Alþýðublaðið - 02.12.1955, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 02.12.1955, Blaðsíða 7
Föstudagur 2. descmber 1955. AlþýgublaSi ð 7 HAFNABFlRÐf 9 9 (Magia Verde) ítölsk verðlauna- mynd í eðlileg- um litum um ferð yfir þvera Ameríku. Blaðamenn um heim allan hafa keppst um að hrósa mynd- inni, og hún hefur íengio fjölda verð- launa. Myndin er í sérflokki. Danskur skýringartexti. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 7 og 9. (Frh. af 1. síðu.) henni ágengni, að slíkt yrði verja stæðu gráir fyrir iárnum á bökkum Mississippifljóts. Sjálfstæði Bandaríkjamanna væri þá undir því komið hvaða fyrst fullreynt hvað Bandarík- •afstöðu þjóðin tæki til þessara in snerti, ef tíu milljónir Kín- „mandarína“. Hver erlend þjóð, sem tæki sér aðsetur í landi annarrar þjóðar, hlyti að fyrirlíta þá, ’sem gengju mót- stöðulaust á mála hjá henni, þá eina gæti hún virt, sem sýndu henni harða mótspyrnu og héldu sem fastast við sjónarmið sinnar eigin þjóðar. HÁTÍÐARSAMKOMA í HÁSKÓLANUM Klukkan 3.30 hófst hátíðar- samkoma í háskólanum. Tal- aði þar fyrstur Björgvin Guð- mundsson stud. oec., formaður stúentaráðs, síðan lék Ásgeir Beinteinsson einleik á píanó, en ræður fluttu Sigurkarl Stef- ánsson menntaskólakennari og Björn Sigfússon háskóla- bókavörður. en að iokum söng Jón Sigurbjörnsson nokkur lög. Ræddi Sigurkarl Stefánsson um ljóð og kveðskap, en hinir ræðumennirnir gerðu tilefni hátíðarhaldsins og sjálfstæði þjóðarinnar að umtalsefni. Kvað Björgvin margar kröfur enn óuppfylltar í því sambandi, til dæmis væru bandritin enn í höndum Dana. Björn kvað engum íslendingi nóg að vera íslenzkur á sama hátt og íslenzk ur útflutningshestur eða ís- lenzkur hundur; ræddi síðan um þjóðvarnarmenn fyrr á öld um og þjóðvarnir í nútíð og framtíð. Deginum lauk með skemmti- samkomu stúdenta að Hótel Borg. ■Oö-a’'ú--cr-a-'ss-'&* <r ■& ti -a tt ■{> tJTBREIÐIÐ ALÞÍBUBLAÐIÐ! I AMERIKU Nonnabækurnar þarf ekki að auglýsa. Þær hafa lesið sig sjálfar inn í hug og hjarta íslenzkrar æsku. í öllum sínurn einfaldleik og innileik eru þær enn í dag sama eftirlæti ungra lesenda seni þær voru fyrir rúmum aldarfjórðungi, þegar þær byrjuðu að koma út á ís- lenzku. — Nonni í Ameríku hefur ekki áður birzt á íslenzku og er þýdd a£ Freysteini Gunnarssyni, skólastjóra. TTÁN SPOR Þórleifur Bjarnason varð þjóðkunnur rithöfundur af „Hornstrendingabók“, en hér kveður hann sér liljóðs sem smásagnahöfundur. Sögur hans eru svipríkar og sterkar eins og umhverfið, þar sem þær eru staðsettar, og sögu- fólkið ber ytri og innri einkenni íslenzku þjóðarinnar fyrr og'nú, þjóðar, sem lif-ix og starfar í landi harðrar lífsbaráttu og minnisstæðra örlaga, en ógleymanlegrar fegurðar. Sfangveiðifélögin (Frh. af 8. síðuj í mörgum ám. Ber að minnast þess, að það fé og sú fyrirhöfn, sem stangveiðimenn leggja að mörkum í þessu skyni, kemur margfalt fram í auknum tekj- um veiðiréttareigenda í bráð og lengd. Verður það að teljast skylda löggjafans að hlynna að þessari starfsemi, en torvelda hana ekki. Alþingi ætti að minn ast þess, að fiskiræktarstarf stangveiðimanna græðir þau sár, sem rányrkja forfeðra eða samtíðarmanna veitti náttúru landsins.“ VILLIMINKAPLÁGAN Rætt var allýtarlega um villi minkapláguna og átalin með- ferð alþingis á þessum málum árið 1943, þegar það hafði að engu álitsgerð Árna Friðriks- sonar fiskifræðings, er hann sendi landbúnaðarnefnd þess efnis að útrýma bæri villimink- um á íslandi og banna jafn- framt minkaeldi. Þá lýsti fundurinn vanþókn- un sinni á því, hve lítinn áhuga landbúnaðarráðuneytið svo og Búnaðarfélag íslands hefðu sýnt þessum málum eftir að lög voru gefin út á alþingi 1949 um útrýmingu refa og minka. Enda er nú svo komið, að veiðivötn eru stórum að spill- ast, fuglalífið að hverfa á þeim stöðum, sem minkurinn hefur haldið sig, eggver að eyðast og alifuglar á bæjum ekki einu sinni óhultir í afgirtum búrum. Minkurinn nemur ný lands- svæði og það svo ört, að innan skamms mun hann kominn um allt landið. Létu fulltrúar þá ósk í ljós, að þegar yrðu gerðar róttækar aðgerðir til þess að útýma þess- um vágesti úr landinu. I stjórn Landssambands ísl. stangveiðimanna eru eftirtald- ir menn: Þorgils Ingvarsson, Revkja- vík, formaður. Guðm. J. Krist- jánsson, Reykjavík, ritari. Frið rik Þórðarson, Borgarnesi, gjaldkeri. Sæmundur S'tefáns- son, Reykjavík og Bergur Arin- bjarnarson, Akranesi, með- stjórnendur. Hjúskaparafmæli (Frh. af 5. síðu.) til að leggja fram starfskrafta sína — og gera það enn. Hinir mörgu vinir og félagar þeirra hjóna óska þeim allrar bless- unar í framtíðinni og þakka þeim fyrir vináttu þeirra og samstarf á liðnum árum. SKIPAUTCCRB RIKISINS Baidur fer til Hjallaness og Búðardals í kvöld. Vörumóttaka árdegis í dag. JON PEMILShJl ÍngólfsstrÆti 4-Slmi 82819 Samúðarkort 5 Slysavarnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá- slysavarnadeildum um • land allt. í Reykjavík Hannyrðaverzluninni í ^ Bankastr. 6, Verzl. Gunn- (, þórunnar Halldórsd. og í C, skrifstofu félagsins, Gróf-S in 1. Afgreidd í síma 4897. S Heitið á Slysavarnafélag- S ið. — Það bregst ekki. —S S s s s s s s s s s \ s \ s s s s s s s s $ s s s s s s s s Minningarspjöld fást hjá: Happdrætti DAS, Austur- stræti 1, sími 7757. Veiðarfæraverzlunin Verð- andi, sími 3786. Sjómannafélag Reykjavík- ur, sími 1915. Jónas Bergmann, Háteigs- veg 52, sími 4784. Tóbaksb. Boston, Lauga- vegi 8, sími 3383. Bókaverzl. Fróði, Leifs- götu 4. Verzlunin Laugateigur, Laugateig 24, sími 81666. Ólafur Jóhannsson, Soga- bletti 15, sími 3096. Nesbúðin, Nesveg 39. Guðm. Andrésson gull- smiður, Lvg. 50, s. 3769. í Hafnarfirði: Bókaverzl. Vald. Long., sími 9288. j Minningarspjöld ^Barnaspítalasjóðs Hringsins ?sru afgreidd í Hannyrða- ^rerzl. Refill, Aðalstræti 12 ((áður verzl. Aug. Svend- (,sen), í Verzluninni Vietor, SLaugavegi 33, Holts-Apó> Steki, Langholtsvegi 84, SVerzl. Álfabrekku við Suð- S urlandsbraut og Þorsteins- Sbúð, Snorrabraut 61. S s s s s s s s ~s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Srtíuri brauö ©g snittur. Nestispakkar. Ódýrast og bezt. Vin- samlegast pantið með fyrirvara. Matbarinn, Lækjargötu 8 Sími 80340 Hús og íbúðir | af ýmsum stærðum í S bænum, úthverfum bæj-j arins og fyrir utan bæinn S til sölu. — Höfum einnig? til sölu jarðir, vélbáta, ? bifreiðir og verðbréf. Nýja fasteignasalan, Bankastræti 7. Sími 1518. 1 Sendibílastöð Hafnarfjarðar Vesturgötu 6. Sími 9941. Heimasxmar: 9192 og 9921. S S s s s s

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.