Alþýðublaðið - 18.11.1955, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 18.11.1955, Blaðsíða 5
Föstudagur 18. nóv. 1955. Atþýgublagjg o Eggert 6. Þorsfeinsson aíþingismaður. ÞEGAR við ferðafélagarnir lögðum af stað í þessa för kom í ljós að við höfðum harla litl- I ar upplýsingar um störf og! stefnu bandarískrar verkalýðs-, hreyfingar. Okkur fýsti því j mjög að kynnast þessum mál- um sérstaklega, enda var förin! fyrst og fremst íarin með það fyrir augum. Alþýðusamböndin eru tvö: American Federation of Labour j skammstafað A.F.L. og Con- gress of Industrial Organisation barátta og töldu andstæðingar að verkalýðsfélag. Þannig eru skammstafað C.I.O. Upphaflega þeirra að lögin stríddu gegn brotnar niður fyrirætlanir var sambandið eitt, en á sam- . stjórnarskránni, —• en í dag bandsþingi 1935 varð alvarleg-' þykja þetta ein mestu og ágæt- ur árekstur milli Iðjufólksins, ■ ustu lögin, sem samin hafa ver- sem vann í hinum stærri fyrir- . ið. Árangur þessara laga m.a. tækjum og hins vegar iðnaðar-! talinn sá, að tala atvinnuleys- manna og verkamanna, klofn-1 ingja hefur verið lækkuð úr 15 aði sambandið og C.I.O. varð. milljónum árið 1939 í 2,2 mill- til. Meðlimir A.F.L. eru rúmarúónir. 8 milljónir, en C.I.O um 5 mill- Myndun verkalýðsfélaga fer jónir. Þess utan eru svo ein-J fram á allt annan hátt en stök verkalýðssambönd eins og hér hjá okkur. í flestum t.ilfell- námuverkamannasambandið og um er vinnustaðurinn félags- hafnarverkamanna- og sjó- ! svséðið og eru þar allir ófag- mannasambandið á vestur-' lærðir og faglærðir í sama fé- ströndinni. I lagi, þó að kaupið sé misjafnt En eins og nú er kunnugt og deildarskipting innan félags stendur fyrir dyrum sameining ins fjallar svo um þau sérmál, hinna tveggja stóru sambanda' er ekki varða félagið allt. og mun smiðshöggið á þá sam- , Mannaráðning fer öll fram í einingu verða slegið í byrjun gegnum stjórn viðkomandi fé- desember n.k. og er áætlað að lags, sem jafnframt ábyrgist að mikill fjöldi innan smærri sam! maðurinn sé hæfur til starfans. foanda, sem nú eru ekki innan Mestu erfiðleikar verkalýðs- hinna „tveggja stóru“ sam- samtakanna nú eru hin víð- foanda, muni þá sameinast og er feðmu Suðurríki, þar sem enn- jafnvel hugsað, að innan þá eru stór landssvæði óskipu- skamms tíma verði 16—18 mill- , lögð og verkalýðsfélög í þessa jónir meðlima í hinu nýja sam- foandi. t ORLAGARIKT SPOR. orðs skilningi eru tiltölulega fá. Vinnuveitendur hafa einnig not fært sér þetta og flutt fyrirtæki sín suður á bóginn, en jafn- Eitt veigamesta skrefið, sem framt hafa þeir með þessum ameríska verkalýðshreyfingin ráðstöfunum sínum á sinn hátt foefur stigið var stuðningur við rutt brautina fyrir verkalýðs- New Deal stefnu Roosevelts félögin. Eitt af erfiðleikum við forseta áriðl932. Rooseveltstefn stofnun félags á þessum slóð- an eins og hún er venjulega um er einmitt hinir óreglulegu kölluð markaði einnig iglæst vinnustaðir. Um leið og flutn- tímabil í sögu verkalýðsþreyf- {ingur einhvers fyrirtækis er fyr ingarinnar. Með þessum lögum irhugaður, fylgir hópur fulltrúa var fyrst viðurkenndur í lög- vel þjálfaða erindreka verka- um rétturinn til félagsmyndun- j lýðshreyfingarinnar og um leið ar hagsmunasamtaka. Ep um og fyrirtækið er tilbúið til starf lög þessi stóð þá mikil og hörð rækslu hefur einnig verið stofn * Minhingarorð Guðrún Jónsdóttir frá Hjalta VORIÐ 1915 reistu sér bú að Hjalla í Ölfusi hjónin Guðrún Jónsdóttir ættuð úr Borgarfirði • og Magnús Jónsson frá Hlíðar- ; enda í Ölfusi. Þau byrjuðu bú- , skap í austurbænum en í vest- urbænum var þegar byrjuð bú- skap Arndís Jónsdóttir, systir Magnúsar, ásamt manni sínum, Sigurði Steindórssyni. : Tvenn ung og glæsileg hjón hófu ævistarf sitt þarna um svipað leyti, full áhuga og lífs- gleði. Þar ríkti kærleikur og fojartsýni, og trúin á starfið og framtíðina var í hásæti. Magn- ús og Arndís voru frá einu mesta myndarheimili sveitar- innar, áttu stutt að rekja ætt sína til þeirra hjóna, sem oft hefur verið vitnað til, er báruj af um myndar- og höfðingsskap j þar um slóðir og voru annáluð mín af þeim hjónum, þá kem- á sinni tíð, en það voru Mágnús ur fyrst í huga minn ástríki það, Beinteinsson og Hólmfríður er á heimili þeirra ríkti. Þau Árnadóttir í Þorlákshöfnr hjónin gátu eigi farið dult með Magnús var með allra ihynd- það, að þeim þótti afarvænt arlegustu mönnum, skemijntileg hvoru um annað og sá mikli ur við vinnu, léttur í luhd og kærleikur geislaði frá þeim til skapgóður. Guðrún var gjóð og allra annarra á heimilinu og glæsileg kona, fríð sýnunj, svo gerði það að vérkum, að öllum að eftirtekt vakti, og flannst þótti ljúft og létt að vinna fyrir mér margt áþekkt meðíþeim þau og með þeim að uppbygg- hjónum, en ég var hjá þeijrn tvö ingu hins nýstofnaða heimilis fyrstu sumurin, eftir acj þau og leggja undirstöðu að hinu foyrjuðu búskap (1915 og 1916). kærléiksríka heimili þeirra. Er ég nú renni huganum til I Þeim hjónum þótti líka vænt þessara ára og rifja upp kynni I (Frh. á 7. síðu.) Hjónin á Hjalla. vinnuveitenda um hagnýtingu ódýrs vinnuafls. ERFIÐLEIKARNIR í SUÐURRÍKJUNUM. Megin atvinna fólksins á þess um landsvæðum Suðurríkjanna eru landbúnaðarstörf og því því engir fastir vinnustaðir, — þar sem uppskerunni er fylgt eftir og atvinnan stendur skamman tíma á hverjum stað. Þessar tilfæringar vinnuaflsins orsaka eins og ég sagði áðan! erfiðleika um stofnun verkalýðs félaga. Svo mikið hafa alþýðu- samtökin aðhafst til þess að ráða bót á ástandi þessara lands hluta, að jafnvel mannslífum hefur orðið a fórna. Erindrekastarfið er mjög erf- itt, ekki einungis á hinum ó- ■ skipulögðu svæðum Suðurríkj- j anna, því að víða finnast at-' vinnurekendur, sem vilja losna við afskipti verkalýðsfélaganna og reyna að ráða til sín ófélags- bundið fólk. Gegn þess konar tilraunum hefur verkalýðshreyfingin mjög fjölþætta og vel skipulagða út- breiðslustarfsemi í blöðum sín- um og sérstökum útvarpstíma. Þar sem fróðustu menn um verkalýðsmál rita og ræða. Auk þess hefur verið tekín upp mjög árangursrík aðferð um, að fram leiðsla félagsbundinna verka- manna er merkt sérstöku merki. Þjrkja vörur þessar betri og vandaðri en hinar ómerktu, en það kemur illa við atvinnurek- andann, sem horfir upp á minnkandi sölu. Þessu til stuðnings hafa verkalýðssam- tökin haldið stórar vörusýning- ar. SKILYRÐI TIL ÞESS AÐ GETA ORÐIÐ STARFSM. Skilyrði þess að geta orðið starfsmaður verkalýðshreyfing- arinnar er að hafa unnið ákveð- inn árafjölda sem meðlimur samtakanna og að hafa tekið virkan þátt í starfsemi þeirra. Starfsmenn þessir eru yfirleitt vel launaðir og venjulegast er að laun þeirra eru miðuð_ við það hæsta, sem völ er á í þeirri starfsgreih,- sem viðkomandi ! var valinn úr. Ég spurðist fyrir um það á nokkrum stöðum meðal verka- fólksins sjálfs, hvernig þeim. líkaði að starfsmönnum þeirra væru tryggð svona há laun og ! fékk hliðstæð svör alls staðar: „Starfsmenn okkar þurfa að ; hafa það há laun að þeir geti , áhyggjulausir helgað sig þessu starfi eingöngu, og standi þeir sig ekki, verða þeir að víkja.“ Hvað vakti mesta athygli þína? spyrja margir. Þessari spurningu er dálítið erfitt að svara. í sambandi við verkalýðsmálin var það eink- um tvennt. 1) Hin vel skipulagða fræðsla sem hinir voldugu verkalýðs- skólar láta í té öllum starfs- mönnum verkalýðshreyfingar- innar auk hinna fjölmörgu nám, skeiða, sem komið er upp í sam bandi við ríkisháskólana og standa slík námskeið frá 2—4 vikur hvert. Er þar lögð sér- stök áherzla á að kynna trúnað- armönnum á vinnustöðum skyld ur sínar, því að stór fjöldi verka fólksins Iítur á hann sem ímynd síns stéttarfélags, enda kemur hann fram fyrir þess hönd í öll um ágreiningsmálum við vinnu veitendur á vinnustað. Við skoð uðum tvo slíka skóla í Anna- polis í Virginíu og í Chicago. STJÓRNMÁLAAFSKIPTI. Ef ég ætti hins vegar að segja hvað kom mér mest á óvart, þá myndi ég hiklaust telja það stjórnmálaafskipti verkalýðs- hreyfingarinnar. Samkvæmt ákvæðum hinna illræmdu Taft-Hartleylaga er verkalýðsfélögunum bannað að nota fé sitt til áhrifa í pólitísk- um kosningum, en til þess að sniðganga þessi ákvæði er stofn aðir sérstakir sjóðir í þessu skyni. En til hvers gerir vprkalýðs- hreyfing eins og þessi, sem tel- ur sig vera ópólitíska, slíka hluti? Sannleikurinn er sá, að í okkar' skilningi eru þessir hlut ir ekki framkvæmdir þar á 1 þann hátt, sem við gætum hugs að okkur hér. U.S.A verkalýðshreyfingin styður ekki neinn hinna póli- tísku flokka, til framgangs mál- um sínum á löggjafarsamkom • i unni. En þar með verður ekld sagt að hún hafi ekki pólitís3<; afskipti — nema síður sé. j Alþýðusamtökin launa á- kveðna starfsmenn sína til aö .fylgjast með störfum hvers ein asta þingmanns og hafa þeir að- setur sitt á sjálfri löggjafarsam komunni og eru kallaðir „Lob- byistar“ Þessir menn reyna ao hafa áhrif á gerðir þingmanna. við afgreiðslu mála, er varðac verkalýðshrejrfinguna. Þegai* málin hafa verið afgi'eidd er nákvæm lýsing send heim í kjördæmi viðkomandi þing- manna í málgögnum verkalýðs hreyfingarinnar og þá tekin ai • dráttarlaus afstaða til þeirm i með og móti eftir afstöðu hvern og eins. j Sérstök skrá er haldin yfir þessar afgreiðslur mála og a<> ■ kjörtímabilinu loknu er tekin afstaða til þingmanna hvers lun sig án tillits til flokka. Stancl- ist þingmaðurinn prófið eru öll | útbreiðslutæki verkalýðshreyí- nngarinnar í gangi honum til ’stuðnings og eru honum jafn- vel sendir ræðumenn til kosn- ingabaráttunnar úr fremstu trúnaðarmannaröðum Alþýðu- (Frh. á 7. síðu.) sfuðningi við 'é FLOKKSSTJÓRNARFUNDUR Alþýðuflokksins sam þykkti tvær ályktanir um verkalýðsmál og fara þær hér á eftir: Af tilefni bréfs Alþýðusambands íslands, dagsett 6. okí. s.L, lýsir flokksstjórnarfundurinn yfir því, að hann telur það höfuðnausyn íslenzkri alþýðu, að sem nánust tengsl og traustust samvinna sé milli Alþýðuflokksins og verkalýðshreyfingarinnar og að hún starfi jafnan á lýð- ræðisgrundvelli. Mun Alþýðuflokkurinn styðja verkalýðs hreyfinguna í baráttu hennar fyrir raunhæfum kjarbót- uin launastéttanna og hagsmunamálum alls verkalýðs. Hins vegar lítur fundurinn svo á, að það sé algerlega ut- an verkahrings Alþýðusambands Islands, sem er sam- band stéttarfélaga fólks úr öllum stjórnmálaflokkum, að hafa forgöngu um myndun ríkisstjórnar, bjóða fram mcnn við kosningar til alþingis, efna til kosningabandalags v.ið pólitíska flokka eða taka að sér á annan hátt hlutvcrk stjórnmálaflolvka, þar sem slíkar aðgerðir óhjákvæmilega hlytu að leiða til sundrungar verkalýðssamtakanna og gera Alþýðusamband íslands. áhrifalítið sem sameiginíegt bar áttutæki alls íslenzks verkalýðs. Flokksstjórnarfundur Alþýðuflokksins lýsir ánægju sinni yfir því, sem áunnizt hefur í kjarabaráttu verkalýðs ins s.l. ár, svo sem 11% kauphækkun, fulíri vísitöluupp- bót á allt kaup, bættum kjöruin iðnnema, og alveg sérstak lega á fyrirheitið um atvinnuleysistryggingar, sem flokk urinn telur veigamesta atriði við lausn deilunnar s.l. vor, og sama kaup karla um allt Iand, og hvetur flokkurinn verkalýðssamtökin til þess að sækja fram til bættra lífs- kjara. Fundurinn lýsir yfir fullum . stuðningi sínum við verkalýðssamtökin í baráttu þeirri, er þau nú heyja við at vinnurekendur og ríkisvaldið vegna hóflausra árása þess ■ ara aðila á lífskjör launafólks með aðgerðum sínum og aðgerðaleysi í dýrtíðarmálum. Fundurinn lýsir yfir því, að Alþýðuflokkurinn mun hér eftir sem hingað til kappkosta sem nánasta samvinnu . við hagsmuna og stéttarsamtök almennings.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.