Alþýðublaðið - 05.11.1955, Blaðsíða 3
Laugardagur 5. nóvember 1955
Alþý8ubEa%ig
aðeins úr seldum miðum
KAUPIÐ HAPPDRÆTTISMIÐA LANDGRÆÐSLUSJÓÐS
og þér akið í eigin Mercedes Benz bifreið á sunnudaginn, ef heppnin er með.
hap pdr œttisbifreið ársins
IHANNES A HORNINU
VETTVANGVR DA GSINS
Tryggingin og ör-
— Þróunin.
Fólkið og Sjúkrasamlagið. —
yggið. Gamli tíminn.
í HVERT SINN, sem iSgjöld
til Sjúkrasamlags Reykjavíkur
verða að hækka, er rekið upp
ramakvein. Ég held að fólk
kenni meira til við liækkun ið-
gjaiclanna en verðhækkun á vör
nm og lífsnauðsynjum, sem það
þarf að kaupa daglega — og ein-
staklingar hafa atvinnu af að
að selja og ráða í flestum tilfell-
rnn verðlaginu á.
EN ENGINN fer í ‘neinar graf
götur með það, að sjúkrasam-
lagið er allra eign, að það er
stofnað til samhjálpar við alla,
sem eiga við sjúkdóma að stríða,
að til þess sé hægt að leita þeirr
ar hjúkrunar, lyfja, sjúkrahúss-
vistar og annarar fyrirgreiðslu
sem heilbrigðismálin leyfa með
þessari þjóð.
ÞAÐ ER ALVEG RÉTT, að
hækkunin nú er mjög mikil, unv
8 krónur á mánuði — og ég ef-
ast heldur ekki um það, að marg
ír eiga erfitt með að greiða það,
en hér er um tryggingarstarf að
ræða, sem þeir njóta, sem sjúkir
eru —- og hver getur sagt í dag,
að hann muni aldrei njóta?
MÉR FINNST, að fólk hafi
ekki nógu góðan skilning á starf
semi sjúkratrygginganna. Það
krefst mikils, en vill ekki láta
nema það allra minnsta í stað-
inn. Sjúkrasamlagið greiddi nið
'%***********«'Ö*-Í
ÚTFREIÐIÐ
ALÞÝÐUBLAÐIÐ!
ur öll lyf einu sinni, en það varð
að hætta því fyrst og fremst
vegna misnotkunar. Nú greiðir
það sjúkrakostnað og mikinn
hluta lyfjanna. Smátt og smátt
batnar öll aðstaða fyrir sjúk-
linga, ný sjúkrahús taka til
starfa og ný tæki eru tekin í
notkun, en allt þetta skapar
Sjúkrasamlaginu útgjöld og með
al annars vegna hinna nýju
sjúkrarúma verða gjöldin að
hækka.
ENGIN TRYGGING, sem fólk
greiðir iðgjald fyrir er eins ör-
ugg og tryggingin í sjúkrasam-
laginu. Hún tryggir það, að allir
geti notið læknishjálpar og
sjúkrahússvistar eins og íslenzk
ar aðstæður leyfa. Þetta er mik-
ils virði og því mega menn sann
arlega ekki gleyma þegar þeir
kvarta undan hækkun iðgjald-
anna. í raun og veru eru sjúkra-
samlögin frelsun frá fyrri tíma
kvíða og vandræðum vegna sjúk
dóma. Man margur maðurinn
þá tíma og óskar þess sannarlega
ekki að þeir komi nokkru sinni
aftur.
(Frh. af 8. síðu.)
Sjálfsafgreiðsluverzlunin í
Austurstræti er að öllu leyti
svo vandlega byggð, að hún
stenzt samanburð við beztu
slíkar verzlanir af sömu stærð
í Evrópu.
GÓÐ REYNSLA f HAFNAR-
FIRÐI OG Á SELFOSSI
Reynslan af fyrstu vikunni í
sjálfsafgreiðsluverzlunum kaup
félaganna í Hafnarfirði og á
Selfossi er með ágætum. Fólk-
ið hefur tekið þessari nýjung
mjög vel og tileinkað sér hana
fljótar en venjulegt er talið í
nágrannalöndunum. Hefur það
sérstaklega fagnað innpökkun
á vörum, sem áður hafa ekki
verið innpakkaðar í verzlunum
hér.
SJÁLFSAFGREIÐSLU-
VERZLUN Á AKUREYRI
Kaupfélag Eyfirðinga á Akur
eyri mun opna sjálfsafgreiðslu
verzlun fyrir hátíðir, og fleiri
kaupfélög eru þegar tekin að
undirbúa slíkar verzlanir.
HITT ER svo allt annað mál,
að sjúkratryggingarnar eins og
allar aðrar greinar trygginganna
standa til bóta. Ég hef áður sagt
það, að önnur eins bylting og
tryggingarnar eru í þjóðfélaginu
þroskast ekki á einum áratug.
Þróunin tekur lengri tíma, en
hún stefnir örugglega í rétta átt
til meiri réttinda og fullkomn-
ara öryggis.
Hannes á horninu.
Herra
Verð kr. 27.50
Hjartkær eiginmaður minn,
BRYNJÓLFUR JÓNSSON, f v !f I
Háteigsvegi 15, andaðist að heimili okkar 2. þ. m.
Jarðarförin fer fram frá Fossvogskapellu þriðjudaginn S„
þ. m, kl. 10,30 f. h. að afstaðinni húskveðju.
Margrét Magnúsdóttir. 1 :
Fischersundi.
Steinar £ kveikjara “
og lögur. .
Sölirturniim
viC Arnsxbói.
t-i
Baðbersblöndunga v
Eldhúskrana ¥
Sorplúgur
Smekklása
Skrár, lamir,
Álm, ask ofl:
Steypustyrktarjám
Samband íslenzkra byggínéAfélaéa
AfgreiðsEa í Byggi bJ., v- pl|ft*brant«