Alþýðublaðið - 05.11.1955, Blaðsíða 1
s
s
s
j*
s
s
s
. s
s
• s
■ s
,.c
HAPPDRÆTTI
ALÞÝÐUFLOKKS-
INS —
Vinningurinh kom á
Nr. 9 9 0 1.
Vitjist í
skrifstofu flokks'ms
Grcin um endur-
nýjun sönglcikahall
arinnar í Vín á 4. s.
XXXVI. árgangur
Laugardagur 5. nóvember 1955
234. tkl.
.. „Þakka þú mér eigi fyrir þessi Ijóð,
það varsf þú, sem gafst mér þau öl!
saman áður" ..
ÞUSUNDIR manna höfðu safnast saman á hafnarbakkanum
klukkan 10 í gærmorgun, þegar Gullfoss lagðist upp að, til að
fagna Nóbelsverðlaunaskáldinu, Halldóri Kiljan Laxness. For-
maður Bandalags íslenzkra Iistamanna, Jón Leifs, og forseti
Alþýðusambands íslands, Hannibal Valdimarsson, ávörpuðu
skáldið með nokkrum orðum.
Bjart var í lofti meðan á at- listamanna, ávarpaði fyrst
höfninni stóð, en fremur kalt.
Ríkisútvarpið hafði komið fyr-
Þú hefur loks hrundið upp
hurðinni, svo að ,,ljós heims-
ins“ nær að skína inn og „feg-
urð himinsins“ verður sýnileg
hverju mannsbarni.
Vér hyllum þig og hyllum
jafnframt þær hugsjónir, sem
vér sjálfir lifum og deyjum fyr
ir. Vér hyllum ísland. Þú hefur
sannað heiminum tilverurétt ís
lenzks þjóðernis.
Vér trúum því að listamanns
braut þín sé ekki nema hálfn-
uð. Vér óskum þér framhalds
og viðgangs.
Með óskir þessar í huga bið
ég áheyrendur að hrópa ferfalt
húrra fyrir skáldinu Halldóri
Laxness. Hann lengi lifi!
ÁVARP FORSETA
ALÞÝÐUSAMBANDSINS
Þá flutti Hannibal Valdi-
marsson, forseti Alþýðusam-
bandsins, ávarp og sagði með-
al annars:
,,Eg inni af hendi ljúfa
skáldið, og fer kafli úr ávarpi
hans hér á eftir.
ÁVARP JÓNS LEIFS
Kæri vinur og samherji Hall
Laxness!
Stjórn Bandalags íslenzkra
listamanna hefur falið mér að
fagna þér í nafni bandalagsins
og þakka þér afrek og sigur.
Ekki skal ég þreyta þig og
hlustendur með sams konar lofi
og lesa má nú í öllum blöðum : skyldu, er ég í dag í nafni Al-
heims. Tilfinningar okkar lista þýðusambands íslends og ís-
manna á íslandi hljóta að ^ lenzkra alþýðustétta býð Hall-
verða dýpri gagnvart þeim at- j dór Kiljan Laxness, skáld al-
burði til sigurs íslenzkri menn- þýðunnar, sem gert hefur ís-
ingu, sem vér minnumst í dag lenzka alþýðumanninn og al-
og þökkum þér. J þýðukonuna ódauðleg í verk-
um sínum — velkominn heim
til ílenzkra heiða og fjalla,
j heim í hús skáldsins í dalnum,
( Gljúfrastein, — þakka honum
ódauðleg skáldverk hans og’
óska honum innilega til ham-
(Frh. á 2. síðu.)
Mannfjöldinn er hyllti Kiljan.
Kiljan talar.
ir hátölurum við skipið og var
athofnin tekin á hljómband og
útvarpað í hádeginu. Jón Leifs,
formaður Bandalags íslenzkra
Með sigri þessum breytist
söknuður og sálarkvöl margra
kynslóða í djúpan fögnuð. Vér
minnumst þeirra íslenzku lista-
manna, sem féllu í valinn ó-
bættir, — allra þeirra, sem
skópu listaverk hér á landi í
þúsund ár, skáldanna ókunnu,
unnu án launa og án heið-
urs, buguðust í miðri baráttu
við örðugustu kjör, svo að enn
lifa ekki nema molar úr verk-
um þeirra, — svo að jafnvel
sjálf nöfn höfundanna eru
gleymd.
Þú hefur fært þeim sigurinn,
— ög þú hefur sigrað fyrir oss
alla, — einnig fyrir þá, sem á
eftir koma og fara sömu leið.
Fyrirspurn Óskars Hallgrímssonar
á bæjarstjórnarfundi.
Hvenær verður vegurinn milti
Reykjavíkur og Hafnarfjarðar
raflýsfur fil aukins öryggis!
Sambandsstjórn ASI mótmælir 1
hinum skefjalausu verðhækkunum
Fuilskipuð sambandsstjórn hélt fund
X. Gg 2. nóvember síðastliðinn.
ALÞÝÐUSAMBAND ISLANDS hélt dagana 1. og 2. þ. m.
fund fullskipaðrar sambandsstjórnar, sem skv. lögum sam-
bandsins skal halda það ár, sem ekki er haldið sambandsþing. Á
fundinum var rætt um kaupgjaldsmál, dýrtíðarmál, atvinnumál,
fjármál sambandsins og skipulagsmól o. fl.
Fundurinn lýsti ánægju
sinni yfir því, að tekizt hefði
að koma á sama kaupi í alm.
verkamannavinnu alls staðar á
landinu. Ennfremur var mið-
stjórninni falið að vinna á sama
hátt að samræmingu kaupsins
og hækkun þess með það fyrir
augum, að sama kaup verði að
lokum greitt fyrir sömu vinnu,
hvort sem hún er unnin a.f
unnin af karli eða konu. Þá
lýsti sambandsstjórnin yfir full
um stuðningi við aðgerðir sjó-
mannafélaga til bættra kjara.
Mótmælir verðhækkun-
um.
Sambandsstjórnin mótmælti
(Frh. á 7. síðu.)
er
Bóndi fersi i snjóhengju,
hann hugar að kindum sínum
OSKAR i HALLGRIMSSON
bæjarfulltxúi bar frarn eftjr-
farandi fyrirspurnir á bæjar-
stjórnarfundi í fyrrakvöld:
1. Hafa nokkrar viðræður farið
fram milli bæjaryfirvalda og
xdkisstjórnar í sambandi við
ályktun síðasta alþingis, þar
sem ríkisstjórninni var fal-
ið að láta athuga möguleika
á þvx áð raflýsa veginn milli
Reykjavíkur og Hafnar-
fjarðar?
2. Hver liefur reynslan orðiö af
tilraun þeirri sem gerð hef-
ur verið að undanförnu nieð
mismunandi raflýsingu Suð-
urlandsbrautar, með tilliti
til umferðarslysa og þess
hvaða birta henti bezt?
3. Hvenær má vænta þess að
komið verði upp götulýsingu
við Miklubraut, austan við
Stakkahlíð?
Séttur borgardtjóri, Tómas
Jónsson, gat ekki svarað fyriv-
spurnunum.
Mænuveiki á Dalvík.
Fregn til Alþýðublaðsins.
Dalvík í gær_ — MÆNU-
VEIKI hefur nú stungið sér
niður hér. Veiktist 8—10 ára
gamall drengur, og var hann
fluttur á sjúkrahús á Akureyri
þar sem hann var úrskurðað-
ur með lömunarveiki.
K.J.
Myndlistarsýningunni
lýkur í dag.
SÝNINGN hinna þekktu
listamanna Ásmundar Sveins-
sonar, frú Kristínar Jónsdótt-
úr, Gunnlaugs Schevings,
Snorra Arinbjarnar, Svavars
Guðnasonar og Þorvaldar
Skúlasonar í Listamannaskál-
anum lýkur á morgun og verð
ur alls ekki framlengd, þar eð
húsið hefur þegar verið leigt
til annarra nota.
Fjöldi manns úr Svarfaðardal og af Daivík
leitaði hans í fyrrinótt og í gærmorgun.
Fregn til Alþýðublaðsins. Dalvík í gær.
SÁ SVIPLEGI ATBURÐUR gerðist í gær norður í Skíða-
dal, senr gengur fram úr Svarfaðardal, að bóndinn á Ytri-
Másstöðum, Ilelgi Aðalsteinsson, fórst í snjóhengju, er hann
var að leita kinda. Hann lætur eftir sig konu og fimm börn,
og er hið clzta þeirra 12 ára.
Um kl. 11 í gærmorgun fór' FANNST í SNJÓHENGJU
Hélgi sálugi að heiman til þess | Um 9-leytið í morgun fannst
að gá að kindum, en veður var (svo lík Helga í snjóhengju, er
slæmt, bleytuhríð og slydda. mun hafa fallið yfir hann
Þau hjónin voru einvrkjar og skammt frá bænum. Er talið,
er konuna fór að lengja eftir : að hann hafi gengið fram af
manni sínum, þegar líða fór á hengjunni, en hún síðan fallið
kvöldið, brauzt hún til næsta' yfir hann. Héraðslæknirinn
bæjar, Dælis, þar sem er sími, var kominn á vettvang strax í
til þess að leita aðstoðar til að nótt, og telur hann líklegast, að
leita manns síns. Fóru þá strax Helgi hafi látizt strax,. enda
nokkrir menn að leita, og er
boð bárust út um sveitina dreif
að fleira fólk, og um nóttina
komu bílar með fólk héðan af
Dalvík. Var því orðið f jölmenni
saman komið til að leita í birt-
ingu í morgun.
bendir það til þess, að snjóriim
virtist óbráðinn utan um líkið.
Ekki voru nema 60 sentímetrajr
af srxjó ofan á líkinu, en snjór-
inn var blautur og mun því
hafa hlaðizt mjög þétt að lík-
amanum. KJ.