Alþýðublaðið - 25.11.1955, Blaðsíða 3
Fösíudagur 25. nóv. 1955
Alþý 3 u bjaðjj*
3
Voru ibúarnir allir
BANDARÍSKIR og sænskir
vísindamenn eru nú að afhjúpa
einn af leyndardómum sögur.n-
ar, en þar er um að ræða borg
eina nafnlausa, sem endur
fyrir löngu stóð í fjalllendi
Sikileyjar. Sá leyndardómur er
nálega 2200 ára gamall, og
foorgin, sem þar stóð einu
sinni, en nú er auðvitað rústir
einar, meira eða minna orpin
jarðvegi seinni tíma, er nefnd
„borg leyndardómanna", af því
að mönnum hefur ekki hug-
kvæmzt að finna handa henni
neitt sannara nafn en hvað
fólkið, sem byggði hana, kail-
aði hana, veit nú enginn.
Voldug borg.
Fátt er um borg þessa vit-
að. Rústir hennar fundust á
seinustu öld. Vitað er, að hún
hefur verið voldug borg, og
haft viðskipti við Grikki, en
hvað varð henni að falli, er
nálega jafnmikill leyndardcm-
ur og hvað hún hét. Kemur þar
til greina, að mannshöndin
hafi lagt hana í rústir, eða
náttúruöflin verið þar að
verki.
Gott til varnar.
,,Borg leyndardómanna" var
á stað nokkrum uppi í fjall-
lendi eyjarinnar, þar sem nú
heitir Serra Orlando og Cata-
niasléttan blasir við. Þarna á
fjallsrana austur úr aðalhá-
lendinu hefur verið gott til
varnar gegn óvini, er sækja
þurfti af hafi. Skammt frá er
nú borgin Adone, og ekki langt
frá henni er Piazza Armerina,
þar sem merkileg rómversk
mosaik fannst fyrir nokkru?n
árum.
Þetta er snjór, sem varðveizt hefur óbræddur undir lagi af
ösku og vikri frá Etnu á Sikiley.
Mæltu á grísku.
Ibúar „borgar leyndardórn-
anna“ hafa verið Síkúlar, en
þeir voru hinir fornu Sikileyj-
arbúar. Snemrna hafa þeir
komizt undir grízk yfirráð,
eða að líkindum á fjórðu öld
fyrir Krist. Menning þeirra
varð grísk, og trúlegt er, að þeir
hafi mælt á gríská tungu, þar
eð eingöngu hafa fundizt þarna
grískar áletranir, að vísu mjög
fáar.
Sérkennilegt torg.
Ein aðalástæðan fyrir upp-
greftrinum í þessari fornaldar-
HANNES ÁHORNINU i I
ÍiIiíT
VETTVANGUR DAGSINS
Tímarit ungra listamanna — ,,Biríingur“ — Þakk-
að fyrir — Skorinorð — Beilur vekja storm —
Bifreiðarstjóri skrifar um innflutning bíla
NOKKRIR UNGIR LISTA-
MENN og listunnendur hófu
ffyrir nokkru útgáfu á nýju tíma
riti, sem heitir „Rirtingur“.
Þrjú hefti eru komin út af því,
en eitt kemur til viðbótar í
næsía mánuði. Þetta er hressi-
legt tímarit, smekklegt og vel
gert. Það flytur margs konar
efni um listir og bókmenntir og
maður fer ekki í neinar graf-
götur með skoðanir þess. Maður
getur auðveldlega verið ósam-
mála ýmsu því, sem í því stend-
ur, en það er einmitt betra, því
að það eru dauðamerki þegar
ekkert er sagt, sem valdið getur
tleilum.
SVO VEL FARA ritstjórarnir
með hið takmarkaða rúm rits-
ins, að mig furðar á því hve
vandað það er og flytur marg-
breytilegt efni. Þarna eru grein
ar um bókmenntir, májaralist,
foyggingalist, höggmyndalist, við
töl, frásagnir, kvæði og sögur,
auk syrpu þar sem getið er mál-
efna, sem efst eru á baugi á
skorinorðan hátt. Ég vil fyrir
mína hönd þakka fyrir ritið, og
hvert um leið menn til þess að
kaúpa það og lesa.
BIFREIf) ARSTJ ÓRl skrifar
mér á þessa leið: „Á undanförn-
um mánuðum hefur verið flutt
svo mikið inn af bifreiðum, að
engin dæmi eru til annars eins
á jafn skömmum tíma. Ég sleppi
því hér að ræða um það, hvaða
áhrif þetta hefur á atvinnu at-
vinnubifreiðastjóra og afkomu
strætisvagnanna, en ég sé, að
forstjóri þeirra kvartar sáran
undan því að notkun vagnanna
hafi minnkað vegna bifreiða-
fjölgunarinnar.
IIITT VILDI ÉG minnast á,
að það er ekki nóg að flytja inn
bifreiðar í hundraðatali, heldur
verður líka að sjá svo um, að
einhvers staðar fáist nauðsyn-
legustu varahlutir í þær. En
þessu er ekki að heiisa. Hvern-
ig sem á því stendur, virðast
bifreiðasalarnir hugsa um það j
eitt að selja sem mest af bifreið-
um ,en minna um það, að eitt-
hvao sé til í þær ef þær kynnu
að bila, en það kemur líka oft
fyrir nýjar bifreiðir, jafnvel
sama daginn og þær eru teknar
út.
ANNARS VEIT ÉG EKKI
borg, er sú, aö mönnum leikur
forvitni á að komast að raun
um hvort hin gríska menning
varð í meðförum hinna fornu
Sikileyinga að sjálfstæðri sik-
ileyskri menningu, en um það
er ekki vitað. Og uppgröftuv-
inn er þegar búinn að afhjúpa
eitt sérkenni. Markaðstorgið er
byggt í kringum skál, sem er
svo djúp, að það þarf 16 þrepa
tröppur niður í hana.
Skýringin hjá Liviusi.
Ekki er þekkt til neina nátt-
úruhamfara, sem gætu hafa
lagt borgina í rústir. Og þá
virðist aðeins ein skýring fyrir
hendi, að óvinir hennar hat'i
orðið henni að falli. Sagan seg-
ir ekkert um það, en ef til vdl
finnst þó skýringin í ritum Li-
viusar, þar sem sagt er, að
nokkrar borgir á Sikiley hafi
hallast á sveif með Karþagc-
borg gegn Róm í öðru Pún-
verjastríðinu. Hann bætir við,
að íbúar borganna hafi verið
seldir mannsali. Kann þetta að
vera skýringin á því, að svo
virðist sem borgin hafi skyndi-
lega verið yfirgefin.
KROSSGATA NR. 934.
sjálf búið til. Allir segja, að allt
sé ltomið á heljarþröm og draga.
verði úr innflutningi. Hvernig
ætlar hún að fara að því að
skaffa gjaldeyri fyrir benzíni,
olíum, varahlutum og gúmí
handa öilum þessum mikla bif-
reiða-fjölda? Spyr sá, sem ekki
veit. En ekki er ástandið gott “ -'a’
Sonur minn
SVERRIR,
sem lézt 8. f. m. verður verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni í
Hafnarfirði laugardaginn 26. nóv. kl. 2 e. h.
Fyrir hönd aðstandenda
Reynir GuSmundsson.
Lárétt: 1 brotnar, 5 versna, 8
bíta, 9 forsetning, 10 klæðleysi,
hvernig ríkisstjórnin ætlar að j 13, bmur,, 15 maður (kenning),
leysa þá flækju, sem hún hefur 16 nema, 18 júka.
Lóðrétt: 1 gerð, 2 borg í Af-
ríku, 3 líffæri (konu), 4 æða, 6
magi, 7 mátturinn, 11 tor-
tryggja, 12 ófús, 14 stefna, 17
töluskammstöfun.
Lausíi á krossgátu nr. 933.
Lárétt: 1 lokkur, 5 arna, 8
9 dr., 10 alur, 13 ss, 15
unun, 16 laxi, 18 golan.
heldur áfram. Þessa viku seljum við
og Krisiaiinn mer
20 prósent atslætti
Notið tækifærið og kaupið jólagjafirnar hjá okkur
Sími 2717.
/ 2 2 V
n T~ i ?
* 4
IQ n 13,
i i 1* IS
ií n 1
n
Rafveifa á Suðurfa
óskar eftir að ráða til sín raflagnaeftirlitsmann frá
næstu áramótum.
Nánari upplýsingar gefur Rafmagnseftirlit ríkisins
Reykjavík.
Vélbátaeigencluj-, sem óska eftir að leigja verbúðir
fyrir næsta ár hjá Reykjavíkurhöfn, skulu hafa sent
mér umsókn fyrir 10. desember næstk.
Aðeins umsóknir þeirra, sem ekki eru í vanskilum
meÖ gjöld til hafnarinnar, koma til greina.
HAFNARSTJÓRI.
Áthugasemd frá Eélagi kvik
Frá Félagi kvikmyndahúsa-
eigenda hefur blaðinu bor-
izt:
í DAGBL, Vísi 22. þ. m. er
ÞAÐ ERU FLE-IRI eins og' __ Lóðrétt: 1 leiðsla, 2 orða, 3
bréfritármn, sein ekki lízt á biik Kaj, 4 und, 6 raun, 7 arinn, 11
una. Lux, 12 ruíia, 14 sag, 17 il.
Út af þessu vill Félag kvik-
1. Það er ekkert samband á
Miðaverðið var fyrir skömmu
hækkað um eina krónu vegna
síaukins reksturskostnaðar, t.
d. hækkunar á kaupi, auglýs-
ingum, rafmagni, myndaleigu
o. m. fl.
Þessi hækkun var ákveðin
löngu áður en til tals kom að
afnema hléin. Þó að kvik-
myndahúsin hafi nú neyðst til
þess að hækka verð aðgöngu-
miðanna lítið eitt er verðið hér
mun lægra en í öðrum löndum.
í þessu sambandi má geta þess
að fyrir síðasta stríð var með-
alverð miðanna hér um kr. 2,50,
en er nú á milli 8 og 9 krón'ur,
en ef fylgt hefði verið öðrum
verðhækkunum í þjóðfélaginu
síðan fyrir stríð, ætti meðat-
verðið nú að vera eitthvers
staðar á milli 25 og 30 krómu’
hver miði.
2. Atkvæðagreiðslan um áf-
nám hléa sýndi að mjög stór
hópur kvikmyndahúsgesta vildi
hafa hlé áfram, eða rúmlega 'Í0
þúsund manns af 24 þúsunduro ,
er greiddu atkvæði. Atkvæða
greiðslan sýndi því að hléin
eru ekki eins óvinsæl og látið
var í veðri vaka. Sum kvík-
myndahúsin hættu þó strax að
hafa hlé og hafa ekki tekið þau
upp aftur, en önnur hættu að
nokkru leyti.
Nú hafa kvikmyndahúsin á-
kveðið að afnema hléin 5 daga
vikunnar, en til þess að taka
•tillit til hins stóra minnihlutn
kvikmyndahúsgesta verður hlú
haft framvegis á sýningum 2
daga vikunnar.
Er það nú von kvikmynda-
húseigenda að allir megi vel
við una og öllum sé gert t'd
hæfis og ættu því frekari um-
ræður um málið að vera óþarf-
ar.
Reykjavík, 23/11 1955.
Stjém Félags kvikmynda-*
InVseigenda i Reykjavík. j