Alþýðublaðið - 01.12.1955, Side 1

Alþýðublaðið - 01.12.1955, Side 1
Grein á 4. s:íðu: Ljóð Páls Ólafss. s s s s s s s s s s s s XXXVI. árgangur Fimmtudagur 1. desember 1955 Grein á 5. síðu: Hvað kostar að lækna magasár? 255. tbl. Tónlistarháfíðinni f resfað, af ;veiiin starfar ekki Mefnc8 faefur nú veriS skipuð til að unciirbúa fjárfíag hl|émsveitarinnar NÝLEGA var skýrt frá því, að í tilefni af 10 ára afmæli Tór.skáldafélags íslands yrði haldin íslenzk tónlistarhátið í byrjun desember, hin fyrsta tónlistahátíð með íslenzkum verk- um, sem nokkru sinni hefur verið haldin. Nú hefur komið i Ijós, að vegna hljómsveitarmála ríkisútvarpsins og annarra örðugleika verður ekki hægt að halda þessa hátíð á tilteknum tíma. Nú hefur verið skipuð nefnd tii að reyna að finna fjár- hagslegan grundvöll, svo Sinfóníuhljómsveitin geti aftur tekið til starfa. Stjórn Tónskáldafélagsins og aðrir tónlistarmenn, sem unnið hafa að undirbúningi hátíðar- innar, áttu tal við blaðamenn í gær út af þessum efnum. Skúli Halldórsson, fram- kvæmdastjóri hátðarinnar, skýrði svo frá, að hann hefði seinustu mánuðina unnið ræki- lega að málum þessum: Dagskrá hátðarinnar væri tilbúin með tiliiti til þess, hvaða verk væri hægt að flytja hér, en megnið af íslenzkum tónverkum hafi aldrei heyrzt á íslandi, þar sem túlkunarmöguleikar eru svo fá ir. Enda þótt á þessari hátíð verði ekki flutt nema mjög lít- ill hluti af ókunnum íslenzkum tónverkum og ekki þau um- fangsmeiri eða veigamestu, þá eru vonbrigðin mikil út af frestun hátíðarinnar. Vona \ menn, að í miðjum febrúar verði málum svo komið, að hægt verði að halda hátíðina. ; TÓNSKÁLDIN FÁ EKKI AÐ KYNNA VERK SÍN Jón Leifs, formaður Tóii' skáldafélagsins, sagði að hann hefði áður varla gert sér vonir um að hægt vrði að halda þessa J hátíð né heldui', að hann mundi sjálfur lifa það, að eitthvert af hans helztu verkum heyrðist: hér á landi ,,í óbjöguðum bún- ! ingi“, en bjartsýni meðstjórn-1 enda hans væri honum gleði-' efni, ekki sízt þó hin augljósa ' leikgleði túlkendanna, sem I vildu taka að sér að æfa erfið verk og margbrotin fyrir þessa hátíð. Hins vegar hef ég, segir Jón Leifs, tjáð mig fúsan á að falla frá því að láta flytja nokkurt verk eftir mig á þessari hátð, þar sem þau eru flest erfið, enda ekki vel til fallið að for- maðurinn láfi mjög á sér bera á dagskrá slíkrar hátíðar, þeg- ar allir félagsmenn eiga til svo mörg verk og óflutt. Auk þess virðist vel viðeigandi að taka eitthvert tillit til utanfélags- manna og látinna tónskálda ís- lenzkra. Aðspurður um helztu at- vinnuerfiðleika íslenzkra tón- skálda sagði Jón Leifs: Fyrstu örðugleikarnir eru skortur á fjölrituðum eintökum tónverkanna. þótt ekki sé hugs að um prentun, sem er mjög dýr og borgar sig ekki þegar um ný og umfangsmikil tón-' verk er að ræða. ,,Sögusinfón(a“ mín er t. d. aðeins til í einu afriti og það kostaði tugi þús- ' unda að láta gera það ásamt öllum röddum til flutnings. Þegar eintök tónverkanna eru fengin kemur að því að fá þau æfð og flutt, en síðan tekin upp á plötur eða bönd, sem er þó aldrei nema eins og ljósmynd af málverki, — en þannig er ^ fyrst hægt að byrja að kynna . verkin. Menn geta því ekki met j ið ný tónverk til fulls fyrr en Hér sjást þeir Bulganin og Krúséff, er þeir ræða við for- seta Indlands í Nýju Dehli. Fagurí skaS mæla en flátt hyggja: heíminum ern nú senn á enda Skömm fyrir Portúgala að vilja halda yfirráðym sínum yfir Goa. BÚLGANIN, forsætisráðherra Rússa, réðist harkalega á ný- lendustefnu Vesturveldanna í ræðu, sem hann hélt í Madras, og sagði, að það væri siðuðu fólki til smánar, að Portúgalar skuli enn halda fast við yfirráð sín yfir nýlendunni Goa á vestur- strönd Indlands. Háskólastúdentar minnasf í dag fullveldisins hátíðlega Halldór K. Laxness flytur ræðu kl. 1,30 HÁSKÓLASTÚDENTAR efna til liátíðahalda í dag, 1. des- embre eins og undanfarin ár. Aðalræðu dagsins flytur Nóbeh- verðlaunaskáldið Halldór Kiljan Laxncss. Flytur hann ræðuna kl. 1,30 úr útvarpssal en ekki kl. 2 eins og áður hafði verið frá skýrt. * Klukkan 11 f. h. hefst messa í kapellu háskólans. Sr. Sigurð ur Pálsson prédikar. Kl. 15.30 hefst samkoma í há tíðasal Háskólans. Formaður «j I jr •Sf/ stúden.taráðs, Björgvin Guð- OIK " ne ur L ^ V munc*sson stu<i- oecon., flytur (Frh. á 2. síðu.) Kosningar í Frakklandi eftir hálfan mánuð Á RÁÐUNEYTISFUNDI í gærkveldi samþykkti franska | stjórnin að rjúfa þing og efna | til nýrra kosninga. Samkvæmt frönsku stjórnarskránni eiga kosningar að fara fram hálfum mánuði eftir að þing er rofið. Sagði Bulganin, að Asíuþjóð- irnar hefðu öldum saman orðið að þola nýlendustefnu Vestur- veldanna, en dagar hennar væru nú senn á enda og myndu aldrei koma aftur. Enn eru nokkur Evrópulönd, sem virð- ast ekki skilja þetta, sagði Bulganin. I þetta sinn vék Bul- ganin frá veniu sinni og hélt nú í fyrsta sinn lengri ræðu en Krúséff síðan þeir komu til Indlands. Bulganin ásakaði Vesturveldin fyrir að reyna að þvinga Asíulöndin og löndin fyrir botni Miðjarðarhafsins til að gerast aðilar að hernaðar- bandalagi. Það væru hin sömu ríki, er áður voru helztu ný- lenduveldin, sem nú reyndu að fá þessi lönd til að ganga í hern aðarvarnarbandalög. Það hefði verið viturleg ráðstöfun hjá Indverjum, er þeir undir for- ustu Nehrus afréðu að standa utan við öll hernaðarbandalög. Þetta sannaði það, að indverska stjórnin hefði gert sér það ljóst, að slík hernaðarbandalög væru andstæðingar þeirra, sem berðust fyrir friðinn. Churchill krossaður. Eisenhower, forseti Banda- ríkjanna, sæmdi Churchill fyrrverandi forsætisráðherra Breta sérstöku heiðursmerki sem þakklætistákn bandarísku þjóðarinnar í tilefni af 81. árs afmælisdegi hans, sem var í gær. Friðrik vann Pi ÚRSLIT í þriðju skákinni, sem þeir Friðrik Ólafsson og Hermann Pilnik tefla í skákein- vígi sínu fór á þá leið að Pilnik gaf skákina. Eftir þessar þrjár skákir hefur Friðrik vinn- ing, en Pilnik V2 vinning. Eiga þeir nú eftir að tefla þrjár skákir. Veðrið í dag Hvass sunnan; rigning með kvöltlinu. ávarp, Sigurkarl Stefánsson menntaskólakennari flytur ræðu, Ásgeir Beinteinsson leik ur einleik á panó, dr. Björn Sig' fússon flytur ræðu og Jón Sig- urbjörnsson syngur einsöng. HÓF AÐ HÓTEL BORG Kl. 18.30 hefst hóf að Hótel Borg. Dr. Sigurður Þórarinsson flytur þar ræðu, Ivarl Guð- mundsson skemmtir og Smára- kvartettinn syngur. — Ósóttar pantanir aðgöngumiða að hóf- inu skulu sækjast kl. 10—12 f. h. í dag. Einnig verða miðar seldir í suðurdyrum Hótel Borgar kl. 2—3 e. h. verði eitt- hvað eftir. Mið-Asíu „lýðveldum" Rússaveldis er ríkjandi algeri nýlenduásland BANDARÍS^I hæstaréttar dómarinn William O. Douglas ferðaðist um Rússaveldi á síð ast liðnu sumri. Hefur hann ritað grein um ferðalag sitt í bandaríska tímaritið „Look“ og segir hann þar frá því, er hann varð áskynja í Mið-Asíu „lýðveldum“ Rússaveldis. — Douglas heldur því fram í grein þessari, að í löndum þessum sé sams konar ástand ríkjandi og í frönsku nýlend- unni Maroltko í Norður-Af- ríku, og að ástandið í þessum rússnesku „lýðveldum“ sé verra en nýlendur Breta hafi orðið að búa við. Douglas lýsir hinum stófu iðnaðarborgum, sem risið hafa upp í löndum þessum og þar eru það Rússarnir, sem eru herraþjóðin, þeir hafa sér dómstóla og hafa reist sér- staka skóla fyrir sig og sína og launakjör þeirra eru stór- um betri en íbúanna. Hin fimm rússncsku lýð- veldi, sem hér er rætt um, eru Tnrkmenistan, Tadsjikistan, Uzbekistan, Kirgisia og Kaz- akstan. Lönd þessi byggja um 16 milljónir manna og er ein ungis lítill hluti þcirra af rúss ncsku þjóðerni. Er sérhver þjóðernishreyf- ing bæld niður með glæpsam- legri valdbeitingu. Hver sá, sem nefnir orðið frelsi, þarf ekki að kemba hærurnar. Þannig lýsir hinn bandaríski hæstaréttardómari ástandinu í löndum þessum. 40 ÁRA KÚGUN Þrátt fyrir 40 ára kúgun, er þjóðerniskennd þessara þjóða mjög sterk, en möguleikar íil að brjóta niður þessa kúgun eru útilokaðir með öllu vegna þess, að rússneska leynilög- reglan er snuðrandi um allt og lieldur öllu í járngrcipum.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.