, virðast aukin
skattahlunnindi eins og nú hátt
ar vera eitt vænlegasta ráðið til
þess að efla frjálsan sparnaðar-
vilja manna, en efling hans er
nú án efa brýn nauðsyn, ef um
framfarir án verðbólgu á að
vera að ræða.
urbús Flóamanna, en engin
tæki voru til snjómoksturs önn
ur en handskóflur. Það sýndi
sig þá mjög vel og sannaðist,
hversu miklu munar með snjóa
lög þar sem lægra liggur. Þetta
hefur sannazt alla vetur síðan
akstur hófst að vetri til hér
austur yfir Hellisheiði.
Ég vil biðja menn að kynna
sér vel þessa sönnu sögu, en
halda ekki dauðahaldi í há-
brekkur Heillisheiðar og hina
! kostnaðarsömu Krýsuvíkurleið
(öðru nafni Lönguvitleysu), svo
sem sumir greinarhöfundar
gjöra.
Ég vil aftur minna á það, að
veturinn 1937 var mikið flutt
yfir Hellisheiði ofan á snjóbreið
unni, sem gafst eftir vonum vel,
með lítil og léleg tæki. Enn
fremur var það þannig austur
á Fljótsdalshéraði fyrir fáum
árum, sem flestum ætti að vera
fersku minni. Læt ég Guð-
Tékkneskur skófatnaður
er heimskunnur sakir gæða og hagkvæms verðs.
Kaupmenn! Kaupfélög!
Sem umboðsmenn á íslandi fyrir CENTROTEX, Footwear Department, ^
Prag, getum við böðið yður óvenju f j ölbreytt úrval af hvers konar gúmmí-,
striga- og l'eðurskófatnaði. Á skrifstofum okkar höfum við bæði sýnishorn
og myndalista yfir skófatnað þenna.
Sendið okkur pantanir yðar og mun CENTROTEX síðan senda yður
vörurnar beint frá Tékkóslóvakíu. Gúmmí- og strigaskófatnaður er á frílista,
en leðurskófatnaður er háður venjulegum gjaldeyris- og innflutningsleyf-
^ um.
LÁRU5 G. LUÐVIGS50N
) skóverzlun
Pósthólf 968, Reykjavík.
TH. BENJAMINSSON & CO.
Óli J. Ólason
Pósthólf 602, Reykjavík.
Umboðsmenn á íslandi fyrir
CENTROTEX
— Footwear Department —, P r a g .
Vegamái
(Frh. af 5. síðu.)
ófærðardaga, sem verið hafa
Hellisheiði síðast liðin 27 ár.
1929
1930
1931
1932
1933
1934
4
52
90
33
81
45
dagar 1942
— 1943
— 1944
mmm.
1 mundi Jónassyni eftir að segja
þá sögu.
Vel gæti svo farið, að snjóa-
vetur gerði hér líkt og 1920, þá
er símastaurar fenntu nær í kaf
á Hellisheiði og samfelldur
þykkir snjór var í byggð, svo að
ekki sást fyrir neinni þúfu, þótt
háar væru. Hvert mundu þá
ráðamenn okkar tíma kalla,
sem ekki mega snjó sjá nema
einn til tvo daga, en hringja svo
á allar fáanlegar snjóýtur til
moksturs strax á þriðja degi?
Það þarf nú þegar að kynna sér
vel þá möguleika að ferðast of-
an á snjónum þegar mokstur er
ekki mögulegur. Það er eitt af
þeim málum, sem enn eru ó-
leyst í landi voru, en þörf er
fyrir slík ferðalög víða um land
ið flesta vetur, þó að snjóléttir
séu, og gætu átt rétt á sér yfir
jHellisheiði eins og hún er nú
suma vetur. Ekki væri óeðli-
0 dagar leg't þótt þjóðfélagið þyrfti ein-
hefja framkvæmdir á Austur-
vegi og velja hið rétta vegstæði
eins og hefur verið gjört. Á
þessum stað verður okkar fram
tíðarvegur, sem enginn má vill-
ast af.
Okkur ber sannarlega að
nýta það, að svo vel hefur viljað
til sem nær einsdæmi eru hér á
landi með svo lágar heiðar, 200
til 252 m., á hæð, er valdar eru
sem vegstæði. Aðrar heiðar
eru: Breiðdalsheiði 470 m.,
Fagridalur 320 m., Fjarðarheiði
620 m., Fróðárheiði 360 m.,
Holtavörðuheiði 390 m., Kerl-
ingarskarð 311 m., Oddsskarð
660 m., Reykjaheiði 380 m.,
Vaðlaheiði 520 m., Vatnsskarð
420 m., Þorskafjarðarheiði 490
m. og Öxnadalsheiði 550 m.,
svo að nokkrar séu nefndar.
Mörgum er kunngur snjórinn á
þeim heiðum. Þess skal líka
getið, þá er vegamálastjórnin
villtist með veginn upp á Siglu
fjarðarskarð, sem skráð er 630
m. hátt, og aðrir verða naúðug-
4 — hvern tíma að athuga og yfir-
68 — vega þann kostnað, sem of löng
og mestur mokstur leið ásamt snjómokstri fleiri
1945 23 — i kílómetra kostar. Þær tölur eru
1946 5 —- j aldrei birtar almenningi.
1947 7 —• í Það er orðið tímabært að
Þar sem erfiSteifcar
eru á að fá börn til að bera út blöð um það leyti,
sem skóli er að hefjast, má búast við, að Alþýðu-
blaðið komi órcglulega til áskrifenda í sumura
hverfum bæjarins næstu daga. Eru þeir beðnir
velvirðingar á því.
Afgreiðsla Alþýðublaðsins.
ir að villast á eftir, þar sem
ekki er fært nema þrjá til f jóra
mánuði ársins vegna snjóa. Ég
vil þakka það, þá er sama stjórn
in rataði rétta leið hér austur í
sýslur, þar sem lítil þoka og litl
ar brekkur eru. Þar eiga allir
samleið, ökumenn, ferðamenn
og ritsnillingar.
Að síðustu þessi kveðjuorð:
Ég vænti þess, að hinir ágætu
alþingsmenn, sem allt vilja fyr
ir kjósendur sína gera, mögu-
legt og ómögulegt, leiti sér þeg
ar lækningar við slæmum
svima, sem þeir fengu af háum
tölum um kostnaðaráætlun
varðandi nýjan austurveg. Vil
ég gjarna veita aðstoð við þá
lækningu. Ég vil vona, að sú
lækning fáist áður en þeir af-
greiða fjárlög fyrir árið 1956
til þess að hægt verði að grípa
tækifærið strax eftir að þetta
ár er liðið.
Það ættu menn að muna, að
á þessu ári er þörf nýrra
manna, nýrra ráða og nýrra á-
kvæða til framkvæmda.
Staddur suðaustan undir 600
metra fjallshlíð 1955.
Ólafur Ketilsson.
rws<,,
í I
bf
reiðarhappdrælli Alþýðuflokksins
Miðar eru seldir: Skrifstofu Alþýðuflokksins,
AfgreiSslu AlþýðublaHsins
Aiþýpubrauðgerðinni Laugavegi 61
Verzlun Valdimargs Long, Hafnarfirði.
'<W,r .»