Alþýðublaðið - 18.11.1955, Blaðsíða 3
Föstudagur 18.
nóv.
1955.
AiþýSubiaSiS
Vín í opinb, veizlum
(Frh. af 8 síðu.)
og óvíða í heiminum meira. Þeg
ar þessi staðreynd varð kunn,
tók forsætisráðherrann þar,
Mendes-Frances, að drekka
mjólk í opinberum veizlum.
AFENGISMENNING
EKKI TIL
Enn munu ýmsar þjóðir ekki
vaknaðar til skilnings á sínum
eigin drykkjuskap, og víðast
hvar, einnig hér á landi, er sá
skilningur urn of takmarkaður,
þótt vaknaður sé. Má títt heyra
hjáróma raddir, þegar áfengis-
mál eru rædd. Jafnvel mennt-
uðum mönnum hér og mönnum
í æðstu stöðum verður það á
að fara með rökleysur og stað-
3ausa stafi. Þannig hafa for-
ustumenn okkar á ýmsum svið
um þráfaldlega talað um áhuga
sinn fyrir aukinni áfengismenn
ingu, þótt ,,áfengismenning“ sé
ekki annað en orðskrípi og hug
takabrengl. Eg veit ekki, hvort
Kínverjar tala um ópíum-menn
íngu, en það væri ámóta. I ,,á-
fengismenningu“ felast tvö hug
tök, hvort öðru gagnstæð, og er
það á erlendu máli nefnt: con-
tradictio in adjecto. Áfengis-
neyzla er ávallt og alls staðar
ómenning og því andstæða
menningar. Hún er blettur á
menningu og annað ekki.
EKKI AFENGI I VEIZLUM
Við höfum haft fregnir af mundi
því, að leiðtogar Indlands beiti
sér persónulega fyrir umbótum
í áfengismálum þess lands.
Þeir virðast hafa smeygt af sér
viðjum hefðbundinna fordóma
um menningarlegt gildi áfeng'-
is. Og umbæturnar byrja þeir
ofan frá. Hvernig væri, að ís-
lenzkir forustumenn gerðu
slíkt hið sama? Þá væri áreið-
anlega heillaríkt spor stigið, ef
forseti Islands, alþingi, ríkis-
stjórn og bæjarstjórnir hættu
gersamlega að hafa áfenga
drvkki á boðstólum í veizlum
sínum. Það má minnast þess,
að eftir höfðinu dansa limirn-
ir.
synja eða að minnsta kosti ó-
missandi á mannfundum. Það
er þeirra menningarskortur.
Hérlendir leiðtogar mættu
gjarnan verða öðrum til fyrir-
myndar í þessu efni og raunar
helzt fleirum. íslenzk alþýða
áreiðanlega skilj a og
meta að verðleikum þá ákvörð
un embættismanna sinna, að
veita ekki áfengi á samkomum,
sem hið opinbera stendur fyr-
ir.
Ég legg nú þetta mál fyrir
bæjarstjórn Reykjavíkur og
geri að tillögu minni, að áfeng
ir drykkir verði eftirleiðis
ekki veittir í veizlum né á nein
um öðrum samkomum, sem
bærinn eða fyrirtæki hans
standa fyrir.
ÖRVáLS ÖHGLINOABOIC
Isgi
mæmtoj77¥77m
U V/O AVMAKHÓL
ERLENDUM ÞJOÐUM
TIL FYRIRMYNDAR
íslenzkir þjóðskörungar ættu
ekki öllu lengur að láta það
vera sér fjötur um fót í þessu
máli, að margir erlendir fyrir-
menn telja áfengi til lífsnauð-
l'lllllilllllllllIlllllimilililllUllillliIlH ANNES A HORNIN U.llllipilllllllIIIIIIIIIIIillllllllllllllllllillli
|VETTVANGUR DAGSINSI
SitiiiiiiiiiimMiipiffliaiiiii" iiiiuiiiiimiiiiiiiifflniiiiiiiiiiffliiiiS
Skurðirnir og moldarbyngirnir við Miðbæjar-
skólann — Það gustar af Þórði Jasonarsyni.
ÞÓRÐUR JASONARSON í
„Gust h.f.“ sendir eftirfarandi:
„í biaði yðar 8. nóv. s.I. var í
þættinum „Vettvangi dagsins“
minnst á vinnubrögð í sambandi
við skurð við‘ Miðbæjarskólann.
Þar eð undirrituðum verktökum
við lagningu strengjastokka fyr-
ir Landssíma íslands þykir hall
að réttu máli, viljum vér óska
þess að þér birtið eftirgreinda
ieiðréttingu:
FYRST ER ÞAÐ til að telja,
að talað er um að búnar haf i ver
xð fallgryfjur handa börnum",
bg alveg sérstaklega þeim, sem
sæki umræddan skóla. Um þetta
þarf tæplega að ræða, en vér
viljum benda höfundi greinar-
innar á, að nauðsynlegt er að
grafa upp götur, svo að hægt sé
að setja í þær stokka eða önnur
mannvirki, sem e.t.v. gera gagn
í næstu aldir. Auk þess má benda
á, að bæði skolp og aðrar lagnir
hafa tafið mjög fyrir fram-
kværnd þessa verks. Allajafna
er svo fyllt í slíka skurði á eftir,
og hefði höfundur kynnt sér að-
stæður hefði hann getað séð, að
steyptur hefur verið, alveg ný-
lega, stokkur í meiri hluta um-
rædds skurðs.
I OÐRU LAGI er talað um, að
þarna sé aðeins „rúm fyrir eina
bifreið 1 einu“. Ef höfundur
vildi skreppa og athuga aðstöð-
ur á staðnum gæti hann séð, að
þarna mætast bifreiðir, meira að
segja strætisvagnar, allan lið-
langan daginn, svo að höfundur
hlýtur að hafa átt við aðra og
meiri háttar bíla, en hér þekkj-
ast. í þriðja lagi er talað um að
verk þetta slái öll met í seina-
gangi, enda hafi það staðið síð-
an í vor, og er skrifað um verka
mennina, sem við verkið vinna
í óvirðingartón t.d. að þeir hafi
„varla loftað verkfærum sínum,
banga við rekurnar eða leiki sér
í „klinki“.“ Okkur finnst vera
óþarfi af Alþýðublaðinu, sem
þykist vera blað alþýðunnar, að
vera að níðast á mönnum, sem
ekki geta borið hönd fyrir höf-
uð sér, en því ber að svara, að
okkur verktökunum finnst þeir
menn, sem þarna hafa unnið,
hafi yfirleitt unnið störf sín sam
vizkusamlega oft við mjög erfið
skilvrði. Hvað viðvíkur tíman-
um þegar þyrjað var á verkinu,
er það að segja, að það hófst í
ágúst, sem aðrir dauðlegir menn
en greinarhöfundur kalla eklci
vormánuð, en verkið hefur því
tekið helmingi skemmri tíma en
um er rætt í greininni.
EF HÖFUNDUR man svo
langt að muna það að hitaveit-
an var lögð, er vert að benda á,
að hún stóð yfir á hverjum ein-
stökum stað venjulegast í nokk-
ur missiri, en lögn þessa stokks
svipar mikið til þess verks um
erfiðleika. — Loks viljum vér
benda höfundi á, að ekki er ver-
ið að grafa þarna fyrir síma-
kapli, því að slíkt menningar-
tæki þekkist ekki á íslandi (kap
all er hross), en bendum á, að
eins og áður er sagt, er um að
ræða símastrengjastokk.“
ÞAÐ VÆRI SYND að segja,
að eliki væri gustur í Þórði, en
hann er líka þekktur að dugn-
aði og framtakssemi á ýmsum
sviðum. Og nú vill hann fara að
kenna mönnunx íslenzku! — Fall
gryfjur og moldarbingir hafa
stáðið lengi sumars við Miðbæj-
arskólann. Það er ágætt þegar
atvinnurekendur eru ánægðir
með verkamenn sína. það er ekki
svo oft sem verkamenn heyra
ánægjuhljóð úr þeirri átt. Þórð-
ur gat ekki sótt lengra til sam-
jöfnunar en til hitaveituskurð-
anna frægu, enda mun erfitt að
finna nærtækari samanburð við
skurðina við Miðbæjarskólann.
Krefja rikisvaldið
(Frh. af 1. síðu.)
að hér innanlands og hversu
hann hefur lent með sívaxandi
þunga á útflutningsframleiðsl-
unni án þess að hún hefði feng-
ið hann uppi borinn. Þá kom
hann nokkuð inn á þær ráð-
stafanir, sem ríkisvaldið hefur
gert til þess að jafna metin.
KRÖFUR ÚTVEGSMANNA
Benti formaður á, að um
næstu áramót gengju úr gildi
þær ráðstafanir, er ríkisstjórn-
in hefði gert til hjálpar útveg-
inum. Kvað hann nauðsyn
| nýrra ráðstafana og sagði kröfu
útvegsmanna þá, að unnt verði
að reka hverja fleytu hallalaust.
Að lokinni setningarræðu for
manns var Jón Árnason, Akra-
nesi, kjörinn fundarstjóri, en
fundarritarar voru kjörnir Sig-
friður Bjanason og Matthías Á.
Mathiesen.
Að því loknu ávapaði forsæt
is- og atvinnumálaráðherra Ól-
afur Thors fundarmenn.
Vesturgötu 6.
Sími 9941.
Heimasímar:
9192 og 9921.
JÓNPEMILS
lit§ó!fsstfÆti 4 - Sisni 82319
SÍÐAST LIÐINN mánudag
var stofnað Félag íslenzkra
dægurlagahöfunda. Er markmið
félagsins það, að vinna að hin-
um ýmsu hagsmunamálum fé-
lagsmanna. Stofnendúr félags-
ins voru 24. í stjórn voru kosn-
ir þeir Freymóður Jóhannsson
formaður, Jónatan Ólafsson rit
ari, Þórður G. Halldórsson
gjaldkeri og meðstjórnendur
þeir Sigfús Halldórsson og Karl
Jónatansson.
Nr. 930.
j Dr. jur.
j Guðmundsson j
■ »
• Málflutningui og lög-*
I fræðileg aðstoð. Austur-I
; strætl 5 (5. hæð).— Sími:
: 7268. :
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■■■■■■•■■
íviic mmmmm »
Unglingasaga frá Grænlandi
^ eftir dótíur Peters Freuehen,
| hins fræga landkönnuðar og rit-
höfundar, er komin í bókaveizl-
anir. Bókin hefur komið út í
tíu löndum og alls staðar hlotið
miklar vinsældir hjá yngri kyn-
slóðinni. Hún er þýdd af Sig-
ui-'ði Gunnarssyni, skólastjóra í
Húsavík. Skreytt fjölda ágætra
teiknimynda. — Verð kr. 38.00
í bandi.
Það er garnan að gíeðja
börnin. Gerið þeira daga
mun og færið þeim
úrvalsbók frá
4BBBBBkBBBBBHBMnHMBKBBKB■■■■■■■■■■BBl
KROSSGATA.
VEL MA VERA, að miklir
erfiðleikar hafi orðið á vegi verk
taka við framkvæmdirnar — og
Þórður drepur á það, en gat þó
týnt fleira til. Annars hefur vei'k
þetta vakið gremju alllengi und
anfarið, ekki aðeins hjá börn-
unum í skólanum, foreldrum
þeirra, vegfarendum og bifreið-
arstjórum, heldur og hjá síman-
um, Reykjavíkurbæ — og Gust
h.f. — En það var ekki minnst
á þetta mál hér til þess að auka
á þessa gremju, heldur til að
reyna að hjálpa Þórði í erfið-
/ 2 3 V
~1 u ?
9 <?
10 II IZ
13 1* IS
lí n 1
n
Að gefnu tilefni lýsum við þvi hér með yfir að
heildverzlunum er aðeins heimilt að selja ávexti til
þeirra aðila, sem viðurkenndir eru, samkvæmt reglum
Félags íslenzkra stórkaupmanna, og er því með öllu
óheimil sala til einstaklinga.
Hins vegar hafa verzlanir í Reykjavík, sem eru
innan Sambands smásöluverzlana, ákveðið að selja
ávexti í heilum kössum á mun lægra verði.' en í lausa-
sölu.
Avaxtainnflytjendur.
Samband smásöluverzlana.
Lárétt: 1 greinilegt, 5 ljómi,
8 stara, 9 tónn, 10 ropvatn, 13
greinir, 15 vík, 16 líffæri, 18
ófreskja.
Lóðrétt: 1 hirðing búfjár, 2
birta, 3 eind, 4 landslag, 6 lind,
7 bílategund, 11 samstæður, 12
leikum hans, svo að hann gæti bui1; 14 gagnleg, 17 hinn fyrsti
lokið verkinu sem fyrst, en verk ' og sfðasti.
takar verða oft að sækja efni og 1
annað til annarra, eins og Þórð-
ur drepur ofUrlítið á. — Við
Þórður vonum bóðir, að verk-
inu verði lokið innan skamms,
svo að gremjan hjaðni og hætt-
an minnki fyrir börnin, sem
sækja skólann.
Hannes á horninu.
Lausn á krossgátu nr. 929.
Lárétt: 1 feldur, 5 aura, 8
ragn, 9 GK, 10 rauf, 13 as, 15
snör, 16 meis, 18 fluga.
Lóðrétt: 1 farlama, 2 efar, 3
lag, 4 urg, 6 unun, 7 akarn, 11
asi, 12 föng, 14 sef, 17 SU.
Þakkir.
Það er inndælt að eiga vini, og núna við sjötíu ára
afmæli mitt þann 8. nóvember, tjáðu sig, á
á þriðja hundrað menn og konur, með stórum gjöfum,
heillaóskum, bréfum í bundnu og óbundnu máli, heim-
sóknum og margskonar annarri sæmd og góðvild. Þar
að auki fulltrúar frá félögum, sem færðu mér elskulegar
kveðjur og stórar gjafir í nafni félaga okkar. Og síðan ég
fór að líða upp áttræðisaldurinn mætir mér fjöldi fóiks,
sem grípur hönd mína með þéttu taki, ber fram heilla-
óskir og sýnir mér vinarhót.
Félögum mínum úr hinum ýmsu félögum og öllu
þessu fólki, skyldum og vandalausum flyt ég mínar
hjartans þakkir.
Svbj. Oeldssoti, Akranesi.
<>■<*■ *•
S
s
\
s
k
vina hátt, V
I
S
s
V
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s