Alþýðublaðið - 25.11.1955, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 25.11.1955, Blaðsíða 6
6 AlþýgublaSig Föstudagur 25. nóv. 1955 Ernir hersins (Flying Leathernecks) Stórfengleg bandarísk flug- hernaðarmynd í litum gerð af Howard Hugkes. John Wayne Robert Ryan Janis Carter Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. AUSTUR- BÆJAR Bfð Húsið í Montevideo (Das Haus in Montevídeo) Bráðskemmtileg og fyndin, ný, þýzk gamanmynd, sem alls staðar hefur verið sýnd við mjög mikla aðsókn, t. d. vafð hún önnur mest sótta kvikmyndin í Þýzkalandi ár ið 1953. Danskur skýringar- texti. Aðalhlutverk: Valerie von Martens, Curt Coetz, Ruth Niehaus. sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNAR- FJARÐARBIð — 9249 — Kona með járn- grímuna Ný amerísk ævintýra- mynd í litum. Aðalhlutverk: Louis Haywárd Patreea Medina NÝJA Bfð — 1544 — Vesalingarnir („Les Miserables“) Stórbrotin ný amerísk mynd, eftir sögu Victor Hugo’s. Aðalhlutverk: Michael Renne Derba Paget Robert Newton ? Bönnuð börnum yngr en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 6444 — Á barmi glötunar (The Lawless Breed) Spennandi ný amerísk lit mynd, gerð eftir hinni við- burðaríku sjálfsævisögu John Wesley Hardin’s. Rock Hudson Julia Adams Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. V Sýnd kh 7 bg 9. TRIPOLIBfð — 1182 — ÓSKILGETIN BÖRN (Les enfants de Tamour) Frábær, ný, frönsk stór- mynd gerð eftir sam- nefndri sögu eftir Léonide Moguy, sem einnig hefur stjórnað töku myndarinn- ar. Jean-Claude Pascal (Gregory Peck Frakkl.) Etchika Choreau Joelle Bernard — og Sýnd kl 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Danskur texti. (&m „. wfe'. MÓÐLElKHtíSlÐ ) r ^GÓÐI DÁTINN SVÆK\ .* ' im J O A * Galopagos Sýnd kl. 7 Aðeins í dag. Árás á Hong Kong Hörkuspennandi amerísk mynd. Richard Denning. Naney Gates Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum Allra síðasta sinn Jivaro Afarspennandi og viðburða- rík ný amerísk litmynd er fjallar um mannraunir í frumskógunum við Amazon fljótið og bardaga við hina frægu „hausaveiðara“, sem þar búa. Sagan hefur komið út á ís lenzku undir nafninu „Hausa veiðararnir". Rhonda Fleming Fernando Lamas. Sýnd kl. 5, 7 og 9. i Bönnuð innan 16 ára. sýning í kvöld kl. 20. Kínverskar óperu- sýningar gestaleiksýningar frá iimmitiiiiiiiiiiiiiiimimmaiiu ■ ■■■BIEXHV ■■■■■■■■■■■■■^ HANS LYNGBY JEPSEN: Drottning Nílar 46. DAGUR Sþjóðlegu óperunni í PekingS • undir stjórn Chu Tu-Nan b ^ 1. sýning laugardag kl. 20. ^ S 2. sýning sunnudag kl. 15. s ^3. sýning mánudag kl. 20. S 4. sýning þriðjudag kl. 20. í deiglunni sýning sunnudag kl. 20.00 Bannað börnum innan 14 ára. ^ Aðgöngumiðasalan opin fráS ^kl. 13.15—20.00. Tekið á) S móti pöntunum. Sími: 82345, • Stvær línur. LEIKFÉIAG reykjavíkur: V ! S V s * s s s s I Inn og út gluggann um Góðkunni hláturleikur- inn eftir Walter EIlis. Höfundur Góðir eigin S S V s . \ Aðgöngumiðasala í dag ^ kl. 16—19 og á morgun ^ eftir kl. 14. — Sími 3191. í menn sofa heima. ATH. Aðeins laugardag sýningar. Sýning á morgun kl. 5. e.s. Selfoss fer héðan þriðjudaginn 29. þ. m. til Vestu^- og Norðurlands- ins, í stað áætlunarferðar m. s. „Fjallfoss“ sem fellur niður: Viðkomustaðir: Siglufjörður Akureyri Húsavík. H. F. Eimskipafélag íslands. S S S S V s s s s s s s s s ibffl U V/Ð AVNAKHÓL Það vil ég gjarnan. Vel veit ég, að þú eyðir ekki óþarfa orðum. Cassius er þér andstæður, Cæsar. Það veiztu. Já, það veit ég. Brútus líka. Það hafa þeir verið fyrr. Annar barðist gegn mér við Pharsalos, hinn á Hellusundi. Eg hef fyrirgefið þeim báðum. Og í kvöld hef ég frétt, að sama máli gegni um Marc-us Antoníus. Antoníus? Nú, já. Hver veit. En það er ástæðulaust að óttast hann. Menn eins og hann, sem eru fagrir og hirða svo mjög um útlit sitt sem hann, •— þá er sjaldan ástæða til að óttast. Þar að auki þekki ég Antoníus vel. Nei, feita og fal- lega menn þarf lýðveldið sjaldan að óttast. Föla og magra menn miklu frekar. Cassius og Brútus .... en hvers vegna óttast þú þá? Þú hefur þá á þínu valdi. Eg get ekki refsað þeim fyrir það eitt að vera mér mót- snúnir. Ef til vill hafa þeir rétt fyrir sér. Þeir líta á ríkið og stjórnarskrána öðrum augum en ég, kannske eru þeir rétt- sýnni? Sérhver sá, sem er þér andstæður, hefur á röngu að standa. Kleópatra gengur brosandi fram hjá þeim og víkur sér að Cicero: Hvað virðist Rómverjanum, sem hefur gert ræðumennsk- una að list, um hina egypzku leikara og dansara? Við Rómverjar erum villimenn, sem aðeins berum skyn á styrjaldarrekstur og verzlun. Einasta afsökun okkar er sú, að sjálfir vitum við þetta. Við eigum hvorki leikara né dansara, og heldur ekki skáld, sem þola samanburð við gríska eða egypzka listamenn. í raun og veru er list Rómverja á hryggi- lega lágu stigi. Stjórnmálamennirnir í senatinu eru þeir, som mestu afreka á sviði leiklistarinnar, en flestir sjá í gegnurn vef þeirra og kalla list þeirra því eina nafni, sem hún verð- skuldar: Loddaraleik. Næstmestu afreka lögfræðingarnir og dómendurnir: Þeir bjarga stundum morðingjum frá réttlátri dauðarefsingu en senda aftur á móti saklausa í gálgann. Ög þar get ég trútt um talað: Eg á að heita að vera faglærður á því sviði. Cæsar segir: * ; Þú átt við Oktavían, að vald sé sama og vald? Sá, sem hefur valdið, hefur líka réttinn. Á aldur minn minnist ég ógjarna, en þú veizt að ég er næstum því fjörutíu árum eldri en þú. Eg er gamaldags, róni- antískur kjáni, sem trúi því, að til sé réttur, sem er valdinu æðri. Kleópatra segir við Cicero: En sú list, sem fær morðingja úrskurðaðan sýknan saka en saklausan dæmdan til dauða, hún hefur þó náð settu marki. Háa drottning, leyfið mér að segja, að það er hið sorg- legasta tímanna tákn, að listin skuli dæmd eftir árangrinunt, sem hún nær. Sá öldungadeildarmaður, sem heldur ræðu og talar gegn sannfæringu sinni, en fær senatið til þess að trúa þvý sem segir, er álitinn vera góður ræðumaður. Sá lögfræð- ingur, sem hefur endaskipti á staðreyndum, segir svart hvítt og hvítt svart og fær saklausan dæmdan og sekan sýknaðan, er álitinn ræðumaður af náð guðanna. Virðing okkar fyrir á- rangri listarinnar opinberar virðinarskort fyrir listinni í sjálfri sér. Því listin á ekki að vera í þjónustu lyginnar heldur sann- leikans og dæmast eftir því, hvort hún gegnir því þjónustu- hlutverki af auðmýkt eður ei. Oktavían segir við Cæsar: Réttur, sem er valdinu æðri? Vald í höndum guðanna, áttu við? Er það þess vegna, sem þú áður fyrri felldir svo þunga dóma yfir fjendum þínum, en fyrirgefur þeim nú hvers konar mótgerðir? > Áður fyrri voru fjendur mínir útlendingar, nú eru þeir Rómverjar. Hver er munurinn á því? Drottnari hefur not fyrir dugmikla menn. Ýmsir óvina minna eru dugmeiri og ríkinu þarfari en sumir vina minna. -fc XXX H íi N$C I K ikdí; KHRKI

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.