Alþýðublaðið - 12.10.1955, Síða 5

Alþýðublaðið - 12.10.1955, Síða 5
Miðvikúdagúr 12. okt. 1955 AlþýSublaði'S Þ-ÓRIR BERGSSON, eitt af vinsælustu samtíðarskáldum ísienzkum, og jafnframt ein- liver fremsti og snjallasti smá- Sagnahöfundur þjóðar vorrar, átti sjötgsafmæli 23. ágúst síð- astliðinn. Hefur þeirra mér.kis- tímamóta í ævi hans vafalaust verið getið að verðleikum ieima á ættjörðinni, og þá um leið rithöfundarferils hans um annað fram. Fer því einnig vel á því, að hans sé minnst sam- tímis vestan hafsins, því að liann á án efa sína aðdáendur í hópi eldri íslendinga í Vestur-' heirni, sem lesið hafa sögur ihans annað hvort í tímaritum, en margar þeirra hafa komið í Eimreiðinni, eða þá í bókar- formi. Þórir Bergsson heitir, eins og löngu er kunnugt, Þorsteinn Jónsson að skírnarnafni, fædd- 'ur að Hvammi í Norðurárdal, sonur séra Jóns Magnússonar prests þar, en síðast á Ríp, og ikonu hans Steinunnar Þor- steinsdóttur; er Þorsteinn því 'foróðir dr. Magnúsar Jónssonar guðfræðiprófessors og alþingis- rnanns, sem mörgum íslending um vestan hafs er að góðu kunn ur síðan hann var prestur að Garðar, N. Dakota. Þorsteinn var um langt skeið bankastarfs maður í Reykjavík, og hefur því fram á síðustu ár unnið að xitstörfum í hjáverkum frá er- ' Ilssömu daglegu starfi. 1. Þegar fyrrgreindar aðstæður Þóris Bergssonar (að notað sé rithöfundarnafn hans) eru tekn ar með í reikninginn, sætir það 1 rauninni furðu, hve miklu' ihann hefur afkastað á rithöf- . nndarsviðinu, og það því frem- 'ur, sem hann kastar ekki hönd- : um til ritstarfanna, en er ffianna vandvirkastur í þeim efnum. Eftir hann hafa komið út smásagnasöfnin Sögur (1939,' önnur útgáfa 1947), Nýjar sög- «r (1944), Hinn gamli Adam <1947), Á veraldar vegum (1953) j og Frá morgni til kvölds (1953); skáidsögurnar Vegir og vegleys >ttr (1941) og Hvítsandai- (1949); <og kvæðabókin Ljóðakver (1947). Eins og þessi upptalning faer með sér, hefur hann lagt rnesta rækt við smásagnagerð- :ina en smásögurnar í framan- löldum bókum hans eru 76 tals Ins; fleiri hafa komið á prent síðan, t. d. „Ást og blóm“, í vorhefti Eimreiðarinnar í ár. Það er alltaf skemmtilegt og girnilegt til fróðleiks að grennsl. ast eftir því, hvers vegna skáld velja sér eitthvert ákveðið bók- menntaform. í athyglisverðu viðtali, sem Helgi Sæmunds- son, ritstjóri Alþýðublaðsins í Reykjavík, átti við Þóri Bergs- son um þær mundir, sem nýj- nstu smásagnasöfn hans voru í prentun og kom í fyrrnefndu hlaði 18. nóvember 1953, spurði Helgi skáldið af hvaða ástæð- um hann hefði valið sér smá- sagnaformið, en Þórir Bergsson svaraði þeirri spurningu á þessa leið: „Það kom ósjálfrátt. Senni- lega var orsökin sú, að faðir minn átti ágætt safn af smásög- um, og las ég mikið af slíkum úrvalsbókmenntum í æsku. Sög ur þessar komu í norskum bóka ílokki, er heitir „Bibliotek for de tusen hjem“. Auk þess las ég mikið af sögum á íslenzku og var mjög hrifinn af Gesti Páls- ÞÓRIR BERGSSON varð sjötugur 23. ágúst í sum- ar, og í tilefni þess ritaði Richard Beck prófessor grein þessa í Lögberg um sagnagerð hans. Er hér gerð ágæt grein fyrir vinnubrögðum og megineinkennum skáldsins, en Þórir Bergsson er í fremstu röð sagnaskála okkar. Al- þýðublaðið hefur áður minnzt sjötugsafmælis Þóris Bergs sonar nokkrum orðum, en tegur sér eigi að síður það Ressaleyfi að koma grein dr. Becks á framfæri við les- endur sína til að kynna þeim enn nánar manninn og skákl skap hans. 47, og kennir þar allmikillar 1 íjölbreytni um söguefni og frá- sagnarhátt, en allar sverja sög- ur þessar í sig í ætt um fágað málfar, sem fellur vel að efn- '■ inu, og um markvissa tækni og sálskyggni, því að höfundurinn á þann fágæta hæfileika í rík- i um mæli, að geta látið einstök 1 atvik varpa björtustu kastljósi skilnings og samúðar á sálarlíf sögupersóna sinna. Eigi verður hér rakið efni einstakra sagna í þessu safni, í en minna má á það, að ..Svik- i inn hlekkur" er frábærlega vel gerð saga og áhrifamikil að sama skapi, átakanleg lýsing þess, hversu örlagaríkar og öm- urlegar afleiðingar augnabliks- vanrækslusynd getur haft í för ;með sér. I þessu safni er einnig sagan „Fíugur“, einhver allra meistaralegasta smásaga Þóris Bergssonar, og er þá mikið sagt, j en um hana fór Guðmundur G. 1 Hagalín rithöfunöur, sem sjálf- ] ur er ágætur smásagnahöfund- i ur, eftirfarandi orðum í ýtar- legri og merkilegri grein um umrætt smásagnasafn („Skáld og kunnáttumaður“. — Alþýðu- blaðið, 19. október 1947): „Þó að höfundurinn hafi senda viti bornum útgeferidum tímarita sín andlegu afkvæmi og biðja þá að prenta þau ekki nema þeir telji þau einhvers virði. Sjá svo hverjar undirtekt ir verða. Til eru mjög bráð- þroska menn, en flestir þurfa mikla æfingu og þroska áður en þeir geti skrifað gott kvæði eða snjalla sögu“. Á seinni árum hefur Þórir j skrifað aðrar sögur veigameiri, Bergsson hins vegar sótt drjúg þá fer þarna þann veg saman um meir í sig veðrið um bóka- jvitsmunaleg skarpskyggni, lista útgáfuna, eins og þegar er vikið ; mennska og skáldgáfa, að sag- að, en þá var hann orðinn þrosk 1 an verður allfágæt heildarsmíð aður rithöfundur að andlegu ‘ þessara hæfileika, og kæmi mér atgervi og lífseynslu og búinn ' ekki á óvart, þó að hún ætti að ná föstum listatökum á hinu eftir að fara víða sem dæmi um vandasama formi smásögunnar, J eina tegund íslenzkrar smá- og að sama skapi orðinn fastur ' sagnagerðar — og þá ekki síður í sessi í íslenzkum samtíðarbók- I fyrir það, hvað hún er stutt“. menntum. Allmargar sögur Næst er í aldursröð önnur syni og Einari Hjörleifssyni hans hafa einnig verið þýddar hinna tveggja lengri skáld-1 sagna Þóris Bergssonar, Hvít- S .s ;S Kvaran. Úrvalssögur komu á erlend mál. einnig í Iðunni, og þær hrifu mig mjög. Söguefnin eru jafn- an mörg, en þyngri þrautin að finna þeim form og blása lífi í II. sandar. I þessari túlkun rótleys is nútímans, eins og það spegl- ast í lífi þeirra Úlfs Arnarson- ar og Ásu Hálfdánsdóttur frá Marbakka, fara saman glöggar staðlýsingar og lifandi mann- lýsingar, samhliða þeirri snilld Ekki hefur Þórir Bergsson gefið út aða kvæðabók síðan Undir fyrirsögninni „Hug- þau™Eftir*aðTég 'fór"a“ð“skr7fa Þekkt sögu- og ljóðskáld“ (Lög- sögur, er ég lét koma á prent, berS’ 25' september 1947) skrif- vann ég tímafrek störf og hafði aðl eS/m Jkur Þuns Bergs' _a blátt áfram engan tíma til að Senar ram a ,eim SGr í frásögn og stíl, sem heilla hug skrifa langar sögur. En smá- faklega um þoðabok hans, er ]esand^ls *g halda athygli han* sagnaformið heillaði mig, og Þa var alvegjnylega komin ut glaðvakandffrá bvrjuntil enda. mér fannst það eiga bezt við Her verður Þvi stuttlega vikxð mig. Þessar tvær lengri sögur, að Þeim bekum haf’ sem Slðan sem ég skrifaði, eru írauninni a a komið a Prent',. .... * f , of langar stuttar sögur, en í þær ' Jerður Þar fyrst fyrir i tima framannefnt Ljoðakver hans einkum Hvítsanda, vantar roð smasagnasafmð Hmn gamh kom ut, en yms ny kvæðí eftir mælgi og langlopa stórsögunn- Adam. I safm þessu eru 12 sog-; hann hafa komið a prent, i svip <« ;ur, sknfaðar a arunum 1934— uðum tontegundum ems og hm Þórir Bergsson á sér meira | en 40 ára rithöfundarferil að baki, því að fyrsta smásaga hans, „Sigga Gunna“, kom út í Skírni 1912, í ritstjórnartíð dr. Björns Bjarnasonar frá Við- firði, þess smekkvísa og mál- BREZKI stjórnmálamaður-j einhverra hluta vegna varð það í skýrslu stjórnarinnar, að er þeir félagar voru ráðnir í þjónustu utanríkismálaráðu- neytisins, hafi ekkert verið um þá vitað, er benti til þess, að varhugavert væri að fá þeim slíkar trúnaðarstöður. SNJÓRINN VAR. SVARTTJRÁ S **** Tripolibíó sýnir umí ^ þessar mundir myndina Snjór ) ^ inn var svartur. Myndin er) ) listaverk, þar sem jafnvel) ^ túlkun hins versta í mannin- ) ^ um getur talist listaverk. — ) ^ Leikur Daniel Gélin er full- ^ ) kominn og túlkunin slík að ^ ) manni verður um og ó, t.d. ) þegar hann að því er virð- ^ S ist með köldu blóði myrðir ^ S og rænir fósíru sína. Hrotta- ) S skapurinn í leik hans er slík- S S ur að ég mynnist ekki að hafa S S séð slíkt áður á kvikmynda-S S tjaldi. S S Móður hans leikur Valen-S S tine Tessier, gerir hún hlut- S S verki sínu góð skíl og virð- S S ist sérlega vel til þess hlut- S S verks fallin. . S S Hina einu sönnu ástmey 1S S myndinni leikur Marie Man- S S sart að vísú allvel, en þó ekki S ( nógu sannfærandi á köflum, S ( sem gerir það að verkum, að S ( hún eignast ekki fullkomlega \ (samúð áhorfandans. Þó er S ýtúlkun hennar, er á myndina ^ (líður, mjög góð. ; \ ( Aðrir leikarar myndarinn- (ar skila hlutverkum sínum ( S yfirleitt með prýði. S Meinleg mistök hafa átt'sér ^ S stað við prentun efniságrips, S en þar er myndin kölluð, S „Snjórinn varð svartur“. { S Mynd þessi er fvllilega þess ^ ( virði að sjá hana, þar untjan- ^ ý skil ég þó taugaveiklað fólk ^ S og unglinga. . ^ fyrri kvæöi hans, annars vegar ljóðræn að blæ og listræn að máli, og hins vegar lengri óg íburðarmeiri um efni, en söm við sig um smekkvísi og mál- vöndun. Hann hefur ennfremur á síð- ari árum skrifað allmargt rit- dóma, er komið hafa í Morguiu- blaSinu og þó sérstaklega 1 Eim reiSinni; bera þeir vitni næm- um skilningi hans, bókmennta- þekkingu og sanngirni, og hitt því löngum vel í mark. III. Skai þá nokkru nánar getiö nýjustu smásagnasafna Þóris Bergssonar, en þau eru Á ver- Framhald á 7. síðu. haga manns. Var þar vel úr inn Guy Burgess hvarf úr Bret dráttur á því, og þegar á átti hlaði farið um smásagnagerð, landi á elleftu stundu vorið j að herða, var fugiinn floginn. en þá var höfundurinn rúmlega 1951, ásamt Donald Mac Lean, I Það leynir sér ekki, að Bur- hálfþrítugur að aldri. Héldu sög en þá höfðu þeir félagar lengi;gess hefur með einhverju móti ur hans nú áfram að koma út í stundað njósnir í þágu Sovét ísienzkum tímaritum næsta ald veldanna. Fyrir skömmu gaf arfjórðung, sér i lagi í Eimreið- brezka stjórnin út „hvíta bók“, inni, eins og fyrr segir, og vöktu þar sem sagt er nákvæmlega frá vaxandi athygli, því að auðsætt öllu varðandi hvarf þessara var það sæmilega glöggskyggn- ‘tveggja stjórnarstarísmanna og um mönnum á bókmenntir, að aðdraganda þess. Þar kemur í þar var á ferðinni „óvenjulega ljós, að leyniþjónustan hafði snjall rithöfundur, sem gat dreg þegar í maímánuði 1951 rakið ið upp ógleymanlegar myndir", alvarlegt þagmælskubrot varð- eins og Sveinn ritstjóri Sigurðs andi utanríkismálaþjónustuna son komst vel og réttilega að til Burgess. Tveim árum áður orði í ritdómi sínum í Eimreið- hafði grunur leikið á um njósn inni um fyrsta smásagnasafn ir á þessum vettvangi, og eftir Þóris Bergssonar, Sögur, en það langvarandi rannsóknir bárust kom ekki út fyrr en 1939, eins öll bönd að Burgess. og að ofan getur. Ber það því j Hins vegar reyndist ógerlegt órækt vitni, hversu hægt hann að finna nokkrar óvefengjanleg fór sér um útgáfu smásagna1 ar sannanir gegn stjórnarstarfs- sinna í bókaformi, og jafnframt manninum. Hið eina, sem hið vitni vandvirkni hans, enda far- {opinbera hafðist að í því sam- ast honum svo orð í fyrrnefndu bandi, var að sjá svo um, að blaðaviðtali: jhonum bærust ekki nein þau „Ég held, að ungir menn séu skjöl í hendur, er fjölluðu um oftast of bráðlátir að koma því, mikilvæg leyndarmál. Skömmu er þeir skálda, á prent, einkum nú á síðari árum, — gefa út bækur of fljótt. Þeir ættu að síðar bauð þáverandi utanríkis málaráðherra, að Burgess skyldi yfirheyrður af starfs- i nokkurt samband við róttækan borizt vitneskja um, að harin væri grunaður, og ekki ótrú- legt, að hann hafi getið sér þess til, þegar hann varð þess var, að ýmsum áríðandi skjölum var haldið leyndum fyrir honum. Einnig er ekki fyrir það að synja, að hann hafi ó einhvern hátt orðið þess var, að haft var eftirlit með honum, og enn get- ur átt sér stað, að hann hafi verið aðvaraður. „RÁUÐLEITUR“ í ÆSKU Hvað Donald Mac Lean snertir, þá segir í þessari skýrslu .ríkisstjórnarinnar, að hann hafi verið kommúnistum hiynntur, er hann stundaði nám við Cambridge, en fjarlægst þá, eftir að hann lauk námi. Það sama er að segja um Burgess, hann var kommúnistum rnjög hlvnntur á námsárum sínum, en ekkert það hefur komið fram við rannsóknir, er sannar, að þeir félagar hafi haft síðar þreifa fyrir sér með því að . mönnum leyniþjónustunnar, en' félagsskap. Er lögð áherzla á ÖRÐUGT UM EFTIRLIT Aimenningur hefur mjog' gagnrýnt hið opinbera fyrir linku þess, er báðum þessum mönnum tókst að sleppa úr landi, eftir að lengi hafði hvílt á þeim grunur. í skýrslunni segir, að hvað Mac Lean snerti, þá hafi verið ákaflega örðugt að hafa eftirlit með honum, nema þá helzt, er hann var við starf sitt í Lundúnum, en hann bjó á afskekktum stað utan við borgina. Þess utan reið á, að hann kæmist ekki að því, að hann væri grunaður. Báðir gátu þeir farið utan, þegar þá lysti, og voru engar hömlur á það Jagðar. í öðrum löndum hefðu þessir menn ef til vi’il verið handteknir fyrst, og síðan yfirheyrðir, unz á þá sannaðist sok, en á Bretlandi er enginn handtekinn, segir í skýrslunni, nema óyggjandi sannanir um sekt hans séu fyrir hendi. _ 4

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.