Alþýðublaðið - 05.11.1955, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 05.11.1955, Blaðsíða 8
Laugardagm' 5. nóvember 1953 (Fyrsta maivöryverzlynin hér á lancli meS aSgeru sjálfsafgreiéslusniSi. SAMBAND ÍSL, SAMV3NNUFÉLAGA opnar í dag nýja matvöruverzlun með sjálfsafgreiðslusniði i Austurstræti 10 í Reykjavík. Er verzlun jjessi á margvíslegan hátf nýsfár- >eg, allt frá jiví gengið er inn í hana framhjá hurðum, sern opnast sjálfar, Jiar til viðskiptavinurinn greiðir við útgöngu þær vörur, sem hann hefur sjálfur tekið saman úr hiiium verzlunarinnar. Þá eru nálega allar vörur í búðinni fyrirfrarn i.nnpakkaðar, þar á meðal kjöt, álegg, ostur, egg og fleira, sem ekki hefur verið innpakkað í búðum hér að marki fyrr. Kaffi geta menn malað sjálfir í búðinni. SÍS ákvað á aðalfundi sínum hinum eldri verzlunum. Mun fyrir þrem árum að gera í Rvík það nú koma í liós á næstu miss tilraun með hið nýja sjálfsaf- irum, hvort svo reynist ekki greiðslukerfi, sem hefur rutt einnig hér á landi. sér til rúms í flestum granna- . londum. Hefur em tilraun ver- ,n.TVVT.v,Vvi ið gerð með slikar verzlanir áð ‘ ‘ 1 * . . ur, fvrir meira en áratug. en u SIS hef“’ vlð tmdirbumng hún mistókst þá. En nú eru all- Þessarar tilraunar notið mikill ar aðstæður gerbreytfar og rík ástæða til að ætla. -að Islend- ingum muni henta þessi verzl- unarskipan ekki siður en öðr- um þjóðum. AFGREIÐSLA HRAÐARI ar aðstoðar frá dönskum sam- vinnumönnum, sem taldir eru standa í fremstu röð um inn- réttingu og rekstur slíkra búða. Hefur einn af íramkvæmda- stjórum kaupfélagsins í Kaup- mannahöfn, Jörgen Thygesen, Helztu kostirnir við sjálfsaf- staðið fyrir aðstoð þessari og er greiðsluverzlanir eru þeir, að nú hér á landi öðru sinni í því rekstur þeirra hefur reynzt sambandi ásamt aðstoðarmönn- hagkvæmari en eldri búða, af- um. Húsameistarar danska sam greiðsla er hraðari og lítið um bandsins, FDB, hafa einnig bið og húsmæðrum’ þykir á- lagt mikið starf fram, en fyrir nægjulegra að verzla í beim en b'ramhald á 7. síðu Slúdenlafundur um kjarnorku á morgun í * r þeim er Paul Flansen húsameist ari. INNRÉTTINGAR FRÁ DANMÖRKU Innréttingar verzlunarinnar í Austurstræti eru athyglisverð ar fyrir það, hversu einfaldar þær eru. enda allar hreyfan.Ieg ar og samsettar, þar.nig að fyr- irhafnarlaust er að breyta inn- rétting'um og' hilluskipan eftir vild. Voru innréttingarnar keyptar frá Danmörku með það fyrir aúgum að nota þær sem fyrh'mynd að framleiðslu hér á landi fvrir þær verzlanir, sem á eftir koma. Eru þær mikið ó- dýrari og hentugri en hinar eldri innréttingar. sern voru fastar og byggðust' á mikilli smíðavinnu. Prófessor Sigurbjörn Einarsson flytur fyrirlesfiirinn í hátíðasal Háskólans. PRÓFE.SSOR Sigurbjörn Einarssorí flytur fyrirlestur íyrir almenning í háskólanum á morgun kl. 2 e. h. í hátíðasalnum og er öllum heimill aðgangur að fyrirlestrinum. Fyrirlesturinn fjallar um lífsskoðun Alberts Scbvveitzers, en í gær var rétt ár liðið frá því, að hann veitti friðarverðlaunum Nobels móttöku í Osló. í fyrirlestri sínum á inorgun hann Sebastian Bach. Orgel- mun prófessor Sigurbjörn gera ! smiðir lofa hann af því að hann á alþýðlegan hátt grein fyrir þekkir öll orgel í Evrópu betur aðalatriðum í kenningum' en nokkur annar, tónlistarunn- Schvveitzers, en hann er af endur tigna hann mörgum talinn einn merkasti mesta orgelsnilling ^ maður, er nú lifir. FJÖLHÆFUR SNILLINGUR i Schvveitzer er einhver fjöl- hæfasti snillingur samtíðarinn- ar. Skáldið Stefan Zweig sagði um hann: „Hann sameinar margvíslegustu snilld með þeim eindæmurn, að slíkt get- ur vart gerzt nema einu sinni.“ Andlegrar stéttar menn dást að honum af því að hann er ^inn atkvæðamesti guðfræðingur samtíðarinnar, tónlistarmenn virða hann vegna þess, að hann hefur samið djúpfærustu bók, i sem samin hefur verið um Jo- sem emn í heimi. En mesta afrek hans er sjúkrahús- ið í Lambarene í frumskógi Af- ríku, sem hann hefur stofnað og mótað einn síns liðs. Vegna þessarar einstöku sjálfsfórnar og fordæmis elskar hann sér- hver og dáir, sem meta kann mannúðarverk. En fyrir hvað fékk hann No- belsverðlaun? Þegar hann tjáði þakkir fyr- ir þau, fórust honum orð á þessa leið: „Hafi ég skilið málið rétt, hefur mér hlotnazt þessi mikli heiður vegna þess að ég hef kom (Frh. á 7. síðu.) i á fói rannsóknarstofu ti' rannsaka sfeypuefni Rvfkur Nsuösyrjlegt tll þess að koma í veg fyrlr að gallar komi fram á steypunni, eins og komrð hefur fyrir. NEFND er skipuð var á vegum bæjarins síðari hluta ársins 1954 til þess að gera tillögur um bættan rekstur á grjót- og sandnámi bæjarins, malbikunarstöðinni og pípugerðinni, hefur skilað áUti. Ein aðaltillaga nefndarinnar er um að sett verði á stofn rannsóknarstofa til þess að rannsaka steypuefni. Er sú tillaga ra. a lögð. frara til þess að koma í veg fyrir að gallar komi fram á steypu eins og raunin varð á í sumar. I stuttu máli eru tillögur nefndarinnar þessar: Eðlisfræðuigarnir Magnús Magnússon og Þorbjörn Sigurbjörnsson verða frummælendur á fundinum. STÚDENTAFKLAG REYKJAVÍKUR heldur íund í Sjáif. síæðishúsinu á morgun klukkan 2 síðdegis. Umræðuefni fund- arins verður um friðsamlega nýtingu kjarnorkunnar. Frum- raælendur á fundinum verða eðlisfræðingarnir Magnús Magn- ússon M# A. og Þorbjörn Sigurbjömsson mag. scient., fram- kvæmdastjóri rannsóknaráðs ríkisins, — en þeir sóttu eins og kunnugt er ráðstefnu Sameinuðu Þjóðanna í Genf um frið- samlega notkun kjarnorkunnár. Munu þeir sýna skugga- mælendur spurningar varðandi myndir og kvikinyndir máli fundarefnið. Er ekki að efa að sínu til skýringar. Að lokirmi fjölmennt verður á fundinum. j framsögu er fundarmönnum en öllum er heimill aðgangur j heimilt að leggja fyrir frum- meðan húsrúm leyfir. 1. Fett verði á stofn rann- sóknastofa. 2. Keyptur verði „forbrjótur“ til grjótnámsins í Elliðaárvogi, með nauðsynleg- um tengibúnaði við kvarnirn- ár. 3. Tekin verði upp notkun bifreiða, er rúmi minnst 8—10 smál. af grjóti. 4. Endurbættur yrði við tilfæringar á pípum í pípugerðinni. 8. Athugað verði að setja á stofn sameiginlegt mötuneyti. BÆTTUR VELAKOSTUR Nefndin álítur að draga mætti talsvert úr vinnukostn- aði grjót rámsins með því að bæta vélakostinn. Kvarnir verði loftpressubúnaður í grjót ^ hafa ekki nýtzt sem skyldi námi, og fengnir hagkvæmari vegna þess að grjótið er ekki lofthamrar, vélskóflur og sigti. nógu vel fallið til mulnings í 5. Endurbætt verði tilhögun , tækjunum, sem notuð eru. Ef efnamóttökunnar í hörpurnar í j grjótið væri unnið smærra í sandnáminu, og flutnings það-1 grjótnáminu, yrði af því mikill an í geymslnbing. 6. HaJdið aulcakostnaður við sprengingar verði áfram athugun a sam- vinnu bæjar og ríkis um fram- leiðshi malbiks, nýja malbikun arstöð o. fl. 7. Bætt verði skil- og óhentugra efni fengist. Lausnin virðist því liggja í út vegun forbrjóts. Einnig telur nefndin að spara mætti aksturs kostnað með því að nota stærri bíla við akstur. BREYTINGAR Á SANDNÁMl Helztu breytingar á sand- náminu, er nefndin leggur til, eru í sambandi við tilhögun efnismóttökunnar í sandhörp- unarnar. Er áætlunin að nota grjót úr sandinum til muln- ings svo að fáist nýtileg möl og salli. Lagt er til, að keypt verði ný vélskófla með dieselhreyfli, færibandstæki verði aukin til flutnings á efni frá sand- hörpu í geymslubing. ♦... Próf. Einar ÓI. Sveins- son kominn úr fyrir- lesfraferð um Norður- iönd. PRÓFESSOR dr. phil. Einar Ólafur Sveinsson var meðal farþega á m.s. Gullfossi frá Kaupmannahöfn í gær. Hann hefur dvalið undanfarnar 6—7 vikur á Norðurlöndum, þangað sem hann var boðinn til fyrir- lestrahalds við háskóla í öllum föndunum. Nýja Bíó sýnir kvikmyndina Söðku Völku klukkan 5 og 7 síðdegis í dag,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.