Alþýðublaðið - 27.10.1955, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 27.10.1955, Blaðsíða 5
Fittuntudagur 27. ofet. 1955 /U þ ý g u b t a $ L S s. arinn HÆSTVIRTUR ráðherra ját- aði þetta í ræðu sinni áðan: A- standið er nú þannig, sagði hæstvirtur ráðherra, að verð- faólgubraskararnir einir græða á ástandinu. Tímarnir eru góð- Ir fyrir verðbólgubraskarana, segir hæstvirtur ráðherra, en crfiðir og horfurnar ískvggileg ar fyrir landsmenn alla og at- ■vinnuvegi þeirra. Þetta er hans dómur um ástandið í dag. Það er réttur dómur. VerkfalííS og verf- vexti, tolla, milliliðagróða o. s. fr. o. s. frv. iagsmálin. Hæstvirt ríkisstjórn og blöð hennar leitast við að telja fólki Irú um, að ástæðan til ástands- ins í dag sé sú, að á s.l. vori var kaupgjald verkafólks í landinu almennt hækkað um 10—-11 af ’hundraði. Þessir atburðir telja ’þeir að hafi raskað því jafn- vægi, sem búið var að ná á ár- Hsnum 1953 og 1954, að því er Ijeir nú segja. í sambandi við þetta vil ég fjenda á, að öðru vísi söng í tálknum stjórnarliðsins, þeg- ar f jármálin voru til umræðu á síðasta hausti hér á alþingi. Jká var sami söngurinn sung- iim og nú: Atvinnuvegirnir voru að stöðvast, togararnir gáfu bókstaflega ekki haldið áfram nema þeim væri tryggð mr a. m. k. tvö þús. kr. út- lialdsstyrkur á dag. Gjaldeyr- Sshrun, lækkun krónunnar, var þá talið yfirvofandi. Nú segja blöð ríkisstjórnarinnar *»g hæstvirts ráðherra, að þá Ihafi í raun ög veru verið mesta fyrirmyndarástand, þá 3»afi verið öruggt verðíag og jafnvægi. Jafnvægið innan- lands var þá þannig, að raun verulegt kaupgildi — verð- gildi kaups verkafólksins, foafði verið skert stórlega á imdianförnum árum, þó að þjóðartekjurnar hefðu aukizt. Við Alþýðuflokksmenn töld- 'um, að líklegasta leiðin til þess ®ð bæta úr þessu, til þess að ’báeta kjör verkalýðsins og ^ryggja honum réttmætan hluta af aukningu þjóðarteknanna væri sú, að skammta, tak- marka gróða milliliðanna, lækka þann kostnað, annan en verkalaunin, sem fellur á fram leiðslustarfsemina í landinu, Þessi leið var farin árið 1952 og gaf nokkurn árangur, mik- inn árangur, að því er hæstvirt ríkisstjórn nú segir. Alþýðuflokksmenn lögðu fram á þingi í fyrrahaust til- lögu þess efnis, að ríkisstjórn in gerði þær ráðstafanir, sem í hennar valdi stæðu til þess að koma fram verðlækkun- um, stöðva vöxt dýrtíðarinn- ar og reyna að færa dýrtíðar- kröfurnar örlítið til baka. Með því móti töldum við, að hægt væri að tryggja verka- mönnum kjarabætur, sem þeir áttu rétt á, án þess að hækka kaupgjaldið eins mikið eins og raun varð á og jafnframt afstýra verðhækkunum. Ríkisstjórnin hafnaði tillög um og ráðleggingum Alþýðu- ftokksmanna í þessu efni. Hún þvertók fyrir það að reyna þessa leið. Með því móti gaf hún vind í seglin þeim öflum innan verkalýðshreyfingar- innar, sem fyrst og fremst viídu leggja áherzlu á beinar kauphækkanir án tillits til þeirra afleiðinga, sem þær kyiinu að hafa. Þannig studdi ríkisstjórnin þau öfl innan verkalýðsfélaganna, innan verkalýðssamtakanna, sem stefndu að beinní kauphæfek- un, en ekki óskuðu að reyna verðlækkunarleíðina áfram. Skálkaskjólið. Við Alþýðuflokksmenn vöruð um við því að fara þá leið að ( krefjast svo mikilla beinna' kauphækkana, sem gert var. Við töldum, að fyrir alla, verka lýðinn sjálfan og þjóðina í heild sinni væri ráðlegri, skynsam- legri, æskilegri sú leiðin að reyna að knýja dýrtíðina niður og stöðva aukningu hennar, að lækka tollana og takmarka gróða milliliðanna, vexti, trygg ingargjöld og annan slíkan kostnað. Vegna neitunar ríkisstjórn arinnar á því að fara þessa leið, varð ofan á í verkalýðs- samíökununi a5 berjast fyrir , ,, Sjötygur í tfag Jens Innólfsson JENS RUNOLFSSON um- sjónarmaður barnaskólans í Hafnarfirði er sextugur í dag. Hann hefur allan þann tíma, sem ég hef þekkt til hans, ver- 5ð óvenjulega áhugasamur um málefni alþýðusamtakanna í Hafnarfirði. Hann hefur um fjölda ára setið í stjórn V.M.F. Hlíf, og verið fulltrúi þess á A.1- þýðusambandsþingum. Hann 3iefur og tekið virkan þátt í starfi Alþýðuflokksins og lengi átt sæti í fulltrúaráði hans. Hann hefur jafnan verið boðinn | og búinn til að leggja þar hönd , að verki sem einhverju átti að þoka fram á við til hagsmuna jfyrir alþýðustétt okkar bæjar, | og alþýðusamtakanna yfirleitt. Hafa þau verið um þetta mjög samhent, hann og hans ágæta ( 1 kona, frú Björg Einarsdóttir. Fyrir þetta vil ég, fyrir hönd Alþýðuflokksins í Hafnarfirði,' færa honum hugheilar þakkir, [ og árna honum allra heilla á þessum tímamótum. Emil Jórasson. beiiium kauphækkunum. Kauphækkanirnar námu þó ekki nema broti af því, sem upphaflega var farið fram á, eða 10—11% eins og áður seg ir. En síðan þetta gerðisí hafa þessar kauphækkanir verið notaðar sem skálkaskjói og yfirvarp til þess að koma fram verðhækkunum, sem á engan hátt, ekki á nokkurn hátt, er hægt að réítlæía með þeim kauphækkunum, sem urðu á s.l. vori. Þetta er hverjum manni kunnugt. Verðhækkanir á mörgum lið- um nema frá 20—60%. Ég man eftir þremur dæmum, sem þrír aðilar standa að, er sýna þetta Ijóslega. Eftir að verkfallinu í vor lauk, voru ýms þjónustugjöíd hjá olíufélögunum hækkuð um milli 30 og 40% eða jafnvel meira. Það hæsta, sem kaup- hækkunin gat réttlætt í þessu efni, hefði verið um 8% hækkun. Nú nýlega hefur bæj arstjórn Reykjavíkur, svo ég taki opinberan aðila, hækkað sand og möl, byggingarefni, sem þeir verða að kaupa, sem eru að reyna að koma upp hús kofa yfir sig, um 57%. Mé.r er óskiljanlegt að nokkrum detti í hug að slík hækkun standi í sambandi við kauphækkun- ina í vor. Daggjöld á ríkis- spítölunum voru í ársbyrjun 70 kr. á dag og voru þá hækk- uð samkvæmt fjárlögum upp í 75 kr. Nú fyrir skömmu hef- ur ríkissíjórnm tilkynnt að þessar 75 kr. eigi að hækka í 80 kr., þ. e. a. s. hækkunm frá áramótum verði um 30% á 9 mánuðum. Þetta eru aðeins þrjú dæmi af mýmörgum. Tel ég óþarft að nefna fleiri. Þau eru á hvers manns vitorði. Því fer fjarri að hæstvirt rík- isstjórn hafi sýnt nokkra við- leitni til þess að hafa hemil á þessum verðhækkunum. Þvert á móti. Blöð hennar hafa reynt að réttlæta allar verðhækkanir með kauphækkuninni, sem varð á s.l. vori, þó að bersýnilegt sé, að þær fara langt fram úr því, sem kauphækkunin gat gefið til efni til. Verður því ekki annað séð heldur en að hæstvirt ríkis- stjórn hafi með mestu velþókn- un horft á þessar aðgerðir til verðhækkunar. Mér virðist augljóst, að sú stefna, sem nú er fylgt a£ hæstvirtri ríkisstjórn, geti ekki leiít til annars en full- komins öngþveitis, hafi jafn- vel gert það nú þegar, og að fyllsta nauðsyn sé á aS stinga við fótum. lími fil kmlrn al fóikið dæmi. Hér hafa fulltrúar tveggja flokka, kommúnista og Þjóð- varnarflokksins, haft orð á því, að Alþýðusamband íslands hefði ritað fjórum flokkum, Framsóknarflokknum, Alþýðu- flokknum, Sósíalistaflokknum og Þjóðvarnarflokknum bréf þess efnis, að það óskaði að ræða við þá um vinstri samvinnu og mvnduii vinstri sdórnar. Ég £æ ekki skilið, hvernig Alþýðusam- band Islands, sem er félagssam- tök verkafólks úr öllum pólitísk um flokkum, getur tekið að sér hlutverk stjórnmálaflokka og unnið að myndun ríkisstjórnar. Hiit er sjálfsagt, að flokkarnir hlýði á óskir Alþýðusambands- ins og ræði við fulitrúa þess um áhugamál verkalýðsins og velferðarmál hans. Háttvirtur þingmaður Þjóð- varnarflokksins, Gils Guð- mundsson, ias bér upp bréf og ályktun frá Þjóðvarnarfiokkn- um þess efnis, að Þjóðvarnar- Ðokkurinn væri reiðubúinn til þess að mynda „þingmeiri- hluta“, eins og það var orðað, til þess að koma fram efni þeirr ar ályktunar, sem hann las upp. Eg vil því beina þeirri fyrir- spurn til hans, hvort honum sé kunnugt um, að möguleiki sé nú hér á alþingi til að mynda annan þingmeirhluta en þann, sem nú er og styður hæstvirta ríkisstjórn. Mér er ekki um það kunnugt. Alþýðuflokkurinn átti frumkvæði að því á s.l. vetri, að gefnu tilefni í ræðum og ritum formanns Framsóknarflokksins, að hefja óformlegar umræður við menn úr Framsóknarflokkn um og Þjóðvarnarflokknúm um möguleika á því að koma á sam starfi lýðræðissinnaðra and- stæðinga íhaldsins um gjör- breytta stjórnarstefnu og stjórnarhætti. Þær umræður eru ekki svo langt komnar enn, að rétt sé frá þeim að segja. En mér er ekki kunnugt um, að sú afstaða, sem hér var á þingl þegar hæstvirt ríkisstjórn var mvnduð, hafi breytzt. Þá var ekki hægt að mynda meirihluta stjórn annan veg en þann, sem gert var. Afstaða Sósíalista- flokksins var þá slík, að sam- vinna lýðræðisflokka við hann var hvorki talin æskileg né möguleg. Mér er ekki kunnugt um, að á því hafi síðan orðið breytingar. Mér væri kært ef hæstvirtur fjármálaráðherra vildi upplýsa áður þessari um- ræðu lýkur, hvort svo er. VerSi ebki breytingar á þing meirihluta á þessu þingi, íse ég ekki annað séð en að að- eins eitt sé framundan. Stefn unn: virðist ekki verða hreytt með óhréyttri ríkisstjórn. þeirri stefnu, sem fylgt hefur verið og veldur því hwrnig j nú er ástatt og beint leiðir til ófarnaðar. Verði ekki breytt , til nú á þessu þingi, sé ég ekki að önnur leið sé til en sú, að leggja málin fyrir dóm kjós- | enda í landinu. Þeir hafa mú | þegar búið þrjú ár við hæst- virta núverandi stjórn, fimm ár full við samstjórn íhaldsins og Framsóknarflokksins. Ég held að kominn sé tími til þess, áður en lengra er haldið og meira sígur á ógæfuhliðina, að láta kjósendur landsins leggja sinn dóm á gerðir og stéfnu hæstvirtrar ríkisstjóm Maður sem hefur stóra lóð á mjög góðum stað í Kópa vogi óskar eftir byggingarfélaga. Þeir, sem vildu sinna þessu sendi nöfn sin til blaðs- ins merkt „lóð í Kópavogi“ fyrir helgi. vantar unglinga til blaðburðar í þessum hverfum: SMÁÍBÚÐAHVERFI FREVJUGÖTU HLÍÐAHVERFI htlMtlBDOIIUBBUU Höfum til sölu reiðhjól með Ijósaútbúnaði og bögglabera, sem seljast ódýrt. Bifreiðaverzlun. o n « o d n d c b h n n

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.