Alþýðublaðið - 02.12.1955, Blaðsíða 6
6
AlþýgubfaSiS
Föstudagur 2. desember 1955.
•*
Söngurinn í rigning-
unni
(Singin in the Rain)
Ný amerísk söngva og
dansmynd frá dögum
fyrstu talmyndanna.
Gene Kelly
Debbie Reynolds
Donald O’Connor
Cyd Charisse
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
AUSTUR-
BÆJAR BÍÓ
Hjartans mál
(The Heart of the Matter)
Snilldar vel gerð og mjög
vel leikin, ný, ensk stór-
mynd, byggð á samnefndri
skáldsögu eftir Graham
Greene, er birst hefur sem
framhaldssaga í dagblaðinu
Vísi að undanförnu.
Aðalhlutverk:
Maria Schell
(vinsælasta leikkona Ev-
rópu um þessar mundir).
Trevor Howard.
Bönnuð börnum innan
14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HESTURINN MINN
Hin afar spennandi og
vinsæla kvikmynd með
Roy Rogers.
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 1 e. h.
NYJA BIO
— 1544 —
Fimm sögur
eftir O’Henry.
(„O’Henry’s Full House“)
Tilkomumikil og viðburða-
rík ný amerísk stórmynd.
Aðalhlutverkin leika 12
frægar kvikmyndastjörn-
ur, þar á meðal:
Jeanne Crain
Farley Granger
Charles Laughton
Marilyn Monroe
Rirhard Widmark
Á undan sögunum flytur
rithöfundurinn John Stein
-berk skýringar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KÚBÖNSK RUMBA
Hin svellandi fjöruga
músikmynd með Dezi Ar-
nas og hljómsveit hans.
Aukamynd:
Chaplin í hnefaleik.
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 1.
— 6444 —
Eldur í æðum
(Mississippi Gambler)
Hin spennandi og ævintýra
ríka litmynd með
Tyrone Power
Piper Laurie
Julia Adams
Sýnd kl. 7 og 9.
Francis skerst í leikinn
(Francis cowers the big
town).
Ný, sprenghlægileg ame-
rísk gamanmynd um Fran-
cis, asnann, sem talar.
Donald O’Connor
Sýnd kl. 3 og 5.
HAFNAR-
FJARÐARBSO
9249
Franzmaður í fríi
Bráðskemmtileg frönsk
gamanmynd, er hlaut fyrstu
verðlaun í Cannes 1955. ■
Önnur eins gamanmynd
tiefur ekki komið fram síð
an Chaplin var upp á sitt
bezta.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TRIPOLIBÍ0
— 1182 —
Erfðaskrá og aftur-
göngur
(Tonight’s the Night)
Sprenghlægileg, ný, amer-
ísk gamanmynd í litum.
Louella Parson taldi þetta
beztu gamanmynd ársins
1954. Myndin hefur alls
staðar hlotið einróma lof
og metaðsókn.
Aðalhlutverk:
David Niven
Yvonne De Carlo
Barry Fitzgerald
George Cole
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 1.
H E I Ð A
Ný, þýzk úrvalsmynd eft-
ir heimsfrægri sögu eftir
Jóhönnu Spyri sem koraið
hefur út í íslenzkri þýðingu
og farið hefur sigurför uir.
allan heim.
Elsbeth Sigmund
Heinrich Gretler
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur texti.
BARNASYNING
kl. 3.
Gripdeildir í Kjörbúð-
inni
(Trouble in the Store)
Bráðskemmtileg, ensk
gamanmynd, er fjallar um
gripdeildir og ýmis konar
ævintýri í kjörbúð.
Aðalhlutverkið leikur
Norman Wisdom
frægasti gamanleikari
Breta nú og þeir telja ann-
an Chaplin.
Þetta er mynd, sem allir
þurfa að sjá.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
í>JÓDLE!KHl)S!D
^GÓÐI DÁTINN SVÆK*
S sýning laugardag kl. 20. ^
S
S
sýning sunnudag kl. 20. ^
BannaS börnum innan S
S
s
■ Aðgöngumiðasalan opin frá)
14 ára.
Og
Kjarnorka
kvenhylli
Gamanleikur eftir
Agnar Þórðarson.
Sýning í kvöld kl. 20.
kl. 14 í dag.
Inn og út
gluggann
Lim
Góðkunni hláturleikur-
inn eftir Walter EIlis.
Leikflokkurinn í
Austurbæjarbíói
i L
,Astir og árekstrar’
leikstjóri Gísli Halldórsson
Sýning annað kvöld laugar
dag kl. 9.
Aðgöngumiðasala frá kl.
í dag. — Sími 1384.
Allra síðasta sinn.
Lesið Alþýðubiaðið
■■■■■■■iiBminnmMBniiiii
Dr. jur. Hafþór
Guðmundsson
Málflutningur og lðg-
fræðileg aðstoð. Austur-
stræti 5 (5. hæð). — Sími
7268.
■■■■■■■■■■■
■■■■■■■■■■■■■■■■■
■■■■■■
JM
i ■ ■■«4
uas;
HANS LYNGBY JEPSEN:
Drottning Nílar
S í deiglunni
L......................,
^kl. 13.15—20.00. Tekið á>
^ móti pöntunum. Sími: 82345, ^
^tvær línur. í
J Pantanir sækist daginn fyr S
^ jr sýningardag annars seldar ^
S öðrum. i
C
LEIKFÉIAG
REYKJA’/i'KUR'
52. DAGUI
S
s
s
s
s
s
s
si
Aðgöngumiðar seldir frá (
S
s
s
s
s
s
s
s
Síðasta laugardagssýning fyr S
S ir jól á morgun kl. 17. ^
^ Aðgöngumiðar seldir frá ^
S kl. 16 í dag. — Sími 3191. s
S C
-I- ...
ins gengur á undan með illu eftirdæmi, hvers er þá ekki von.
af óbreyttum borgurum?
Og nú gengur þú, á undan með illu eftirdæmi.
Já og nei. Með tilliti til fornra, rómverskra fjölskyldu-
hefða er fordæmi mitt máske ekki hið ákjósanlegast.* Og' þó;
-— ef fólkið þekkti okkur, þá myndi það ekki þylja um okkur
níðvísur né segja um okkur slúðursögur. En eitt er það, sem
framar öllu öðru veldur því að ég get ekki heimsótt þig jafn.
oft og ég gjarnan vildi: Það er hið auma ástand, sem ríkir í
Róm um þessar mundir. Ég átti ekki lítinn þátt í því á sínunx
tíma, að stofnað var til borgarastyrjaldar í þessu landi, og því
hvílir á mér af enn meiri þunga sú skylda, að bæta það tjón,
sem hún hefur valdið þjóðinni og ríkinu. Það líður varla svo
vika, að ég leggi ekki ný lagafrumvörp fyrir senatið, og hverju
lagafrumvarpi verður að fylgja löng reglugerð, til þess a<5
landsstjórarnir og skattheimtumennirni rog önnur stjórnarvöld
geti ekki túlkað þau eftir eigin geðþótta, kúguðum landslýðn
um í óhag. Það hljómar máske ekki trúlega, en það er satt
samt, að ég hef mikla ánægju af þessu starfi, og myndi hafa
miklu meiri ánægju af því, ef það ekki héldi mér burtu frá. þér,
Ég hef sett mér það mark, að bæta'kjör landslýðsins, og end-
ist mér aldur til, mun mér takast það. Ég ætla að útvega hin-
um jarðnæðislausu jarðnæði, ég ætla að láta byggja varnar-
garða meðfram Tíber til þess að hindra að fljótið flæði fvrír
bakka sína og geri bændunum óskunda; það eru jafnaðarlega
hinir fátækustu, sem fyrir flóðunum verða.
í Egyptalandi er Níl guð, sem ekki lætur binda sig.
Tíber er enginn guð. Ég ætla að láta hækka laun verka-
mannanna og bæta kjör þrælanna. Helzt vildi ég upphefja
þrælahaldið, en það má heita ógerlegt. Ég ætla að láta stjörnu
fræðingana stofna nýtt tímatal, ég ætla að láta byggja ný
hof, ný samkomuhús fyrir alþýðu manna, nýjar stjórnarbygg
ingar. íí höfði mínu þyrlast fjölmargar hugmyndir, en sólar-
hringurinn er ekki nema tuttugu og fjórar stundir; þær verð
ég að nota vel.
Ég hef sagt, að ég kvarta ekki. En drottning er líka kona,
sem þarfnast kærleika og umhyggju. Þú mátt láta allar þess-
ar fyrirætlanir verða þess valdandi að gleyma mér gersam-
lega.
Hingað mun ég koma og finna frið.
Og gleymdu ekki eigin öryggi.
Oll skuldum við guðunum dauða okkar; þá skuld komumst
við aldrei undan að gjalda. Ég óttast ekki dauðann. Síðan ég
var lítill drengur, hef ég gengið með sjúkdóm, sem er að vísu
hættulaus, en þó óþægilegur manni í rnmni stöðu. . .
Föðursystir þín hefur sagt mér það.
Júlía? Já, vitanlega. Og finni ég að því við hana, þá mun
hún halda því fram, að það hafi hún sagt mér af einskærri uin
hyggju fyrir mér. — En þegar ég kemst á ný til meðvitundar
eftir köstin, finnst mér æfinlega sem hafi ég komizt í snert-
ingu við dauðann. Ég hef verið svo langt í burtu frá mannlif-
inu, að hvorki endurminningar né hugsun né draumar hafi
getað fylgt mér þangað; ég hef dvalið í einhverju stóru, vold-
ugu og fjarlægu tómi, þar sem ekkert er nema hamingja, frið-
ur og fögnuður. Þess vegna segja bæði vinir mínir og óvinir
um mig, að ég sé óttalaus með öllu og í því efni ólíkur öllum
öðrum mönnum. Það er ekki satt, því að ég óttast sáraukann;
en hítt er satt: dauðann óttast ég ekki.
Hugsaðu um vini þína. Hugsaðu um mig, sem þá verð ein
eftir og á engan að.
Ég hef hugsað um þig og um vini mína og um Rpm. Ég
hef gert erfðaskrá mína og gert Oktavían að syni mínum.
Ættleitt hann?
Já. *
En sonur okkar? Cæsarion?
Hann er einungis barn. Ég verð að horfast í augu við all-
ar staðreyndir. Oktavían er duglegur; þrátt fyrir það að hann
er ungur að árum, er hann fyrirtaks herforingi og mikill skipu
leggjari. Ég hef fengið honum í hendur öll réttindi, sem við
dauða minn myndu falla í skaut syni mínum. Ég vona, að ég
hafi valið rétt. En ennþá veit enginn, — auk mín og þín, þenn-
an leyndardóm erfðaskrár minnar. Og lifi ég nógu lengi til
N
XXX
^NKSH