Alþýðublaðið - 01.12.1955, Side 8
Sláfurfélag Suðurlands
zlun í Br
Herra Chu Tu-nan, prófessor, sem er fararstjóri listamannanna frá „Þjóðlegu kínversku ó-
perunni“ í Peking, sem dvalizt hafa í Reykjavík undanfarna daga og sýnt í Þjóðleikhúsinu,
afhenti Bjarna Benediktssyni, menntamálaráð herra, í dag að gjöf handa Landsbókasafninu
,,klassiskar“ bókmenntir á kínversku, samtals 120 bindi. Menntamálaráðherra þakkaði gjöf-
ina og komu hinna kínversku gesta til íslands.
ráttur á bví a
SVSikil! ágreiningur í undiiilúiitngs-
liéfiidlnni; rikisstjórniti hefur haft til-
lógur ttl atliugynar í tvo mánuði.
I ALLT SUMAR var unnið að undirbúningi frumvarps til
)aga um atvinnuleysistrygginga, en það var loforð ríkisstjórn-
arinnar við lausn verkfallsins sl. vor, að slíkt frumvarp yrði
lagt fram. Undirbúningsnefnd frumvarpsins hefur skilað rík-
isstjórninni tiöögum, en mikill ágreiningur er í nefndinni og
er hún tví eða þrískipt.
í undirbúningsnefndinni eiga
sæti: Hjálmar Yilhjálmsson
formaður, Haraldur Guðmunds
son, Gunnar Möller, Eðvarð
Sigurðsson og Björgvin Sigurðs
ekki sameiginlegar tillögur
nefndarinnar, heldur mörg álit.
Er mestur ágreiningur í nefnd-
inni milli fulltrúa ASÍ og VVSÍ.
VÆNTANLEGT UM ÁRAMÓT
son. Eru þrír þeir fyrst nefndu j Eíkisstjórnin hefur tillögurn
skipaðir af ríkisstjórninni, Eð-
varð Sigurðsson er tilnefndur
af Alþýðusambandi íslands og
Björgvin Sigurðsson af Vinnu-
veitendasambandi íslands.
TILLÖGUM SKiLAÐ
Neíndin var skipuð s.l. vor.
ar allar til athugunar og virðist
ætla að verða nokkur dráttur á
því að frumvarpið sjái dagsins
ljós. Þó er talið að það verði
lagt fram eigi síðar en um
næstu áramót.
Samkvæmt samkomulagi
verkalýðsfélaganna við ríkis-
Hélt hún marga fundi í sumar,' stjórnina skyldi hefja iðgjalda
en fyrir um það bil tveim mán- greiðslur 1. iún, en bótagreiðsl-
uðurn skilaði hún tillögum til ur eiga að hefjast strax næsta
rkisstjórnarinnar. Voru það ár.
Sænski sendikennarinn ílytur fyrir-
lestur um sænsku Akademíuna
Fyrirlesturinn er haldinn í 1. kennslu-
stcfu háskólans; öllum heimill aðgangur
SÆNSKI sendikennarinn við háskólann, fil. mag. Anna
Larson, heldur fyrirlestur annað kvöld kl. 8,30 í 1. kennshi-
stofu háskólans um sænsku Akademiuna, sögu hennar og starf-
semi. Er fyrirlesturinn ætlaður fyrir ahnenning.
vikaðist, að henni var falið að
úthluta verðlaunum Nóbels, en
það starf hennar hefur vakið
mikið umtal hérlendis um ára-
bil og ekki hvað sízt eftir að
Kiljan hlaut bókmenntaverð-
launin. — Eftir fyrirlestu.rinn
verður sýnd kvikmynd frá Nó-
belshátíðinni og afhendingu
verðlaunanna 1950, begar Ber-
trand Russel tók við bókmennta
verðlaununum 1950 og William
Faulkner fyrir árið 1949.
Öllum er heimill aðgangur að
fyrirlestrinúm, sem er í 1.
kennslustofu háskólans, eins og
fyrr segir.
í sænsku akademíunni eiga
sæti 18 menn og er hún þekkt-
ust erlendis fyrir það, að hún
veitir bókmenntaverðlaun Nó-
bels. Hitt vita færri, að stofn-
unin er meira en hundrað árum
eldri en Nóbelsverðlaunin.
Mun það hafa komið stofnun-
inni mjög á óvart, að henni
skyldi falin úthlutun bók-
menntaverðlaunanna.
KVIKMYND Á EFTIE
Mönnum mun vafalaust finn
ast fróðlegt að heyra sögu Aka-
demíunnar og hvernig það at-
S
S
s
s
s
s
s
. s
J kemur í Alþýðuhúsimi við j
$ Strandgötu. Alþj ðuflokks- S
Hlutavelta í
Hafnarfirði.
ALÞÝÐUFLOKKSFÉLÖG
SIN í Hafnarfirði halda
S hlutaveltu á sunnudaginn
1 menn og aðrir velunnarar S
• flokksins, sem ætla að gefa S
^ muni á hlutaveltuna,
^ beðnir að koma þeim í
í þýðuhúsið sem fyrst.
eruS
Ai-S
S
Hyggst hefja fullkomnari pökkun
kjötvara er þekkst hefor hér áður.
SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS opnar á morgun nýja
verzlun að Bræðraborgarstíg 43 í Reykjavík. Er verzlunin hin.
glæsilegasta og búin öllum fullkomnustu áhöldum og tækjum.
Á bak við verzluniiia eru vinnuherbergi, frystiklefi og kæli-
klefi og rúmgotí éldhús..
Skarphéðinn Jóhannsson ar-
kitekt skipulagði og teiknaðí
innréttingar, en Ingibjartur
Arnórsson húsasmíðameistarí
og húsgagnavinnustofan Björk
smíðuðu þær. Guðmundur Jón-
asson sá um málningu og Raf-
neisti h.f. um raftæki og raf-
lagnir.
I Var um tíma í athugun að
i hafa sjálfsafgreiðslufyrarkomu
j lag í verzluninni, en horfið var
frá því að sinni, þar eð slíkt
verzlunarstarf byggist alger-
lega á innpökkuðum vörum, en
pökkun kjötvara er hér enn ó-
fullkomin m. a. af gjaldeyris-
ástæðum.
FULLKOMNARI PÖKKUN
FYRIRHUGUÐ
Hefur sláturfélagið í huga að
hefja fullkomnari pökkun kjöt
vara á framleiðslustað en hér
hefur þekkzt hingað til, enda
þarf sérstaklega góðar umbúðir
til þess að pakkaðar kjötvörur
þorrni ekki og versni, þar til
þeirra er neytt.
FJÖLBREYTT IJRVAL
í hinni nýju verzlun mun
verða hið fjölbreyttasta úrval.
Verzlunarstjóri er Guðjón Guð
jónsson, sem lengi hefur verið
aðstoðarverzlunarstjóri í Mat-
ardeildinni í Hafnarstræti.
íífó fylgir sömu
sfefnu og áður.
TITÓ, forseti Júgóslavíu,
sagði í gær, að Júgóslavar
muni halda áfram að íylgja
þeirri stefnu, sem stjórn han.s
hefði fylgt undanfarin 10 ár.
Komst hann svo að orði, að
Júgóslavar vildu lifa í sátt og
samlyndi við allar þjóðir helms
og stuðla að því, að friður ha'Jd
ist í heiminum.
Fólksfjölgunin í heiminum næsta van
Brezkur vísindamaður segir.það alvarlegra en kalt stríð.
BREZKI vísindamaðurinn
Simon lávarður hefur nýlega
ritað grein í samráði við vís-
indafélagið „Political and Ec-
onomic“ sem s.I. 24 ár hef-
ur látið frá sér fara fjölda
greina um íbúavandamál á
jörðinni, og kemst lávarður-
inn að þeirri niðurstöðu, að
það sé hvorki kalda stríðið né
vetnissprengjan, sem séu al-
varlegasta vandamál heims-
ins, heldur hin rnikla fólks-
fjölgun.
88
ÞU3. FJOLGUN A DAG
Að því er Simon lávarður
segir, eru fæðingar í heimin-
um 88 000 fleiri á dag heldur
en dauðsföll, eða 34 milljón-
ir á ári. Um aldamótin bjuggu
um það bil 2 milljarðar
manna á jörðinni, en með
sömu aukningu verður sú
tala orðin 5 milljarðar um
næstu aldámót, eða 2,2 sinn-
um hærri.
Heldur lávarðurinn því
fram, að það séu aðeins fáir
staðir í heiminum, sem geíi
séð fyrir fleira fólki en býr
þar nii þcgar. Annars staðar
muni fólksfjölgunin valda
geysilegum vandraéðum, ekki
aðeins við utvegun matar,
heidur einnig klæða og ann-
arra lífsnauðsynja.
TAKMORKUN BARNEIGNA
EINA LAUSNIN
Simon lávarður kveður lít-
ið heyrast um þessi vanda-
mál, er séu hin mest aðkall-
andi allra vandamála, er
menn eigi við að stríða. „Það
er lítið gagn að því að fá
stofnanir eins og Sameinuðu
þjóðirnar til að ræða þéttbýl-
ið á raunhæfan hátt, þegar
takmörkun barneigna brýtur
í bág við trúarbrögð ýmissa
þjóða og þjóðflokka,“ segir
lávarðurinn. Telur hann, að
takmörkun barneigna sé eina
lausnin á vanda þessum og
lætur í ljós þá von, að hin
ýmsu trúarbrögð muni fljót-
lega geta fallizt á einhverja
aðferð til þess að framkvæma
hana með. Telur hann, að
mikil þörf sé á því að hefja
þegar í stað víðtækar rann-
sóknir til þess að finna efni,
er geri menn ófrjóa a. m. k.
einn mánuð í einu,
Þegar hefur verið ráðizt á
greinina og m. a. bent á ýms-
ar aðferðir til þess að auka
matvælaframleiðsluna t. d.
með því að nýta landssvæði,
er enn hafa ekki verið notuð
til slíkrar framleiðslu, fram-
leiðslu gervimatvara, yfir-
færslu fjármuna frá ríkum
löndum til fátækra og tekn-
iska aðstoð.
DÆMIÐ UM PUERTO RICO
Þessu svarar Simon þann-
ig, að reynslan sýni, að ekki
sé hægt að sigra í kapphlaup-
inu idð vaxandi fólksmcrgð,
hvorki með innanlands eða
alþjóðlegum aðgerðum, að ó-
hugsandi sé að matvælafram-
leiðsla heimsins aukist svo á
næstu 25 árum, að hún nægi
fyrir þörfum heimsins svo að
viðunandi sé og hvað við komi
aðstoð við lönd, sem skammt
séu á veg komin, megi taka
aðstoð Bandaríkjanna við Pu-
erto Rico sem dæmi. Sjaldan
hafi verið meira gert fyrir ný-
lendu, en niðurstaðan hafi orð
ið sú, að íbúatalan hafi tvö-
faldazt, lífskjörin hafi varla
batnað nokkuð og íbúarnir
hafi þúsundum saman neyðzt
til að flytja til Bandaríkjanna
sem óvelkomnir innflytjend-
ur.
Á meðan unnið var að
skýrslunni tóku aðeins tvær
þjóðir að framkvæma tak-
mörkun barneigna. Indland.
lagði 1954 nálega 27 milljónir
króna til þess dg í Japan fóru
fram á sama ári ein milljón
löglegra fóstureyðinga og 33
þús. manns voru gerðar ófrjó-
ar. Á sama tíma tilkynnti kín
verska kommúnistastjórnira
með stolti, að íbúatala Kína
ykist um 12 milljónir og að-
eins kapítalistísku löndin
ættu við vandamál að stríða
þar sem væri fólksfjölgunin.
Rússar tóku í sama streng.
En nýlega hafa kínverskir
kommúnisíar þó tilkynnt, að'
takmörkun barneigna sé eitt
(Frh. á 7. síðu.)