Alþýðublaðið - 18.11.1955, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 18.11.1955, Blaðsíða 6
e AlþýSublaSið Föstudagur 18. nóv. 1955. •* *• Græna slæðan (The Green Scarf) Fræg ensk kvikmynd gerð eftir sögu Guy des Cars, sem nýlega birtist í ísl. þýð ingu. Michael Kedgrave Ann Todd. Leo Genn Kieron Moore Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Mikki mús, Ðonald og Goofy Sýnd kl. 3. i AUSTUR- BÆiAR BÍÚ Á flóffa (Tomorrow is another Day) Mjög spennandi og vel gerð ný amerísk sakamálamynd. Aðalhlutverk: Steve Cochran Kuth Roman Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJA BÍÓ »«4 Konan meS járngrímuna. („Lady in the Ironmask“) Ný amerísk ævintýramynd í litum. Aðalhlutverk: Louis Hayward Pátrica Medina. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hann, Hún og Hamlet. Grínmyndin grátbroslega með: Litía og Stóra. Sýnd kl. 3. Allt sem ég þrái . All I Desire) Hrífandi og efnismikil ný amerísk stórmynd. Sagan kom í janúar s.l. í „Familie Journal“, undir nafninu „Alle mine længsler“. Barbara Stanwick. Richard Carlson Sýnd kl. 7 og 9. HAFNAR- FJARÐARBÍÓ 'íí> . p’Síi WÉ&A 8249 Ung ©g ástfangiw (Two Weeks With Love) Bráðskemmtileg banda- rísk söngva- og gaman- mynd í litum_ Jane Powell Kicardo Montalban Sýnd kl. 7 og 9 Sala hefst kl TRIPOLIBÍÓ fóímí 1182. ÓSKILGETIN BÖRN (Les enfants de l’amour) Frábær, ný, frönsk stór- mynd gerð eftir sam- nefndri sögu eftir Léonide Moguy, sem einnig hefur stjórnað töku myndatinn- ar. Jean-Claude Pascal (Gregory Peck Frakkl.) Etchika Choreau Joelle Bernard — og Lise Bourdin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Danskur texti. VALS AUGA (The Iroquois Trail) Spennandi Indíánamynd j eftir hinni frægu sögu J. I F. Cooper. George Montgomery Brenda Marshall Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5. Gndír regn- boganum (Rainbow round my shoulder) Bráðskemmtileg ný araerísk söngva og gamanmynd í lit- um, með hinum dáðu dægur lagasöngvurum: Frankis Laine Billy Daniels. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sjóræningiarnir þrír Afar spennandi ítölsk mynd um þrjá bræður, sem seldir voru í þrælkun- arvinnu, en urðu sjóræn- ingjar til þess að hefna harma sinna. Aðalhlutverk: Marc Lawrence Barbara Florian Ettore Manni Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aukamynd: Stórfelld kínversk fimleikamynd. [iiiiiiiiiiimliiiiiiliiimii ■■■■■■■■■■■^ iiii HANS LYNGBY JEPSEN: íýóDiiiKHOsiD || Drottning Nílar Er á nteSan er sýning í kvöld kl. 20. Aðeins þrjár sýningar eftir. 41. DAGUR sýning laugardag kl. 20. ^ 14 ára. •GÓÐI DÁTINN SVÆK) s ' í deiglunni S^ sýning sunnudag kl, 20. ( Bannað börnum innan S S s S Aðgöngumiðasalan opin frás Skl. 13.15—20.00. Tekið áS > móti pöntunum. Sími: 82345, s Stvær línur. S ^ Pantanir sækist dagine ^ S fyrir sýningardag, annart ( S seldar öðrum. S S v rRElKJAVÍKUK3 Kjarnorka og kvenhylli Gamanleikur í 3 þáttum eftir Agnar Þórðarson. S s s s s s s s s s s14 s Inn og út um s gluggann Skopleikur eftir Walter EIlis. Sýning í kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasala frá kl. ^ S s V s s s s s Aðgöngumiðasal frá kl. ( 16 í dag. — Sími 3191. S S Sýning laugardag kl. 17. : LeikfEokkurínn í l Austurhæjarhíói j.Ástir og áreksfrar’ : leikstjóri Gísli Halldórsson ■ Sýning annað kvöld : (laugardag) kl. 9. ■' ■ * Aðgöngumiðasala frá kl ■ 2 í dag. : Sími 1384. Ég er þreyttur. Ekki af erfiði dagsins, ekki af áreynslu or ustunnar. Það er ekki hin góða þreyta, sem gefur manni góðan svefn, heldur sú hin illa, sem heldur fyrir manni vöku. Ég minnst kveinstafa hinna særðu, bænum þeirra um miskunn og vægð, blóðlyktarinnar, ryksins í vitunum. Svei. — Stríð er við bjóðslegt. — Á þetta alltaf að ganga til svona, stríð og aftur stríð. — Ég þori að segja, að mig skorti ekki hug, en stundum kveinka ég mér við að horfa til framtíðarinnar. Orustan hófst í dögun, og hún var langtum harðari, langt- um blóðugri en orustan við heri Catos í Afríku. Um hádegis- bilið hófu miðfylkingar hers míns að riðlast, og ég er hræddur um að flótti hefði brostið í liðið, ef ég hefði ekki brotizt sjálf- ur fram í fylkingarbrodd og með fordæmi mínu gefið mönnuni mínum kjark og þor. Ég særðist mörgum sárum, en tilgangin- um var náð: Menn mínir létu eftir það hvergi undan síga, og er á leið daginn, gerðust fjendur mínir svo þreyttir að þeir gátu varla vopnum haldið. Þá gripum við tækifærið og gerðum hat rammar árásir. Það brast flótti í óvinaliðið og við rákum það alveg hingað inn í borgina til þess að koma í veg fyrir að óvin- irnir gætu endurskipulagt lið sitt. En hinn ungi Pompejus hef- ur barizt hraustlega, það verð ég að viðurkenna. Ilann hefur erft herstjórnarhæfileika föður síns, enda þótt honum nytist ekki af þeim í þetta skiptið. Ennþá veit ég ekki, hvort ha-nn hefur fallið eða komizt undan, en hitt veit ég að her hans-er svo gersigraður, að það mun taka. Pompejus mörg ár, ef hann á annað borð er á lífi, að byggja hann upp á nýjan leik. Mín elskaða Kleopatra. í dag hef ég unnið sigur á voldug- asta óvini mínum, og ég er farinn að hata styrjaldir. Ég vildi óska að þú værir komin hingað; ekki til þess að sjá eyðilegg- ingarnar og blóðsúthellingarnar, heldur til þess að vera þreytt um hershöfðingja til gleði og uppörvunar. En þú ert ekki hér, og hingað getur þú ekki komið, hversu heitt sem ég gæti óskað þess. Næsta verk mitt verður að flytja her minn til Rómaborgar og undirbúa sigurhátíðina, og þang- að ert þú hjartanlega velkomin. Eg sakna þín. Eg skal gera allt, sem mér er unnt, til þess að láta þér finnast sem væric þú heima hjá þér. — Komdu. Nú koma þrælar mínir með mat handa mér. Það er sami maturinn og venjulega: Súpa og nokkrar brauðsneiðar. Ég held því fast fram, að hershöfðingi eigi ávallt að deila kjörum með ó- breyttum hermönnum sínum í mat og drykk og öllum viður gerningi. Ég hef alltaf haldið þá reglu út í æsar í herferðum mínum og hún hefur gefizt mér vel. Þetta er sem sé hátíða mat urinn minn. Ég ætla að hugsa um þig, meðan ég borða mat- inn minn. Skrifaðu mér næst til Rómar. Skrifaðu eins fljótt og þér er frekast unnt. Kleopatra sendir Cæsari kveðju sína. Frá Pelusíum í Egyptalandi til Palatinum í Róm. Komdu, segir þú. En drottning getur ekki ferðast yfir haf- ið á tvíþilja skipi ásamt tíu þærlum og tvennum fatnaði. Það verður að undirbúa ferð hennar vel og vandlega. Hún kemur til Rómar sem fulltrúi lands síns, og ferð hennar verður að vera drottningu samboðin. Það hlýtur þú að skilja, stóra ljón, sem ert .svo óendanlega miklu vitrari en ég. En ég ætla strax að fara;; að undirbúa ferðina, því ég er álíka óþolinmóður eins og þú. Úfbreiðið Alþýðublaðið Ný, vökvaknúin vélskófla fæst leigð til vinnu. — Skóflustærð vélarinnar er 1/2—% kúbik yard. — Skóflan er vel fallin til hvers konar moksturs og auk þess sérstaklega útbúin til að moka grjóti. Allar upplýsingar í síma 3450. Jón Hjálmarsson. K H-RKÍ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.