Alþýðublaðið - 12.10.1955, Síða 8

Alþýðublaðið - 12.10.1955, Síða 8
Fegurðardrotfningin farin tii London. Fegurðardrottning íslands, ungfrú Arna Hjörleifsdóttir, fór í gærmorgun til Lundúna með Gullfaxa, en þar tekur hún þátt. í fegurðarsamkeppni um titilinn „Miss World 1955“. Hér sést fegurðardrottningin ásamt flugstjóra Gullfaxa í þessari ferð. Herði Sigurjónssyni. Njáll Símonarson, fulltrúi hjá Flugfélagi íslands fer utan með Örnu og mun hann aðstoða hana í sam- bandi við keppnina sem fulltrúi Tivolis. Flugfélag íslands sér um móttökur í London og mun annast þar alla fyrirgreiðslu. Frumvarp um að opinberir síarfs- menn fái fuila verðiagsuppbóí Flestir layoþegar fá nú greiddar fullar verðlagsuppbætur nema opinberir ji>. .. .starfsmenn ÚTBÝTT hefur verið á alþingi stjórnarfrumvarpi um fullar verðlagsuppbætur til opinberra starfsmanna. Samkvæmt frum- várpinu skal greiða opinberúm starfsmönnum verðlagsuppbót samkvæmt kaupgjaldsvísitölu að viðbættum 10 stigum eða á sama hátt og ákveðið var við lausn verkfallsins síðastl. vor. kaupgjaldsvísitölu að viðbætt- um 10 stigum, án tillits til kaup upphæðax;. Og síðastliðið sumar sömdu einnig fastlaunamenn í þjónustu verzlunar- og iðn- fyrirtækja í Reykjavík, án til- lits til kaupupphæðar. Og síð- astliðið sumar sömdu einnig fast-launamenn í þjónustu verzl unar- og iðnfyrirtækja í Reykja vík um greiðslu verðlagsuppbót ar eftir kaupgjaldsvísitölu að viðbættum 10 stigum, án tillits til launaupphæðar. Nú mun svo komið, að flestir launþegar fá greidda fulla verðlagsuppbót, nema starfsmenn ríkisins og ríkisstofnana og enn fremur starfsmenn sveitarfélaga og sumra opinberra aðila annarra. FULL VERÐLAGSUPPBÓT. Síðasta Alþingi samþykkti lög um, að opinberir starfsmenn skyldu fá greidda fulla verð- lagsuppbót á laun allt að 34 560 kr. á ári og 23% verðlagsupp- bót á þann hluta grunnlauna, sem er umfram þetta mark. í sambandi við afgreiðslu þessa máls á þingi var því lýst yfir af hálfu ríkisstjórnarinnar, að hún mundi beita sér fyrir því, (Frh. á 7. síðu.) Svohljóðandi athugasemdir fylgja lagafrumvarpinu: OPINBERIR STARFSMENN EINIR EFTIR. Með samningum vinnuveit- enda og stéttarfélaga kaupþega síðastliðið vor og sumar var ákveðið, að verðlagsuppbót á kaúp skyldi greidd samkvæmt 'illiance Francaise hefur vefrarsfarfsemi sína ALLIANCE FRANGAISE í Reykjavík er nú um það bil að hefja vetrarstarfsemi sína. — Fyrsti skemmtifundur félags- ins verður haldinn næstk. fimmtudagskvöld í Tjarnar- café. Þar mun franskur menntamaður, sem staddur er hér á landi þessa dagana, Mon- sieur Pierre Biays, prófessor við háskólann í Besancon, halda fyrirlestur um Brittaníu og jafnframt sýna skuggamynd ir frá þessum sérkennilega og fagra landshluta Frakklands. Síðan verður dansað til kl. 1. eftir miðnætti. r -- Agætyrfundur Aiþýðuflokks- félags Reykjavíkur FUNDUR var haldinn í Al- þýðuflokksfélagi Reykjavíkur í gærkveldi og var það fyrsti fundur vetrarins. Var fundur- inn vel sóttur. I upphafi fund arins var kvikmyndasýning en síðan ávarpaði formaður félags ins, Gylfi Þ. Gíslason félags- menn nokkurum orðum. Har- aldur Guðmundsson formaður Alþýðuflokksins tók því næst til máls og ræddi um stjórn- málaviðhorfið og helztu verk efni alþingis. Verður skýrt frá ræðu hans í blaðinu á morgun. Að lokinni ræðu Haraldar hófust frjálsar umræður. Tóku margir þátt í þeim og voru um ræðurnar hinar fjörugustu. Minnisvarði reistur um þáf sem farizt hafa í flugslysum NÆSTK. laugardag, 15. okt. kl. 15 verður afhjúpaður minnisvarði, sem reistur hef- ur verið til minningar um ís- lcnzka menn, sem farizt hafa í flugslysum. Minnisvarðinn er gerður af Einari Jónssyni myndhöggvara og eitt af síðustu listaverkum hans. Hefur honum verið val- inn staður austan við Kapell- una í Fossvogi, jafnframt fer fram hátíðleg minningarat- höfn, þar sem séra Bjarni Jónsson vígslúbiskup predil:- ar. Aðstandendur hinna látnu sem athöfn þessi er helguð, eru sérstaklega beðnir og boðnir að vera viðstaddir, og hefur þeim verið tilkynnt um athöfnina, eftir því sem unnt hefur verið, og eru þau boo einnig endurtekin á þessum vettvangi. Hefur Flugfélag ís- lands vinsamlegast heitið að flytja nána aðstandendur utan Reykjavíkur endurgjaldslaust, ef þeir gefa sig fram í tæka tíð við umboðsmenn þess. Miðvikudagur 12. okt. 1955 Söngkennaraféíag íslands I þjóðinni fíl mikils vanza „Engin námsáætlun, ekkert eftirlit, eng" . ar Ieiðbeiningar, sárafá og léleg hlióð-. . . færi, ekkert markmið“ SÖNGKENNARAFÉLAG ÍSLANDS beitti sér fyrir því vei urinn 1952—53, að athugun fór fram á því, hvern sess söng- ktnnsla skipaði í skólum landsins. Af 30 framhaldsskólura höfðu aðeins 13 fyrir því að svara fyrirspurnum fræðslustjóra um þetta efni, og svör bárust frá 21 barnaskóla af 223. Gera má ráð fyrir, að söng kennsla sé ekki mikil í þeim skólum, sem ekki töldu ómaks ins vert að svara fyrirspurnum fræðslumálastjóra. í þeim 134 skólum var ástandinu þannig háttað, að söngur var kenndur í 10 framhaldsskólum og 73 barnaskólum og sumstaðar lítið nema nafnið eitt. Hvergi var nema ein kennslustund á viku varið til söngkennslu. í 2 fram haldsskólum og 62 barnaskól- um var sungið í almennum kennslustundum. Morgunsöng- ur var í 4 framhaldsskólum og 42 barnaskólum. 69 hljóðfæri eru til í skólum og sum þeirra sögð ónýt. Nótnalestur er kenndur í 8 framhaldsskólum og 16 barnaskólum og hljóm- fræði í 3 framhaldsskólum og 8 barnaskólum. Söngpróf eru í 8 skólum alls. AÐEINS 1—2% GETA EKKI SUNGIÐ Stjórn Söngkennarafélagsins ræddi við blaðamenn í gær. Félaginu er áhugamál, að kennsla verði samræmd og skipulögð eins og kemur fram í ályktun félagsins um þetta efni: Einnig að tekin verði upp próf í söng og tónfræðum. Geta nemenda í þeim greinum bygg ist ekki fremur á meðfæddri getu en í leikfimi og teikningu. Laglaus börn reynast ekkl Jnema 1—2%. Þegar börn koma í skóla 7 ára eru þau yfirleitt I varla hálf talandi. í söngnura er hins vegar lögð áherzla á fagran frambur, börnin læra úr j vals ljóð, tónlitarsmekkur þeirra þroskast auk þess sem, I tónlist er mikilvægt uppeldis; og félagslegt atriði. Um aftla- j mót stóð almenn söngmennt • hér jafnvel framar en nú, þá Hlíf mófmælir hinum gífurlegu verðhækkunum sem dynja yfir VERKAMANNAFÉLAGIÐ HLÍF hélt félagsfund 10. okt. sl. og samþykkti m. a. að mótmæla hinum gífuriegu verðhækk unum, sem nú er verið að framkvæma. Telja þeir ókleift fyrir launþega að una við hina stórfeldu kjaraskerðingu er hlýzt af verðhækkununum. Hér fara á eftir nokkrar sam þykktir fundarins: „Fundur haldinn í Verka- mannafélaginu Hlíf. mánud. 10. okt. 1955 mótmælir þeim gífurlegu verðhækkunum sem nú er verið að fram- kvæma og þeim falsrökum sem sett eru fram til réttlæt ingar þeim, um að verðhækk anirnar standi í sambandi við þá kauphækkun sem fékkst við lausn verkfallsins á s.l. vori. Telur fundurinn að enginn vegur sé fyrir launþega að una við þá stórfeldu skerð- ingu sem verið er að fram kvæma á kjörum þeirra með þeirri þróun sem nú er í verð lagsmálunum. Fundurinn beinir þeim til- mælum til Miðstjórnar ASÍ að hún athugi um möguleika á að boða til aukaþings ASÍ í tilefni þessa og verði aðal- verkefni þess þings að ræða um og taka ákvarðanir um á hvern veg verkalýðshreyfing- in skuli bregðast við verð- bólgu þeirri sem nú er skolliu á. RÁÐSTÖFUN FRYSTIHÚS- ANNA MÓTMÆLT. „Fundur haldinn í Verka- mannafélaginu Hlíf 10. okt. 1955, telur þá ráðstöfun hrað- frystihúsanna í bænum að taka eigi karfa til vinnslu í allt suin ar, vera hreint gerræði við hafnfirzt atvinnulíf. Skorar fundurinn á eigendur hraðfrystihúsanna að breyta (Fr!h. á 6. síðu.) söngu mjög margir eftir nótura. KENNARARFLÝJA FRÁ SÖNGKENNSLU. Söngkennarafélagið hefui? gert eftirfarandi ályktun í saxt* bandi við athugunina í skólun um: „Það er augljósara en áður af svörum skólanna, að söngkenre sla er hér í niðurníðslu og þjóð inni til mikils vanza. Vitað erp að fjöldi kennara hefur horfið frá söngkennslu eftir nokkurra ára reynslu við þau einstæðu skilyrði, sem hér eru fyrir hendi: engin námsáætlun, ekk- ert eftirlit, engar leiðbeiningar, sárafá og léleg hljóðfæri, ekk- ert markmið. Skólar okkar eru prófskólar, allar námsgreinar þeirra, nema söngur, eru prófskyldar. Ura prófin er deilt, og alls staðar eru skiptar skoðanir um þatí. En hitt leynist engum, að sú námsgrein sem ein er undanskil in prófum, skipar aldrei háant sess í vitund nemenda eða kenrx ara“. BETRI MENNTUN. i „Þessi mál eru nú í slíku ó- fremdarástandi, að Söngkena- ararafélag íslands telur óvið- unandi. Af fenginni reynsl'T, þykir okkur ljóst, að engar verulegar úrbætur fáist fyrr en gagnmenntaður og reynd- ur skólamaður fær til þess vald og aðstöðu að skipuleggja þessa námsgrein innan skóla- kerfisins með líkum hætti og fengizt hefur t. d. með íþrótfi ir. Þá mun vafalaust rísa hér fljótlega söngskóli, sem veiti kennaraefnum alla þá músik- menntun, sem nauðsynleg er kennurum í menningarþjóðfé- lagi“. FENGINN VERÐI NÁMS- • STJÓRI. „Félagið heitir á ráðamenn ísl. skólamála að velja nú þeg ar menntaðan, áhugasaman, reyndan og ötulan skólamann til námstjórnar í söng. Verðí honum falið að gegna slíjku. starfi um 3—5 ára bil, en gef- inn nægur kostur þess að kynn Framhald á 7. síðtia J

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.