Alþýðublaðið - 25.11.1955, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.11.1955, Blaðsíða 1
'V s V S' s s s s s V F i Greinin „Ævint'ýri á hæsta landi er á 4. síðn. •Á 5,-síðn er grein um ríkisstjórnar- afmæli Hákonar V. XXXVI. árgangur Föstudagur 25. nóvember 1955 251. íbh sþingmaður vill svipta opin arfsmenn verðlagsuppbót! 4 Hörð oröasenna Jóns Pálmasonar og Gylfa ÍÞ. Gíslasonar á alþingi í gær TIL UMRÆÐU kom á Alþingi í gær frumvarp rikisstjórn arinnar um að greiða opinberum starfsmönnum fulla verðlags- uppbót á öll laun frá næstu áramótum. Jón Pálmason lýsti því þá yfir, að hann væri andvígur frumvarpinu. Gylfi Þ. Gíslason spurði hann þá, hvers hann teldi opinbera starfsmenn eiga að gjalda, þegar aðraj- stéttir, þ. á. m. bændur, fengju fulla verð- lagsuppbát. Því svaraði Jón ekki öðru en að hann væri á móti öílum dýrtíðaruppbótum. Með samningum stéttarfé- laga síðastliðið vor og sumar var samið svo um, að verðlags- uppbót á kaup skyldi greidd samkvæmt kaupgjaldsvísitölu að viðbættum 10 stigum. Er nú svo komið, að allir launþegar fá greidda fulla verðlagsuppbót nema starfsmenn ríkisins, ríkis Skákeinvígi FYRSTA skákin í einvígi Friðriks og Pilniks var tefld í gærkvöldi. Þegar blaðið frétt.i síðast voru 27 leikir búnir og átti þá Friðrik heldur lakara, en virtist vera að ná sér á strik. Búizt var við, að skákin færi í ibið. Halldór Kiljan Laxness talar. |an Laxness f a fyrsla Talsföivar séu slarfrækfar í flesfum verstöðvum fil öryggis Símaþiónusta við flotann gerð sem auðveldust . MEÐAL samþykkta þeirj-a, er Fiskiþing gerði á nýafstöðn um fundum sínum, var samþykkt um talstöðvamál. Er stjóra Fiskifélagsins þar falið að ganga ríkt eftir því við Landssím- ann, að farið verði að fyrri samþyklctum þingsins í talstöðva- málum. Er m. a. bent á, að framleiða þurfi talstöðvaj* til af- nota fyrir fiskibáta og stilla leigugjaldi þeirra svo í hóf, sem unnt er. Fer samþykkt Fiskiþings hér á eftir: „Fiskiþingið felur stjórn Fiskifélags íslands að ganga ríkt eftir því, að Landssíminn sinni fyrri samþykktum fiski- þings í talstöðvarmálum og ítrekar eftirfarandi: 1. Að talbrúin í Neskaupstað verði þegar tekin til afnota. Jafnframt verði talbrú komið upp á Raufarhöfn og athugað urn talbrú á Þórshöfn, í Olafs- stofnana og. ýmissa opinberra llrðl °S Stykkishólmi. aðila. Hefur ríkisstjórnin nú | ^-ð talstöðvar verði starf- loks fallizt á að á þessu verði ræktar í sem flestum verstöðv- um til öryggisþj ónustu og hag ræðis atvinnurekstri yfir ver- tíðina. 3. Að hentugar talstöðvar verði framleiddar til afnota fyr ir fiskibáta, jafnt opna vélbáta _ . sem hina stóru þilfarsbáta, og stuðningsmaður nkisstjornar- leigugjaldi þeirra stillt svo f (mnar, Jon Palmason vill beita hóf sem unnt 0 miðist við j opinbera starfsmenn þeirri rang starfrækslutíma bátsins. ráðin bót um næstu áramót. VILL HAFA AF ÞEIM UPPBÆTURNAR. En þá gerist það, að einn1 FlöSbreytt hátiðahöld stúdenta STÚDENTARÁÐ Háskóla íslands hefur nú lokið undirbún ingi að hátíðahöldunum 1. desember n.k. Mun Nóbelsverðlauna skáidið Haildór Kiljan Laxness flytja aðalræðuna við hátíða- höldin en aðrij- ræðumenn verða Sigurkarl Stefánsson mennta ( ingi sínum. Hann varð einn ' ins. sleitni að hafa af þeim fulla verðlagsuppbót! Deildi Gylfi Þ. Gíslason fast á Jón Pálmason fvrir þessa afstöðu og taldi hana mótast af óvild í garð opinberra starfsmanna. Sem betur fer sannfærði Jón Pálmason engan með málflutn- 4. Að símaþjónustan við flot- ann verði gerð svo auðveld sem unnt er. Vanti bát, séu talstöðv ar í landi og Landssíminn opinn svo lengi sem þörf krefur. 5. Að varatalstöðvar og við- tæki séu fyrirliggjandi og til- tækar í öllum verstöðvum lands skólakennari og dr. Björn Sigfússon háskólabókavörður. Hsrferð gegn kapélik gegn frumvarpinu. 6. Að aukið verði eftirlit með PEKING-útvarpið hefur til- kynnt handtöku fjögurra kín- verskra kaþólskra presta og er handtaka þeirra liður í herferð kínversku stjórnarinnar gegn trúarbrögðunum. Kvað útvarp- ið prestana vera ákærða um að vinna gegn starfi kínversku stjórnarinnar og kallaði þá aud byltingarsinna. Kommúnistar hafa beint herferð sinni aðallega gegn ka þólskum þar eð kenningar ka þólsku kirkjunnar gera kaþólsk um mönnum það ókleift að vera meðlimir í nokkrum félagsskap, sem mælir með trúleysi eða gerir ráð fyrir slíku. * Kl. 11 f.h. 1. desember verð- 1 ur messa í kapellu háskólans. 3'r. Sigurður Pálsson predikar. Kl. 2 e.h. flytur Halldór Kiljan Laxness ræðu sína og verður það aðalræða dagsins eins og fyrr segir. Að þessu sinni verð- ur hún flutt úr Útvarpssal. Kl. 3.30 hefst samkoma í hátíðasai háskólans. Formaður stúdenta- ráðs, Björgvin Guðmundsson, stud. oeeon flytur ávarp, Sigur- karl Stefánsson menntaskóla- kennari flytur ræðu, Ásgeir Beinteinsson leikur einleik á , . . , ., píanó og dr. Björn Sigfússon,herra og lclðt°Sa kommumstaflokksms vegna ohoflegrar notk háskólabókavörður flytur ræðu. ; unar skrauts á byggingum, munu fá nokkra skilgreiningu á Um kvöldið verður hóf að hverjar séu hugmyndir valdhafanna í Kreml um þessi mál á Ráðamenn íKreml geía fyrirskipun um framtíðar húsagerð Rússa Sennilegt, að eldri forystumenn húsa- meistara verði láínir víkja HELZTU húsameistarar Sovétríkjanna, sem undanfarið hafa orðið fyrir mikilli gagnrýni af hálfu rússneskra stjórnaj- Hótel Borg. Dr. Sigurður Þór- arinsson flytur þar ræðu. Karl Guðmundsson fer með efiir- fundi, sem halda á n.k. laugardag í Moskvu. Moskvuútvarpið hefur til-! yrði ný stjórn félagsins. Til- talstöðvum i skipum og bátum frá því sem nú er, og sem full- komnust fræðsla veitt um með- ferð þeirra og hirðingu." Brezki togarinn: Skýrsla skip- : herrans af Ægi staðfest í réfíi PATREKSFIRÐI í gærkv. BREZKI TOGARINN Hekla, sem mest ólætin urðu í í gær á að fara héðan milli kl. 11 og 12 í kvöld. Munu allir skipverj- ar vera taldir færir til vinnu utan einn, sem fékk höfuðhögg í slagsmálunum í gær og var lagður inn á sjúkrahús hér. Hann mun hafa fengið höfuð- högg áður og þv talið réttara, að hann jafni sig hér. í morgun var tekin skýrsla fyrir sakadómi hjá sýslumann- inum til staðfestingar á skýrslu skipherrans á Ægi um ástandið um borð í Heklu, þegar varð- skipsmenn komu þangað, kall- aðir til að skakka leikinn. Skip- stjórinn á Heklu mætti einnig fyrir réttinum og viðurkenndi, að skýrsla skipherrans væri rétt. Skemmdir munu ekki hafa verið eins mikiar um borð og ætlað var í fvrstu. Var eitthvað smávegis brotið, þ.á.m. skáp- hurð. Auk þess höfðu skipverj- arnir í ölæðinu látið slokkna undir kötlum. Skipstjórinn mun að öðru leyti gefa skýrslu, er hann kem, ur til heimahafnar. Málið var ekki frekar rannsakað hér sam- kvæmt fyrirmælum ráðuneytis- ins. Oeislavirfd rep í Japan FREGNIR berast frá Banda ríkjunum og Bretlandi um hermur og Smárakvartettinn kynnt, að annað allsherjarþing kynningin um þennan væntan- kiarnorkusnren2ineu „ Fn * i , verðnr husameistara í Sovetnkjunum lega fund kemur rett í kjolfar ,miKia KjarnorKusprengmgu dans ‘ muni koma saman þann dag til þess, að miðstjórn rússneska j Rússlandi. Samkvæmt mælum þess að hlýða á opinberar skýrsl; kommúnistaflokksins og ráð- var sprenging þessi svo mikil. GREIN UM KILJAN Ur um byggingu opinberra bygg Stúdentablaðið kemur að inga og íbúðarhúsa og sömuleið venju út 1. desember. Verður í is um skipulag og byggingu því grein um Nóbelsverðlauna- j verksmiðja o.fl. höfundinn Halldór Kiljan Lax- 1 ness eftir Tómas Guðmundsson I. NYIR MENN KJORNIR. ! skáld, auk fjölda annarra greina Út úr tilkynningu útvarpsins HINN 8. þ. m. afhenti Thor . um sjálfstæðisbaráttuna og full mátti lesa fyrirætlun um að Thors í Washington trúnaðar- veldisdaginn. Forsíðu ritsins hreinsa til meðal æðstu manna prýðir mynd af Halldóri Kiljan í húsameistarafélaginu, því að i Laxness. í útvarpinu var sagt, að kosin bréf sitt sem ambassador lands í Bandaríkjunum. herrar ríkisins fordæmdu óhóf- legar skreytingar á byggingum í Moskva og öðrum borgum. 10. nóvember var tilkynnt sú á- að ekki getur verið um annað að ræða, en hér hafi verið sprengd vetnissprengja. Er Geislavirkt regn hefur fail kvörðun miðstjórnarinnar og ið í Japan, en ekki hefur enn ráðherranna að svifta 3 húsa- verið úr því skorið, hvort bað meistara S'talínverðlaununum starfar af þessari fyrrnefndu fvrir húsagerðarlist, heimta, að nokkrum öðrum yrði sagt upp starfi og meira en tylft annarra yrði vítt. sprengingu Rússa eða af öðrum orsökum. Þetta var mesta geislavkira regni, sem enn hef ur fallið í Japan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.