Alþýðublaðið - 27.10.1955, Page 1

Alþýðublaðið - 27.10.1955, Page 1
Síðajiú .hluti af ræðu Haralds Guðmundssonar birtist á 5. síðu. XXXVI. árgangur Fimmtudagur 27. október 1955 227. tbl. Svik ríkisstjórnarinnar í húsnœðismálunum: ín hefur aðeins úf- lofaðs lánsfjár FramhaSdssaga fyrir börn í álþýðubSaSinu ALÞÝÐUBLAÐIÐ tekur Upp þá nýbreytni frá og nieð deginum í dag að birta fram haldssögu fyrir börn, jafn- framt því sem nokkur skipu Iagsbreyting hefur verið gerð á innsíðum þess. Hafa kvikmyndaauglýsingar ver- ið fluttar af 2. síðu á 6. en lesmál sett á aðra síðuna í staðinn. Þá hefur formi fravn haldssögunnar verið brcytt og ætlunin er að birta léttar skemmti- og fróðleiksgrein- ar á 3. síðu. Alþýðublaðið telur sig þafa verið mjög sérlega hepp ið í vali fyrstu framhalds- SÖgunnar fyrir börn, cn hún er sagan Helgi í Hlíð eftir hinn landskunna höfund. Hallgrím Jónsson, fyrrver- andi skólastjóra. Telur það sig geta mælt með henni sem hollu og skemmtilegu lestra efni fj'rir börn og unglinga. Óffðzf um báf í GÆRKVELDI veir auglýst eftir m.b. Stjörnunni frá Reykja vík. Var báturinn á leið frá Danmörku og lagði af stað 20. þ.m. og ætti því að vera kom- inri. Hlýtur eitthvað að hafa tafið bátinn, vélabilun eða ann að. Umsóknir 2470 en lánsíéð nemur aðeins B6.4 milljónum króna STEINGRÍMUR STEINÞÓRSSON, félagsmálaráðherra svaraði í gær á Alþingi fjrirspurnum Gylfa Þ. Gíslasonar um framkvæmd húsnæðismálalöggjafarinnar og þann dæmalausa drátt, sem orðið hefur á henni. Munu svör ráðherrans vafalaust vekja hina mestu athygli, því að í Ijós kom, að húsnæðismála- stjórnin hefur ekki fengið nema 36,4 millj. kr. til umráða eða Va þess, sem lofað var á árinu og aðeins veitt 2,7 millj. kr. lán, en umsóknir eru 2470 að tölu. Gylfi Þ. Gíslason minnti á, að í samningi núverandi stjórn arflokka hafi því verið lofað að leysa húsnæðisvandamálið. Samt hafi ekkert frumvarp -ver ið lagt fyrir þingið 1953. Það var ekki fyrr en seint á síðasta þingi, að frumvarp var lagt fram, og var þá drátturinn af- sakaður með því, að nauðsyn- legur undirbúningur hefði híot ið að taka langan tíma. En á síðasta þingi var sagt, að láns- fé væri nú loksins tryggt: 100.5 millj. kr. á hvoru árinu 1955 og 1956, og var lofað 70.000 kr. láni út á hverja íbúð. Nú er árið 1955 senn liðið, en ekki hefur verið útvegaður nema þriðjungur hins lofaða lánsfjár og aðeins 2,7 millj. kr. lánaðar, 1.7 millj. kr. í Reykja vík og 1.0 millj. kr. utan Reykja víkur. Miðað við þær umsókn ir, sem ráðherrann virtist telja, að þyrfti að sinna, þarf 132 millj.. kr. lánsfé, en aðeins 36 millj. eða rúmlega þriðjungur hefur verið útvegaður. iðiiþingið mótmæiir innflufn- iiKji erlendra iönaðarvara Mikið um innfiutning iðnaðarvara sem unnt er að framleiða eins vel hér IÐNÞING ÍSLENDINGA hélt áfram í gær og lauk því í gærkveldi. Rætt var m. a. um innflutning á erlendum iðnaðar- vörum, sem unnt er að framleiða eins góðar í landinu sjálfu. Mótmælti þingið slíkum innflutningi. Ýmsir gerðu grein fyrir því inna iðnaðarvara, þótt auðvelt með sérstökum dæmum, hve J væri að framleiða fyllilega víða væri þrengt kosti iðnað j jafngóðar í landinu sjálfu. arins með innflutningi fullunn Eftirfarandi ályktun var sam- þykkt: Krisiine Breiöfjörð kjörinn formaöur FÖJ Gylfi átaldi harðlega van- efndir ríkisstjórnarinnar í þessu mikilvæga máli og kvað það lágmarkskröfu til ríkisstjórnar innar, að hún framkvæmdi sín eigin lög, enda hafi ákvæoi þeirra ekki verið of stórtæk. GREIÐSLA HEFST 1. NÓVEMBER. Steingrímur Steinþórsson kvað ríkisstjórnina og Lands- bankann vera að vinna að framkvæmd málsins, afgreiðsla lána mundi hefjast 1. nóvember og ljúka í des. Af hinum 2470 umsóknum kvað hann 588 ekki geta komið til greina við lán- veitingu, þar eð flutt hefði ver ið í íbúðirnar fyrir 1. maí 1954. Bergur Sigurbjörnsson gagn- rýndi stjórnina einnig fyrir svik hennar í þessum málum. Brýnt hagsmunamál Vestfirðinga TILLAGA Hannibals Valdi- marssonar og Eiríks Þorsteins- sonar um stækkun friðunar- Félag ísl. flugum- ferðastjóra HINN 4. OKT. 1955 var stofn að félag íslenzkra flugumferða stjóra, skammstafað F.Í.F. Er markmið félagsins að efla sam- tök íslenzkra flugumferðastjóra og gæta hagsmuna þeirra. Lög- heiniili þess og varnarþing er í Reykjavík. Stjórn félagsins skipa: For- maður Valdimar Ólafsson, vara formaður Guðlaugur Kristins- son, gjaldkeri Bergur P. Jóns- son, ritari Páll Ásgeirsson og meðstjórnandi Arnór Hjálmars son. svæðis fyrir Vestfjörðum var til umræðu á Alþingi í gær. Hannibal Valdimarsson mælti fyrir tillögunni, og kvað vélbátaútgerðina fyrir Vest- fjörðum vera í mikilli hættu vegna ágangs togara. Stækkun friðunarsvæðisins væri svo I brýnt hagsmunamál Vestfirð- ' inga, að vafasamt væri, hvort þeir yrðu byggilegir í sama mæli og undanfarið, ef ekki væru gerðar slíkar ráðstafan- ir. Kvað hann Vestfirðinga, menn í öllum stjórnmálaflokk um hafa gert um þetta ótal sam þykktir, en samt svæfi ríkis- stjórnin og alþingi. Væri mál, að þessir aðilar vöknuðu. Veðrið í dag N-kaldi, léttskýjað eftir hádegi. Kosningar í Ásfralíu fara fram í desember ÞINGKOSNINGAR verða í Ástralíu 10. desember n.k. verða þá kosnir 123 þingmenn í neðri deild þingsins og 60 í öldungadeild. Efnahagur lands ins er slæmur og til að forða kreppu þykir stjórninni nauð- synlegt að gera róttækar ráð- stafanir en þorir það ekki með an hún hefur ekki nema 7 at- kvæða meirihluta í neðri deild en tveggja atkvæða í hinni efri. Kristinn Breiðfjörð AÐALFUNDUR Félags ungra jafnaðarmanna í Reykjavík var haldinn í Alþýðuliúsinu við Hverfisgötu í fyrrakvöld. Frá- farandi formaður Björgvin Guðmundsson baðst eindregið undan endurkosningu og var Kristinn Breiðfjörð pípúlagn- ingamaður kjörinn formaður. Fráfarandi formaður gerði grein fyrir starfsemi félagsins á liðnu starfsári. Var megin- þátturinn í starfinu málfunda- og fræðslustarfsemi. í stjórn fyrir næsta starfsár voru þess- ir kosnir: Kristinn Breiðfjörð pípulagningamaður, formaður, Árni G. Stefánsson stud. philol., Kristinn Guðmundsson stud. med., Guðmundur Sigþórsson járnsmiður, Haukur Helgason stud. oeeon, Ásgeir Stefánsson bílstjóri og Björgvin Guð- mundsson stud. oecon. Allur brezki ríkissjóðurinn var flutfur til Kanada 1940 Brezka fjármálaráðuneytið upplýsti að allur brezki ríkis- sjóðurinn, sem samtals nam 1.8 milljörðum punda í gull- forða og ríkisskuldabréfum, hafi verið sendur vestur um haf til Kanada árið 1940, þeg- ar innrás Þjóðverja í Bretland var yfirvofandi. Brezka fjár- málaráðuneytið lét sér nægja að gefa þessar upplýsingar til bandarískra fréttamanna, þótt AUKIN VERÐMÆTI FYR IR ÞJÓÐABÚIÐ Að kostir iðnaðarins verði eigi þrengdir með því að flytja inn hálfunnar eða full unnar þær iðnaðarvörur, sem hægt er að framleiða í landinu sjálfu. Ber og í því sambandi sérstaklega að benda á, að öll sú iðnaðar- vinna, sem leyst er af hcndi hér heima, er eigi aðeins tii atvinnuaukningar heldur tær ir hún og aukin verðmæti sjálfu þjóðarbúinu. SAMBÆRILEG FRÍÐINDÍ- Að hinn íslenzki iðnaður verði ekki harðar leikinn í tolla og skattaálögum í inn- flutningi á efnivörum og vél- um, en sjávarútvegur og land búnaður, og viljum við þá sér staklega benda á þau fríðindi, sem sjávarútveginum eru sköpuð á kostnað iðnaðarins með því þegar að fiskibátum er siglt til erlendra hafna til þess að skipta um vélar og losna á þann hátt við tolla og skatta sern hann yrði annars að greiða, væri verkið unnið af íslenzkum iðnaðarmönnum. VERNDUN IÐNMINJA. Sveinbjörn Jónsson ræddi verndun iðnminja, þar á meöal gamalla bygginga og gerði grein fyrir störfum iðnminja- safnsnefndar. Nokkrar umræð- ur urðu og var samþykkt að kjóst nefnd manna er væri iðn um söfnun iðnminja víðsvegar minjasafnsnefnd til samstarfs um landið. Rætt var um brot gegn iðn- löggjöfinni og tilraunum til að skerða réttindi iðnaðarmanna, og var eftirfarandi ályktun sam þykkt: LÖGVERNDAÐAR IÐN- GREINAR. Iðnþing Íslendinga vill að gefnu tilefni, skora alvarlegá á stjórn Landssambandsins að vera vel á verði, ef tilraun er gerð til þess að skerða hlut hinna lögvernduðu iðngreina, og harmar það mjög, að upp vera risin deila, ásamt 1 málshöfðun þar sem reynt er, hér væri um aS ræða mesta flutning á vefðriiætum, sem skuli um getur í veraldarsögunni., Hjá ábyrgum aðilum í London með aðstoð dómstólanna að getur þó tekizt að fá nánari láta ófaglærða menn fá rétt frásögn um þennan flutning. ] til þess að vinna í lögverndaðri Ákvörðunin um að flytja rík- issjóðin til Bretlands var tek- in af þáverandi forsætisráð- iðngrein. Rætt var um fintning fræð- andi fyrirlestra um iðnað og herra, Winston Churchill, og , iðnaðarmál í útvarpið, og eftir stríðsráðuneyti hans. Gullforð farandi ályktun samþykkt: (Frh. á 2. síðu.) | (Frh. á 2. síðu.) *

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.