Alþýðublaðið - 16.11.1955, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 16.11.1955, Qupperneq 6
AlþýgublaSiS Miðvikudagur 16. nóv. 1855 •* *• f Græna síæðan (The Green Scarf) | Fræg ensk kvikmynd gerð ] eftir sögu Guy des Cars, ] sem nýlega birtist í ísl. þýð ingu. Michael Redgrave Ann Todd. Leo Genn Kieron Moore Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Mikki mús, Donald og Goofy Sýnd kl. 3. AUSTUR- BÆJAR BÍÓ Úndir dögun (Edge of Darkness) Amerísk kvikmynd U)n baráttu almennings í Nor- egi gegn hernámi Þjóð- verja. Aðalhlutverk: Errol Flynn Ann Sheridan Walter Huston Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. Ástarglettur Amerísk dans- og söngva mynd í litum. Aðalhlutverk: Ronald Reagan Virginia Mayo Sýnd kl. 5 og 7. NÝJA BfÓ 1144 Konan með iárngrímuna. („Lady in the Ironmask'1) Ný amerísk ævintýramynd í litum. Aðalhlutverk: Louis Hayward Patrica Metíina. Sýnd kl. 5, 7 og 9. í,—nn——nn—u«—-ui—na-—bb—nii—.Mi Hann, Hún og Hamlet. Grínmyndin grátbroslega með: Litla og Stóra. Sýnd kl. 3. BiU A41t sem ég þrái. All I Desire) Hrífandi og efnismikil ný amerísk stórmynd. Sagan kom í janúar s.l. í „Familie Journal1*, undir nafninu „Alle mine Iængsler“. Barbara Stanwick. Richard Carlson Sýnd kl. 7 og 9. Maðurinn með stálhnefana (Iron Man) Spennandi amerísk hnefa- leikamynd. Jeff Chandler Rock Hudson Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. HAFNAR- FJARÐÁRBfÓ •1HBL> 8241 Ung og ástfangin (Two Weeks With Love) Bráðskemmtileg banda- rísk söngva- og gaman- mynd í litum_ Jane Powell Ricardo Montalban Sýnd kl. 7 og 9. Sala hefst kl. 2. TRIPOLIBÍÓ Sími im DÖMUHÁR- SKERINN (Damernes Frisör) (Coiffeur pour Dames) Sprenghlægileg og djörf, ný, frönsk gamanmynd með hinum óviðjafnanlega FERNANDEL í aðalhlut- verkinu. í Danmörku var þessi mynd álitin bezta mynd Fernandels, að öðrum myndum hans ólöstuðum. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Úndir regn- boganum (Rainbow round my shoulder) Bráðskemmtileg ný amerísk söngva og gamanmynd í lit- um, með hinum dáðu dægur lagasöngvurum: Frankis Laine Billy Daniels. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 *- S]óræning]arnir þrír Afar spennandi ítölsk mynd um þrjá bræður, sem seldir voru í þrælkun- arvinnu, en urðu sjóræn- ingjar til þess að hefna harma sinna. Aðalhlutverk: Marc Lawrence Barbara Florian Ettore Manni Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. S S \ . , 'cÍÍTr v ' ÞJÓDLEIKHtíSID GÓÐI DÁTINN SVÆlO sýning í kvöld kl. 20 ^ S , S £ I deiglunni S sýning fimmtudag kl. 20. b Bannað börnum innan 14 ára. Er á meðan er sýning föstudag kl. 20. Aðeins þrjár sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan oriin frá kl. 13.15—20.00. Tekið á móti pöntunum. Sími: 82345, tvær línur, Pantanir sækist dagins fyrir sýningardag, annar* seldar öðrum í Kjarnorka og s i kvenhylli | S Gamanleikur í 3 þáttum S S eftir Agnar Þórðarson. S S s s Sýning í kvöld kl. 20. S S Aðgöngumiðasala eftir kl. S $ 14. — Sími 3191. ^ ALLT Á SAMA STAÐ.: svampagummi ■ • ■ ■ ■ er nota má í staðinn : fyrir gólfteppafílt, út- | vegum vér frá Eng- » landi. — Gerir teppið; þykkt og mjukt. Eykur ■ ■ endinguna stórlega. : ■ H.f. Egill ■ Vilhjáfmsson Laugaveg 118 : Sími 81812 : JÓN P EMILSwJ Ingölfsstræti 4 • Slmi 82819 yAfá//fú á> i i njuh ' {fdstiLgnasci láx ..." HANS LYNGBY JEPSEN: Drottning Nílar 40. ÐAGUR Dr. jur. Hafþór j ■ Guðmundsson j ■ Málflutningur og Iðg- j fræðileg aðstoð. Austur- \ stræti 5 (5. hæð). — Sími: 7268- ■ Draga dár að? Ég tala aldrei um þá nema af mikilli virð- ingu og aðdáun. Fyrir neðan sig heyra þau marr áranna í keipunum og gjálp vatnsins við skipssíðurnar. Fer vel um þig, Gæsar? Réttu mér þarna sykraða döðlu. VI. kafli. Gæsar sendir Klopötru, drottningu í Róm, kveðju sína. Frá Palatinum í Róm til Bruchium í Alexandríu. Allt of lengi hefur þú beðið eftir bréfi frá mér; en dag- arnir fljúga áfram svo hratt, að ég hef ekki tíma til þess að veita því athygli, hvað af þeim verður. Ásamt Domitíus Calvínus fór ég með her okkar gegnum Palestínu og Sýrland til fundar við Farnakes konung. En þeg ar hann heyrði að ég nálgaðist, varð hann hræddur og bauðst til þess að semja frið. Hann sendi mér gjafir og dóttur sína, en. þegar ég hafði séð hana, þá sendi ég hana ásamt með gjöfun- um heim til föðurhúsanna; síðan gersigraði ég Farnakes. Hann flýði til Bosporus. Til Rómar skrifaði ég: „Vene, vide, vici“ — Ég kom, sá og sigraði. í rauninni fyrirlít ég sjálfan mig fy.nr að gerast sekur um slíkt sjálfshól, sem einungis er til þess ætl að að slá ryki í augu senatoranna og múgsins, en það er nú einu sinni svona: Stjórnmmálamaður verður að leggjast lágt á stund um til þess að halda vinsældum sínum. Þetta var fyrsti sigur minn frá hinum óviðjafnanlegu dög- um, sem ég átti í návist þinni á Nílarfljóti, en það verður ekki hinn síðasti. Nú er ég ósigrandi. En leið mín að markinu verður þó löng og torsótt, því óvinir mínir skipta tugum þúsunda. í nóvember kom til blóðugra átaka hér í Róm, og ég hrað- aði mér þangað til þess að koma á röð og reglu. Mér er hinn mesti hagur að því, að hafa tögl og hagldir í heimalandinu sjálfu_ Sú aðstaða má ekki fyrir nokkurn mun renna mér úr greipum. Hluti heimahersins hafði gert uppreisn. Hermennirnir heimtuðu efndir þeirra loforða, sem ég gaf þeim eftir orustmia við Pharlasos. Kröfur þeirra voru hinar sanngjörnustu, en mér var samt sem áður ómögulegt að uppfylla þær. í þess stað bauðst ég til að greiða þeim þúsund denara hverjum og ein- um, þegar ég hefði sigrað, en þeir kváðust ekki, — og lái ég þeim það ekki, — geta lifað á loforðum einum saman. Eg er í skrambans mikilli fjárþröng. Hershöfðingi þarf að vera gæddur mörgum hæfileikum. Hann þarf að hafa yfirsýn yfir rás at- burðanna og geta getið sér til um hverja .stefnu hún muni taka hverju sinni; hann þarf að vera gæddur mikilli forsjálni, kjaýki, þolinmæði, líkamlegri hreysti og fjölmörgum öðrum hsenleikum. En enda þótt hann skorti ekkert af þessu, kemst hann þó ekkert áfram, ef hann skortir peninga. Eg þarf að hraða mér að sigra! Jafnvel tíunda herfylkið mitt neitaði að hlýða, einmitt það herfylkið, sem alla tíð hefur verið mér hollast. Eg sendi full- trúá minn á fund þess, en þeir drápu hann. Þá sendi ég annan, oálhonum var stórlega misþyrmt. Eg varð að fara sjálfur til m«ts við uppreisnarseggina. Þeir heimtuðu að vera sendir hekn, ogpég sendi þá heim. Auk þess lofaði ég þeim, að ég myndi grliða þeim það, sem þeir ættu inni, þegar ég hefði sigrað með aðfetoð þess hluta hersins, sem eftir yrði. Þá skömmuðust þeir síá; og lofuðu að hlýða, og ég tók þá í sátt á ný. jj Það er meira en mánuður síðan þetta gerðist, og ég hef nofað tímann til þess að búa mig undir lokaátökin. Óvinir mmir eru margfalt ’ mannfleiri og mun betur gögnum búnir en^eg, og þó mun ég sigra þá. Cato hinn gamli hefur stofnað eii|á konar útlagastjórn í Utica_ Það eru í henni víst um brjú huþdruð menn. Eg verð að snúa mér að honum fyrst. I Dagarnir, sem við áttum á Níl, voru þeir ekki eins og fagur dr|umur? Svo fjarlægur, og þó svo nálægur draumur. Máske ek|i hinn stærsti né heldur hinn stórfenglegasti draumur lífs míjis, en að minnsta kosti hinn fegursti. Eg vildi ekki missa eiiin einasta þessara daga úr endurminningunni. Eg sakna þín, litlE; köttur. |Róm er óhrein og grámygluleg. Þokugrár himinn, suddi í lofti. Fólkið sveltur. Eg hef aukið kornskammtinn við hina -fj&i XXX '5NKÍH KHPKS

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.