Alþýðublaðið - 05.11.1955, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 05.11.1955, Blaðsíða 6
8 A8þýSublaSS8 Laugardagur 5. nóvcmber 1955 'tlnM.it—m- UNG OG ASTFANGIN (Two Weeks With Love) Bráðskemmtileg banda- rísk söngva- og gaman- mynd í litum. Jane Powell Bicardo Montalban Debbie Rej'nolds Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2. AUSTUR- BÆIAR BfÓ STÓRI JIM (Big Jim McLain) Sérstaklega spennandi og viðburðarík, ný, amerísk sakamálamynd. Aðalhlutverk: John Wayne, Nancy Olson James Arness Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7. KONUNGUR FRUMSKÓGANNA (King of Jungleland) Þriðji hluti. Óvenju spennandi og æv- intýrarík ný, amerísk frumskógamynd. Aðalhlutverk: Clyde Beatty. Bönnuð börnum innan 10 ára. Sýnd kl. 5. #*—-„n—«b—- im Leikritið: ÁSTIR OG ÁREKSTRAR sýning klukkan 9. NÝJA BÍÓ ÍSM KvennaguHið („Dreamboat") Ný, amerísk bráð- skemmtileg gamanmynd, þar sem hinn óviðjafnan- legi Clifton Webb fer með aðalhlutverkið. Sýnd kl. 9. SALKA VALKA sýnd kl. 5 og 7. *«—«BÍ—IH—.|M Hann, Hún og Hamlet. Grínmyndin vinsæla með Litla og Stóra Sýnd klukkan 3. Síðasta sinn. íþrótta- kappinn (The All American) Bráðskemmtileg og spennandi, ný amerísk kvikmynd. Tony Curtis Lori Nelson Sýnd kl. 5, 7 og 9. l{ll—IH I HAFNAR- ! FJARÐARBÍÓ 824» GLUGGINN A BAKHLIÐINNI (Rear window) Afar spennandi ný amer- ísk verðlaunamynd í lit- um. Leikstjóri: Aldred Hitchcocké Aðalhlutverk: James Stewart Grace Kelly. Sýnd kl. 7 og 9. TRIPOLIBÉÓ Síml 1182. DÖMUHÁR- SKERINN (Damernes Frisör) (Coiffeur pour Dames) Sprenghlægileg og djörf, ný, frönsk gamanmynd með hinum óviðjafnanlega FERNANDEL í aðalhlut- verkinu. í Danmörku var þessi mynd álitin bezta mynd Fernandels, að öðrum myndum hans ólöstuðum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Loginn frá Calcutta (Flame of Calcutta) Mjög spennandi og skemmtileg ný amerísk mynd í Technicolor, sem gerist á miðöldum og fiall- ar um harða baráttu miili þjóðflokka Indlands. Denise Darcel Patric Knowles Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. LEYNDARDOMUR INKANNA (Secret of the Incas) Bráðskemmtileg og spenri andi, ný, amerísk mynd í eðlilegum litum, er fjatlar um týnda fjársjóði Ink- anna og leitina að þeim. Aðalhlutverk: Charlton Heston Robert Young og söngkonan heimsfræga Yma Sumac og er þetta fyrsta kvik- myndin hér á landi þar sem menn heyra og sjá þetta heimsfræga náttúru- barn. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. .v B )j þjÓDLElKHtíSID S I deiglunni ) eftir Arthur Miller, v, Þýð.: Jakob Benediktsson. ^ Leikstjóri: Lárus Pálsson. ^ S miiiim HANS LYNGBY J5PSEN: Drottnine Nílar 31. DAGUR mrn ai Frumsýning í kvöld klukkan 20. Hækkað verð. ÍGÓÐI DÁTINN SVÆK* S Sýning sunnudag kl. 20. S ; j • Aðgöngumiðasalan opin fráS • kl. 13.15—20.00. Tekið áS ^ móti pöntunum. Sími: 82345, S ^tvær línur. ) ( Pantanir sækist dagine. ? S fyrir sýningardag, annar* ^ S seldar öðrum. S LEIKFÉIAG REYKJAYÍKUR.’1 Kjarnorka og kvenhylli Gamanleikur í 3 þáttum eftir Agnar Þórðarson Leikstjóri: Gunnar R. Hansen. annað kvöld M. 20. Aðgöngumiðasala í dag kl. 16—19 og á morgun eftir klukkan 14. Sími 3191. : Leikflokkurinn í i : Austurbæjarbíói } ,Ástir og árekstrar' ■ : leikstjóri Gísli Halldórsson. ■ Sýning í kvöld ■ ■ Aðgöngumiðasala frá kl. ; 2 í dag. j Sími 1384. ; Pantanir sækist fyrir ■ klukkan 6. JÓN P EMILSká jngólfsstrÆti 4 - Sitni 82819 ifíLs6eÍónú.sala Lesið Alþýðublaðið Dr. jur. Hafþór } Guðmundsson \ Málflutningur og 15g- * fræðileg aðstcð. Austur- j stræti 5 (5. hæð). — Sími; 7268. : Hann bendir út yfir höfnina. Við verðum að yfirgefa höllina, Kleopatra. Eftir hafnargarðinum vestan við höfnina kemst þú enn, án þess að hætta miklu. Hafnargarðurinn er níu hundruð skref! ég steig hann fyrir nokkrum dögum. Ég skal láta nokkra valda hermenn mína fylgja þér. Það verður farið með Poteinos sömu leið. Ég hef ekki gert upp reikningana við hann ennþá. En þú verður að lofa mér því, að nema ekki staðar á leiðinni, helda sem hraðast og aldrei líta til baka, — á eldinn. Ég geri ráð fyrir að hann verði þér hugstæðastur á næstunni. Haltu rakleitt út á Farus-eyjuna og bíddu mín þar. Ég verð þar að nokkrum klukkutíum liðnum. , Kleópatra hikar. Cæsar hverfur á braut. Hún sér honuin bregða fyrir í bardaganum. Hann heldur ekki lengur á sveroi, heldur gefur fyrirskipanir til allra hliða. Rómverjar verjast hraustlega, en láta þó smám saman undan síga. Þeir hafa víða verið hraktir fram á bryggjur, verjast þar í smáhópum, ialla unnvörpum; sumir fleygja sér í höfnina. Sjórinn litast rauður. Hún tekur ákvörðun: hleypur eftir leynistígum eftir endilangri höllinni og fram á bryggjuna, þar sem hafnargarðurinn byrjar, sá er liggur út í Farus-eyju. Þar bíður flokkur hermanna henn- ar. Poteinos er í vörzlu þeirra. Leifar hins rórnverska hers, þær er verja eiga undanhald. að alhersins, eru orðnar æði þunnskipaðar. Svo sem tuttugu hinna hraustustu þeirra, sem uppi standa, fá nú í hendur það erfiða hlutverk að verja Cæsar á flótta hans út í vitaeyjuna. Hópur- inn brýzt gegnum víglínu Egyptanna og kemst út á hafnar- garðinn. Egyptar sjá nú hver veiði þeim býðst og sækja að í ákafa. Þeir eru hundruðum saman í hálfhring umhverfis hinn harðsnúna hóp, beita sér fyrst í stað ekki til hins ítrasta. þar eð þeir hafa fengið skipanir um að ná Cæsar lifandi ef nokkur kostur er. En brátt breyta þeir um bardagaaðferð: Það er augljóst að þeim þykir of áhættusamt að reyna að ná honum lifandi og leggja sig alla fram að ná lífi hans. Rómverjar kom ast út á hafnargarðinn. Þeir eru þar að því leyti betur settir að þeir verða aðeins sóttir á eina hlið, en ofureflið er líka gíiur- legt. Þó hrinda þeir hverju áhlaupi Egypta enn um sinn. En þar kemur, að fylgdarmenn Cæsar taka að falla hver á fætur öðr- um, og Cæsar sjálfur er sár orðinn. Hann sér þann eina kost að kasta sér í höfnina. Hann hefur vafið skikkju sinni tvívegis utan um handlegginn sér til hlífðar, þar sem skjöldur hans hex ur áður klofnað; sverð Egyptans festir í skikkjunni en Cæsax rífur sig lausan og kastar sér til sunds. Hann kemur ekki upp heldur syndir í kafi, hann er mikið særður og sjórinn umhvevf is hann litast rauður. Egyptinn stendur eftir á garðinum með flyskur úr skikkju Cæsars hangandi á sverðshjöltunum; hann sér loftbólum skjóta upp þar sem Cæsar hvarf í vatnið. Egypt ar telja sig hafa fellt Cæsar og æpa siguróp. En Cæsar er ekki fallinn. Honum tekst að synda í kafi í hlé við skipsskrokk, sem marar í hálfu kafi; þar er honum óhætt að koma upp og anda. Þaðan hlustar hann á fagnaðarlæti hinna stríðsóðu Egypta: Cæsar er dauður. — Cæsar er dauður. — Cæsar kastar mæðinni; hann er ekki helsærður og hon- um vex máttur. Hann syndir rólegum tökum út með garðin- um. Hann sér menn sína flýja eftir garðinum út í eyjuna. Egypt ar veita þeim ekki eftirför, nú þegar þeir telja sig hafa náö takmarki sínu. En Rómverjar fylgjast með ferðum herra síns, taka á móti honum og kippa honum upp á garðinn. Þeir halda utar eftir og komast óáreittir út í vitann. Þar er liðsstyrkur mikill fyrir og öruggt vígi, enda þótt Egyptar uppgötvuðu, hver mistök þeim hefðu á orðið. Fyrsta verk Cæsars er að láta fara fram könnun á því, hversu marga menn hann hefur misst. Manntjónið er mikið, og það sem verra er: Þeir, sem af hafa komizt, eru hraktir, særð- ir flestir og allir hungraðir. Á austasta odda eyjarinnar, gegnt opnu hafi, stendur Far- us-vitinn. Hann er byggður úr marmara og' talinn meðal sjö furðuverka veraldar. Daga og nætur sendir vitinn ljósglampa út yfir hafið, nærstöddum sjófarendum til hins mesta hag- ræðis. Bak við vitann, í skjóli milli klettanna, er lítið þorp, nokkrir tugir lágreistra húsa. íbúar þorpsins verða að láta sér nægja tvö húsanna þessa nótt; Rómverjar hafa komið sér fyr- XXX N /I N K í H KHfiKI

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.