Alþýðublaðið - 27.10.1955, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 27.10.1955, Blaðsíða 6
Aiþýgiiblagjg Fimmtudagur 27. okt. 1.953 S«—>U*{* *|«|!. I ■ ■■■■■■■ í Læknastúdentar Ensk gamanmynd í litum frá J. Arthur Kang, gerð eftir hinni frægu metsöluskáld- Sögu Kichards Gordons. 1 Mynd þessi varð vinsælust allra kvikmynda, sem sýnd ar voru í Bretlandi á árinu 1954. Aðalhlutverkin eru bráðskemmtilega leikin af Dirk Bogarde Muriel Powlow Kenneth More Kay Kendall Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Sala hefst kl. 2. AUSTUR- BÆJAR BÍÚ Næfurakstur til Frankfurt (Nachts auf den Strassen) Sérstaklega spennandi og | mjög vel leikin, ný þýzk kvik | mynd. J Aðalhlutverk: | Hans Alberts, I Hildegard Knef, I Marius Göring. I Sýnd kl. 5 og 9. f Söngskemmtun kl. 7. NÝJA BIO tS44 Brátt skín sófin. aftur Ný amerísk litmynd: f Aðalhlutverk: David Wayne Jean Peters Sýnd ki. 9. DR AUG AHÖLLIN. Hin afar spennandi og ham- rama draugamynd, með: Bob Hope og Pauline Goddard. Bönnuð fyrir börn yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 7. Glugginn á bak- hliðinni Afarspennandi ný amerísk j ' verðlaunamynd í litum. Leikstjóri: Aldred Hitchcocká Aðalhlutverk: James Stewart Grace Kelly. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð fyrir börn. Næst síðasta sinn. fíSstt *—»«*—»M—Hi— tt -«U—U—U—U—» HAFNAR- FJARÐARBÍÓ »249 Með söng í hjarta Hin unaðslega músikmynd um ævi söngkonunnar Jane Froman, sem leikin er af Susan Hayward. Sýnd eftir ósk margra í kvöld kl. 7 og 9. mm TRIPOLIBÍÖ Simi i’.e,: Eiginkona eina nótt (Wife for a Night) Bráðskemmtileg og framúr skarandi vel leikin, ný,.ít- ölsk gamanmynd. Aðalhlutverk: Cino Cervi, er lék kommúnistann í „Don Camillo.“ Gino Loilobrigida, sem talin er fegursta leik kona, sem nú er uppi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. ÞJÓDLElKHtiSID SGÓÐI DÁTINN ÉVÆKy S sýning í kvöld kl. 20.00 s s > s S Næsta sýning sunnudag kl. ^ S 20.00. S ^ S ss Er á meðan er > ^ sýning laugardag kl. 20.00 ) ^ Aðgöngumiðasalan opin frá S • kl. 13.15—20.00. Tekið ^ móti pöntunum. Sími: 82345,) ^ tvær línur. ^ S Pantanir sækist daginn s ) fyrir sýningardag, annars S HANS LYNGBY JEPSEN: Drottning Nílar 23 DAGUR seldar öðrum. ILEIXFÉLftfi 'REYKJAVÍKDR' J ~S S s s s s s s s s s s V FRUMSYNING Kjarnerka ©g i kvenhylli \ Gamanleikur í 3 þáttum ^ eftir Agnar Þórðarson. ^ Leikstjóri: • Gunnar R. Hansen. ^ S s Aðgöngumiðasala í Iðnó S eftir kl. 13 í dag. Í S s I kvöld kl. 20. Sími 3191. Flughetjan Áhrifamikil, ný, amerísk mynd úr Kóreustríðinu, er lýsir starfi flugmanna, erf- iðleikum þeirra, ást og hatri. Ásamt stórkostlegum loftárásum. John Derek John Hodiak Audrey Totter Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. \ Leikkfiokkurlnn í j ■ ■ : Ausfurhæjarbíói | ■ • / ■ | ,Ás!ir og árekstrar' I ; leikrit eftir Kenneth Horne ; ■ ■ : þýðandi Sverrir Thoroddsen : ■ ■ ■ ■ jleikstjóri Gísli Halldórsson. j ■ ■ ■ ■ : Frumsýning laugardag-! • inn 29. okt. kl. 9. ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ Aðgöngumiðasala frá kl. * ■ 2 í dag. — Sími 1384. ; I I I I I P444 Prinsinn af Bagdad (The Veils of Bagdad) Afar viðburðarík og spennandi ný amerísk æfin týramynd í litum. Victor Mature Mari Blanchard Virginia Field Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. i— iiii—iiii—mi—•«n—■mi—ini—— ii ii—-hii—iiii— I ■»* E.s. Brúarfoss ±er héðan laugardaginn 29. þ. m. til Vestur-, Norður- og Austurlandsins. Viðkomustaðir: ÍSAFJÖRÐUR SIGLUF J ÖRÐUR AKUREYRI HÚSAVÍK SEYÐISFJÖRÐUR NORÐFJÖRÐUR ESKIF J ÖRÐUR REYÐARFJÖRÐUR FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR H.f. Eimskipafélag íslands. og þrautreyndir í hernaði. Hann hefur í þjónustu sinni marga Rómverja, sem voru í her Gabínusar hins Rómverska í Sýr- landi. Þeir fluttust ekki heim til Rómar að stríðinu loknu eins og Gabínus, heldur urðu hér eftir til þess að þjálfa Eg- yptana, giftust egypskum konum og stofnuðu hér heimili. Eg myndi vera betur settur með því að gera samning við Arsinoe og Achillas á móti þér. Þú hefur þrjú þúsund hermenn í konungshöllinni og í höfninni, Cæsar. Þú ræður júir hafinu og konungshöllinni, ,en það er allt og sumt. Máske getur þú haldið velli, þangað til her- menn mínir koma frá Gaza! Og hvert er hið annað tilboð þitt? Eg vil greiða skuld föður míns. Landlaus drottning ætlar að greiða ógnarháa skuld látins föður síns? Eg á marga vini og aðdáendur, sem munu hlaupa undir bagga með mér. Prestarnir eru líka vinir mínir, og í hofun- um eru mikil auðæfi saman komin. Hver segir að ég geti ekki orðið mér úti um það fé, án þinnar hjálpar? Eg hef áður látið opna fjárhirzlur hofanna; ég gæti gert það einu sinni enn. Eg met vilja þinn, sem fslst í tilboðum þínum, en í rauninni eru þau mér ekki mikils virði. En ennþá hef ég ekki heyrt, hvað þú. villt fá á móti. Að þú gerir mig á ný drottningu yfir Egyptalandi. Það er sanngjörn krafa. Þú lætur senda þig mér að gjöf. Býður mér liðstyrk og fé, og heimtar kórónu að endurgjaldi. Eg verð að segja, að þú ætlar að gera hagkvæm viðskipti. Ef þú hefðir leikið taflið betur, hefðirðu átt að geta náð allmiklu betri árangri. Eg hef ekki enn lýst einni kröfu minni. Lát mig heyra. Að Egyptaland verði ekki gert að rómversku skattlandi. Það er ekki mitt að ákveða slíkt; það er á valdi senatsíns í Róm. Ert þú ekki drottnari heimsins? Dóttir Nílar og hins hvíta kattar! Hér er ég með þrjú þúsund hermenn í fjandmannabæ, umkringdur margfalt fjöl- mennari óvinaher, nær því tífalt fjölmennari her. Máske berst mér liðssty-rkur í tíma, máske ekki. í Afríku skera vinir og áhangendur hins látna Gneiusar Pompejusar upp herör gegn mér. Á Spáni er stofnað til samblásturs gegn mér. Eg veit ekki einu sinni á þessari stundu, hver er afstaða senatsins til mín. Og þú kallar mig drottnara heimsins! Þú heldur að það sé ég, sem ræð örlögum Egyptalands! Guðirnir eru á þínu bandi. Gefi þá guðirnir her mínum mátt, vopn og vistir, og sam- herjum mínum heima í Róm vængi! Þú virðist líta á hernað frá eigi alllítið rómantísku sjónarmiði. Að stjórna her í hern- aði er að reikna. Reikna og aftur reikna, og ekkert nema að reikna. Góður hershöfðingi er maður, sem alltaf getur reiknað rétt út, hvers hann þarf við af vistum og vopnum, hver er flutningsþörf hers hans, hversu langar dagleiðir hann kemst hverju sinni, og . maður, sem á hverju kvöldi telur það fé, sem hann þarf á að halda, og gætir þess að láta sig aldrei vanta hvorki það né arinað. En ef þú sigrar? Þá verður þú drottning í frjálsu Egyptalandi. Eg v e i t að þú munt sigra. Traust þitt vekur með mér von, — og þó því aðeins, að þú byggir traust þitt á vitneskju fenginni frá stjörnunum eða frá guðunum. Sjálf er ég guð, því gleymir þú. Hvers óskar gyðja umfram það að vera gyðja? Er ekki sætara að vera tilbeðin í hofunum en sitja á drottningarstóli? Hásæti riða, stundum til falls. En hofin munu standa að ei- lífu. Hvers vegna barðist þú við Pompejus? Hvers vegna lagðir þú í erfiða leiðangra frá Róm til Spánar, frá Spáni til ítalíu á ný, frá ítalíu til Albaníu, frá Albaníu til Egyptalands? Hvers vegna lagðir þú á þig hinar mestu þrautir og harðrétti, hvers vegna lagðir þú líf þitt að veði til þess að ná settu marki, ef þú svo fyrirlítur sjálft markið? K X X N A H KI H * * KHflKI I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.